„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, V. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




==Kúadauðinn í Vestmannaeyjum==
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><center>Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big>
<center>(5. hluti)</center><br>
 
 
<big><center>'''Kúadauðinn í Vestmannaeyjum'''</center><br>


Eins og ég hefi drepið á hér í máli mínu, þá stofnuðu Eyjamenn
Eins og ég hefi drepið á hér í máli mínu, þá stofnuðu Eyjamenn
Lína 23: Lína 30:
Eins og ég drap á, þá virðist þessum greinarhöfundi ekki hafa verið svarað. Við freistumst til að draga þá ályktun af því, að orð hans og aðfinnslur hafi verið sönn að einhverju eða miklu leiti, - verið orð að sönnu, sem enginn hefur treyst sér til að mótmæla. Og þó er það víst og satt, að þau hafa ekki verið réttlátur dómur yfir öllum kúaeigendum Eyjanna, og fjarri því. Mjög margir kúaeigendur í Eyjum fóru vel með gripi sína, höfðu skilning á þörfum þeirra og lífi og önnuðust þá af natni. Ekki eiga húsmæðurnar síður þessi orð mín en bændurnir. Það sá ég sjálfur og reyndi.
Eins og ég drap á, þá virðist þessum greinarhöfundi ekki hafa verið svarað. Við freistumst til að draga þá ályktun af því, að orð hans og aðfinnslur hafi verið sönn að einhverju eða miklu leiti, - verið orð að sönnu, sem enginn hefur treyst sér til að mótmæla. Og þó er það víst og satt, að þau hafa ekki verið réttlátur dómur yfir öllum kúaeigendum Eyjanna, og fjarri því. Mjög margir kúaeigendur í Eyjum fóru vel með gripi sína, höfðu skilning á þörfum þeirra og lífi og önnuðust þá af natni. Ekki eiga húsmæðurnar síður þessi orð mín en bændurnir. Það sá ég sjálfur og reyndi.


==Dýralæknar í Vestmannaeyjum.==


'''[[Friðrik Benónýsson]]'''. Árið 1902 flytjast frá Núpi undir Eyjafjöllum til Vestmannaeyja hjónin Friðrik Benónýsson og frú [[Oddný Benediktsdóttir]]. Brátt eftir flutninginn til Eyja snéri Friðrik Benónýsson sér að sjósókninni þar. Þegar svo vélbátaútvegurinn hófst í kauptúninu, eignaðist Friðrik brátt hlut í tveim vélbátum og var formaður á öðrum þeirra. Hann reyndist aflamaður mikill. En þótt náttúran sé lamin með lurk, þá leitar hún út um síðir, segir í þessari rímuðu fullyrðingu íslenzkunnar. Svo reyndist þetta hjá sjósóknaranum mikla, Friðrik Benónýssyni, formanni. Hann var sjálflærður dýralæknir og hafði mikinn hug á því starfi. Býsna oft átti það sér stað, að beðið var eftir bví að Friðrik formaður kæmi að landi, svo að hægt yrði að fá hann strax af skipsfjöl til þess að sprauta kú við doða t.d., lina þjáningar og hindra hættu. Þessi líknarstörf taldi formaðurinn ekki eftir sér, hvernig sem ástatt var fyrir honum og hversu miklar eða brýnar annir aðrar steðjuðu að og kölluðu hann til skyldustarfa við útgerðina og fiskveiðarnar.<br>
<center>'''Dýralæknar í Vestmannaeyjum'''</center><br>
 
'''[[Friðrik Benónýsson]]'''. Árið 1902 flytjast frá Núpi undir Eyjafjöllum til Vestmannaeyja hjónin Friðrik Benónýsson og frú [[Oddný Benediktsdóttir]]. Brátt eftir flutninginn til Eyja snéri Friðrik Benónýsson sér að sjósókninni þar. Þegar svo vélbátaútvegurinn hófst í kauptúninu, eignaðist Friðrik brátt hlut í tveim vélbátum og var formaður á öðrum þeirra. Hann reyndist aflamaður mikill. En þótt náttúran sé lamin með lurk, þá leitar hún út um síðir, segir í þessari rímuðu fullyrðingu íslenzkunnar. Svo reyndist þetta hjá sjósóknaranum mikla, Friðrik Benónýssyni, formanni. Hann var sjálflærður dýralæknir og hafði mikinn hug á því starfi. Býsna oft átti það sér stað, að beðið var eftir því að Friðrik formaður kæmi að landi, svo að hægt yrði að fá hann strax af skipsfjöl til þess að sprauta kú við doða t.d., lina þjáningar og hindra hættu. Þessi líknarstörf taldi formaðurinn ekki eftir sér, hvernig sem ástatt var fyrir honum og hversu miklar eða brýnar annir aðrar steðjuðu að og kölluðu hann til skyldustarfa við útgerðina og fiskveiðarnar.<br>
Þessar dýralækningar hans hjá Eyjafólki voru ómetanlegar og hann stundaði þær áratugum saman í byggðarlaginu.<br>
Þessar dýralækningar hans hjá Eyjafólki voru ómetanlegar og hann stundaði þær áratugum saman í byggðarlaginu.<br>
En hinn snögga og tíða kúadauða í Eyjum réð hann ekki við. Til þess skorti hinn ólærða dýralækni Eyjamanna vísindalega þekkingu, var ályktað.<br>
En hinn snögga og tíða kúadauða í Eyjum réð hann ekki við. Til þess skorti hinn ólærða dýralækni Eyjamanna vísindalega þekkingu, var ályktað.<br>
Lína 36: Lína 44:
'''[[Bjarni Bjarnason (Breiðholti)|Bjarni Bjarnason]]'''. Þegar Gunnar Hlíðar hvarf burt úr Eyjum, tók Bjarni Bjarnason, gamalkunnur Eyjabúi, til að reyna eftir megni að fylla skarð hans við dýralækningastarfið. Fór honum það þegar vel úr hendi, þó að ólærður væri á því sviði. Brátt sótti hann námskeið hjá dýralæknunum Jóni Pálssyni og Ásgeiri Einarssyni. Bjarni Bjarnason var síðan starfandi dýralæknir í Eyjum til ársins 1973 að eldgosið dundi yfir og allur búskapur Eyja fólks varð að engu.
'''[[Bjarni Bjarnason (Breiðholti)|Bjarni Bjarnason]]'''. Þegar Gunnar Hlíðar hvarf burt úr Eyjum, tók Bjarni Bjarnason, gamalkunnur Eyjabúi, til að reyna eftir megni að fylla skarð hans við dýralækningastarfið. Fór honum það þegar vel úr hendi, þó að ólærður væri á því sviði. Brátt sótti hann námskeið hjá dýralæknunum Jóni Pálssyni og Ásgeiri Einarssyni. Bjarni Bjarnason var síðan starfandi dýralæknir í Eyjum til ársins 1973 að eldgosið dundi yfir og allur búskapur Eyja fólks varð að engu.


==Stjórnarmenn Búnaðarfélags Vestmannaeyja á árunum 1924-1973.==
 
<center>'''Stjórnarmenn Búnaðarfélags Vestmannaeyja á árunum 1924-1973'''</center><br>


Áður en lengra er haldið þykir mér við hæfi að birta hér nöfn þeirra manna sem völdust til forustu í ræktunar- og landbúnaðarmálum Eyjamanna í heild á árunum
Áður en lengra er haldið þykir mér við hæfi að birta hér nöfn þeirra manna sem völdust til forustu í ræktunar- og landbúnaðarmálum Eyjamanna í heild á árunum
Lína 47: Lína 56:
'''[[Helgi Benediktsson]],''' kaupm. og útgerðarm., formaður Búnaðarfélagsins á árunum 1944-1948.<br>
'''[[Helgi Benediktsson]],''' kaupm. og útgerðarm., formaður Búnaðarfélagsins á árunum 1944-1948.<br>
'''[[Jón Guðjónsson]]''', bóndi í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]], formaður Búnaðarfélagsins 1948-1950. Annars sat hann í stjórn Búnaðarfélgsins frá 1947-1954.<br>
'''[[Jón Guðjónsson]]''', bóndi í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]], formaður Búnaðarfélagsins 1948-1950. Annars sat hann í stjórn Búnaðarfélgsins frá 1947-1954.<br>
'''[[Jón Magnússon (Gerði)|Jón Magnússon]]''', bóndi í [[Gerði-stóra|Gerði]], var kosinn í stjórn Búnaðarfélags Vestmannaeyja árið 1949. Árið eftir var hann kosinn formaður Búnaðarfélagsins. Þessi bóndi hélt síðan Búnaðarfélaginu við lýði í 23 ár eða til ársins 1973 að eldgosið dundi yfir og lagði landbúnað Eyjamanna í rúst. Jón bóndi Magnússon var því síðasti formaður Búnaðarfélags Vestmannaeyja. Síðustu árin fyrir gos var Jón bóndi einnig gjaldkeri Búnaðrfélagsins og verzlunarstjóri.<br>
'''[[Jón Magnússon (Gerði)|Jón Magnússon]]''', bóndi í [[Gerði-stóra|Gerði]], var kosinn í stjórn Búnaðarfélags Vestmannaeyja árið 1949. Árið eftir var hann kosinn formaður Búnaðarfélagsins. Þessi bóndi hélt síðan Búnaðarfélaginu við lýði í 23 ár eða til ársins 1973 að eldgosið dundi yfir og lagði landbúnað Eyjamanna í rúst. Jón bóndi Magnússon var því síðasti formaður Búnaðarfélags Vestmannaeyja. Síðustu árin fyrir gos var Jón bóndi einnig gjaldkeri Búnaðarfélagsins og verzlunarstjóri.<br>
'''[[Guðjón Jónsson (Dölum)|Guðjón Jónsson]],''' bústjóri í [[Dalir|Dölum]], var kosinn í stjórn Búnaðarfélags Vestmannaeyja árið 1954 og tók þá við gjaldkera- og verzlunarstjórastarfi félagsins af Hannesi bónda Sigurðssyni, sem lét af því starfi á áttræðisaldri. Þessu trúnaðarstarfi gegndi bústjórinn síðan, meðan hann var bústjóri í Dölum eða til ársins 1963. Þá tók formaður Búnaðarfélagsins einnig á sínar herðar þessi trúnaðarstörf.<br>
'''[[Guðjón Jónsson (Dölum)|Guðjón Jónsson]],''' bústjóri í [[Dalir|Dölum]], var kosinn í stjórn Búnaðarfélags Vestmannaeyja árið 1954 og tók þá við gjaldkera- og verzlunarstjórastarfi félagsins af Hannesi bónda Sigurðssyni, sem lét af því starfi á áttræðisaldri. Þessu trúnaðarstarfi gegndi bústjórinn síðan, meðan hann var bústjóri í Dölum eða til ársins 1963. Þá tók formaður Búnaðarfélagsins einnig á sínar herðar þessi trúnaðarstörf.<br>
'''[[Trausti Indriðason]]''', bóndi í [[Brekkuhús]]i var ritari Búnaðarfélags Vestmannaeyja um nokkurt skeið, áður en hann flutti burt úr Eyjabyggð.<br>
'''[[Trausti Indriðason]]''', bóndi í [[Brekkuhús]]i var ritari Búnaðarfélags Vestmannaeyja um nokkurt skeið, áður en hann flutti burt úr Eyjabyggð.<br>
Lína 54: Lína 63:
Þegar Búnaðarfélag Vestmannaeyja hafði starfað 10 ár, var starfsins minnzt á sérstökum fundi innan samtakanna. Þar flutti skólastjórinn, Páll Bjarnason, ræðu, sem vakti nokkra athygli. Ein af fullyrðingum skólastjórans í ræðunni var þessi: „Þá (þegar B.V. var stofnað) mátti sjá þörfina á aukinni ræktun hér í Eyjum og mjólkurframleiðslu á andlitum margra skólabarna“... Þessu veitti skólastjórinn athygli í barnaskóla kaupstaðarins, er hann íhugaði andlitsdrætti og yfirbragð hinna ungu nemenda sinna.<br>
Þegar Búnaðarfélag Vestmannaeyja hafði starfað 10 ár, var starfsins minnzt á sérstökum fundi innan samtakanna. Þar flutti skólastjórinn, Páll Bjarnason, ræðu, sem vakti nokkra athygli. Ein af fullyrðingum skólastjórans í ræðunni var þessi: „Þá (þegar B.V. var stofnað) mátti sjá þörfina á aukinni ræktun hér í Eyjum og mjólkurframleiðslu á andlitum margra skólabarna“... Þessu veitti skólastjórinn athygli í barnaskóla kaupstaðarins, er hann íhugaði andlitsdrætti og yfirbragð hinna ungu nemenda sinna.<br>
'''Séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Þ. Árnason]]''', sóknarprestur að [[Ofanleiti]], sat í stjórn Búnaðarfélagsins frá stofnun þess 1924 til ársins 1931.<br>
'''Séra [[Sigurjón Þorvaldur Árnason|Sigurjón Þ. Árnason]]''', sóknarprestur að [[Ofanleiti]], sat í stjórn Búnaðarfélagsins frá stofnun þess 1924 til ársins 1931.<br>
'''[[Jón Gíslason]]''', útvegsbóndi, [[Ármót|Ármótum]] (nr. 14) við [[Skólavegur|Skólaveg]], skipaði sinn sess í stjórn Búnaðarfélagsins frá stofnun til ársins 1931.<br>
'''[[Jón Gíslason (Ármótum)|Jón Gíslason]]''', útvegsbóndi, [[Ármót|Ármótum]] (nr. 14) við [[Skólavegur|Skólaveg]], skipaði sinn sess í stjórn Búnaðarfélagsins frá stofnun til ársins 1931.<br>
'''[[Einar Sigurðsson]]''', kaupmaður, Skólavegi 1, [[Vöruhúsið|Vöruhúsinu, sat í stjórn Búnaðarfélagsins á árunum 1931-1940, ýmist ritari stjórnarinnar eða óbreyttur meðstjórnandi.<br>
'''[[Einar Sigurðsson]]''', kaupmaður, Skólavegi 1, [[Vöruhúsið|Vöruhúsinu]], sat í stjórn Búnaðarfélagsins á árunum 1931-1940, ýmist ritari stjórnarinnar eða óbreyttur meðstjórnandi.<br>
'''[[Hannes Sigurðsson]]''', bóndi á [[Brimhólar|Brimhólum]], sat lengi í stjórn Búnaðarfélags Vestmannaeyja eða samfleytt í 19 ár (1935-1954). Flest árin var hann gjaldkeri Búnaðarfélagsins og öll árin verlunarstjóri þess, annaðist vörukaup þess og vörusölu og þótti þar jafnan réttur maður á réttum stað.<br>
'''[[Hannes Sigurðsson]]''', bóndi á [[Brimhólar|Brimhólum]], sat lengi í stjórn Búnaðarfélags Vestmannaeyja eða samfleytt í 19 ár (1935-1954). Flest árin var hann gjaldkeri Búnaðarfélagsins og öll árin verlunarstjóri þess, annaðist vörukaup þess og vörusölu og þótti þar jafnan réttur maður á réttum stað.<br>
'''[[Páll Oddgeirsson]]''', kaupmaður, [[Miðgarður|Miðgarði]] við Vestmannabraut. Hann sat í stjórn Búnaðarfélagsins á árunum 1935-1938 og 1943-1945, og var þá lengi ritari stjórnarinnar. Hann var jarðræktarmaður mikill.<br>
'''[[Páll Oddgeirsson]]''', kaupmaður, [[Miðgarður|Miðgarði]] við Vestmannabraut. Hann sat í stjórn Búnaðarfélagsins á árunum 1935-1938 og 1943-1945, og var þá lengi ritari stjórnarinnar. Hann var jarðræktarmaður mikill.<br>
Lína 64: Lína 73:
Fleiri Vestmannaeyingar sátu í stjórn Búnaðarfélagsins um eins árs skeið, t.d. [[Sigfús Scheving]], skipstjóri, 1943-1944; [[Erlendur Jónsson]], bóndi, [[Ólafshús]]um, árið 1953-1954, og [[Gunnar Hlíðar]] dýralæknir, árið 1951-1952.  
Fleiri Vestmannaeyingar sátu í stjórn Búnaðarfélagsins um eins árs skeið, t.d. [[Sigfús Scheving]], skipstjóri, 1943-1944; [[Erlendur Jónsson]], bóndi, [[Ólafshús]]um, árið 1953-1954, og [[Gunnar Hlíðar]] dýralæknir, árið 1951-1952.  


==Trúnaðarmenn==
 
<center>'''Trúnaðarmenn'''</center><br>


Samkvæmt 6. grein. Jarðræktarlaganna frá árinu 1923 hafði Búnaðarfélag Íslands heimild til að ráða sér trúnaðarmann í hverjum hreppi eða kaupstað „til þess að hafa fyrir félagsins hönd umsjón og eftirlit með ræktunarfyrirtækjum, sem undir það falla í þeim hreppi,“ eins og það er orðað í nefndum lögum.<br>
Samkvæmt 6. grein. Jarðræktarlaganna frá árinu 1923 hafði Búnaðarfélag Íslands heimild til að ráða sér trúnaðarmann í hverjum hreppi eða kaupstað „til þess að hafa fyrir félagsins hönd umsjón og eftirlit með ræktunarfyrirtækjum, sem undir það falla í þeim hreppi,“ eins og það er orðað í nefndum lögum.<br>
Lína 79: Lína 89:
Allar jarðbætur, hverju nafni sem nefndust, skráði trúnaðarmaður í tvíriti. Aðra nótuna fékk jarðræktarmaðurinn. Hún var viðurkenning fyrir jarðbótum sem hann hafði unnið. Síðan var unnin skýrsla yfir allar unnar jarðbætur samkvæmt gögnum þeim, sem trúnaðarmaðurinn hafði eftir í fórum sínum. Hann sendi hana síðan Búnaðarsamnbandi Íslands og Búnaðarsambandi Suðurlands.
Allar jarðbætur, hverju nafni sem nefndust, skráði trúnaðarmaður í tvíriti. Aðra nótuna fékk jarðræktarmaðurinn. Hún var viðurkenning fyrir jarðbótum sem hann hafði unnið. Síðan var unnin skýrsla yfir allar unnar jarðbætur samkvæmt gögnum þeim, sem trúnaðarmaðurinn hafði eftir í fórum sínum. Hann sendi hana síðan Búnaðarsamnbandi Íslands og Búnaðarsambandi Suðurlands.


==Framkvæmdir reiknaðar til dagsverka==
 
<center>'''Framkvæmdir reiknaðar til dagsverka'''</center><br>


Hinar ýmsu  jarðræktarframkvæmdir voru á fyrstu árum eftir að jarðræktarlögin frægu gengu í gildi reiknaðar til dagsverka eftir föstum reglum. Ríkisstyrkurinn
Hinar ýmsu  jarðræktarframkvæmdir voru á fyrstu árum eftir að jarðræktarlögin frægu gengu í gildi reiknaðar til dagsverka eftir föstum reglum. Ríkisstyrkurinn
Lína 97: Lína 108:
Upprifið grjót ......................1,0 rúmm.  jafngiltu 1 dagsverki.<br>
Upprifið grjót ......................1,0 rúmm.  jafngiltu 1 dagsverki.<br>


== Tíunda- og framtalssvik. ==
 
Indriði Einarsson, skrifstofstjóri og skáld, var aðstoðarmaður landfógeta í endurskoðun reikninga landsins frá 1879 - 1904. Hann lét hafa eftir sér á prenti þessi orð um búnaðarskýrslur landsmanna á árunum 1882 - 1884:<br>
<center>'''Tíunda- og framtalssvik'''</center><br>
 
Indriði Einarsson, skrifstofstjóri og skáld, var aðstoðarmaður landfógeta í endurskoðun reikninga landsins frá 1879-1904. Hann lét hafa eftir sér á prenti þessi orð um búnaðarskýrslur landsmanna á árunum 1882-1884:<br>
„Ég hefi þá skoðun, að tíunda-og framtalssvik eigi sér ekki svo mjög stað
„Ég hefi þá skoðun, að tíunda-og framtalssvik eigi sér ekki svo mjög stað
hér á landi, þegar um nautgripi er að tala, nema þegar telja skal fram ungviði.
hér á landi, þegar um nautgripi er að tala, nema þegar telja skal fram ungviði.
Lína 104: Lína 117:
ég ímynda mér minnst, þegar nautgripir eru taldir fram... Hér á landi segir hver
ég ímynda mér minnst, þegar nautgripir eru taldir fram... Hér á landi segir hver
til hjá sér, án þess að litið sé eftir, hvort hann segir satt. Það er þannig alveg víst, að fjártalan bæði fyrrum og nú er töluvert hærri í rauninni en skýrslurnar segja til.“ ...<br>
til hjá sér, án þess að litið sé eftir, hvort hann segir satt. Það er þannig alveg víst, að fjártalan bæði fyrrum og nú er töluvert hærri í rauninni en skýrslurnar segja til.“ ...<br>
Eftirfarandi umsögn fylgir búnaðaraskýrslum 1890 - 1891:<br>
Eftirfarandi umsögn fylgir búnaðaraskýrslum 1890-1891:<br>
„Það er ástæða til að álíta, að skýrslurnar um nautpening séu einna áreiðanlegastar, með því að flestum hreppstjórum mun vera nokkurn veginn kunnugt um kúabú hreppsmanna sinna .....Hvorugt árið (1889 og 1891) munu öll kurl koma til grafar, og það er líka naumast von, þar sem eigi er gjörð frekari gangskör en nú er gjörð að eftirliti með því, að allt sé talið fram.... að tíundarsvik munu miklu almennari í Suðuramtinu en hinum ömtunum, og fyrir því verða tölurnar í búnaðarskýrslunum, sérstaklega í þessu amti (Suðuramtinu)
„Það er ástæða til að álíta, að skýrslurnar um nautpening séu einna áreiðanlegastar, með því að flestum hreppstjórum mun vera nokkurn veginn kunnugt um kúabú hreppsmanna sinna .....Hvorugt árið (1889 og 1891) munu öll kurl koma til grafar, og það er líka naumast von, þar sem eigi er gjörð frekari gangskör en nú er gjörð að eftirliti með því, að allt sé talið fram.... að tíundarsvik munu miklu almennari í Suðuramtinu en hinum ömtunum, og fyrir því verða tölurnar í búnaðarskýrslunum, sérstaklega í þessu amti (Suðuramtinu)
lægri en þær ættu að vera.“
lægri en þær ættu að vera.“


==[[Réttin á Eiðinu]] í Vestmannaeyjum.==
 
[[Mynd: 1980 b 82.jpg|thumb|250px|''Réttin á Eiðinu''.]]
<center>'''Réttin á Eiðinu í Vestmannaeyjum'''</center><br>
 
Líkindi eru til þess, að fjárrétt hafi Eyjabændur byggt á Eiðinu norðan við hafnarvog sinn mjög fljótlega eftir að fjáreign hófst á Heimaey, líklega fljótlega eftir landnám þar. Réttin var hlaðin úr fjörugrjóti. Hún var austarlega á Eiðinu nálægt veggjum Heimakletts. Þar var bændum það auðveldast að reka fé í hana. Þessi fjárrétt stóð á Eiðinu fram að 1930. Hún var jafnan nefnd [[Almenningurinn á Eiðinu]].
Líkindi eru til þess, að fjárrétt hafi Eyjabændur byggt á Eiðinu norðan við hafnarvog sinn mjög fljótlega eftir að fjáreign hófst á Heimaey, líklega fljótlega eftir landnám þar. Réttin var hlaðin úr fjörugrjóti. Hún var austarlega á Eiðinu nálægt veggjum Heimakletts. Þar var bændum það auðveldast að reka fé í hana. Þessi fjárrétt stóð á Eiðinu fram að 1930. Hún var jafnan nefnd [[Almenningurinn á Eiðinu]].
<center>[[Mynd: 1980 b 82 A.jpg|ctr|350px]]</center><br>
<center>''Réttin á Eiðinu''.</center><br>


Dilkana áttu og notuðu ábúendur þessara jarða á Heimaey:
Dilkana áttu og notuðu ábúendur þessara jarða á Heimaey:
Lína 130: Lína 147:
# Bóndinn í [[Háigarður|Háagarði]] og bóndinn í [[Mið-Hlaðbær|Miðhlaðbæ]] (Vilborgarstaðajarðir), einn bóndinn á einni Vilborgarstaðajörðinni að auki og svo einni Kirkjubæjajörðinni. (Sjá Blik, ársrit Vestmannaeyja, árið 1959, bls. 108-109).
# Bóndinn í [[Háigarður|Háagarði]] og bóndinn í [[Mið-Hlaðbær|Miðhlaðbæ]] (Vilborgarstaðajarðir), einn bóndinn á einni Vilborgarstaðajörðinni að auki og svo einni Kirkjubæjajörðinni. (Sjá Blik, ársrit Vestmannaeyja, árið 1959, bls. 108-109).


'''Öflun töðu á Heimaey frá 1882 - 1977.'''<br>
 
::::'''Öflun töðu á Heimaey frá 1882 - 1977.'''<br>
Þurrhey (taða) í hestburðum. (Einn hestburður telst vega 16 fjórðunga eða 160 pund, þ.e. 80 kg.)<br>
Þurrhey (taða) í hestburðum. (Einn hestburður telst vega 16 fjórðunga eða 160 pund, þ.e. 80 kg.)<br>
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 185: Lína 203:
  |}
  |}


'''Votheysgerð í Vestmannaeyjum.'''<br>
::::'''Votheysgerð í Vestmannaeyjum.'''<br>
Staðreyndin mun vera sú, að árið 1947 var fyrst borið við að verka vothey eða súrhey í Vestmannaeyjum. Fyrstu fimm árin var þessi votheysgerð í smáum stíl. En sumarið 1965 fór þessi heyverkun mjög í vöxt. Dalabúið?<br>
Staðreyndin mun vera sú, að árið 1947 var fyrst borið við að verka vothey eða súrhey í Vestmannaeyjum. Fyrstu fimm árin var þessi votheysgerð í smáum stíl. En sumarið 1965 fór þessi heyverkun mjög í vöxt. Dalabúið?<br>
Votheysgerð í byggðarlaginu var sem hér segir á árunum 1965 - 1972:<br>
Votheysgerð í byggðarlaginu var sem hér segir á árunum 1965 - 1972:<br>
Lína 197: Lína 215:
1972: 50  rúmmetrar <br>
1972: 50  rúmmetrar <br>


'''Alifuglarækt í Vestmannaeyjum'''<br>
::::'''Alifuglarækt í Vestmannaeyjum'''<br>
Ekki eru alifuglar í Eyjum taldir með á búnaðarskýrslum fyrr en árið 1920.
Ekki eru alifuglar í Eyjum taldir með á búnaðarskýrslum fyrr en árið 1920.
Hér þykir okkur við hæfi að birta tölu þessara „húsdýra“, og teljum við
Hér þykir okkur við hæfi að birta tölu þessara „húsdýra“, og teljum við
Lína 295: Lína 313:
  |}
  |}


'''Skrá yfir uppskeru á gulrófum og næpum í Vestmannaeyjum á árunum 1885 - 1977.'''<br>
'''Skrá yfir uppskeru á gulrófum og næpum í Vestmannaeyjum á árunum 1885-1977.'''<br>
Mælt í tunnum. Ein tunna = 100 kg.
Mælt í tunnum. Ein tunna = 100 kg.
{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 347: Lína 365:
  |1907 || 188 || 1930 || 368 || 1953 || 1690 || 1977 || 11
  |1907 || 188 || 1930 || 368 || 1953 || 1690 || 1977 || 11
  |}
  |}
'''Skrá yfir matjurtagarða Vestmannaeyinga og „önnur sáðlönd“ frá 1791 - 1963,''' <br>
'''Skrá yfir matjurtagarða Vestmannaeyinga og „önnur sáðlönd“ frá 1791-1963,''' <br>
fjölda þeirra og heildarstærð, eins og þennan fróðleik, er að finna í opinberum heimildum.<br>
fjölda þeirra og heildarstærð, eins og þennan fróðleik, er að finna í opinberum heimildum.<br>
Frá 1791, að byrjað var að skrá tölu kálgarða í Vestmannaeyjum, til ársins 1810 eru það næstum einvörðungu danskir kaupmenn eða verzlunarstjórar þeirra, sem rækta gulrófur, næpur og fl. skyldar matjurtir við hús sín eða íbúðir. Stærð  þeirra garða er hvergi skráð.  
Frá 1791, að byrjað var að skrá tölu kálgarða í Vestmannaeyjum, til ársins 1810 eru það næstum einvörðungu danskir kaupmenn eða verzlunarstjórar þeirra, sem rækta gulrófur, næpur og fl. skyldar matjurtir við hús sín eða íbúðir. Stærð  þeirra garða er hvergi skráð.  
Lína 426: Lína 444:
[[Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, IV. hluti|Til baka]]
[[Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, IV. hluti|Til baka]]


                              ———————————————
                            <center> ———————————————</center>




[[Mynd: 1980 b 83.jpg|ctr|500px]]
<center>[[Mynd: 1980 b 83 A.jpg|ctr|500px]]</center><br>


''Þessi mynd er tekin sunnanvert við innri höfnina á Eyjum haustið 1906. Bændur, búalið og „tómthússmenn“ eru þarna nýkomnir úr Úteyjum með fé.''<br>
''Þessi mynd er tekin sunnanvert við innri höfnina á Eyjum haustið 1906. Bændur, búalið og „tómthússmenn“ eru þarna nýkomnir úr Úteyjum með fé.''<br>
''Fjóra kunna Eyjamenn þekkjum við á myndinni. Yzt til vinstri stendur [[Þorgerður Gísladóttir]] húsfreyja í tómthúsinu [[Skel]] sunnanvert við [[Strandvegur|Strandveginn]] í kauptúninu. Hún var fyrri kona [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Í einveru sinni, eftir að hjónin skildu samvistir, átti þessi kunna Eyjakona ávallt nokkrar kindur í Úteyjum í skjóli einhvers Eyjabóndans. Að sjálfsögðu hefur hún greitt honum beitargjaid fyrir kindur sínar.''<br>
''Fjóra kunna Eyjamenn þekkjum við á myndinni. Yzt til vinstri stendur [[Þorgerður Gísladóttir]] húsfreyja í tómthúsinu [[Skel]] sunnanvert við [[Strandvegur|Strandveginn]] í kauptúninu. Hún var fyrri kona [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra. Í einveru sinni, eftir að hjónin skildu samvistir, átti þessi kunna Eyjakona ávallt nokkrar kindur í Úteyjum í skjóli einhvers Eyjabóndans. Að sjálfsögðu hefur hún greitt honum beitargjald fyrir kindur sínar.''<br>
''Næstur austan við Þorgerði húsfreyju stendur [[Árni Filippusson]] í tómthúsinu [[Ásgarður|Ásgarði]], hinn kunni forstjóri Sparisjóðs Vestmannaeyja (hins fyrri) og forgöngumaður með Eyjamönnum í ýmsum félags- og fræðslumálum um árabil.''<br>
''Næstur austan við Þorgerði húsfreyju stendur [[Árni Filippusson]] í tómthúsinu [[Ásgarður|Ásgarði]], hinn kunni forstjóri Sparisjóðs Vestmannaeyja (hins fyrri) og forgöngumaður með Eyjamönnum í ýmsum félags- og fræðslumálum um árabil.''<br>
''Drenginn, sem stendur austan við Árna, þekkjum við ekki.''<br>
''Drenginn, sem stendur austan við Árna, þekkjum við ekki.''<br>
''Næsti maður austan við drenginn er [[Jón Guðmundsson|Jón bóndi Guðmundson]] í [[Svaðkot|Svaðkoti]] (síðar [[Suðurgarður|Suðurgarði]]).''<br>
''Næsti maður austan við drenginn er [[Jón Guðmundsson|Jón bóndi Guðmundson]] í [[Svaðkot|Svaðkoti]] (síðar [[Suðurgarður|Suðurgarði]]).''<br>
''Næst austast á myndinni þekkjum við þarna [[Guðlaugur Jónsson|Guðlaug bónda og útgerðarmann Jónsson]] í [[Gerði-stóra|Gerði]]. Þarna virðist þessi merki bóndi kominn með sparihattinn sinn á höfðinu til þess að vitja fjár síns.''<br>
''Næst austast á myndinni þekkjum við þarna [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaug bónda og útgerðarmann Jónsson]] í [[Gerði-stóra|Gerði]]. Þarna virðist þessi merki bóndi kominn með sparihattinn sinn á höfðinu til þess að vitja fjár síns.''<br>
''Þá hefi ég nefnt hér tvo borgara úr „þurrabúð“ og tvo úr bændastétt.''<br>
''Þá hefi ég nefnt hér tvo borgara úr „þurrabúð“ og tvo úr bændastétt.''<br>
''Báturinn er sem sé nýkominn úr Úteyjum með sláturfé, sem dregið er hverjum eiganda sínum þarna ofanvert við bryggjustúfinn, þar sem hver fjáreigandi hirðir sitt. - Þannig gátu tómthússmennirnir ætíð átt nokkrar kindur, þó að þeir hefðu engar grasnytjar á Heimaey. - Þá er það ekki ólíklegt samkvæmt venju, að fjáreigendur þessir hafi á sínum tíma eða eitthvert haustið keypt kindurnar af bændum úr Rangárvalla- eða Vestur-Skaftafellssýslu, þegar þeir seldu fé til Eyja á haustin til slátrunar.'' - <br>
''Báturinn er sem sé nýkominn úr Úteyjum með sláturfé, sem dregið er hverjum eiganda sínum þarna ofanvert við bryggjustúfinn, þar sem hver fjáreigandi hirðir sitt. - Þannig gátu tómthússmennirnir ætíð átt nokkrar kindur, þó að þeir hefðu engar grasnytjar á Heimaey. - Þá er það ekki ólíklegt samkvæmt venju, að fjáreigendur þessir hafi á sínum tíma eða eitthvert haustið keypt kindurnar af bændum úr Rangárvalla- eða Vestur-Skaftafellssýslu, þegar þeir seldu fé til Eyja á haustin til slátrunar.'' - <br>

Leiðsagnarval