„Blik 1972/Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum, 6. kafli 1920-1938, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:




::::::<big><big><big>Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum</big></big></big>
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>''Saga barnafræðslunnar''</center>
<center>''í Vestmannaeyjum''</center></big></big></big>
 
 
<center>''6. kafli, 1920-1938'' </center></big></big>
<center>(Síðari hluti)</center>
 


:::::::::<big>''6. kafli 1920-1938</big>
::::::::::<small>(síðari hluti)</small>
<br>
<br>
<big>Veturinn 1925-1926 gengu 262 börn í barnaskóla Vestmannaeyja. <br>
<big>Veturinn 1925-1926 gengu 262 börn í barnaskóla Vestmannaeyja. <br>
Með bréfi fræðslumálastjórnarinnar dags. 9. sept. 1929 var skólanefndinni tilkynnt, að hún gæti á það fallizt, að skólaskyldualdurinn í Vestmannaeyjum yrði færður niður í 8 ár frá 1. okt. það haust. Þetta sumar höfðu [[Aðventistasöfnuðurinn|Aðventistar]] í Eyjum byggt söfnuði sínum barnaskólahús. Þeir æsktu þess þá að mega reka barnaskóla á vegum safnaðar síns. Til þess þurftu þeir leyfi bæði þessa aðila og hins. Þau leyfi fengu Aðventistar tafarlaust. Fengu þá 22 börn í Eyjum undanþágu frá því að ganga í barnaskóla kaupstaðarins veturinn 1929-1930. <br>
Með bréfi fræðslumálastjórnarinnar dags. 9. sept. 1929 var skólanefndinni tilkynnt, að hún gæti á það fallizt, að skólaskyldualdurinn í Vestmannaeyjum yrði færður niður í 8 ár frá 1. okt. það haust. Þetta sumar höfðu [[Aðventistasöfnuðurinn|Aðventistar]] í Eyjum byggt söfnuði sínum barnaskólahús. Þeir æsktu þess þá að mega reka barnaskóla á vegum safnaðar síns. Til þess þurftu þeir leyfi bæði þessa aðila og hins. Þau leyfi fengu Aðventistar tafarlaust. Fengu þá 22 börn í Eyjum undanþágu frá því að ganga í barnaskóla kaupstaðarins veturinn 1929-1930. <br>
Lína 38: Lína 43:
Um það bil tóku valdamennirnir í bænum að hugsa alvarlega um valdaaðstöðu sína og hættur þær, sem kynnu að henni að steðja. Blikur voru á lofti, sumar óneitanlega geigvænlegar og þess vegna engin ástæða til að sýna þeim einskært tómlæti.
Um það bil tóku valdamennirnir í bænum að hugsa alvarlega um valdaaðstöðu sína og hættur þær, sem kynnu að henni að steðja. Blikur voru á lofti, sumar óneitanlega geigvænlegar og þess vegna engin ástæða til að sýna þeim einskært tómlæti.
   
   
[[Mynd: 1972 b 69.jpg|400px|ctr]]


''Páll skólastjóri Bjarnason og nokkrir samkennarar hans. <br>
<center>[[Mynd: 1972 b 69 A.jpg|400px|ctr]]</center>
 
 
<center>''Páll skólastjóri Bjarnason og nokkrir samkennarar hans. </center>
 
 
''Aftari röð frá vinstri: 1. Halldór Guðjónsson, 2. Hallgrímur Jónasson, 3. Séra Jes A. Gíslason, 4. Friðrik Jesson, 5. Arnbjörn Sigurgeirsson. <br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Halldór Guðjónsson, 2. Hallgrímur Jónasson, 3. Séra Jes A. Gíslason, 4. Friðrik Jesson, 5. Arnbjörn Sigurgeirsson. <br>
''Fremri röð frá vinstri: 1. [[Ársæll Sigurðsson]], 2. [[Anna Konráðsdóttir]], 3. Páll Bjarnason, 4. Katrín Gunnarsdóttir, 5. Ágúst Árnason. <br>
''Fremri röð frá vinstri: 1. [[Ársæll Sigurðsson]], 2. [[Anna Konráðsdóttir]], 3. Páll Bjarnason, 4. Katrín Gunnarsdóttir, 5. Ágúst Árnason. <br>
Lína 46: Lína 55:
   
   
Fjárhagskreppan mikla herpti að og færði ýmislegt í fjötra. Kjósendunum, - hinum háttvirtu, - varð ekki fullnægt í sama mæli og fyrr, - kröfum þeirra og kalli. Hinn andlegi sjóndeildarhringur Eyjabúa fór vaxandi ár frá ári. Ný kynslóð var í uppvexti. Hún hafði notið framhaldsskólanáms. Ef til vill orkaði það á hugina til lesturs og aukinnar bóklegrar fræðslu. Innri skjárinn lét þannig fleiri geisla frá ljósi lífsins skína í gegn en eldri kynslóðin hafði gert. <br>
Fjárhagskreppan mikla herpti að og færði ýmislegt í fjötra. Kjósendunum, - hinum háttvirtu, - varð ekki fullnægt í sama mæli og fyrr, - kröfum þeirra og kalli. Hinn andlegi sjóndeildarhringur Eyjabúa fór vaxandi ár frá ári. Ný kynslóð var í uppvexti. Hún hafði notið framhaldsskólanáms. Ef til vill orkaði það á hugina til lesturs og aukinnar bóklegrar fræðslu. Innri skjárinn lét þannig fleiri geisla frá ljósi lífsins skína í gegn en eldri kynslóðin hafði gert. <br>
Já, ýmisleg annarleg öfl létu á sér kræla í bænum, ógeðfelld öfl og hvimleið, sem ollu valdamönnum þó nokkurra áhyggna. Og svo voru alveg óvenjulegir krepputímar. - Fjárhagskreppan í bænum bytnaði fyrst og fremst á þeim stofnunum bæjarins, þar sem ávöxtur starfsins varð ekki lagður á borðið og talinn saman í grjóthörðum krónum, t.d. ávextirnir af starfi skólanna. <br>
Já, ýmisleg annarleg öfl létu á sér kræla í bænum, ógeðfelld öfl og hvimleið, sem ollu valdamönnum þó nokkurra áhyggna. Og svo voru alveg óvenjulegir krepputímar. - Fjárhagskreppan í bænum bitnaði fyrst og fremst á þeim stofnunum bæjarins, þar sem ávöxtur starfsins varð ekki lagður á borðið og talinn saman í grjóthörðum krónum, t.d. ávextirnir af starfi skólanna. <br>
Einnig í stjórnmálum landsins gerðust veður válynd. Nýir straumar hrifu hugi ungra manna og þá einnig ungra kennara. Sumir gerðust „róttækir“, sem svo voru kallaðir, - „hættulegt fólk“, „viðurstyggilegt fólk“, - „þjóðarvoði“. Viðsjár risu með mönnum. Málefnum fjölgaði og  
Einnig í stjórnmálum landsins gerðust veður válynd. Nýir straumar hrifu hugi ungra manna og þá einnig ungra kennara. Sumir gerðust „róttækir“, sem svo voru kallaðir, - „hættulegt fólk“, „viðurstyggilegt fólk“, - „þjóðarvoði“. Viðsjár risu með mönnum. Málefnum fjölgaði og  
skiptar skoðanir skipuðu mönnum í flokka, - harðsnúna flokka, - já, meir en nokkru sinni fyrr. <br>
skiptar skoðanir skipuðu mönnum í flokka, - harðsnúna flokka, - já, meir en nokkru sinni fyrr. <br>
Eins og fyrr og síðar var það sjávarútvegurinn, sem skaut styrkustu stoðunum undir alla afkomu Eyjabúa. Og nú gerðust þær stoðir veikar mjög, þegar allar sjávarafurðir féllu í verði á erlendum mörkuðum ár frá ári. <br>
Eins og fyrr og síðar var það sjávarútvegurinn, sem skaut styrkustu stoðunum undir alla afkomu Eyjabúa. Og nú gerðust þær stoðir veikar mjög, þegar allar sjávarafurðir féllu í verði á erlendum mörkuðum ár frá ári. <br>
Allar launagreiðslur bæjarsjóðs, eins og anna, færðust í fjötra. Ekki fengu barnakennararnir í Vestmannaeyjum sízt að kenna á launagreiðslutregðunni. - Á fundi skólanefndar 16. maí 1935 lá fyrir bréf frá Stéttarfélagi barnakennara í Vestmannaeyjum, eins og það er nefnt, þar sem kvartað er yfir grómtækri óreiðu á launagreiðslum bæjarsjóðs til kennaraliðsins í bænum. Tekið er fram í bréfi þessu, að sumir barnaskólakennararnir hafi þá ekki fengið greidda eina krónu af launum sínum úr bæjarsjóði í heilt ár. Kennararnir fleyttu þá fram líftórunni á þeim hluta launanna, sem ríkissjóður greiddi þeim. <br>
Allar launagreiðslur bæjarsjóðs, eins og annað, færðust í fjötra. Ekki fengu barnakennararnir í Vestmannaeyjum sízt að kenna á launagreiðslutregðunni. - Á fundi skólanefndar 16. maí 1935 lá fyrir bréf frá Stéttarfélagi barnakennara í Vestmannaeyjum, eins og það er nefnt, þar sem kvartað er yfir grómtækri óreiðu á launagreiðslum bæjarsjóðs til kennaraliðsins í bænum. Tekið er fram í bréfi þessu, að sumir barnaskólakennararnir hafi þá ekki fengið greidda eina krónu af launum sínum úr bæjarsjóði í heilt ár. Kennararnir fleyttu þá fram líftórunni á þeim hluta launanna, sem ríkissjóður greiddi þeim. <br>
Á þessum fundi sínum gerði skólanefndin þá samþykkt, að rekstrarstyrkur ríkisins til barnaskóla Vestmannaeyja skyldi sendur skólanefndarformanni, svo að hann gæti notað féð einvörðungu í þágu barnaskólans. Þessari samþykkt skólanefndar fékkst ekki framgengt. <br>
Á þessum fundi sínum gerði skólanefndin þá samþykkt, að rekstrarstyrkur ríkisins til barnaskóla Vestmannaeyja skyldi sendur skólanefndarformanni, svo að hann gæti notað féð einvörðungu í þágu barnaskólans. Þessari samþykkt skólanefndar fékkst ekki framgengt. <br>
Að sjálfsögðu höfðu þessi greiðslu- og launamál áhrif á afstöðu kennarastéttarinnar í bænum til hinna alls ráðandi valdhafa í bæjarfélaginu. <br>  
Að sjálfsögðu höfðu þessi greiðslu- og launamál áhrif á afstöðu kennarastéttarinnar í bænum til hinna alls ráðandi valdhafa í bæjarfélaginu. <br>  
Lína 66: Lína 75:


Ekki var framtíð skólanna í bænum gæfusamleg, þó að ekkert annað væri haft í huga! En óneitanlega voru þó þessi fyrirbrigði í bæjarlífinu athyglisverð og brosleg í aðra röndina. <br>
Ekki var framtíð skólanna í bænum gæfusamleg, þó að ekkert annað væri haft í huga! En óneitanlega voru þó þessi fyrirbrigði í bæjarlífinu athyglisverð og brosleg í aðra röndina. <br>
Við hlógum dátt, sumir hverjir, þó að skömm sé frá að segja, þar sem liðið „marseraði“ um götur bæjarins með fánann sinn í fararbroddi, - bláan stóran fána. Á miðjan bláa feldinn var saumaður hringmyndaður hvítur dúkur og á honum var eldrauður nazistakrossinn, hakakrossinn þýzki ¹. <br>
Við hlógum dátt, sumir hverjir, þó að skömm sé frá að segja, þar sem liðið „marseraði“ um götur bæjarins með fánann sinn í fararbroddi, - bláan stóran fána. Á miðjan bláa feldinn var saumaður hringmyndaður hvítur dúkur og á honum var eldrauður nazistakrossinn, hakakrossinn þýzki<nowiki>*</nowiki>. <br>
¹ <small>Byggðarsafn Vestmannaeyja á fána þennan og mun hafa hann almenningi til sýnis eftir nokkur ár, samkv. samningi við visst fólk í bænum.</small>
<nowiki>*</nowiki> <small>Byggðarsafn Vestmannaeyja á fána þennan og mun hafa hann almenningi til sýnis eftir nokkur ár, samkv. samningi við visst fólk í bænum.</small>


Já, í aðra röndina fannst okkur sumum þetta broslegt, en í hina var það hryllilegt. T.d. var það vissast sumum hverjum í „viðurstyggðinni“ að hýrast sem mest innan veggja, er skyggja tók í bænum, af ótta við líkamlegar árásir á förnum vegi, þar sem skugga bar á. Svo miklar voru æsingarnar og heiftþrungnar. Og á pólitískum fundum fékk æsingalið þetta hvatningu og andlega næringu með hóli og kjassyrðum „umboðsmannanna“, sumra konsúlanna. Þetta unglingalið átti framtíðina fyrir sér, var glæsilegt og atorkusamt og vissi, hvað það vildi! Slík orð hlustaði maður á á pólitískum fundum.  <br>
Já, í aðra röndina fannst okkur sumum þetta broslegt, en í hina var það hryllilegt. T.d. var það vissast sumum hverjum í „viðurstyggðinni“ að hýrast sem mest innan veggja, er skyggja tók í bænum, af ótta við líkamlegar árásir á förnum vegi, þar sem skugga bar á. Svo miklar voru æsingarnar og heiftþrungnar. Og á pólitískum fundum fékk æsingalið þetta hvatningu og andlega næringu með hóli og kjassyrðum „umboðsmannanna“, sumra konsúlanna. Þetta unglingalið átti framtíðina fyrir sér, var glæsilegt og atorkusamt og vissi, hvað það vildi! Slík orð hlustaði maður á á pólitískum fundum.  <br>
Lína 87: Lína 96:
Þannig hljóðaði þessi nafnlausa árás á kennara barnaskólans hér haustið 1938. <br>
Þannig hljóðaði þessi nafnlausa árás á kennara barnaskólans hér haustið 1938. <br>
Þessi heiftþrungna árás varð til þess, að Páll skólastjóri tók penna í hönd. Hann skrifaði þá síðustu blaðagreinina sína. Hún birtist í Framsóknarblaðinu 18. nóvember um haustið, með því að hann fékk ekki rúm fyrir hana í Víði, blaði konsúlamenningarinnar í kaupstaðnum. <br>
Þessi heiftþrungna árás varð til þess, að Páll skólastjóri tók penna í hönd. Hann skrifaði þá síðustu blaðagreinina sína. Hún birtist í Framsóknarblaðinu 18. nóvember um haustið, með því að hann fékk ekki rúm fyrir hana í Víði, blaði konsúlamenningarinnar í kaupstaðnum. <br>
En hver var svo höfundur þessarar nafnlausu greinar? Ekki gat það verið [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnús Jónsson]], ritstjóri Víðis. Hann var of mikið prúðmenni og of mikill drengskaparmaður til þess að ráðast þannig að kennarastétt bæjarins og ærumeiða hana með slíkum gífuryrðum. Efni greinarinnar var mikið rætt í bænum og margar voru ágizkanirnar. Var höfundurinn [[Sigurður S. Scheving]], hreppstjórasonurinn frá Hjalla og Samvinnuskólapilturinn, sem notaður var á mig persónulega til þess að svívirða mig og ærumeiða, þegar ég var skipaður skólastjóri Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum? <br>
En hver var svo höfundur þessarar nafnlausu greinar? Ekki gat það verið [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnús Jónsson]], ritstjóri Víðis. Hann var of mikið prúðmenni og of mikill drengskaparmaður til þess að ráðast þannig að kennarastétt bæjarins og ærumeiða hana með slíkum gífuryrðum. Efni greinarinnar var mikið rætt í bænum og margar voru ágizkanirnar. Var höfundurinn [[Sigurður Scheving|Sigurður S. Scheving]], hreppstjórasonurinn frá Hjalla og Samvinnuskólapilturinn, sem notaður var á mig persónulega til þess að svívirða mig og ærumeiða, þegar ég var skipaður skólastjóri Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum? <br>
Jú, hliðstæðurnar voru greinar Sigurðar S. Schevings á mig persónulega þá fyrir fáum árum, er ég var skipaður skólastjóri Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum eftir að hafa mótað hann og skapað með mikilli vinnu, þrotlausu erfiði á undanförnum 4 árum. Þegar ég skrifa sögu framhaldsskólans í byggðarlaginu, kem ég að þeim svívirðingum öllum.
Jú, hliðstæðurnar voru greinar Sigurðar S. Schevings á mig persónulega þá fyrir fáum árum, er ég var skipaður skólastjóri Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum eftir að hafa mótað hann og skapað með mikilli vinnu, þrotlausu erfiði á undanförnum 4 árum. Þegar ég skrifa sögu framhaldsskólans í byggðarlaginu, kem ég að þeim svívirðingum öllum.
<br>  
<br>  
Lína 95: Lína 104:
Svargrein skólastjórans birtist síðan í Framsóknarblaðinu 18. nóvember um haustið. Svargrein sína kallaði skólastjórinn „Árás hrundið“, og birti ég hana hér orðrétta til skilningsauka á þessum kafla fræðslusögu Vestmannaeyjabyggðar, enda síðustu orðin, sem hinn gagnmerki skólamaður skrifaði í þessu lífi, því að tæpum þrem vikum síðar lá hann liðið lík. <br>
Svargrein skólastjórans birtist síðan í Framsóknarblaðinu 18. nóvember um haustið. Svargrein sína kallaði skólastjórinn „Árás hrundið“, og birti ég hana hér orðrétta til skilningsauka á þessum kafla fræðslusögu Vestmannaeyjabyggðar, enda síðustu orðin, sem hinn gagnmerki skólamaður skrifaði í þessu lífi, því að tæpum þrem vikum síðar lá hann liðið lík. <br>


:::::::::,,ÁRÁS HRUNDIÐ<br>
 
<center>,,ÁRÁS HRUNDIÐ</center>
 
 
„Víðir“, 30. okt. þessa árs, flytur nafnlausa grein á 3. síðu. Greinin hlýtur að vera aðsend, því að ritstjóri blaðsins hafði þá verið burtu lengur en svo, að líklegt sé, að hann hafi skrifað hana. <br>
„Víðir“, 30. okt. þessa árs, flytur nafnlausa grein á 3. síðu. Greinin hlýtur að vera aðsend, því að ritstjóri blaðsins hafði þá verið burtu lengur en svo, að líklegt sé, að hann hafi skrifað hana. <br>
Greinarhöfundur minnist á leikvöll barnaskólans og gerir lítið úr því, að honum sé áfátt. Þeir, sem vilja vita það sanna um útlit vallarins, fræðast bezt um það með því að ganga um hann í hláku, og helzt ausandi rigningu, sem er hér nokkuð tíð. Það er betra en blaðagrein. En það þarf víðar leikvöll en við skólann. Tilraunir hafa verið gerðar til að fá bætt úr þeim skorti, og verður ekki fjölyrt um það frekar hér. <br>
Greinarhöfundur minnist á leikvöll barnaskólans og gerir lítið úr því, að honum sé áfátt. Þeir, sem vilja vita það sanna um útlit vallarins, fræðast bezt um það með því að ganga um hann í hláku, og helzt ausandi rigningu, sem er hér nokkuð tíð. Það er betra en blaðagrein. En það þarf víðar leikvöll en við skólann. Tilraunir hafa verið gerðar til að fá bætt úr þeim skorti, og verður ekki fjölyrt um það frekar hér. <br>
Greinarhöfundur telur ráðlegt að skyggnast um á kennarastofunni. Það væri æskilegt, að forráðamenn bæjarins gerðu það. Þeim gæfi þá á að líta, hve rausnarlega hefur verið lagt til kennsluáhalda skólans hin síðustu ár, svo að hann njóti sín sem ,,andleg fræðslustofnun“. Það er verið að reyna að bjargast við það, sem til er, og það er allt til sýnis á kennarastofunni. <br>
Greinarhöfundur telur ráðlegt að skyggnast um á kennarastofunni. Það væri æskilegt, að forráðamenn bæjarins gerðu það. Þeim gæfi þá á að líta, hve rausnarlega hefur verið lagt til kennsluáhalda skólans hin síðustu ár, svo að hann njóti sín sem ,,andleg fræðslustofnun“. Það er verið að reyna að bjargast við það, sem til er, og það er allt til sýnis á kennarastofunni. <br>
Flestum er það kunnugt, að nú er lagt fast að skólanum með að rækja einnig líkamsuppeldið, bæði með íþróttum og vinnu. Við búum vel með leikfimihús og sundlaug, en vantar tilfinnanlega góan leikvöll og bað við skólahúsið. Handavinnu vantar alveg fyrir alla drengi skólans, því að til hennar vantar allt, sem hafa þarf. <br>
Flestum er það kunnugt, að nú er lagt fast að skólanum með að rækja einnig líkamsuppeldið, bæði með íþróttum og vinnu. Við búum vel með leikfimihús og sundlaug, en vantar tilfinnanlega góðan leikvöll og bað við skólahúsið. Handavinnu vantar alveg fyrir alla drengi skólans, því að til hennar vantar allt, sem hafa þarf. <br>
Greinarhöf. hefur þungar áhyggjur út af innræti kennaranna og ber á þá svo þungar sakir, að það má ekki standa ómótmælt. Það er að vísu ekki ný bóla, að skólar og kennarar fái hnútur, maklegar og ómaklegar, en það er siður allra gætinna skólamanna að leiða það hjá sér í lengstu lög. En þar fyrir er ekki sjálfsagt, að hver nafnlaus níðhöggur megi komast áfram með hvað sem vera skal. <br>
Greinarhöf. hefur þungar áhyggjur út af innræti kennaranna og ber á þá svo þungar sakir, að það má ekki standa ómótmælt. Það er að vísu ekki ný bóla, að skólar og kennarar fái hnútur, maklegar og ómaklegar, en það er siður allra gætinna skólamanna að leiða það hjá sér í lengstu lög. En þar fyrir er ekki sjálfsagt, að hver nafnlaus níðhöggur megi komast áfram með hvað sem vera skal. <br>
Kennarar eiga rétt á að hafa stjórnmálaskoðanir og verja mannorð sitt sem aðrir menn. Í greininni segir, að kennararnir hérna, „langsamlega meiri hlutinn“ - en svo er enginn undanskilinn, - séu sýktir andlegri pest, fylgi stefnu, sem afneitar með öllu guðstrú og hefur stofnað félag og sambönd til útrýmingar kristindómnum, samhliða því sem eignarrétturinn sé að engu hafður og siðgæðið ekki á hærra stigi en svo, að „hjónavígslur“ eru þar taldar hégómi. <br>
Kennarar eiga rétt á að hafa stjórnmálaskoðanir og verja mannorð sitt sem aðrir menn. Í greininni segir, að kennararnir hérna, „langsamlega meiri hlutinn“ - en svo er enginn undanskilinn, - séu sýktir andlegri pest, fylgi stefnu, sem afneitar með öllu guðstrú og hefur stofnað félag og sambönd til útrýmingar kristindómnum, samhliða því sem eignarrétturinn sé að engu hafður og siðgæðið ekki á hærra stigi en svo, að „hjónavígslur“ eru þar taldar hégómi. <br>
Lína 113: Lína 125:
Höfundurinn var þá nýlega orðinn einn af bæjarfulltrúum hins allsráðandi valds í kaupstaðnum og stefndi að því með ráðum og dáð að verða konsúll í bænum. Í fyllingu tímans, er hann hafði sannað sig verðan þess, hlaut hann titilinn. Og loksins birti hann nafnið sitt: <br>
Höfundurinn var þá nýlega orðinn einn af bæjarfulltrúum hins allsráðandi valds í kaupstaðnum og stefndi að því með ráðum og dáð að verða konsúll í bænum. Í fyllingu tímans, er hann hafði sannað sig verðan þess, hlaut hann titilinn. Og loksins birti hann nafnið sitt: <br>


:::::::::,,SVAR TIL PÁLS BJARNASONAR<br>
 
<center>,,SVAR TIL PÁLS BJARNASONAR</center>
 


Í Víði 30. okt., 44. tbl., skrifaði ég smágrein, aðallega sem bendingu til Arnbj. Sigurgeirssonar kennara í sambandi við umræður hans um leikvöll barnaskólans. <br>
Í Víði 30. okt., 44. tbl., skrifaði ég smágrein, aðallega sem bendingu til Arnbj. Sigurgeirssonar kennara í sambandi við umræður hans um leikvöll barnaskólans. <br>
Lína 124: Lína 138:
Mönnum þessum er svo ætlað það hlutverk, að smita út frá sér í skólunum eftir því sem þeir frekast sjá sér fært. Þannig að börnin verði, ef þau eru á annað borð nokkuð veik fyrir, nægilega þroskuð á þeirra vísu til þess að verða starfandi kraftar í Ungherjadeild flokksins, sem við hér í
Mönnum þessum er svo ætlað það hlutverk, að smita út frá sér í skólunum eftir því sem þeir frekast sjá sér fært. Þannig að börnin verði, ef þau eru á annað borð nokkuð veik fyrir, nægilega þroskuð á þeirra vísu til þess að verða starfandi kraftar í Ungherjadeild flokksins, sem við hér í
Vestmannaeyjum höfum séð s.l. tvö ár ganga fylktu liði um götur bæjarins við hátíðahöld kommúnista 1. maí. <br>
Vestmannaeyjum höfum séð s.l. tvö ár ganga fylktu liði um götur bæjarins við hátíðahöld kommúnista 1. maí. <br>
Það sorglegasta í þessu er ef til vill það, að ríkisstjórnin sjálf, eða að minnsta kosti fyrrverandi kennslumálaráðherra (J.J.) virtist vera mjög hjálpsamur kommúnistum beint og óbeint með að ota fram mönnum sínum í kennarastöðurnar jafnóðum og þær losnuðu. P.B. mun vera það kunnugt, eins og fleirum, að komið hefur það fyrir, að þar sem skólanefnd var búin að mæla eindregið með vissum manni, greip ráðherrann fram í og skipaði annan mann, sem mun hafa verið nægilega vinstri sinnaður.²<br>  
Það sorglegasta í þessu er ef til vill það, að ríkisstjórnin sjálf, eða að minnsta kosti fyrrverandi kennslumálaráðherra (J.J.) virtist vera mjög hjálpsamur kommúnistum beint og óbeint með að ota fram mönnum sínum í kennarastöðurnar jafnóðum og þær losnuðu. P.B. mun vera það kunnugt, eins og fleirum, að komið hefur það fyrir, að þar sem skólanefnd var búin að mæla eindregið með vissum manni, greip ráðherrann fram í og skipaði annan mann, sem mun hafa verið nægilega vinstri sinnaður<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>. <br>
Þannig er skoðanafrelsi kennaranna varið. Enda kemur það vel heim við þá ráðstöfun, sem gerð var hér síðastliðið vor, þegar formanni skólanefndar var vikið frá að ástæðulausu, en annar með réttari pólitískan lit að dómi ráðherrans, var skipaður í hans stað, beint fyrir það að sjálfstæðismenn yrðu hér í meiri hluta í skólanefndinni.³<br>
Þannig er skoðanafrelsi kennaranna varið. Enda kemur það vel heim við þá ráðstöfun, sem gerð var hér síðastliðið vor, þegar formanni skólanefndar var vikið frá að ástæðulausu, en annar með réttari pólitískan lit að dómi ráðherrans, var skipaður í hans stað, beint fyrir það að sjálfstæðismenn yrðu hér í meiri hluta í skólanefndinni<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.<br>


²  <small>Hér mun greinarhöfundur sveigja að mér og mínu máli, er ég var skipaður skólastjóri Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum gegn samþykki fjögurra skólanefndarmanna, sem allir voru áhangendur valdaklíku bæjarins. Þessum mönnum fannst það réttlátast, að ég viki frá skóla, sem ég hafði mótað og skapað á undanförnum fjórum árum með látlausu erfiði og býsna löngum vinnudegi án alls aukaendurgjalds. Ég kem að þessu síðar, er ég birti sögu framhaldsskólastarfsins í Vestmannaeyjum.<br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Hér mun greinarhöfundur sveigja að mér og mínu máli, er ég var skipaður skólastjóri Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum gegn samþykki fjögurra skólanefndarmanna, sem allir voru áhangendur valdaklíku bæjarins. Þessum mönnum fannst það réttlátast, að ég viki frá skóla, sem ég hafði mótað og skapað á undanförnum fjórum árum með látlausu erfiði og býsna löngum vinnudegi án alls aukaendurgjalds. Ég kem að þessu síðar, er ég birti sögu framhaldsskólastarfsins í Vestmannaeyjum.<br>
³ Ég átti einn sök á því, að þessi formaður skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum var ekki endurskipaður. Ég færði svo skýr og óyggjandi rök og sannanir fyrir skaðsamlegu starfi hans í trúnaðarstarfinu gegn Gagnfræðaskólanum, að fræðslumálastjóri sannfærðist og gat á það fallizt að endurskipa hann ekki. Hann þjónaði valdaklíkunni og óvinum skólastarfsins Gagnfræðaskólanum til skaðræðis. Þ.Þ.V. </small>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>
Ég átti einn sök á því, að þessi formaður skólanefndarinnar í Vestmannaeyjum var ekki endurskipaður. Ég færði svo skýr og óyggjandi rök og sannanir fyrir skaðsamlegu starfi hans í trúnaðarstarfinu gegn Gagnfræðaskólanum, að fræðslumálastjóri sannfærðist og gat á það fallizt að endurskipa hann ekki. Hann þjónaði valdaklíkunni og óvinum skólastarfsins Gagnfræðaskólanum til skaðræðis. Þ.Þ.V. </small>


Þá heldur P.B. því fram, að ég hafi verið að gera lítið úr því, að leikvöll barnaskólans væri nokkuð áfátt. Þetta getur P.B. sannfært sjálfan sig um að er beinn útúrsnúningur, ef hann vill láta svo lítið að skilja það sem skrifað er eins og það kemur fyrir. Það sem ég hef um þetta mál sagt er það eitt, að vel megi vera að úr ásigkomulagi leikvallarins þurfi að bæta. Að benda mönnum á að skoða völlinn í austan rigningu eins og skólastjórinn gerir, er svo vanhugsað, að ekki verður um það rætt hér. Það er vitanlegt, að hér í bænum er til barnaleikvöllur (Stakkagerðistúnið) sem ég tel að mér sé óhætt að fullyrða, að er að dómi bæjarbúa yfirleitt og reyndar margra annarra, sem um hann hafa gengið, í mjög góðu ásigkomulagi. En ef dæma ætti þetta svæði, eftir því sem það lítur út þegar mest rignir, er ég ekki viss um að það yrði lengur talið nothæft.  
Þá heldur P.B. því fram, að ég hafi verið að gera lítið úr því, að leikvöll barnaskólans væri nokkuð áfátt. Þetta getur P.B. sannfært sjálfan sig um að er beinn útúrsnúningur, ef hann vill láta svo lítið að skilja það sem skrifað er eins og það kemur fyrir. Það sem ég hef um þetta mál sagt er það eitt, að vel megi vera að úr ásigkomulagi leikvallarins þurfi að bæta. Að benda mönnum á að skoða völlinn í austan rigningu eins og skólastjórinn gerir, er svo vanhugsað, að ekki verður um það rætt hér. Það er vitanlegt, að hér í bænum er til barnaleikvöllur (Stakkagerðistúnið) sem ég tel að mér sé óhætt að fullyrða, að er að dómi bæjarbúa yfirleitt og reyndar margra annarra, sem um hann hafa gengið, í mjög góðu ásigkomulagi. En ef dæma ætti þetta svæði, eftir því sem það lítur út þegar mest rignir, er ég ekki viss um að það yrði lengur talið nothæft.  
Lína 141: Lína 156:


Ég þekkti vel alla kennara barnaskólans hér á þessum árum. Með sumum hafði ég starfað um árabil. Sumir þeirra voru kennarar hjá mér við Unglingaskóla Vestmannaeyja og svo Gagnfræðaskólann. Allir voru þeir að mínum dómi hinir mætustu menn í daglegu lífi sínu og starfi, reglusamir, samvizkusamir og vel að sér í sérgrein sinni. <br>
Ég þekkti vel alla kennara barnaskólans hér á þessum árum. Með sumum hafði ég starfað um árabil. Sumir þeirra voru kennarar hjá mér við Unglingaskóla Vestmannaeyja og svo Gagnfræðaskólann. Allir voru þeir að mínum dómi hinir mætustu menn í daglegu lífi sínu og starfi, reglusamir, samvizkusamir og vel að sér í sérgrein sinni. <br>
Jafnframt vissi ég það, að ýmsir þeirra höfðu ríka samúð með hinuð undirokuðu í bæjarfélaginu og  
Jafnframt vissi ég það, að ýmsir þeirra höfðu ríka samúð með hinum undirokuðu í bæjarfélaginu og  
þeim, sem beittir voru misrétti í daglegu atvinnulífi. Margir kennararnir ólu með sér andúð á öllu misrétti og undirokun. Líklega hafa sumir þeirra talið þá menn og þær konur, sem veittu taumlausum eiginhagsmunaöflum í bæjarfélaginu og þjóðfélaginu í heild, - t. d. við hverjar þing- og bæjarstjórnarkosningar, - efla fremur djöfuldóm en kristindóm í umhverfi sínu. Þess vegna ólgaði heiftin og hamstola æði, - líka gagnvart skólunum. <br>
þeim, sem beittir voru misrétti í daglegu atvinnulífi. Margir kennararnir ólu með sér andúð á öllu misrétti og undirokun. Líklega hafa sumir þeirra talið þá menn og þær konur, sem veittu taumlausum eiginhagsmunaöflum í bæjarfélaginu og þjóðfélaginu í heild, - t. d. við hverjar þing- og bæjarstjórnarkosningar, - efla fremur djöfuldóm en kristindóm í umhverfi sínu. Þess vegna ólgaði heiftin og hamstola æði, - líka gagnvart skólunum. <br>
Kennarastéttin í Vestmannaeyjum fékk vissulega að kenna á hörmungum kreppuáranna, ekki aðeins persónulega, heldur einnig og ekki síður í
Kennarastéttin í Vestmannaeyjum fékk vissulega að kenna á hörmungum kreppuáranna, ekki aðeins persónulega, heldur einnig og ekki síður í
Lína 153: Lína 168:
En þegar minnst er á starf hans í sambandi við sjúkdóma hans, þá er ekki hægt að leyna því, að hann stóð ekki einn né óstuddur. Þann 14. maí 1921 kvæntist hann ágætiskonu sinni Dýrfinnu, dóttur Gunnars Andréssonar hreppstjóra og Katrínar Sigurðardóttur frá Hólmum í Austur Landeyjum. Þessi kona hans stóð sem bjargfastur klettur við hlið hans og létti honum hverja þá þraut, sem að bar, með þeirri lipurð og fórnfýsi, sem samboðin er góðum förunaut og göfugum konum. Og Páll kunni einnig að meta þessa miklu hjálp konu sinnar. Hann hafði oftar en einu sinni orð á því við mig, hversu mikið athvarf hann ætti hjá konu sinni, þegar honum fannst syrta mest að og kreppa mest að sér vegna sjúkdóms þess, sem stöðugt ágerðist. <br>
En þegar minnst er á starf hans í sambandi við sjúkdóma hans, þá er ekki hægt að leyna því, að hann stóð ekki einn né óstuddur. Þann 14. maí 1921 kvæntist hann ágætiskonu sinni Dýrfinnu, dóttur Gunnars Andréssonar hreppstjóra og Katrínar Sigurðardóttur frá Hólmum í Austur Landeyjum. Þessi kona hans stóð sem bjargfastur klettur við hlið hans og létti honum hverja þá þraut, sem að bar, með þeirri lipurð og fórnfýsi, sem samboðin er góðum förunaut og göfugum konum. Og Páll kunni einnig að meta þessa miklu hjálp konu sinnar. Hann hafði oftar en einu sinni orð á því við mig, hversu mikið athvarf hann ætti hjá konu sinni, þegar honum fannst syrta mest að og kreppa mest að sér vegna sjúkdóms þess, sem stöðugt ágerðist. <br>
Að endingu þetta: „Mannorð lifir, þótt maðurinn deyi. Mannorð Páls mun lifa meðal vor, þótt hann sé horfinn sjónum vorum. Blessuð sé minning þessa mæta manns.<br>
Að endingu þetta: „Mannorð lifir, þótt maðurinn deyi. Mannorð Páls mun lifa meðal vor, þótt hann sé horfinn sjónum vorum. Blessuð sé minning þessa mæta manns.<br>
::::::::::::::::[[Jes A. Gíslason|''J.A.G'']]“
:::::::::::::::::::::[[Jes A. Gíslason|''J.A.G'']]“
 


Svo sem áður er getið, réðst [[Halldór Guðjónsson]] kennari að barnaskóla Vestmannaeyja haustið 1921. Hann hafði því verið, samkennari Páls og unnið undir stjórn hans í 17 ár. Hann skrifaði í Framsóknarblaðið um skólastjórann 16. desember 1938 (6. tbl.). Ég tek mér það bessaleyfi að birta hér kafla úr grein þessari. Hann segir um skólastjórann: <br>
Svo sem áður er getið, réðst [[Halldór Guðjónsson]] kennari að barnaskóla Vestmannaeyja haustið 1921. Hann hafði því verið, samkennari Páls og unnið undir stjórn hans í 17 ár. Hann skrifaði í Framsóknarblaðið um skólastjórann 16. desember 1938 (6. tbl.). Ég tek mér það bessaleyfi að birta hér kafla úr grein þessari. Hann segir um skólastjórann: <br>


[[Mynd: 1972 b 81.jpg|400px|ctr]]


''Halldór Guðjónsson, skólastjóri, og samkennarar hans. <br>
<center>[[Mynd: 1972 b 81 A.jpg|400px|ctr]]</center>
 
 
<center>''Halldór Guðjónsson, skólastjóri, og samkennarar hans. </center>
 
 
''Aftari röð frá vinstri: 1. Lýður Brynjólfsson, 2. Loftur Guðmundsson, 3.  Friðrik Jesson, 4. Sigríður Árnadóttir, 5. Karl Guðjónsson, 6. Séra Jes A. Gíslason, 7. Árni Guðmundsson, 8. Steingrímur Benediktsson.<br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Lýður Brynjólfsson, 2. Loftur Guðmundsson, 3.  Friðrik Jesson, 4. Sigríður Árnadóttir, 5. Karl Guðjónsson, 6. Séra Jes A. Gíslason, 7. Árni Guðmundsson, 8. Steingrímur Benediktsson.<br>
''Fremri röð frá vinstri: 1. Arnbjörn Sigurgeirsson, 2. Viktoría Guðmundsdóttir, 3. Halldór Guðjónsson, 4. Katrín Gunnarsdóttir, 5. Helgi Þorláksson. <br>
''Fremri röð frá vinstri: 1. Arnbjörn Sigurgeirsson, 2. Viktoría Guðmundsdóttir, 3. Halldór Guðjónsson, 4. Katrín Gunnarsdóttir, 5. Helgi Þorláksson. <br>
Lína 171: Lína 191:
sem naut sín jafnt í fjölmenni sem fámenni. Og þrátt fyrir langvarandi vanheilsu var hann ætíð glaður og reifur, þegar af honum bráði, fram til hinzta dags ... Við kennarar söknum við fráfall hans eins hins ötulasta starfsmanns úr okkar stétt og tryggasta vinar. <br>
sem naut sín jafnt í fjölmenni sem fámenni. Og þrátt fyrir langvarandi vanheilsu var hann ætíð glaður og reifur, þegar af honum bráði, fram til hinzta dags ... Við kennarar söknum við fráfall hans eins hins ötulasta starfsmanns úr okkar stétt og tryggasta vinar. <br>
Ég þakka þér, Páll, sérstaklega fyrir alla vinsemdina allt frá þeim degi, er ég kom hingað fyrir 17 árum, beint af skólabekknum, óreyndur og illa fær, undir þína öruggu handleiðslu. <br>
Ég þakka þér, Páll, sérstaklega fyrir alla vinsemdina allt frá þeim degi, er ég kom hingað fyrir 17 árum, beint af skólabekknum, óreyndur og illa fær, undir þína öruggu handleiðslu. <br>
::Vestmannaeyjum, 11. des. 1938. <br>
:::::::::::::Vestmannaeyjum, 11. des. 1938.  
:::::::::::::::''[[Halldór Guðjónsson]]''.“
:::::::::::::::''[[Halldór Guðjónsson]]''.“
   
   

Leiðsagnarval