„Blik 1980/Danskir brautryðjendur í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Danskir brautryðjendur</center>
<center>í Vestmannaeyjum</center></big></big></big><br>


==Danskir brautryðjendur í==
==Vestmannaeyjum==
<br>
Á öðrum stað hér í ritinu birti ég ágrip af sögu ræktunar og landbúnaðar í Vestmannaeyjum. Ekki get ég með góðri samvizku birt þá grein án þess að minnast merks og mikilvægs brautryðjendastarfs, sem mæt dönsk hjón inntu af höndum í kauptúninu á Heimaey á þriðja fjórðungi s.l. aldar. Þáttur þeirra í ræktunarmálum Eyjafólks má ekki gleymast.<br>
Á öðrum stað hér í ritinu birti ég ágrip af sögu ræktunar og landbúnaðar í Vestmannaeyjum. Ekki get ég með góðri samvizku birt þá grein án þess að minnast merks og mikilvægs brautryðjendastarfs, sem mæt dönsk hjón inntu af höndum í kauptúninu á Heimaey á þriðja fjórðungi s.l. aldar. Þáttur þeirra í ræktunarmálum Eyjafólks má ekki gleymast.<br>
Sumarið 1837 kom til Vestmannaeyja dönsk skúta af minni stærðinni. Hún kom hlaðin vörum til [[Godthaabverzlun|Godthaabsverzlunarinnar]], sem þá hafði verið starfrækt þar í kauptúninu 5-6 s.l. ár.<br>
Sumarið 1837 kom til Vestmannaeyja dönsk skúta af minni stærðinni. Hún kom hlaðin vörum til [[Godthaabverzlun|Godthaabsverzlunarinnar]], sem þá hafði verið starfrækt þar í kauptúninu 5-6 s.l. ár.<br>
Skipstjórinn á dönsku skútunni og eigandi hennar hét [[Morten Ericsen]], 27 ára að aldri, harðsækinn dugnaðarmaður. Eiginkona hans kom einnig á skútunni með honum. Hún var þrem árum eldri. Þessi dönsku hjón þekktu ættmenni P.C. Knudtzons kaupmanns, sem átti Godthaabsverzlun í Vestmannaeyjum að 3/4, og þannig varð það að samningi, að þau sigldu skútu sinni til Vestmannaeyja með vörufarm. Síðan var það bundið fastmælum, að Ericsen skipstjóri og þau hjón settust að í Eyjum, og þar stundaði hann hákarlaveiðar fyrir Godthaabsverzlunina. Hákarlalýsi var þá mjög eftirsótt vara á erlendum markaði. Godthaabsverzlunin í Eyjum stóð höllum fæti um það að afla þessarar framleiðslu til útflutnings, þó að mikið veiddist þá af hákarli á Eyjamiðum. Þorri heimilisfeðra í byggðarlaginu skuldaði [[Garðurinn|Garðsverzluninni]], [[Austurbúðin]]ni, á vörureikningum sínum og voru skuldbundnir að selja henni afurðir sínar af þeim sökum fyrir verð, sem einokunarkaupmaðurinn sjálfur afréð. Þetta gilti einnig um „landmenn“, sjósóknara úr sveitum sunnan lands, sem lágu við í Eyjum á vertíðum.
Skipstjórinn á dönsku skútunni og eigandi hennar hét [[Morten Ericsen]], 27 ára að aldri, harðsækinn dugnaðarmaður. Eiginkona hans kom einnig á skútunni með honum. Hún var þrem árum eldri. Þessi dönsku hjón þekktu ættmenni P.C. Knudtzons kaupmanns, sem átti Godthaabsverzlun í Vestmannaeyjum að 3/4, og þannig varð það að samningi, að þau sigldu skútu sinni til Vestmannaeyja með vörufarm. Síðan var það bundið fastmælum, að Ericsen skipstjóri og þau hjón settust að í Eyjum, og þar stundaði hann hákarlaveiðar fyrir Godthaabsverzlunina. Hákarlalýsi var þá mjög eftirsótt vara á erlendum markaði. Godthaabsverzlunin í Eyjum stóð höllum fæti um það að afla þessarar framleiðslu til útflutnings, þó að mikið veiddist þá af hákarli á Eyjamiðum. Þorri heimilisfeðra í byggðarlaginu skuldaði [[Garðurinn|Garðsverzluninni]], [[Austurbúðin]]ni, á vörureikningum sínum og voru skuldbundnir að selja henni afurðir sínar af þeim sökum fyrir verð, sem einokunarkaupmaðurinn sjálfur afréð. Þetta gilti einnig um „landmenn“, sjósóknara úr sveitum sunnan lands, sem lágu við í Eyjum á vertíðum.


[[Mynd: 1980 b 108.jpg|ctr|600px]]


''Þessi mynd hefur tvívegis áður birzt í Bliki. Það var 1959, bls. 74 og 1969, bls. 17. Þar er gert grein fyrir því, hvernig Blik eignaðist þessa mynd. [[Frydendal]], hús dönsku hjónanna frú [[Madama Roed/Eriksen|Ane Johanne Ericsen Roed]] og [[Carl Wilhelm Roed|Carl W. Roed]], sést á miðri myndinni. Kálgarðar þeirra sjást þar einnig a. m. k. nokkrir þeirra. Umhverfis þá var hlaðið grjóti gróðrinum til skjóls. Eins og ég greini frá í þessari grein minni um dönsku brautryðjendahjónin, þá var húsið Frydendal byggt 1838. Það var fyrst og fremst íbúðarhús, en síðar einnig veitingahús og sjúkraskýli í kauptúninu''.
<center>[[Mynd: 1980 b 108.jpg|ctr|600px]]</center><br>
 
''Þessi mynd hefur tvívegis áður birzt í Bliki. Það var 1959, bls. 74 og 1969, bls. 17. Þar er gert grein fyrir því, hvernig Blik eignaðist þessa mynd. [[Frydendal]], hús dönsku hjónanna frú [[Madama Roed/Eriksen|Ane Johanne Ericsen Roed]] og [[Carl Wilhelm Roed|Carl W. Roed]], sést á miðri myndinni. Kálgarðar þeirra sjást þar einnig a. m. k. nokkrir þeirra. Umhverfis þá var hlaðið grjóti gróðrinum til skjóls. Eins og ég greini frá í þessari grein minni um dönsku brautryðjendahjónin, þá var húsið Frydendal byggt 1838. Það var fyrst og fremst íbúðarhús, en síðar einnig veitingahús og sjúkraskýli í kauptúninu''.<br>


Kona Morten Ericsen, skipstjóra og skútueiganda, hét [[Madama Roed/Eriksen|Ane Johanne Ericsen]].<br>
Kona Morten Ericsen, skipstjóra og skútueiganda, hét [[Madama Roed/Eriksen|Ane Johanne Ericsen]].<br>
Lína 61: Lína 63:
„Nú reikar Roed með sinn vonarvöl hér daglega um göturnar sem þurfamaður, öllum ástvinum horfinn, lotinn af elli og beygður af margvíslegu andstreymi lífsins. En það er þessi fallegi, síglaði, gamli maður með úlfhvítt höfuð af hærum, sem Vestmannaeyingar eiga mikið að þakka hvað garðræktina snertir.<br>
„Nú reikar Roed með sinn vonarvöl hér daglega um göturnar sem þurfamaður, öllum ástvinum horfinn, lotinn af elli og beygður af margvíslegu andstreymi lífsins. En það er þessi fallegi, síglaði, gamli maður með úlfhvítt höfuð af hærum, sem Vestmannaeyingar eiga mikið að þakka hvað garðræktina snertir.<br>
Meðan Roed var hér húsráðandi með konu sinni, var hús þeirra hjóna sannkölluð hjálparhella allra sjóhraktra manna, er hingað komu eða hjúkrunar þurftu með. Hjá þeim var bæði hjúkrunar- og veitingahús, en ekki eingöngu brennivínskompa eða hælislaus bjórhöll.“<br>
Meðan Roed var hér húsráðandi með konu sinni, var hús þeirra hjóna sannkölluð hjálparhella allra sjóhraktra manna, er hingað komu eða hjúkrunar þurftu með. Hjá þeim var bæði hjúkrunar- og veitingahús, en ekki eingöngu brennivínskompa eða hælislaus bjórhöll.“<br>
Og enn segir hann: „Þegar hinn fyrsti kálgarður var yrktur hér (þ.e. kartöflugarður) af C. W. Roed og Ane Johanne konu hans, höfðu samtíða '''framfaramenn''' ybbazt yfir slíku jarðarraski og skemmd á högum, en A. Kohl, sem hér var þá sýslumaður, hvatti Roed-hjónin til að halda áfram garðræktinni, hvað sem náunginn maldaði. Sú varð svo raunin, að þau hjónin sköruðu langt fram úr samtíðarmönnum sínum við kartöflurækt yfir höfuð. Síðan hefur garðrækt aukizt þrátt fyrir mótspyrnu og áreitingar frá einstaka mönnum. Um það ber ljósast vitni kálgarðatollurinn sæti. Þó viðurkenna menn, að kálgarðurinn hafi haldið lífi í Eyjabúum, síðan fugl og afli brást árum saman. -Girt eru óræktuð lönd til garðræktar, - betri nýting slógs og alls annars áburðar. Hér er sífellt mjólkurleysi og feitarskortur. Aðeins 26 mjólkandi kýr þetta ár, en fólkið 550 manns.“<br>
Og enn segir hann: „Þegar hinn fyrsti kálgarður var yrktur hér (þ.e. kartöflugarður) af C. W. Roed og Ane Johanne konu hans, höfðu samtíða '''framfaramenn''' ybbazt yfir slíku jarðarraski og skemmd á högum, en A. Kohl, sem hér var þá sýslumaður, hvatti Roed-hjónin til að halda áfram garðræktinni, hvað sem náunginn maldaði. Sú varð svo raunin, að þau hjónin sköruðu langt fram úr samtíðarmönnum sínum við kartöflurækt yfir höfuð. Síðan hefur garðrækt aukizt þrátt fyrir mótspyrnu og áreitingar frá einstaka mönnum. Um það ber ljósast vitni kálgarðatollurinn sæti. Þó viðurkenna menn, að kálgarðurinn hafi haldið lífi í Eyjabúum, síðan fugl og afli brást árum  
Sigurður Sigurfinnsson var fæddur árið 1851 að Yztabæliskoti undir Eyjafjöllum. Hann fluttist til Eyja rúmlega tvítugur að aldri og átti þar heima eftir það. Þegar til Eyja kom,  heyrði hann sérlegar sögur af brautryðjendastarfi Mad. Ericsen í Frydendal og „Höndlunarþjóninum“ hennar, þegar þau voru að brjóta land til kartöfluræktunar,rífa upp grjót og hlaða varnargarða til skjóls gróðrinum í görðum sínum. Þá dundu á þeim skammirnar, skútyrðin og hótanirnar, en danski sýslumaðurinn hélt verndarhendi sinni fyrir framtakinu.<br>
saman. - Girt eru óræktuð lönd til garðræktar, - betri nýting slógs og alls annars áburðar. Hér er sífellt mjólkurleysi og feitarskortur. Aðeins 26 mjólkandi kýr þetta ár, en fólkið 550 manns.“<br>
Sigurður Sigurfinnsson var fæddur árið 1851 að Yztabæliskoti undir Eyjafjöllum. Hann fluttist til Eyja rúmlega tvítugur að aldri og átti þar heima eftir það. Þegar til Eyja kom,  heyrði hann sérlegar sögur af brautryðjendastarfi Mad. Ericsen í Frydendal og „Höndlunarþjóninum“ hennar, þegar þau voru að brjóta land til kartöfluræktunar, rífa upp grjót og hlaða varnargarða til skjóls gróðrinum í görðum sínum. Þá dundu á þeim skammirnar, skútyrðin og hótanirnar, en danski sýslumaðurinn hélt verndarhendi sinni fyrir framtakinu.<br>


(Heimildir: Kirkjubækur Landakirkju, [[Saga Vestmannaeyja]] e. [[Sigfús Marius Johnsen|S.M.J.]], Blaðið Fjallkonan o.fl.)
(Heimildir: Kirkjubækur Landakirkju, [[Saga Vestmannaeyja]] e. [[Sigfús Marius Johnsen|S.M.J.]], Blaðið Fjallkonan o.fl.)
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval