„Sigmar Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Sigmar Guðmundsson fæddist á Norðfirði. [[Mynd:Fjolskyldan brekastig 15.jpg|thumb|300 px|F.v. Þórunn Júlía Sveinsdóttir, Guðlaug Erla Sigmarsdóttir, Gísli Matthías Sigmarss...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Sigmar Guðmundsson fæddist á Norðfirði.
[[Mynd:Fjolskyldan brekastig 15.jpg|thumb|300 px|F.v. Þórunn Júlía Sveinsdóttir, Guðlaug Erla Sigmarsdóttir, Gísli Matthías Sigmarsson og Sigmar Guðmundsson]]  
[[Mynd:Fjolskyldan brekastig 15.jpg|thumb|300 px|F.v. Þórunn Júlía Sveinsdóttir, Guðlaug Erla Sigmarsdóttir, Gísli Matthías Sigmarsson og Sigmar Guðmundsson]]  
[[Mynd:KG-mannamyndir 13345.jpg|thumb|300 px]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 14710.jpg|thumb|300 px]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 14707.jpg|thumb|300 px]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 14708.jpg|thumb|300 px]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 14709.jpg|thumb|300 px]]


Hann kvæntist [[Þórunn Júlía Sveinsdóttir| Þórunni Júlíu Sveinsdóttur]].
'''Sigmar Guðmundsson''' frá Miðbæ á Norðfirði fæddist 28. ágúst 1908 og lést 4. júlí 1989.
 
Eiginkona Sigmars var [[Þórunn Júlía Sveinsdóttir]]. Sigmar var kostgangari hjá henni þegar þau kynntust. Þau giftu sig á gamlársdag 1939. Sigmar var þá sjómaður en varð síðar útgerðarmaður. Gerðu þeir [[Óskar Matthíasson|Óskar Matt]], stjúpsonur hans, út bátana [[Nanna VE-300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE-294|Leó VE 294]] og [[Leó VE-400|Leó VE 400]]. Gekk sú útgerð að mestu leyti vel, sérstaklega eftir að þeir keyptu Leó VE 400 sem var stálbátur, smíðaður fyrir þá í Austur-Þýskalandi. Hann kom nýr til Eyja í desember 1959.


Sigmar og Þórunn eignuðust tvo börn saman, [[Gísli Matthías Sigmarsson|Gísla Matthías Sigmarsson]], f. 9. okt. 1937, og [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir|Guðlaugu Erlu Sigmarsdóttur]], f.11. okt. 1942, d. 11. maí 2005. Auk þess ólu þau upp, [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]], f. 23. mars 1946, til fjórtán ára aldurs, eða þar til Þórunn lést, en hún ól Sigmar Þór upp vegna veikinda móður hans.
Sigmar og Þórunn eignuðust tvo börn saman, [[Gísli Matthías Sigmarsson|Gísla Matthías Sigmarsson]], f. 9. okt. 1937, og [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir|Guðlaugu Erlu Sigmarsdóttur]], f.11. okt. 1942, d. 11. maí 2005. Auk þess ólu þau upp, [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]], f. 23. mars 1946, til fjórtán ára aldurs, eða þar til Þórunn lést, en hún ól Sigmar Þór upp vegna veikinda móður hans.


Þau Þórunn og Sigmar bjuggu á Byggðarenda til ársins 1954, en þá fluttu þau að [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] við [[Miðstræti]] 14 þar sem Þórunn bjó til dauðadags.
Þau Þórunn og Sigmar bjuggu á [[Byggðarendi|Byggðarenda]] til ársins 1954, en þá fluttu þau að [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] við [[Miðstræti]] 14 þar sem Þórunn bjó til dauðadags.
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Fjolskyldan brekastig 15.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13345.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14707.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14708.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14709.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14710.jpg
 
</gallery>
 
{{Heimildir|
* gardur.is
}}
 
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur:Íbúar við Miðstræti]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval