„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum''' er haldin fyrstu helgi ágústmánaðar. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því 2. ágúst árið 1874 þegar að Íslendingar fjölmenntu á Þingvelli í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi – sökum afkáralegs veðurs var ógjörningur fyrir Eyjamenn að sækja hátíðina, þannig að þeir sættu sig við að koma sér upp sinni eigin hátíð.
'''Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum''' er haldin í fyrstu helgi ágústmánaðar. Hátíðin er af gömlum grunni eða frá því 2. ágúst árið 1874 þegar að Íslendingar fjölmenntu á Þingvelli í tilefni þúsund ára byggðar á Íslandi – sökum afkáralegs veðurs var ógjörningur fyrir Eyjamenn að sækja hátíðina, þannig að þeir sættu sig við að koma sér upp sinni eigin hátíð.


Í dag er þjóðhátíðin í Eyjum stór og mikil hátíð þar sem ÍBV - íþróttafélag byggir upp ævintýralega smáborg í Herjólfsdal sem hverfur svo nánast sporlaust fjórum dögum síðar. Þar er boðið upp á tónlistarveislu þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni stíga á stokk og gleðja hátíðargesti allan sólarhringinn. Flugeldasýning, brenna á [[Fjósaklettur|Fjósakletti]] og brekkusöngur er meðal þess sem boðið er upp á. Hin sérstæðu hvítu hústjöld setja líka sterkan svip sinn á dalinn þar sem heimamenn setja upp tjöldin sín á skipulagðan hátt þar sem að hver röð tjalda myndar götu og hvert tjald hefur númer eða nafn. Þar hafast menn við í gegnum allar tegundir veðurs og næra sig á lunda og kjötsúpu. Þar er oft á tíðum dvalið fram í dagrenningu við gítarspil og söng.  
Í dag er þjóðhátíðin í Eyjum stór og mikil hátíð þar sem ÍBV - íþróttafélag byggir upp ævintýralega smáborg í Herjólfsdal sem hverfur svo nánast sporlaust fjórum dögum síðar. Þar er boðið upp á tónlistarveislu þar sem vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni stíga á stokk og gleðja hátíðargesti allan sólarhringinn. Flugeldasýning, brenna á [[Fjósaklettur|Fjósakletti]] og brekkusöngur er meðal þess sem boðið er upp á. Hin sérstæðu hvítu hústjöld setja líka sterkan svip sinn á dalinn þar sem heimamenn setja upp tjöldin sín á skipulagðan hátt þar sem að hver röð tjalda myndar götu og hvert tjald hefur númer eða nafn. Þar hafast menn við í gegnum allar tegundir veðurs og næra sig á lunda og kjötsúpu. Þar er oft á tíðum dvalið fram í dagrenningu við gítarspil og söng.  
Lína 30: Lína 30:
[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|250px|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.
[[Mynd:Týshátíð.jpg|thumb|250px|Þjóðhátíð í umsjón Týs.]]Fram til ársins 1996 skiptust íþróttafélögin [[Íþróttafélagið Þór|Þór]] og [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr]] á að halda Þjóðhátíðina. Við sameiningu félaganna varð til meiri samstaða um árangur, og það besta var tekið frá hefðum hvors félagsins um sig, til dæmis voru bæði félögin vön því að reisa brú yfir tjörnina. Brú Þórs var beinni, hærri og ögn breiðari, en brú Týs var lægri og hafði stóran pall á brúnni miðri þar sem að fólk mælti sér oft mót. Týsbrúin þótti að mörgu leiti betri, og töluvert rómantískari fundarstaður, þannig að hún hefur verið notuð síðan að sameiningin varð.


Einnig margelfdist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.
Einnig margefldist við þetta flugeldasýningin, tónleikahaldið og allir aðrir þættir hátíðarhaldanna, þar sem að um sameiginlegt átak var að ræða. Þó hafa heyrst neikvæðnisraddir á þá leið að sá samkeppnisandi sem ríkti er Þór og Týr voru við völd hafi minnkað og þjóðhátíðin því að einhverju leiti staðnað.


=== Veðurfar ===
=== Veðurfar ===
Lína 69: Lína 69:
</div>
</div>


Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt þjóðhátíðarlag hverju sinni. Þá skrifaði [[Árni úr Eyjum]] ljóðið [[Setjumst hér að sumbli]] og [[Oddgeir Kristjánsson]] bjó til lag því til undirspils. Oddgeir samdi þjóðhátíðarlögin eftir það óslitið þar til að hann féll frá árið 1966, en Árni úr Eyjum, [[Ási í Bæ]] og [[Loftur Guðmundsson]] skiptust á að semja textana. Frá dauða Oddgeirs fram til ársins 1969 voru gömul lög eftir hann notuð sem þjóðhátíðarlög, en síðan þá hafa nýjir menn skipst á að semja lögin. [[Árni Johnsen]] hefur gert fjölmarga texta, og einnig [[Guðjón Weihe]]. [[Ólafur M. Aðalsteinsson]] hefur gert nokkur lög, sem og [[Þorgeir Guðmundsson]], [[Sigurður Óskarsson]] og [[Lýður Ægisson]]. Síðasta áratuginn hafa [[Hreimur Örn Heimisson]], [[Sigurjón Haraldsson]] og fleiri komið að gerð lagana.
Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt þjóðhátíðarlag hverju sinni. Þá skrifaði [[Árni úr Eyjum]] ljóðið [[Setjumst hér að sumbli]] og [[Oddgeir Kristjánsson]] bjó til lag því til undirspils. Oddgeir samdi þjóðhátíðarlögin eftir það óslitið þar til að hann féll frá árið 1966, en Árni úr Eyjum, [[Ási í Bæ]] og [[Loftur Guðmundsson]] skiptust á að semja textana. Frá dauða Oddgeirs fram til ársins 1969 voru gömul lög eftir hann notuð sem þjóðhátíðarlög, en síðan þá hafa nýjir menn skipst á að semja lögin. [[Árni Johnsen]] hefur gert fjölmarga texta, og einnig [[Guðjón Weihe]]. [[Ólafur M. Aðalsteinsson]] hefur gert nokkur lög, sem og [[Þorgeir Guðmundsson]], [[Sigurður Óskarsson]] og [[Lýður Ægisson]]. Síðasta áratuginn hafa [[Hreimur Örn Heimisson]], [[Sigurjón Haraldsson]] og fleiri komið að gerð laganna.


Lögin hafa vakið misjafnar undirtektir og sitið misjafnlega fast eftir í minningum manna, en sérlega minnistæð þykja lögin [[Dagur og nótt í dalnum]] (1941), [[Út í Elliðaey]] (1980), [[Þú veist hvað ég meina]] (1997) og [[Lífið er yndislegt]] (2001), en þó eru mörg önnur sem sitja misjafnlega fast í hugum manna, og hefur þar aldur, smekkur og upplifun margt um það að segja.
Lögin hafa vakið misjafnar undirtektir og sitið misjafnlega fast eftir í minningum manna, en sérlega minnistæð þykja lögin [[Dagur og nótt í dalnum]] (1941), [[Út í Elliðaey]] (1980), [[Þú veist hvað ég meina]] (1997) og [[Lífið er yndislegt]] (2001), en þó eru mörg önnur sem sitja misjafnlega fast í hugum manna, og hefur þar aldur, smekkur og upplifun margt um það að segja.
921

breyting

Leiðsagnarval