„Bergsstaðir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Bætt við byggingarári húss og íbúum
Ekkert breytingarágrip
(Bætt við byggingarári húss og íbúum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gos 43.jpg|300px|thumb|[[Bergsstaðir]] að fara undir hraun]]
[[Mynd:Gos 43.jpg|300px|thumb|[[Bergsstaðir]] að fara undir hraun]]
Húsið '''Bergsstaðir''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 24. Það var reist af [[Elías Sæmundsson|Elíasi Sæmundssyni]] á árunum 1902-03. Lengst af bjuggu á Bergsstöðum [[Guðmundur Tómasson]], skipstjóri og kona hans, [[Elín Sigurðardóttir]] en Ólafur, sonur þeirra bjó þar einnig með sinni fjölskyldu og var jafnan kenndur við húsið. Þegar gaus bjuggu þar Elín og dóttursonur hennar, [[Guðmundur Arnar Alfreðsson]].
Húsið '''Bergsstaðir''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 24. Það var reist af [[Elías Sæmundsson|Elíasi Sæmundssyni]] á árunum 1902-03. Lengst af bjuggu á Bergsstöðum [[Guðmundur Tómasson]], skipstjóri og kona hans, [[Elín Sigurðardóttir]] en Ólafur, sonur þeirra bjó þar einnig með sinni fjölskyldu og var jafnan kenndur við húsið. Þegar gaus bjuggu þar Elín og dóttursonur hennar, [[Guðmundur Arnar Alfreðsson]].
Aðrir íbúðar [[Jón Hafliðason]] og [[Sigríður Bjarnadóttir]]og sonur þeirra [[Borgþór H Jónsson]] veðurfræðingur. [[Hjálmar Jónsson]] og [[Guðbjörg E Helgadóttir]] á efri hæð ásamt börnum.
{{Heimildir|
* Húsin undir hrauninu, haust 2012.}}


[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
1.543

breytingar

Leiðsagnarval