„Blik 1978/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
<big><big><big><big><big><center>Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big></big>
<center>(Framhald frá árinu 1976)</center>
<center>(II. hluti)</center><br>
<big><big><big><center>7. Kaupfélag alþýðu</center> </big></big><br>


==7. Kaupfélag alþýðu==
<br>
Mér er saga þessa kaupfélags viðkvæmnismál.<br>
Mér er saga þessa kaupfélags viðkvæmnismál.<br>
Ég stofnaði sjálfur þetta kaupfélag veturinn 1932. Þó er mér það ekki auðvelt að skrifa sögu þess svo vel og rækilega, sem ég hefði kosið. Ástæðurnar eru þær, að ég hefi engin gögn í höndum eða lítil, sökum þeirra endalykta, sem þessi samtök fengu, og þó sérstaklega hvernig mér var bolað frá þeim. — Þá skráði ég ekki dagbók nema um þróun unglingafræðslunnar í bænum, stríðið við hin andstæðu öfl, reynslu og fyrirbrigði.<br>
Ég stofnaði sjálfur þetta kaupfélag veturinn 1932. Þó er mér það ekki auðvelt að skrifa sögu þess svo vel og rækilega, sem ég hefði kosið. Ástæðurnar eru þær, að ég hefi engin gögn í höndum eða lítil, sökum þeirra endalykta, sem þessi samtök fengu, og þó sérstaklega hvernig mér var bolað frá þeim. — Þá skráði ég ekki dagbók nema um þróun unglingafræðslunnar í bænum, stríðið við hin andstæðu öfl, reynslu og fyrirbrigði.<br>
Lína 21: Lína 27:
Þarna hafði ég við hlið mér [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], drengskaparmann, hygginn, og að mínum dómi stórgáfaðan. Hann hafði nokkra reynslu af rekstri kaupfélags, því að hann var einn af stofnendum [[Kaupfélagið Fram|k/f Fram]] árið 1917 og hafði verið í stjórn þess um árabil. Hann var sem kunnugt er, hálfbróðir [[Einar ríki|Einars ríka Sigurðssonar]], samritara „meistarans mikla.“<br>
Þarna hafði ég við hlið mér [[Högni Sigurðsson|Högna Sigurðsson]] í [[Vatnsdalur|Vatnsdal]], drengskaparmann, hygginn, og að mínum dómi stórgáfaðan. Hann hafði nokkra reynslu af rekstri kaupfélags, því að hann var einn af stofnendum [[Kaupfélagið Fram|k/f Fram]] árið 1917 og hafði verið í stjórn þess um árabil. Hann var sem kunnugt er, hálfbróðir [[Einar ríki|Einars ríka Sigurðssonar]], samritara „meistarans mikla.“<br>
Við sömdum kaupfélaginu okkar lög og reglur. Það skyldi heita [[Kaupfélag alþýðu]]. Ég var kjörinn formaður stjórnarinnar. Með mér í stjórn var m.a. Högni Sigurðsson, einlægur flokksmaður og að reynslunni ríkari um rekstur kaupfélags.<br>
Við sömdum kaupfélaginu okkar lög og reglur. Það skyldi heita [[Kaupfélag alþýðu]]. Ég var kjörinn formaður stjórnarinnar. Með mér í stjórn var m.a. Högni Sigurðsson, einlægur flokksmaður og að reynslunni ríkari um rekstur kaupfélags.<br>
[[Mynd: 1978 b 69.jpg|thumb|500px|''Verzlunarhúsið Kaupangur er næst á myndinni, nr. 31 við Vestmannabraut. Austan við Kaupangur sést [[Hrafnagil]], nr. 29 við [[Vestmannabraut|Vestm.br.]] og austar sést [[Garðsauki]], nr. 27.]].
<center>[[Mynd: 1978 b 69 A.jpg|ctr|500px]]</center><br>
 
<center>''Verzlunarhúsið Kaupangur er næst á myndinni, nr. 31 við Vestmannabraut. Austan við Kaupangur sést [[Hrafnagil]], nr. 29 við [[Vestmannabraut|Vestm.br.]] og austar sést [[Garðsauki]], nr. 27.</center>
 
 
Við fengum leigt húsnæði í [[Kaupangur|Kaupangri]], húsinu nr. 39 við [[Vestmannabraut]], alla neðri hæðina að vestanverðu. Það var þá eign [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], kaupmanns og útgerðarmanns m.m. — Þetta gerðist á vertíð 1932.<br>
Við fengum leigt húsnæði í [[Kaupangur|Kaupangri]], húsinu nr. 39 við [[Vestmannabraut]], alla neðri hæðina að vestanverðu. Það var þá eign [[Helgi Benediktsson|Helga Benediktssonar]], kaupmanns og útgerðarmanns m.m. — Þetta gerðist á vertíð 1932.<br>
Og svo var það vandinn fyrsti, sem leysa þurfti. Hann var sá, að fá vörur í búðina án þess að hafa eyri milli handa. Við vorum veltufjárlausir með öllu. Hinar fáu krónur, sem félagsmenn höfðu greitt í félagssjóðinn, urðum við að nota til þess að greiða þeim, sem lagfærðu búðarholuna fyrir okkur og sköpuðu okkur aðstöðu þar til afgreiðslu á vörunum, og svo auðvitað til kaupa á nauðsynlegum áhöldum.<br>
Og svo var það vandinn fyrsti, sem leysa þurfti. Hann var sá, að fá vörur í búðina án þess að hafa eyri milli handa. Við vorum veltufjárlausir með öllu. Hinar fáu krónur, sem félagsmenn höfðu greitt í félagssjóðinn, urðum við að nota til þess að greiða þeim, sem lagfærðu búðarholuna fyrir okkur og sköpuðu okkur aðstöðu þar til afgreiðslu á vörunum, og svo auðvitað til kaupa á nauðsynlegum áhöldum.<br>
Um lán í bankanum í bænum var ekki að ræða. Vitaskuld var ekkert vit í því að lána rekstrarfé fyrirtæki, sem stofnað var til höfuðs öðru fyrirtæki, sem skuldaði þá bankanum drjúgan skilding. Og svo var enginn okkar í þessum verzlunarsamtökum í flokki „hinna heldri manna“ í bænum, en stéttaskipting í kaupstaðnum lét þá býsna mikið á sér bera. Og svo var enginn okkar þekktur á viðskiptasviðinu, aldrei borið það við að pranga eða braska. Ofan á allt þetta var svo fjárhagskreppa herjandi um allan heim.<br>
Um lán í bankanum í bænum var ekki að ræða. Vitaskuld var ekkert vit í því að lána rekstrarfé fyrirtæki, sem stofnað var til höfuðs öðru fyrirtæki, sem skuldaði þá bankanum drjúgan skilding. Og svo var enginn okkar í þessum verzlunarsamtökum í flokki „hinna heldri manna“ í bænum, en stéttaskipting í kaupstaðnum lét þá býsna mikið á sér bera. Og svo var enginn okkar þekktur á viðskiptasviðinu, aldrei borið það við að pranga eða braska. Ofan á allt þetta var svo fjárhagskreppa herjandi um allan heim.<br>
Í von og óvon fór ég til Reykjavíkur til þess að „slá út“ vörurnar. Fá þær lánaðar út á „andlitið á mér“, eins og stundum er komizt að orði um þá, sem fá lán án allra trygginga og lítillar fjárhagslegrar getu. Og vörurnar fékk ég í svo ríkum mæli, að við fylltum búðina okkar. Mest voru það matvörur og svo aðrar nauðsynjar til daglegrar notkunar í heimilisrekstri. Aðrar vörur rúmuðust ekki í litlu búðarholunni okkar þarna í Kaupangi.<br>
Í von og óvon fór ég til Reykjavíkur til þess að „slá út“ vörurnar. Fá þær lánaðar út á „andlitið á mér“, eins og stundum er komizt að orði um þá, sem fá lán án allra trygginga og lítillar fjárhagslegrar getu. Og vörurnar fékk ég í svo ríkum mæli, að við fylltum búðina okkar. Mest voru það matvörur og svo aðrar nauðsynjar til daglegrar notkunar í heimilisrekstri. Aðrar vörur rúmuðust ekki í litlu búðarholunni okkar þarna í Kaupangi.<br>
Ég réð sjálfan mig afgreiðslumann í búðina án allra launa til þess að geta safnað sem fyrst eilitlu veltufé. Ég hafði búðina opna síðari hluta dagsins eða eftir klukkan þrjú á daginn, þegar ég hafði lokið starfi mínu í Gagnfræðaskólanum. Þannig var þetta einnig á laugardögum. Hugsjónin var mér allt. Og voru það nokkur undur, þó að ég á þessum tímum væri nefndur „hugsjónaangurgapi“ á opinberum stjórnmálafundi. Ég hafði þá aldrei heyrt þetta orð fyrr og mér þótti það býsna hnyttið. Víst var það angurgapalegt að ætla sér að móta og reka verzlunarfyrirtæki peningalaus, allslaus, og líka án allrar reynslu og þekkingar á verzlunarrekstri. Ég hló að þessu uppnefni af því að mér fannst það bráðfyndið. Og það kom af vörum kaupmanns, sem hafði eiginhagsmuna að gæta gagnvart þessum „angurgöpum“ á verzlunarsviðinu. — En samt tókum við að græða á verzlunarrekstrinum meira en sem svaraði launagreiðslum til mín, sem vann auðvitað kauplaust mánuðum saman við að koma á fót og efla þessa hugsjón mína. Ég hafði satt að segja mikið yndi af þessu starfi. Þarna fann ég, hvar ég hefði átt að hasla mér völl í lífinu, ef ég hefði kosið að lifa því til þess „að safna fé og deyja ríkur.„Það hlýtur að vera yndislegt að deyja ríkur,“ sagði eitt sinn ríkur embættismaður við mig. Hann hafði jafnan haft mörg járn í eldinum til þess að safna fjármunum.<br>
Ég réð sjálfan mig afgreiðslumann í búðina án allra launa til þess að geta safnað sem fyrst eilitlu veltufé. Ég hafði búðina opna síðari hluta dagsins eða eftir klukkan þrjú á daginn, þegar ég hafði lokið starfi mínu í Gagnfræðaskólanum. Þannig var þetta einnig á laugardögum. Hugsjónin var mér allt. Og voru það nokkur undur, þó að ég á þessum tímum væri nefndur „hugsjónaangurgapi“ á opinberum stjórnmálafundi. Ég hafði þá aldrei heyrt þetta orð fyrr og mér þótti það býsna hnyttið. Víst var það angurgapalegt að ætla sér að móta og reka verzlunarfyrirtæki peningalaus, allslaus, og líka án allrar reynslu og þekkingar á verzlunarrekstri. Ég hló að þessu uppnefni af því að mér fannst það bráðfyndið. Og það kom af vörum kaupmanns, sem hafði eiginhagsmuna að gæta gagnvart þessum „angurgöpum“ á verzlunarsviðinu. — En samt tókum við að græða á verzlunarrekstrinum meira en sem svaraði launagreiðslum til mín, sem vann auðvitað kauplaust mánuðum saman við að koma á fót og efla þessa hugsjón mína. Ég hafði satt að segja mikið yndi af þessu starfi. Þarna fann ég, hvar ég hefði átt að hasla mér völl í lífinu, ef ég hefði kosið að lifa því til þess „að safna fé og deyja ríkur“. „Það hlýtur að vera yndislegt að deyja ríkur,“ sagði eitt sinn ríkur embættismaður við mig. Hann hafði jafnan haft mörg járn í eldinum til þess að safna fjármunum.<br>
Eftir að hafa rekið Kaupfélag alþýðu þannig í eitt ár eða þar um bil, áttum við orðið sjóð, sem nam um kr. 8000,00, — að mestu handbært fé, en að nokkrum hluta bundið í vörulager. Þetta var ekki lítið fé þá, þegar árslaun mín námu kr. 3900,00 við kennslu- og skólastjórastörfin.<br>
Eftir að hafa rekið Kaupfélag alþýðu þannig í eitt ár eða þar um bil, áttum við orðið sjóð, sem nam um kr. 8000,00, — að mestu handbært fé, en að nokkrum hluta bundið í vörulager. Þetta var ekki lítið fé þá, þegar árslaun mín námu kr. 3900,00 við kennslu- og skólastjórastörfin.<br>
Ég gætti þess vandlega, og sá var vandinn mestur, að kaupa ekki aðrar vörur en þær, sem líklegar væru til þess að seljast fljótlega til þess að festa ekki fé í vörulager. Það gat riðið fjárvana fyrirtæki að fullu strax í upphafi rekstursins. Þetta lánaðist mér mæta vel. Dómgreind kom þar til. Hana átti ég.
Ég gætti þess vandlega, og sá var vandinn mestur, að kaupa ekki aðrar vörur en þær, sem líklegar væru til þess að seljast fljótlega til þess að festa ekki fé í vörulager. Það gat riðið fjárvana fyrirtæki að fullu strax í upphafi rekstursins. Þetta lánaðist mér mæta vel. Dómgreind kom þar til. Hana átti ég.
Ein hugsjónin fæðir aðra af sér. Við afréðum að byggja verzlunarhús á góðum stað í bænum. Ég ráðgaðist um þessa fyrirætlan við Jón Baldvinsson, sem þá var einn af bankastjórum Útvegsbankans í Reykjavík. Hann hvatti mig til þess að hefja þetta framtak hið allra fyrsta.
Ein hugsjónin fæðir aðra af sér. Við afréðum að byggja verzlunarhús á góðum stað í bænum. Ég ráðgaðist um þessa fyrirætlan við Jón Baldvinsson, sem þá var einn af bankastjórum Útvegsbankans í Reykjavík. Hann hvatti mig til þess að hefja þetta framtak hið allra fyrsta.


Við keyptum húslóð eða réttara sagt leiguréttindi á lóð af [[Jón Jónsson|Jóni Jónssyni]], útvegsbónda í [[Hlíð]] við [[Skólavegur|Skólaveg]], lóð gegnt verzlun [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]] kaupmanns, sem rak mikla verzlun í [[Vöruhús Vestmannaeyja|Vöruhúsi Vestmannaeyja]]. Lóð þessa fengum við með góðum kjörum, enda var útvegsbóndinn einn í hópi okkar og vildi hlynna að hugsjón þessari.
Við keyptum húslóð eða réttara sagt leiguréttindi á lóð af [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jóni Jónssyni]], útvegsbónda í [[Hlíð]] við [[Skólavegur|Skólaveg]], lóð gegnt verzlun [[Einar ríki|Einars Sigurðssonar]] kaupmanns, sem rak mikla verzlun í [[Vöruhús Vestmannaeyja|Vöruhúsi Vestmannaeyja]]. Lóð þessa fengum við með góðum kjörum, enda var útvegsbóndinn einn í hópi okkar og vildi hlynna að hugsjón þessari.
[[Mynd: 1978 b 70.jpg|500px|left|thumb|''Hús Kaupfélags alþýðu, nr. 2 við [[Skólavegur|Skólaveg]], byggt sumarið 1932''.]]
<center>[[Mynd: 1978 b 70.jpg|500px|ctr]]</center><br>


<center>''Hús Kaupfélags alþýðu, nr. 2 við [[Skólavegur|Skólaveg]], byggt sumarið 1932''.</center>




Lína 109: Lína 120:
Snuddað var við að gera upp gjaldþrotafyrirtæki. — „Prinsarnir“ hafa orðið dýrir Alþýðuflokknum íslenzka á undanförnum áratugum.
Snuddað var við að gera upp gjaldþrotafyrirtæki. — „Prinsarnir“ hafa orðið dýrir Alþýðuflokknum íslenzka á undanförnum áratugum.


                                  ————————
                                <center>  ————————</center>
 


Örlög og endalyktir Kaupfélags alþýðu gengu nærri mér, ömuðu mér á sál og sinni. Ég var þó ríkari af reynslu eftir á, en sú reynsla var mér dýrkeypt, því að ég unni þessu fyrirtæki, enda hafði ég fórnað því miklu starfi og gefið því nokkurn hluta af sjálfum mér. Eilítið var ég vitrari eftir. Það var allur fengur minn af félagssamtökum þessum og starfi mínu fyrir góðan málstað.
Örlög og endalyktir Kaupfélags alþýðu gengu nærri mér, ömuðu mér á sál og sinni. Ég var þó ríkari af reynslu eftir á, en sú reynsla var mér dýrkeypt, því að ég unni þessu fyrirtæki, enda hafði ég fórnað því miklu starfi og gefið því nokkurn hluta af sjálfum mér. Eilítið var ég vitrari eftir. Það var allur fengur minn af félagssamtökum þessum og starfi mínu fyrir góðan málstað.
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]




Leiðsagnarval