„Þriðji áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Hafnaraðstaðan batnaði enn, hafnargarðarnir komnir í sína endanlegu mynd, sem skapaði mikið öryggi. Bæjarbryggjan var enn lengd og breikkuð og steypt dekk á hana alla sem skapaði meira svigrúm til löndunnar.
Hafnaraðstaðan batnaði enn, hafnargarðarnir komnir í sína endanlegu mynd, sem skapaði mikið öryggi. Bæjarbryggjan var enn lengd og breikkuð og steypt dekk á hana alla sem skapaði meira svigrúm til löndunnar.


[[Mynd:0001 Byggingar við höfnina 2.2 1924.JPG|thumb|300px|Hafnarsvæðið á þriðja áratug 20. aldar.]]
En hvorki innsiglingin eða höfnin hafði enn þá verið dýpkuð, og olli það miklum erfiðleikum, mátti stundum sjá báta fasta þar þegar lágsjávað var og urðu þeir þá að forðast það þegar þannig stóð á, en sjómönnunum var alveg sama þeir vildu sína stóru báta og stóðu í þeirri trú að einhvern tímann yrði höfnin stækkuð.
En hvorki innsiglingin eða höfnin hafði enn þá verið dýpkuð, og olli það miklum erfiðleikum, mátti stundum sjá báta fasta þar þegar lágsjávað var og urðu þeir þá að forðast það þegar þannig stóð á, en sjómönnunum var alveg sama þeir vildu sína stóru báta og stóðu í þeirri trú að einhvern tímann yrði höfnin stækkuð.


1.756

breytingar

Leiðsagnarval