„Jón Bergur Jónsson (eldri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
----  
----  
[[Mynd:KG-mannamyndir 5554.jpg|thumb|250px|Jón Bergur eldri]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 5554.jpg|thumb|250px|''Jón Bergur Jónsson eldri.'']]
'''Jón Bergur Jónsson''' eldri frá [[Ólafshús]]um fæddist 10. ágúst 1864 að Hörgslandi á Síðu, V-Skaft. og lést 16. apríl 1952.<br>
'''Jón Bergur Jónsson''' eldri frá [[Ólafshús]]um fæddist 10. ágúst 1864 að Hörgslandi á Síðu og lést 16. apríl 1952.<br>
Hann fluttist til Eyja 1893, var sjómaður og útvegsbóndi.<br>  
Faðir hans var Jón, síðar (1879-1901) bóndi á  Hólmum í Landeyjum og Skálholti í Biskupstungum (1901-1911), oddviti A-Landeyjahrepps og formaður Búnaðarfélags A-Landeyja, f. 1. febrúar 1843 í Mosakoti á Síðu, d. 19. ágúst 1924 að Skúfslæk í Flóa, Bergsson bónda á Fossi á Síðu, f. 15. júlí 1814 á Hörgslandi á Síðu, d. 6. nóvember 1875 á Fossi þar, Jónssonar bónda og spítalahaldara á Hörgslandi 1813-1853, Jónssonar, og þriðju konu Jóns spítalahaldara, Þorbjargar húsfreyju, f. 1789, Bergsdóttur. <br>
Jón Bergur var tvígiftur.<br>
Móðir Jóns Bergssonar á Hólmum og kona Bergs bónda á Fossi var Guðleif húsfreyja, f. 12. október 1806 í Eystri-Dalbæ í Landbroti, d. 5. febrúar 1859 á Fossi á Síðu, Helgadóttir bónda á Þverá á Síðu, f. 1749, d. 26. júní 1811, Þorsteinssonar, og konu Helga, Ólafar húsfreyju, f. 1761 á Hnappavöllum í Öræfum, d. 16. október 1825 á Þverá á Síðu.<br>
Fyrri kona hans (15. nóvember 1895) var [[Elín Sigurðardóttir (Ólafshúsum)|Elín Sigurðardóttir]], f. 5. desember 1865 á Búðarhóls-Austurhjáleigu í A-Landeyjum, d. 26.febrúar 1906, aðeins fertug að aldri.<br>
 
Móðir Jóns Bergs í Ólafshúsum og barnsmóðir Jóns Bergssonar var Þóra frá Hörgslandskoti á Síðu, bústýra og vinnukona víða, f. 11. apríl 1833, d. 7. júlí 1916  á Ásólfsskála u. Eyjafjöllum, Stefánsdóttir bónda í Hörglandskoti, f. 1796 í Meðallandi, d. 10. júlí 1868 í Hörglandskoti, Jónssonar bónda á Ytri-Ásum í Skaftártungu, f. 1769, d. 1801, Jónssonar, og konu hans, Sigríðar húsfreyju, f. 1772 á Undirhrauni í Meðallandi, d. 9. júní 1822 á Syðri-Steinsmýri þar, Jónsdóttur.<br>
Móðir Þóru frá Hörglandskoti og kona Stefáns í Hörglandskoti var Guðlaug húsfreyja, f. 30. mars 1804 í Hörglandskoti, d. 22. janúar 1837 þar, Pálsdóttir bónda í Hörglandskoti, f. 1781 í Hörglandskoti, Hreiðarssonar, og konu hans, Valgerðar húsfreyju, f. 1774, Jónsdóttur.<br>
 
Jón Bergur eldri fluttist til Eyja 1892. Hann var bóndi, sjómaður og útvegsbóndi í [[Ólafshús]]um.<br>  
Jón Bergur var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans (15. nóvember 1895) var [[Elín Sigurðardóttir (Ólafshúsum)|Elín Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 5. desember 1865 á Búðarhóls-Austurhjáleigu í A-Landeyjum, d. 26. febrúar 1906.<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Sigurlín Jónsdóttir (Víðivöllum)|Sigurlín]], f. 1896, d. 1923. Hún var 2. kona kona [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]].<br>
1. [[Sigurlín Jónsdóttir (Víðivöllum)|Sigurlín Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 17. júlí 1896, d. 21. júní 1923. Hún var önnur kona [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]].<br>
2. [[Jón Bergur Jónsson (yngri)|Jón Bergur yngri]], f. 1900.<br>
2. [[Jón Bergur Jónsson (yngri)|Jón Bergur yngri]] sjómaður, f. 15. júní 1900, d. 15. maí 1964.<br>
3. [[Guðfinna Jónsdóttir (Heiðarbæ)|Guðfinna Jónsdóttir]], f. 1902, d. 24. febrúar 1994. Hún var 3. kona [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]].<br>
3. [[Guðfinna Jónsdóttir (Heiðarbæ)|Guðfinna Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. apríl 1902, d. 24. febrúar 1994. Hún var þriðja kona [[Ólafur Ingileifsson|Ólafs Ingileifssonar]].<br>
4. [[Guðni Jónsson|Guðni]] á [[Vegamót]]um, f. 1903, d. 9. febrúar 1944.<br>
4. [[Guðni Jónsson|Guðni Jónsson]] skipstjóri á [[Vegamót]]um, f. 6. janúar 1903, drukknaði 12. febrúar 1944.<br>
Seinni kona Jóns Bergs var [[Jórunn Erlendsdóttir í Ólafshúsum|Jórunn Erlendsdóttir]], f. 13. júní 1876, d. 1964. Þau eignuðust soninn [[Erlendur Jónsson|Erlend]], f. 9. október 1908, d. 23. febrúar 1984, og dótturina [[Elín Jónsdóttir frá Ólafshúsum|Elínu]], f. 6. ágúst 1910, d. 6. mars 1993.
II. Síðari kona Jóns Bergs var [[Jórunn Erlendsdóttir (Ólafshúsum)|Jórunn Erlendsdóttir]] húsfreyja, f. 13. júní 1876, d. 28. desember 1963.<br>
Börn Jóns Bergs og Jórunnar voru:<br>
5. [[Erlendur Jónsson]], f. 9. október 1908, d. 23. febrúar 1984.<br>
6. [[Elín Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Elín Jónsdóttir]], f. 6. ágúst 1910, d. 6. mars 1993.<br>


[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur:Íbúar við Brimhólabraut]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsum]]

Leiðsagnarval