„Hvoll (við Urðaveg)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Bætt við byggingarári húss og íbúum
(Smáleiðr.)
(Bætt við byggingarári húss og íbúum)
Lína 3: Lína 3:
----
----
[[Mynd:Urdavegur hvoll.jpg|thumb|300px|Hvoll að Urðarvegi 17]]
[[Mynd:Urdavegur hvoll.jpg|thumb|300px|Hvoll að Urðarvegi 17]]
Húsið '''Hvoll''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 17a. Það var einnig nefnt ''Nýi-Hvoll''.  
Húsið '''Hvoll''' stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 17a. Það var einnig nefnt ''Nýi-Hvoll''. Húsið var byggt árið 1930.
 
Í manntali 1953 búa í húsinu [[Guðjón Kristinnsson]] og [[Kristín Ólafsdóttir]] og börn þeirra. [[Gísli Ágústsson]] og [[Ingibjörg Pálsdóttir]] og dætur þeirra [[Ingveldur Gísladóttir]] og [[Vilborg Gísladóttir]], [[Símon Waagfjörð]] og [[Elín Jóhannsdóttir]] og barn þeirra [[Símon Waagfjörð]]. Þar bjuggu einnig [[Kristinn Kristinsson]] f. 1933, og [[Matthías Guðjónsson]] f. 1938.


Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli [[Guðjón Kristinsson]] skipstjóri, frá [[Miðhús-vestri|Miðhúsum]] en oftast kenndur við Hvol, og kona hans [[Kristín Ólafsdóttir frá Hvoli|Kristín Ólafsdóttir]] og börn þeirra [[Bryndís Guðjónsdóttir|Bryndís]], [[Hrefna Guðjónsdóttir|Hrefna]], [[Hörður Guðjónsson|Hörður]] og [[Ólafur Guðjónsson|Ólafur]] , sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu [[Kolbeinn O. Sigurjónsson]], einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans [[Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal|Sigríður Sigurðardóttir]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] og börn þeirra [[Anna Ísfold Kolbeinsdóttir|Anna Ísfold]], [[Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir|Guðrún Fjóla]], [[Ingibjörg S Kolbeinsdóttir|Ingibjörg S]], [[Elva S Kolbeinsdóttir|Elva S]] og [[Marý Ólöf Kolbeinsdóttir|Marý Ólöf]].
Þegar gaus bjuggu á efri hæðinni á Hvoli [[Guðjón Kristinsson]] skipstjóri, frá [[Miðhús-vestri|Miðhúsum]] en oftast kenndur við Hvol, og kona hans [[Kristín Ólafsdóttir frá Hvoli|Kristín Ólafsdóttir]] og börn þeirra [[Bryndís Guðjónsdóttir|Bryndís]], [[Hrefna Guðjónsdóttir|Hrefna]], [[Hörður Guðjónsson|Hörður]] og [[Ólafur Guðjónsson|Ólafur]] , sem öll eru kennd við æskuheimili sitt. Á neðri hæðinni bjuggu [[Kolbeinn O. Sigurjónsson]], einnig oft kenndur við Hvol, og kona hans [[Sigríður Sigurðardóttir frá Vatnsdal|Sigríður Sigurðardóttir]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] og börn þeirra [[Anna Ísfold Kolbeinsdóttir|Anna Ísfold]], [[Guðrún Fjóla Kolbeinsdóttir|Guðrún Fjóla]], [[Ingibjörg S Kolbeinsdóttir|Ingibjörg S]], [[Elva S Kolbeinsdóttir|Elva S]] og [[Marý Ólöf Kolbeinsdóttir|Marý Ólöf]].


Húsið nr. 17b við Urðaveg, sem var bakhús, var nefnt Litli-Hvoll, og gekk einnig undir nafninu Hvoll. Þegar gaus bjuggu þar [[Sigurður N Jóhansen]] og kona hans [[Bryndís Garðarsdóttir]], börn þeirra [[Páll Sigurðsson|Páll]], [[Andrés Brynjar Sigurðsson|Andrés Brynjar]] og [[Unnur Ósk Sigurðardóttir|Unnur Ósk]].
Húsið nr. 17b við Urðaveg, sem var bakhús, var nefnt Litli-Hvoll, og gekk einnig undir nafninu Hvoll. Það var byggt árið 1936.
Íbúar árið 1953 [[Jóhannes Guðbjartsson]] og [[Fríða Jónsdóttir]] og börn þeirra [[Guðrún Jóhannesdóttir]] og [[Jón Jóhannesson]], einnig [[Ottó Hannesson]].
 
Þegar gaus bjuggu þar [[Sigurður N Jóhansen]] og kona hans [[Bryndís Garðarsdóttir]], börn þeirra [[Páll Sigurðsson|Páll]], [[Andrés Brynjar Sigurðsson|Andrés Brynjar]] og [[Unnur Ósk Sigurðardóttir|Unnur Ósk]].
Einnig [[Sigríður Johannessen]].


Þessi hús fóru undir hraun í gosinu 1973.
Þessi hús fóru undir hraun í gosinu 1973.
{{Heimildir|
* Húsin undir hrauninu, haust 2012.}}


[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
1.543

breytingar

Leiðsagnarval