„Herjólfur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


== Herjólfur I ==
== Herjólfur I ==
Hinn fyrsti Herjólfur gekk daglega á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja, það sigldi auk þess hálfs-mánarlega til Hornafjarðar og á sumrin hin síðari ár til Þorlákshafnar einu sinni í víku. Hann kom nýr til landsins í desember 1959 og var í þessum ferðum allt þar til í júlí 1974. Skipið var í eigu Skipaútgerðar ríkissins og höfðu Vestmannaeyingar lítið að segja um hvernig útgerð þess var háttað.
Hinn fyrsti Herjólfur gekk daglega á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja, það sigldi auk þess hálfsmánaðarlega til Hornafjarðar og á sumrin hin síðari ár til Þorlákshafnar einu sinni í viku. Hann kom nýr til landsins í desember 1959 og var í þessum ferðum allt þar til í júlí 1974. Skipið var í eigu Skipaútgerðar ríkissins og höfðu Vestmannaeyingar lítið að segja um hvernig útgerð þess var háttað.


== Herjólfur II ==
== Herjólfur II ==
Lína 28: Lína 28:
Þetta skip siglir venjulega á um 16,5 sjómílna ferð og tekur siglingin til Þorlákshafnar u.þ.b. 2 klst. og 45 mín.
Þetta skip siglir venjulega á um 16,5 sjómílna ferð og tekur siglingin til Þorlákshafnar u.þ.b. 2 klst. og 45 mín.


Á þeim tíma sem Herjólfur h.f. átti þetta skip, þ.e. á tímbilinu 1992-2000, flutti það u.þ.b. 750 þúsund farþega og um 200 þúsund farartæki stór og smá.
Á þeim tíma sem Herjólfur h.f. átti þetta skip, þ.e. á tímabilinu 1992-2000, flutti það u.þ.b. 750 þúsund farþega og um 200 þúsund farartæki stór og smá.


Um áramótin 2000-2001 var félagið selt Ríkissjóði/Vegagerð og þar með var sögu hlutafélagsins Herjólfs lokið. Frá þeim tíma hafa Samskip haft umsjón og rekið Herjólf. Nú fer Herjólfur 13 sinnum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í viku, tvær ferðir alla daga nema á laugardögum, þá er ein ferð.
Um áramótin 2000-2001 var félagið selt Ríkissjóði/Vegagerð og þar með var sögu hlutafélagsins Herjólfs lokið. Frá þeim tíma hafa Samskip haft umsjón og rekið Herjólf. Nú fer Herjólfur 13 sinnum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í viku, tvær ferðir alla daga nema á laugardögum, þá er ein ferð.
Lína 35: Lína 35:


== Misjöfn reynsla ==
== Misjöfn reynsla ==
Leiðin milli lands og Eyja getur verið hörð í horn að taka. Vindurinn getur tekið vel í og getur ferðin þá verið miður skemmtileg fyrir suma. Almennt eru þó ferðir Herjólfs mildar og er Herjólfur gott sjóskip sem að spyrnir á móti ágangi sjávar. Ferðir Herjólfs falla niður sjaldan og er það að meðaltali 2-3 á ári. Ferð með Herjólfi er að öllu jöfnu góð ferð þar sem að ýmislegt er hægt að gera til að stytta stundirnar. Hægt er að horfa á bíómyndir í sjónarpssal eða leigja sér koju til að blunda á meðan ferð stendur, en aðrir sitja og spjalla, spila eða lesa.
Leiðin milli lands og Eyja getur verið hörð í horn að taka. Vindurinn getur tekið vel í og getur ferðin þá verið miður skemmtileg fyrir suma. Almennt eru þó ferðir Herjólfs mildar og er Herjólfur gott sjóskip sem að spyrnir á móti ágangi sjávar. Ferðir Herjólfs falla niður sjaldan og er það að meðaltali 2-3 á ári. Ferð með Herjólfi er að öllu jöfnu góð ferð þar sem að ýmislegt er hægt að gera til að stytta stundirnar. Hægt er að horfa á bíómyndir í sjónvarpssal eða leigja sér koju til að blunda á meðan ferð stendur, en aðrir sitja og spjalla, spila eða lesa.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
921

breyting

Leiðsagnarval