„Blik 1969/Vesturhúsafeðgarnir II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:




<big><big><big><big><big><center>Vesturhúsafeðgarnir</center> </big></big>
<big><big><center>Vesturhúsafeðgarnir</center> </big>




<center>II.</center>
<center>II.</center>
<center>''Magnús Guðmundsson''</center> </big></big></big>
<center>''[[Magnús Guðmundsson]]''</center> </big>
<center>''Saga hans er saga Eyjafólks um árabil''</center>
<center>''Saga hans er saga Eyjafólks um árabil''</center>




<big>[[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á [[ Vesturhús-vestri|Vesturhúsum]] óx úr grasi. Ekki var hann gamall, er hann tók að fleyta öðuskeljum á balanum hennar mömmu sinnar eða á pollum eftir regnskúrir. Augljóst var, að þar beygðist snemma krókurinn. Og skeljarnar hétu bátanöfnum, skipanöfnum þeim, sem hann heyrði oftast nefnd og rætt um á bernskuheimilinu. Þarna flaut [[Gideon]] hins unga formanns, [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] á Vesturhúsum.  <br>
Magnús Guðmundsson á [[ Vesturhús-vestri|Vesturhúsum]] óx úr grasi. Ekki var hann gamall, er hann tók að fleyta öðuskeljum á balanum hennar mömmu sinnar eða á pollum eftir regnskúrir. Augljóst var, að þar beygðist snemma krókurinn. Og skeljarnar hétu bátanöfnum, skipanöfnum þeim, sem hann heyrði oftast nefnd og rætt um á bernskuheimilinu. Þarna flaut [[Gideon]] hins unga formanns, [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] á Vesturhúsum.  <br>
Drengurinn var sæll í leikjum sínum. Þessar hneigðir hans áttu rætur innra með honum og bátarnir hans veittu hneigðunum útrás. Fréttir þær, sem bárust daglega inn á heimilið á vertíðinni, aflafréttir, sigling, þar sem teflt var á tæpasta vaðið, ágjöf, jafnvel lífshættan augljós, allar höfðu þessar fréttir, þessar orðræður um lífshættulega sjósókn og daglega sigra sjómannsins á bylgjum hafsins, markverð áhrif á hugsun drengsins og þroska, þær orkuðu á sálarlífið og skildu eftir dýpri og varanlegri áhrif en flest annað, sem hann heyrði rætt um á hinu friðsæla og mennilega bernsku- og æskuheimili sínu, Vesturhúsaheimilinu.<br>
Drengurinn var sæll í leikjum sínum. Þessar hneigðir hans áttu rætur innra með honum og bátarnir hans veittu hneigðunum útrás. Fréttir þær, sem bárust daglega inn á heimilið á vertíðinni, aflafréttir, sigling, þar sem teflt var á tæpasta vaðið, ágjöf, jafnvel lífshættan augljós, allar höfðu þessar fréttir, þessar orðræður um lífshættulega sjósókn og daglega sigra sjómannsins á bylgjum hafsins, markverð áhrif á hugsun drengsins og þroska, þær orkuðu á sálarlífið og skildu eftir dýpri og varanlegri áhrif en flest annað, sem hann heyrði rætt um á hinu friðsæla og mennilega bernsku- og æskuheimili sínu, Vesturhúsaheimilinu.<br>
Þegar barnaskóli hreppsins hafði verið starfræktur í tvö ár, varð Magnús Guðmundsson „skólaskyldur“, það er að segja: Hann hafði þá aldur (1882) til að setjast þar á skólabekkinn, ef efni væru til að greiða skólagjaldið. Þar réðu hneigðir hans sjálfs til náms og svo efnahagur foreldranna. Í þessum barnaskóla í „[[Nöjsomhed]]“ námu aðeins þau börn, sem foreldrarnir höfðu efni á að greiða skólagjaldið fyrir. Skólaskylda var þá sem sé engin í landinu. Sökum hinnar almennu fátæktar urðu þá mörg börn í Eyjum að fara á mis við alla skólafræðslu, vera án allrar skólagöngu. Heima hjá sér lærðu þau flest lestur, og sum nutu kennslu í skrift og reikningi.<br>
Þegar barnaskóli hreppsins hafði verið starfræktur í tvö ár, varð Magnús Guðmundsson „skólaskyldur“, það er að segja: Hann hafði þá aldur (1882) til að setjast þar á skólabekkinn, ef efni væru til að greiða skólagjaldið. Þar réðu hneigðir hans sjálfs til náms og svo efnahagur foreldranna. Í þessum barnaskóla í „[[Nöjsomhed]]“ námu aðeins þau börn, sem foreldrarnir höfðu efni á að greiða skólagjaldið fyrir. Skólaskylda var þá sem sé engin í landinu. Sökum hinnar almennu fátæktar urðu þá mörg börn í Eyjum að fara á mis við alla skólafræðslu, vera án allrar skólagöngu. Heima hjá sér lærðu þau flest lestur, og sum nutu kennslu í skrift og reikningi.<br>
Hjónin á Vesturhúsum, [[Guðrún Erlendsdóttir|Guðrún]] og [[Guðmundur Þórarinsson|Guðmundur]], höfðu vissulega næg efni til þess að kosta Magnús son sinn í skólann, og það gjörðu þau líka. Hann hóf þar nám haustið 1882. Það var þriðja starfsár hins fasta barnaskóla í Vestmannaeyjum. Börnin voru alls 23 á aldrinum 9-17 ára og öll í einum og sama bekknum, sömu deildinni.<br>
Hjónin á Vesturhúsum, [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún]] og [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur]], höfðu vissulega næg efni til þess að kosta Magnús son sinn í skólann, og það gjörðu þau líka. Hann hóf þar nám haustið 1882. Það var þriðja starfsár hins fasta barnaskóla í Vestmannaeyjum. Börnin voru alls 23 á aldrinum 9-17 ára og öll í einum og sama bekknum, sömu deildinni.<br>
Sumir skólabræður Magnúsar Guðmundssonar frá þessum fyrsta vetri hans í barnaskóla og þrem næstu urðu nafnkunnir menn í sögu byggðarlagsins eins og hann. Má þar nefna [[Jes A. Gíslason]] í [[Hlíðarhús]]i og [[Friðrik Gíslason|Friðrik]] bróður hans; [[Guðjón Eyjólfsson]] síðar bónda á Kirkjubæ; [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaug Jóhann Jónsson]], síðar bónda og útgerðarmann í [[Gerði-stóra|Gerði]]; [[Jón Pétursson]] bónda og snillingssmið í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]; [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]], síðar kenndur við [[Brautarholt]] í Eyjum ([[Landagata|Landagötu]] 3) ; [[Kristján Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], síðar kenndur við [[Klöpp]] við [[Strandvegur|Strandveg]], formaður mikill á opnum skipum og sérlega farsæll maður í skipstjórnarstarfi sínu; [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] frá [[Tún (hús)|Túni]], síðar kenndur við [[Holt]] við [[Ásavegur|Ásaveg]], síðar farsæll útgerðarmaður í byggð sinni og sjómaður. Annað prestsefni en Jes A. Gíslason var þar einnig í bekk með Magnúsi Guðmundssyni, [[Jón Þorsteinsson, síðar verzlunarmaður|Jón Þorsteinsson]] héraðslæknis [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Jónssonar]] í [[Landlyst]]. Síðast en ekki sízt skal svo geta skólasystur Magnúsar, [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] frá [[Búastaðir|Búastöðum]], dóttur [[Lárus Jónsson|Lárusar]] hreppstjóra og bónda Jónssonar þar og konu hans, [[Kristín Gísladóttir|Kristínar Gísladóttur]].<br>
Sumir skólabræður Magnúsar Guðmundssonar frá þessum fyrsta vetri hans í barnaskóla og þrem næstu urðu nafnkunnir menn í sögu byggðarlagsins eins og hann. Má þar nefna [[Jes A. Gíslason]] í [[Hlíðarhús]]i og [[Friðrik Gíslason|Friðrik]] bróður hans; [[Guðjón Eyjólfsson]] síðar bónda á Kirkjubæ; [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaug Jóhann Jónsson]], síðar bónda og útgerðarmann í [[Gerði-stóra|Gerði]]; [[Jón Pétursson]] bónda og snillingssmið í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]; [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]], síðar kenndur við [[Brautarholt]] í Eyjum ([[Landagata|Landagötu]] 3) ; [[Kristján Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], síðar kenndur við [[Klöpp]] við [[Strandvegur|Strandveg]], formaður mikill á opnum skipum og sérlega farsæll maður í skipstjórnarstarfi sínu; [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]] frá [[Tún (hús)|Túni]], síðar kenndur við [[Holt]] við [[Ásavegur|Ásaveg]], síðar farsæll útgerðarmaður í byggð sinni og sjómaður. Annað prestsefni en Jes A. Gíslason var þar einnig í bekk með Magnúsi Guðmundssyni, [[Jón Þorsteinsson, síðar verzlunarmaður|Jón Þorsteinsson]] héraðslæknis [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Jónssonar]] í [[Landlyst]]. Síðast en ekki sízt skal svo geta skólasystur Magnúsar, [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu Lárusdóttur]] frá [[Búastaðir|Búastöðum]], dóttur [[Lárus Jónsson|Lárusar]] hreppstjóra og bónda Jónssonar þar og konu hans, [[Kristín Gísladóttir|Kristínar Gísladóttur]].<br>
Barnaskóli Vestmannaeyja var þá starfandi aðeins 5 mánuði ársins eða fram að vertíðarönnunum mestu. Megin síðari hluta dagsins, eftir að vertíð hófst og barnaskólanum ekki slitið, og svo alla aðra daga vertíðarinnar, þegar gaf á sjó, var Magnús litli á Vesturhúsum snuðrandi niður í [[Sandur|Sandi]] eða [[Lækurinn|Læknum]] þar sem skipin voru sett á land, aflanum skipt og hann dreginn úr Sandi til aðgerðar. Það verk inntu af hendi eiginkonur tómthúsmanna, sem flestir voru hásetar, og vinnukonur bændanna, sem flestir voru jafnframt útgerðarmennirnir.<br>
Barnaskóli Vestmannaeyja var þá starfandi aðeins 5 mánuði ársins eða fram að vertíðarönnunum mestu. Megin síðari hluta dagsins, eftir að vertíð hófst og barnaskólanum ekki slitið, og svo alla aðra daga vertíðarinnar, þegar gaf á sjó, var Magnús litli á Vesturhúsum snuðrandi niður í [[Sandur, hafnarsvæðið|Sandi]] eða [[Lækurinn|Læknum]] þar sem skipin voru sett á land, aflanum skipt og hann dreginn úr Sandi til aðgerðar. Það verk inntu af hendi eiginkonur tómthúsmanna, sem flestir voru hásetar, og vinnukonur bændanna, sem flestir voru jafnframt útgerðarmennirnir.<br>
Á vetrarvertíð 1884, eftir að barnaskólanum lauk, gekk Magnús Guðmundsson með skipum, eins og það var kallað, hann sníkti sér skiprúm þann og þann róðurinn með færisstúfinn sinn. Þá var hann hálfdrættingur, fékk hálfan hlut. Þannig var því einnig varið með hann vertíðina 1885. Þá vertíð var hann hálfs fjórtánda árs. Kalsasamt hefur það verið óhörðnuðum unglingi á fermingaraldri að stunda sjóróðra um háveturinn á opnum skipum. En enginn neyddi Magnús Guðmundsson til þessa verks, hvorki foreldrar hans né efnaþröng, en atorkan og framtakshneigðin, sjálfsbjargarhugurinn og námfýsin til verka á sjó sem á landi bæði ýttu og drógu.
Á vetrarvertíð 1884, eftir að barnaskólanum lauk, gekk Magnús Guðmundsson með skipum, eins og það var kallað, hann sníkti sér skiprúm þann og þann róðurinn með færisstúfinn sinn. Þá var hann hálfdrættingur, fékk hálfan hlut. Þannig var því einnig varið með hann vertíðina 1885. Þá vertíð var hann hálfs fjórtánda árs. Kalsasamt hefur það verið óhörðnuðum unglingi á fermingaraldri að stunda sjóróðra um háveturinn á opnum skipum. En enginn neyddi Magnús Guðmundsson til þessa verks, hvorki foreldrar hans né efnaþröng, en atorkan og framtakshneigðin, sjálfsbjargarhugurinn og námfýsin til verka á sjó sem á landi bæði ýttu og drógu.


Lína 27: Lína 27:
Á bjargveiðitímanum á sumrin fór Magnús Guðmundsson að bera það við að veiða fugl eins og þeir fullorðnu, veiða lunda í háf og slá fýl á bæli.<br>
Á bjargveiðitímanum á sumrin fór Magnús Guðmundsson að bera það við að veiða fugl eins og þeir fullorðnu, veiða lunda í háf og slá fýl á bæli.<br>
Eftir að vetrarvertíð lauk vorið 1885 hjá hinum þrettán ára hálfdrættingi á Vesturhúsum, tók sumarúthaldið við. Þá var ekki um hálfdrætti að ræða lengur. Allt þetta sumar og allt haustið til næstu vertíðar (1886) réri drengurinn látlaust nema í desember (1885). Þegar þessum langa úthaldstíma lauk, var Magnús Guðmundsson tæpra 14 ára. Fátt sannar betur bráðþroska hans og þrótt en það, að hann skyldi halda út allan þennan tíma að stunda róðrana ekki eldri en hann var, samtals 11 mánuði.<br>
Eftir að vetrarvertíð lauk vorið 1885 hjá hinum þrettán ára hálfdrættingi á Vesturhúsum, tók sumarúthaldið við. Þá var ekki um hálfdrætti að ræða lengur. Allt þetta sumar og allt haustið til næstu vertíðar (1886) réri drengurinn látlaust nema í desember (1885). Þegar þessum langa úthaldstíma lauk, var Magnús Guðmundsson tæpra 14 ára. Fátt sannar betur bráðþroska hans og þrótt en það, að hann skyldi halda út allan þennan tíma að stunda róðrana ekki eldri en hann var, samtals 11 mánuði.<br>
Þegar Magnús Guðmundsson hóf vertíðarróðra 1886, þá fullgildur háseti, réðist hann til [[Jón Jónsson (Gerði)|Jóns bónda Jónssonar]] formanns í Gerði, föðurbróður [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns heitins Guðlaugssonar]] skipstjóra og útvegsbónda í Gerði. Jón Jónsson var formaður á vertíðarskipinu [[Halkion áraskip|Halkion]]. <br>
Þegar Magnús Guðmundsson hóf vertíðarróðra 1886, þá fullgildur háseti, réðist hann til [[Jón Jónsson (Gerði)|Jóns bónda Jónssonar]] formanns í Gerði, föðurbróður [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns heitins Guðlaugssonar]] skipstjóra og útvegsbónda í [[Gerði-litla|Gerði]]. Jón Jónsson var formaður á vertíðarskipinu [[Halkion áraskip|Halkion]]. <br>
Vorið 1886 réðist Magnús Guðmundsson háseti hjá [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafi Magnússyni]] útvegsbónda í [[London]] í Eyjum. Sumarbátur Ólafs var [[Hannibal áraskip|Hannibal]], sem Ólafur hafði smíðað sjálfur. Þarna steig unglingurinn á Vesturhúsum örlagaríkt spor, því að Ólafur Magnússon reyndist Magnúsi æ síðan drengskaparmaður, skilningsríkur á framsækinn hug hins dugmikla unga manns og atorkuríka.<br>
Vorið 1886 réðist Magnús Guðmundsson háseti hjá [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafi Magnússyni]] útvegsbónda í [[London]] í Eyjum. Sumarbátur Ólafs var [[Hannibal, áraskip|Hannibal]], sem Ólafur hafði smíðað sjálfur. Þarna steig unglingurinn á Vesturhúsum örlagaríkt spor, því að Ólafur Magnússon reyndist Magnúsi æ síðan drengskaparmaður, skilningsríkur á framsækinn hug hins dugmikla unga manns og atorkuríka.<br>
Í rauninni átti Magnús Guðmundsson að fermast vorið 1886 eins og önnur skólasystkini hans úr barnaskóla og jafnaldrar aðrir. En satt að segja mátti hann ekki vera að því að láta ferma sig vorið 1886 sökum ofurkapps við sjósóknina. Þess vegna varð það að samkomulagi milli foreldra Magnúsar og sóknarprestsins séra [[Stefán Thordarsen|Stefáns Thordersen]] að [[Ofanleiti]], að hann fermdi Magnús um haustið. - En skuggi var á: Helzt vildi piltur ekki fermast einn síns liðs. Þá varð það einnig bundið fastmælum milli Guðmundar Þórarinssonar og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla kaupmanns Stefánssonar]], að sonur þeirra Hlíðarhússhjóna, Jes A. Gíslason, skyldi bíða með ferminguna til haustsins og þeir verða fermingarbræður, Magnús Guðmundsson og Jes A. Gíslason. Þannig atvikaðist það, að þessir drengir tveir voru fermdir saman og einir 12. sept. 1886.<br>
Í rauninni átti Magnús Guðmundsson að fermast vorið 1886 eins og önnur skólasystkini hans úr barnaskóla og jafnaldrar aðrir. En satt að segja mátti hann ekki vera að því að láta ferma sig vorið 1886 sökum ofurkapps við sjósóknina. Þess vegna varð það að samkomulagi milli foreldra Magnúsar og sóknarprestsins séra [[Stefán Thordarsen|Stefáns Thordersen]] að [[Ofanleiti]], að hann fermdi Magnús um haustið. - En skuggi var á: Helzt vildi piltur ekki fermast einn síns liðs. Þá varð það einnig bundið fastmælum milli Guðmundar Þórarinssonar og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla kaupmanns Stefánssonar]], að sonur þeirra [[Hlíðarhús]]shjóna, Jes A. Gíslason, skyldi bíða með ferminguna til haustsins og þeir verða fermingarbræður, Magnús Guðmundsson og Jes A. Gíslason. Þannig atvikaðist það, að þessir drengir tveir voru fermdir saman og einir 12. sept. 1886.<br>
Næstu vertíð (1887) réri síðan Magnús með Ólafi Magnússyni vini sínum á vertíðarskipi hans, sex-æringnum [[Ingólfur áraskip|Ingólfi]].<br>
Næstu vertíð (1887) réri síðan Magnús með Ólafi Magnússyni vini sínum á vertíðarskipi hans, sex-æringnum [[Ingólfur, áraskip|Ingólfi]].<br>
Og drengur óx að orku og áræði og þekkingu á sjómannsstarfi og miðum Eyjamanna.<br>
Og drengur óx að orku og áræði og þekkingu á sjómannsstarfi og miðum Eyjamanna.<br>
Smám saman óx með Ólafi formanni og útgerðarmanni í London álit og skilningur á því, að unglingurinn á Vesturhúsum yrði bezti maðurinn, sem hann ætti völ á til þess að taka við formennsku á útvegi hans, erfa hans eigið sjómannsstarf. En Ólafur Magnússon tók nú að eldast og þreytast og hugði til hvíldar frá formennsku og erli, sem því starfi er jafnan samfara.<br>
Smám saman óx með Ólafi formanni og útgerðarmanni í London álit og skilningur á því, að unglingurinn á Vesturhúsum yrði bezti maðurinn, sem hann ætti völ á til þess að taka við formennsku á útvegi hans, erfa hans eigið sjómannsstarf. En Ólafur Magnússon tók nú að eldast og þreytast og hugði til hvíldar frá formennsku og erli, sem því starfi er jafnan samfara.<br>
Lína 58: Lína 58:
<br>
<br>
Útgerðin á [[Unnur VE-80|v/b Unni]] þeirra Þorsteins Jónssonar og meðeigenda hans, þessum fyrsta vélbáti, sem smíðaður var í Danmörku fyrir útgerðarmenn í Eyjum, gaf svo góða raun, að útgerðarmenn hér tóku þegar að leggja drög að því á vertíð 1906 að fá vélbáta keypta fyrir næstu vertíð. Ekki færri en 22 vélbátar voru gerðir út frá Vestmannaeyjum á næstu vertíð (1907). Hér var hafin forusta, sem markaði varanlegt spor í útgerðarsögu íslenzku þjóðarinnar, fiskveiðisögu hennar og hagfræðilega afkomu.<br>
Útgerðin á [[Unnur VE-80|v/b Unni]] þeirra Þorsteins Jónssonar og meðeigenda hans, þessum fyrsta vélbáti, sem smíðaður var í Danmörku fyrir útgerðarmenn í Eyjum, gaf svo góða raun, að útgerðarmenn hér tóku þegar að leggja drög að því á vertíð 1906 að fá vélbáta keypta fyrir næstu vertíð. Ekki færri en 22 vélbátar voru gerðir út frá Vestmannaeyjum á næstu vertíð (1907). Hér var hafin forusta, sem markaði varanlegt spor í útgerðarsögu íslenzku þjóðarinnar, fiskveiðisögu hennar og hagfræðilega afkomu.<br>
Einn af þessum nýju vélbátum, sem útvegsbændur í Eyjum gerðu út á vertíð 1907, var [[v/b Hansína VE-100]]. Eigendur hans voru þessir:
Einn af þessum nýju vélbátum, sem útvegsbændur í Eyjum gerðu út á vertíð 1907, var [[Hansína VE-100|v/b Hansína VE-100]]. Eigendur hans voru þessir:<br>
:Magnús Guðmundsson, bóndi á Vesturhúsum 2/6
:[[Magnús Guðmundsson]], bóndi á Vesturhúsum 2/6,
:Guðmundur Þórarinsson, faðir Magnúsar 1/6
:[[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]], faðir Magnúsar 1/6,
:[[Guðjón Eyjólfsson]], mágur Magnúsar 1/6
:[[Guðjón Eyjólfsson]], mágur Magnúsar 1/6,
:Hannes Jónsson, tengdaf. Magnúsar 1/12
:[[Hannes Jónsson]], tengdaf. Magnúsar 1/12,
:[[Jóhannes Hannesson]], mágur Magnúsar, bróðir konu hans 1/12
:[[Jóhannes Hannesson (Miðhúsum)|Jóhannes Hannesson]], mágur Magnúsar, bróðir konu hans 1/12,
:[[Sæmundur Ingimundarson]], bóndi í Draumbæ 1/6
:[[Sæmundur Ingimundarson]], bóndi í Draumbæ 1/6.


Vélbátur þessi var 7,56 smálestir að stærð með 8 hestafla Danvél. Hann var smíðaður úr eik í Frederikssund í Danmörku.<br>
Vélbátur þessi var 7,56 smálestir að stærð með 8 hestafla Danvél. Hann var smíðaður úr eik í Frederikssund í Danmörku.<br>
Lína 73: Lína 73:
<center>''Vélbáturinn [[Hansína VE-200|Hansína VE 200]].''</center><br>
<center>''Vélbáturinn [[Hansína VE-200|Hansína VE 200]].''</center><br>


Árið 1916 hóf hinn kunni bátasmiður i Eyjum, Ástgeir Guðmundsson í [[Litlibær|Litlabæ]], að byggja nýjan vélbát fyrir Magnús Guðmundsson og félaga hans. Þessi bátur var 11,53 smálestir að stærð, og í hann var sett 22 hestafla Alfavél. Hér hafði þá þegar þróunin sagt til sín: tvö hestöfl á smálest 1916 í stað eins hestafls á smálest hverja 1907.  
Árið 1916 hóf hinn kunni bátasmiður í Eyjum, [[Ástgeir Guðmundsson]] í [[Litlibær|Litlabæ]], að byggja nýjan vélbát fyrir Magnús Guðmundsson og félaga hans. Þessi bátur var 11,53 smálestir að stærð, og í hann var sett 22 hestafla Alfavél. Hér hafði þá þegar þróunin sagt til sín: tvö hestöfl á smálest 1916 í stað eins hestafls á smálest hverja 1907.  


Þessi nýi bátur bar nafn fyrri bátsins og einkennisstafina VE 200,  
Þessi nýi bátur bar nafn fyrri bátsins og einkennisstafina VE 200,  
[[Hansína VE-200]], súðbyrðingur úr eik. Eigendur voru þessir:<br>
[[Hansína VE-200]], súðbyrðingur úr eik. Eigendur voru þessir:<br>


:Magnús Guðmundsson í Vesturhúsum 2/5
:[[Magnús Guðmundsson]] í Vesturhúsum 2/5,
:Guðjón Eyjólfsson 1/5
:[[Guðjón Eyjólfsson]] 1/5,
:Hannes Jónsson 1/10
:[[Hannes Jónsson]] 1/10,
:Jóhannes Hannesson 1/10
:[[Jóhannes Hannesson (Miðhúsum)]] 1/10,
:[[Sigurður Hróbjartsson]] á [[Litlaland|Litlalandi]] 1/5
:[[Sigurður Hróbjartsson]] á [[Litlaland|Litlalandi]] 1/5.


Á v/b Hansínu VE 200 var Magnús Guðmundsson formaður 5 vertíðir. Þá loks hætti hann sjómennsku og tók fyrir önnur störf, mjög óskyld útgerð og sjósókn. Hann gerðist skrifstofumaður hjá Hlutafélaginu Bjarma, sem hann hafði þá rekið við hlið framkvæmdastjórans, [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]] í Stakkagerði, undanfarin 7 ár. Magnús Guðmundsson hafði frá æskuárum skýra og læsilega rithönd.
Á v/b Hansínu VE 200 var Magnús Guðmundsson formaður 5 vertíðir. Þá loks hætti hann sjómennsku og tók fyrir önnur störf, mjög óskyld útgerð og sjósókn. Hann gerðist skrifstofumaður hjá Hlutafélaginu Bjarma, sem hann hafði þá rekið við hlið framkvæmdastjórans, [[Gísli Lárusson|Gísla gullsmiðs Lárussonar]] í Stakkagerði, undanfarin 7 ár. Magnús Guðmundsson hafði frá æskuárum skýra og læsilega rithönd.
Lína 88: Lína 88:
Þegar Magnús Guðmundsson hætti formennsku og um leið sjómennsku, hafði hann verið formaður í 30 vetrarvertíðir og stundað sjó nær 40 ár. Aldrei hafði neitt óhapp hent hann á sjómannsferlinum eða í skipstjórnarstarfinu, aldrei meiðzt hjá honum maður, aldrei lent í lífsháska, hvorki hann sjálfur né menn hans, eins og við leggjum venjulega merkingu í það orð. Vitaskuld eru allir sjómenn í lífsháska, meðan á sjósókn stendur, ef við íhugum orðið í víðtækari
Þegar Magnús Guðmundsson hætti formennsku og um leið sjómennsku, hafði hann verið formaður í 30 vetrarvertíðir og stundað sjó nær 40 ár. Aldrei hafði neitt óhapp hent hann á sjómannsferlinum eða í skipstjórnarstarfinu, aldrei meiðzt hjá honum maður, aldrei lent í lífsháska, hvorki hann sjálfur né menn hans, eins og við leggjum venjulega merkingu í það orð. Vitaskuld eru allir sjómenn í lífsháska, meðan á sjósókn stendur, ef við íhugum orðið í víðtækari
merkingu.
merkingu.
[[Mynd: 1969 b 109 A.jpg|thumb|350px|
Magnús Guðmundsson kvæntist [[Jórunn Hannesdóttir|Jórunni Hannesdóttur]] [[Hannes Jónsson|formanns]] [[Miðhús]]um [[Hannes Jónsson|Jónssonar]] 23. maí 1903. Brúðurin var 8 árum yngri en brúðguminn, fædd 1880.<br>
''Miðhúsasystkinin, börn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] og [[Margrét Brynjólfsdóttir|Margrétar Brynjólfsdóttur]]. - Standandi: [[Jóhannes Hannesson|Jóhannes]], kvæntist [[Guðrún Jónsdóttir (Miðhúsum)|Guðrúnu Jónsdóttur]], Jórunn, húsfreyja á Vesturhúsum. -'' ''Sitjandi: [[Hjörtrós Hannesdóttir|Hjörtrós]], fyrri kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónssonar]] í [[Höfn]].'']]
Magnús Guðmundsson kvæntist [[Jórunn Hannesdóttir|Jórunni Hannesdóttur]] formanns að Miðhúsum [[Hannes Jónsson|Jónssonar]] 23. maí 1903. Brúðurin var 8 árum yngri en brúðguminn, fædd 1880.<br>
Jórunn Hannesdóttir var búforkur og bústjórnarkona hin mesta, ýtin og vinnuhörð nokkuð við hjú sín og þó vinnuhörðust við sjálfa sig. Þrátt fyrir vinnuhörkuna og aðsætnina á heimilinu að Vesturhúsum, hélzt þeim hjónum jafnan vel á hjúum. Ekki olli þar minnstu um artarsemi og drenglund húsfreyjunnar og umhyggja fyrir vellíðan hjúanna og loflegu mati á vel unnu starfi þeirra.
Jórunn Hannesdóttir var búforkur og bústjórnarkona hin mesta, ýtin og vinnuhörð nokkuð við hjú sín og þó vinnuhörðust við sjálfa sig. Þrátt fyrir vinnuhörkuna og aðsætnina á heimilinu að Vesturhúsum, hélzt þeim hjónum jafnan vel á hjúum. Ekki olli þar minnstu um artarsemi og drenglund húsfreyjunnar og umhyggja fyrir vellíðan hjúanna og loflegu mati á vel unnu starfi þeirra.


[[Mynd: 1969 b 113 A.jpg|500px|ctr]]
[[Mynd: 1969 b 113 A.jpg|400px|ctr]]
 
:::::''Vesturhús um 1940.''
[[Mynd: 1969 b 109 A.jpg|thumb|350px|
''Miðhúsasystkinin, börn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]] og [[Margrét Brynjólfsdóttir|Margrétar Brynjólfsdóttur]]. - Standandi: [[Jóhannes Hannesson (Miðhúsum)|Jóhannes]], kvæntist [[Guðrún Jónsdóttir (Miðhúsum)|Guðrúnu Jónsdóttur]], [[Jórunn Hannesdóttir|Jórunn]], húsfreyja á Vesturhúsum. -'' ''Sitjandi: [[Hjörtrós Hannesdóttir|Hjörtrós]], fyrri kona [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónssonar]] í [[Höfn]].'']]


::::''Vesturhús um 1940.''


Þegar Magnús Guðmundsson kvæntist og stofnaði eigið heimili, fékk hann þegar afnot hálfrar jarðarinnar að Vesturhúsum hjá foreldrum sínum. Fjárafli ungu hjónanna og búrekstur stóð þá þegar á styrkum stoðum. Þau ráku útgerð mestan hluta ársins, þar sem húsbóndinn sjálfur stjórnaði fleyi og fangbrögðum við Ægi, fengsæll og farsæll í starfi því öllu. Hjónin öfluðu heyja handa bústofni sínum og færðu út tún með ræktun. Húsbóndinn lá við í [[Álsey]] á fuglveiðitíma sumar hvert og veiddi mikinn fugl handa heimili þeirra, en Vesturhúsajarðirnar hafa ínytjar í Álsey, svo sem kunnugt er flestu Eyjafólki. Þúsundir af lunda sendi hann heim á veiðitímanum. Húsfreyjan unga tók við veiðinni tveim höndum, lét reyta fuglinn eða gerði það sjálf að einhverju leyti, gerði hann til, krauf hann, og svo reykti hún hann eða saltaði, oftast hvorttveggja. Lundaspílurnar (lundabökin) voru lagðar út á vegg eða garð til þurrks og síðan notaðar undir pottinn til þess að drýgja eldiviðinn, sem alltaf var hörgull á í byggðarlaginu, meðan kol fluttust þangað ekki nema í mjög skornum skömmtum. Með spílunum var aðaleldiviðurinn þurrkuð kúamykja, skán og rekaviður. Þess vegna var hver spýta hirt á rekafjörum og réttar síns gætt þar af ítrustu árvekni.
Þegar Magnús Guðmundsson kvæntist og stofnaði eigið heimili, fékk hann þegar afnot hálfrar jarðarinnar að Vesturhúsum hjá foreldrum sínum. Fjárafli ungu hjónanna og búrekstur stóð þá þegar á styrkum stoðum. Þau ráku útgerð mestan hluta ársins, þar sem húsbóndinn sjálfur stjórnaði fleyi og fangbrögðum við Ægi, fengsæll og farsæll í starfi því öllu. Hjónin öfluðu heyja handa bústofni sínum og færðu út tún með ræktun. Húsbóndinn lá við í [[Álsey]] á fuglveiðitíma sumar hvert og veiddi mikinn fugl handa heimili þeirra, en Vesturhúsajarðirnar hafa ínytjar í Álsey, svo sem kunnugt er flestu Eyjafólki. Þúsundir af lunda sendi hann heim á veiðitímanum. Húsfreyjan unga tók við veiðinni tveim höndum, lét reyta fuglinn eða gerði það sjálf að einhverju leyti, gerði hann til, krauf hann, og svo reykti hún hann eða saltaði, oftast hvorttveggja. Lundaspílurnar (lundabökin) voru lagðar út á vegg eða garð til þurrks og síðan notaðar undir pottinn til þess að drýgja eldiviðinn, sem alltaf var hörgull á í byggðarlaginu, meðan kol fluttust þangað ekki nema í mjög skornum skömmtum. Með spílunum var aðaleldiviðurinn þurrkuð kúamykja, skán og rekaviður. Þess vegna var hver spýta hirt á rekafjörum og réttar síns gætt þar af ítrustu árvekni.
Lína 140: Lína 141:


Ef segja mætti með sanni, að til væri óskastund, þá væri hægt að fullyrða, að höfundur ljóðsins hefði hitt á óskastundina gullvægu, er hann orti þetta ljóð. Svo mjög minnir hugsun og óskyrði kvæðisins á þá reynd, sem var raunveruleikinn einskær í hjóna- og heimilislífinu á Vesturhúsum alla þeirra hjúskapartíð.<br>
Ef segja mætti með sanni, að til væri óskastund, þá væri hægt að fullyrða, að höfundur ljóðsins hefði hitt á óskastundina gullvægu, er hann orti þetta ljóð. Svo mjög minnir hugsun og óskyrði kvæðisins á þá reynd, sem var raunveruleikinn einskær í hjóna- og heimilislífinu á Vesturhúsum alla þeirra hjúskapartíð.<br>
Líkindi eru til þess, að [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólafur Magnússon]] í [[Nýborg]] hafi ort þetta brúðkaupskvæði. Þeir voru lengi tryggðarvinir, hann og Magnús Guðmundsson.<br>
Líkindi eru til þess, að [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólafur Magnússon]] í [[Nýborg]] hafi ort þetta brúðkaupskvæði. Þeir voru lengi tryggðarvinir, hann og Magnús Guðmundsson.<br>
Magnús Guðmundsson var mikill og traustur félagshyggjumaður.<br>
Magnús Guðmundsson var mikill og traustur félagshyggjumaður.<br>
Rúmlega tvítugur að aldri gekk hann í Stúkuna Báru nr. 2, sem þá hafði starfað í 5 ár. Þarna reyndist hann traustur og trúr heiti sínu og vammlaus bindindismaður alla ævi síðan. Bindindisstarfið og bindindið sjálft var Magnúsi Guðmundssyni hugsjón. Í stúkustarfinu þroskaðist félagshyggja Magnúsar og skilningur á gildi samtaka, gildi afls og máttar, samhygðar og sameiginlegs átaks í lífsbaráttunni. Síðan áttu Eyjabúar eftir að njóta félagsanda hans og félagsþroska og óeigingjarns framtakshugar í atvinnulífi byggðarlagsins um langt árabil. Þar má með sanni fullyrða, að stúkustarfsemi legði grundvöllinn.<br>
Rúmlega tvítugur að aldri gekk hann í Stúkuna Báru nr. 2, sem þá hafði starfað í 5 ár. Þarna reyndist hann traustur og trúr heiti sínu og vammlaus bindindismaður alla ævi síðan. Bindindisstarfið og bindindið sjálft var Magnúsi Guðmundssyni hugsjón. Í stúkustarfinu þroskaðist félagshyggja Magnúsar og skilningur á gildi samtaka, gildi afls og máttar, samhygðar og sameiginlegs átaks í lífsbaráttunni. Síðan áttu Eyjabúar eftir að njóta félagsanda hans og félagsþroska og óeigingjarns framtakshugar í atvinnulífi byggðarlagsins um langt árabil. Þar má með sanni fullyrða, að stúkustarfsemi legði grundvöllinn.<br>
Lína 153: Lína 154:
Um tíma átti félag þetta við mikla fjárhagsörðugleika að stríða; afurðir féllu í verði. Lánsverzlun reyndist félaginu fallvölt og sumir mestu trúnaðarmennirnir og valdamennirnir gallagripir, óreglusamir og óvandaðir. Sumir þeirra, sem nutu mests trausts félagsmanna fyrstu starfsárin, misstu það og ekki að ófyrirsynju; þeir höfðu vissulega unnið til vantraustsins. Öðrum, sem lítils trausts nutu þar lengi vel, var þá falin forustan með Magnúsi Guðmundssyni. Alltaf naut hann sama traustsins hjá félagsmönnum, eins síðasta starfsárið í stjórn félagsins eins og fyrsta árið, þar til félag þetta var leyst upp. Hann einn var öll árin, sem Hf. Bjarmi og svo K/F Bjarmi starfaði, í stjórn þess með fullu og óskoruðu trausti félagsmanna. Atkvæðagreiðslurnar á aðalfundum félagsins um trúnaðarmenn þess sanna okkur þetta. Félagsmenn þekktu Magnús Guðmundsson að óbilandi vilja og óbrigðulli sómatilfinningu, skapfestu og heiðarleik í hvívetna. Orðstír hans og nafn hélzt vammlaust til hinztu stundar.<br>
Um tíma átti félag þetta við mikla fjárhagsörðugleika að stríða; afurðir féllu í verði. Lánsverzlun reyndist félaginu fallvölt og sumir mestu trúnaðarmennirnir og valdamennirnir gallagripir, óreglusamir og óvandaðir. Sumir þeirra, sem nutu mests trausts félagsmanna fyrstu starfsárin, misstu það og ekki að ófyrirsynju; þeir höfðu vissulega unnið til vantraustsins. Öðrum, sem lítils trausts nutu þar lengi vel, var þá falin forustan með Magnúsi Guðmundssyni. Alltaf naut hann sama traustsins hjá félagsmönnum, eins síðasta starfsárið í stjórn félagsins eins og fyrsta árið, þar til félag þetta var leyst upp. Hann einn var öll árin, sem Hf. Bjarmi og svo K/F Bjarmi starfaði, í stjórn þess með fullu og óskoruðu trausti félagsmanna. Atkvæðagreiðslurnar á aðalfundum félagsins um trúnaðarmenn þess sanna okkur þetta. Félagsmenn þekktu Magnús Guðmundsson að óbilandi vilja og óbrigðulli sómatilfinningu, skapfestu og heiðarleik í hvívetna. Orðstír hans og nafn hélzt vammlaust til hinztu stundar.<br>
Frá unglingsárum vandist Magnús Guðmundsson fuglaveiðum í úteyjum eða frá 12 ára aldri. Fram yfir aldamótin, eða meðan segja mátti, að hann dveldist í föðurtúni, veiddi hann fugl og seig í björg á vegum foreldra sinna. En eftir að hann fékk til ábúðar hálfa Vesturhúsajörðina við giftingu (1903), breyttist þetta að sjálfsögðu. Eftir það var hönd hans honum sjálfum hollust. Ekki er mér það kunnugt, að hann hafi veitt í annarri eyju en Álsey þau 65 ár, er hann stundaði fuglaveiðar, eða til 77 ára aldurs. Þar þótti hann jafnan hrókur alls fagnaðar, góður félagi, tillitssamur og skyldurækinn sem annars staðar. Gætinn og slyngur fjallamaður þótti hann, sem félagar hans virtu og mátu og tóku mikið tillit til.<br>
Frá unglingsárum vandist Magnús Guðmundsson fuglaveiðum í úteyjum eða frá 12 ára aldri. Fram yfir aldamótin, eða meðan segja mátti, að hann dveldist í föðurtúni, veiddi hann fugl og seig í björg á vegum foreldra sinna. En eftir að hann fékk til ábúðar hálfa Vesturhúsajörðina við giftingu (1903), breyttist þetta að sjálfsögðu. Eftir það var hönd hans honum sjálfum hollust. Ekki er mér það kunnugt, að hann hafi veitt í annarri eyju en Álsey þau 65 ár, er hann stundaði fuglaveiðar, eða til 77 ára aldurs. Þar þótti hann jafnan hrókur alls fagnaðar, góður félagi, tillitssamur og skyldurækinn sem annars staðar. Gætinn og slyngur fjallamaður þótti hann, sem félagar hans virtu og mátu og tóku mikið tillit til.<br>
[[Árni Árnason|Árni símritari Árnason]] dvaldist mörg sumur með Magnúsi Guðmundssyni og öðrum úteyjarfélögum í Álsey og minntist þeirra ánægjustunda í blaðagrein um Magnús Guðmundsson að honum látnum. Með grein þeirri birti Á.Á. þetta erindi, er hann orti um kynni sín og úteyjardvöl með bóndanum í Vesturhúsum:<br>
[[Árni Árnason (símritari)|Árni símritari Árnason]] dvaldist mörg sumur með Magnúsi Guðmundssyni og öðrum úteyjarfélögum í Álsey og minntist þeirra ánægjustunda í blaðagrein um Magnús Guðmundsson að honum látnum. Með grein þeirri birti Á.Á. þetta erindi, er hann orti um kynni sín og úteyjardvöl með bóndanum í Vesturhúsum:<br>


::Gekk sá, er óttaðist eigi <br>
::Gekk sá, er óttaðist eigi <br>
Lína 164: Lína 165:
::skaðinn er ber í staðinn.
::skaðinn er ber í staðinn.


Magnús Guðmundsson var heiðursfélagi Félags bjargveiðimanna í Vestmannaeyjum.<br>
Magnús Guðmundsson var heiðursfélagi [[Bjargveiðimannafélag Vestmannaeyja|Félags bjargveiðimanna]] í Vestmannaeyjum.<br>
Er Eyjamenn afréðu að leika Skugga-Svein haustið 1898, tók Magnús Guðmundsson að sér að leika Jón sterka. Þótti hann leysa það hlutverk vel af hendi, og varð hann þannig hlutgengur í leiklistarlífi Vestmannaeyinga um eitt skeið.<br>
Er Eyjamenn afréðu að leika Skugga-Svein haustið 1898, tók Magnús Guðmundsson að sér að leika Jón sterka. Þótti hann leysa það hlutverk vel af hendi, og varð hann þannig hlutgengur í leiklistarlífi Vestmannaeyinga um eitt skeið.<br>
Þegar Magnús Guðmundssnn hætti sjómennsku 1921 gerðist hann skrifstofumaður hjá Hlutafélaginu Bjarma og hélt því starfi í skrifstofu félagsins, meðan það var við lýði eða til haustsins 1940.<br>
Þegar Magnús Guðmundssnn hætti sjómennsku 1921 gerðist hann skrifstofumaður hjá Hlutafélaginu Bjarma og hélt því starfi í skrifstofu félagsins, meðan það var við lýði eða til haustsins 1940.<br>
Lína 180: Lína 181:
2. [[Magnús Magnússon|Magnús]] húsasmíðameistari, kvæntur [[Kristín Ásmundsdóttir|Kristínu Ásmundsdóttur]] frá Seyðisfirði eystra. Heimili þeirra er að [[Ásavegur|Ásvegi]] 27 hér í bæ.<br>
2. [[Magnús Magnússon|Magnús]] húsasmíðameistari, kvæntur [[Kristín Ásmundsdóttir|Kristínu Ásmundsdóttur]] frá Seyðisfirði eystra. Heimili þeirra er að [[Ásavegur|Ásvegi]] 27 hér í bæ.<br>
3. [[Nanna Magnúsdóttir|Nanna]], gift [[Helgi Benónýsson|Helga búfræðingi Benónýssyni]]. Þau bjuggu um árabil á Vesturhúsum í skjóli ábúendanna löglegu, en eiga nú heima í Beykjavík.<br>
3. [[Nanna Magnúsdóttir|Nanna]], gift [[Helgi Benónýsson|Helga búfræðingi Benónýssyni]]. Þau bjuggu um árabil á Vesturhúsum í skjóli ábúendanna löglegu, en eiga nú heima í Beykjavík.<br>
4. [[Guðmundur Magnússon| Guðmundur]], f. 20. sept. 1916. Dáinn 18. ágúst 1936 á Vífilsstaðahæli. Guðmundur Magnússon var nemandi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] veturinn 1930—1931. Eftir þann vetur stundaði hann verzlunarstörf. Hann var hinn mesti efnispiltur, sem ég minnist af innileik og hlýhug. Hann reyndist öðrum eins og mér, trúr og traustur í hvívetna, prúðmenni hið mesta og hverjum manni hugljúfi. Guðmundur var áhugamaður mikill um allar íþróttir og önnur félagsmál og -störf ungmenna hér í bæ.<br>
4. [[Guðmundur Magnússon (Vesturhúsum)|Guðmundur]], f. 20. sept. 1916. Dáinn 18. ágúst 1936 á Vífilsstaðahæli. Guðmundur Magnússon var nemandi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] veturinn 1930—1931. Eftir þann vetur stundaði hann verzlunarstörf. Hann var hinn mesti efnispiltur, sem ég minnist af innileik og hlýhug. Hann reyndist öðrum eins og mér, trúr og traustur í hvívetna, prúðmenni hið mesta og hverjum manni hugljúfi. Guðmundur var áhugamaður mikill um allar íþróttir og önnur félagsmál og -störf ungmenna hér í bæ.<br>
[[Mynd: 1969 b 116 A.jpg|thumb|350px|''Líklega síðasta myndin, sem var tekin af þeim merku hjónum á Vesturhúsum. Við skulum kalla hana gullbrúðkaupsmyndina.'']]
[[Mynd: 1969 b 116 A.jpg|thumb|350px|''Líklega síðasta myndin, sem var tekin af þeim merku hjónum á Vesturhúsum. Við skulum kalla hana gullbrúðkaupsmyndina.'']]
Í brúðkaupskvæði því er Ólafur í Nýborg orti til hjónanna á Vesturhúsum á brúðkaupsdaginn þeirra 23. maí 1903, biður hann þess, að ekki mæði þau nokkur „mótgangsslagur“. — Fáir njóta þeirrar hamingju í lífinu, lifi þeir langa ævi, að aldrei mæti þeir „mótgangi“, sorg eða andstreymi. Þarna urðu hjónin á Vesturhúsum vissulega ekki afskipt, er þau misstu Guðmund son sinn. En á þeim sannaðist í sorgarþrautunum, að „afl það, sem tengir sál við sál, sigrar bezt, ef leið er hál, og léttir lífsins þrautir.“
Í brúðkaupskvæði því er Ólafur í Nýborg orti til hjónanna á Vesturhúsum á brúðkaupsdaginn þeirra 23. maí 1903, biður hann þess, að ekki mæði þau nokkur „mótgangsslagur“. — Fáir njóta þeirrar hamingju í lífinu, lifi þeir langa ævi, að aldrei mæti þeir „mótgangi“, sorg eða andstreymi. Þarna urðu hjónin á Vesturhúsum vissulega ekki afskipt, er þau misstu Guðmund son sinn. En á þeim sannaðist í sorgarþrautunum, að „afl það, sem tengir sál við sál, sigrar bezt, ef leið er hál, og léttir lífsins þrautir.“

Leiðsagnarval