„Blik 1971/Hjónin í Heiðardal, Arnleif og Guðmundur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1971 ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON: =Hjónin í Heiðardal= =Arnleif og Guðmundur= <br> <br> <big>Þannig óska ég að ne...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


=Hjónin í Heiðardal=
=Arnleif og Guðmundur=
<br>
<br>
<big>Þannig óska ég að nefna þessi fáu orð mín, er ég bið Blik mitt að geyma fyrir mig um hin mætu hjón, er um árabil bjuggu í [[Heiðardalur|Heiðardal]] hér í bæ, húseigninni nr. 2 við Hásteinsveg.  <br>


[[Mynd: 1971 b 60 A.jpg|left|thumb|350px|''Guðmundur Sigurðsson''.]]
<big><big><big><big><center>Hjónin í Heiðardal,</center>
[[Mynd: 1971 b 60 B.jpg|ctr|150px]]
<center>Arnleif og Guðmundur</center> </big></big></big>
 
 
Þannig óska ég að nefna þessi fáu orð mín, er ég bið Blik mitt að geyma fyrir mig um hin mætu hjón, er um árabil bjuggu í [[Heiðardalur|Heiðardal]] hér í bæ, húseigninni nr. 2 við Hásteinsveg.  <br>
 
[[Mynd: 1971 b 60 AA.jpg|left|thumb|350px|''Guðmundur Sigurðsson''.]]
[[Mynd: 1971 b 60 BB.jpg|ctr|150px]]


<small>''Arnleif Helgadóttir''.</small>
<small>''Arnleif Helgadóttir''.</small>


Þegar við hjónin fluttumst hingað haustið 1927, kynntumst við bráðlega hér litlum hópi mætra manna og kvenna. Í kunningjahópnum voru hjónin [[Guðmundur Sigurðsson]] og frú [[Arnleif Helgadóttir]], sem þá bjuggu í Heiðardal. Húseign þessa byggðu þau sjálf af litlum efnum, en með mikilli atorku og trausti samborgaranna á árunum 1919-1922. Það hefur margur Eyjabúinn gert síðan. <br>
Þegar við hjónin fluttumst hingað haustið 1927, kynntumst við bráðlega hér litlum hópi mætra manna og kvenna. Í kunningjahópnum voru hjónin [[Guðmundur Sigurðsson]] og frú [[Arnleif Helgadóttir]], sem þá bjuggu í Heiðardal. Húseign þessa byggðu þau sjálf af litlum efnum, en með mikilli atorku og trausti samborgaranna á árunum 1919-1922. Það hefur margur Eyjabúinn gert síðan. <br>
Lína 107: Lína 109:
::þinn kjark og móðurtárin, <br>
::þinn kjark og móðurtárin, <br>
::og biðjum guð að blessa þig.
::og biðjum guð að blessa þig.
::::''J.M.''
::::::''J.M.''




Lína 129: Lína 131:
En þegar sjórinn dó, sem kallað var, var ekki beðið lengi að leggja frá landi, og oft þurfti ekki að fara nema rétt útfyrir brimgarðinn til þess að fá nógan fisk. Stundum var svo mikið af þorskinum, að það mátti heita að fiskur væri strax kominn á öngulinn um leið og færið var komið í sjóinn. Og það kom fyrir, að á einum degi fengjust tveir til þrír farmar, því stutt var á miðin. <br>
En þegar sjórinn dó, sem kallað var, var ekki beðið lengi að leggja frá landi, og oft þurfti ekki að fara nema rétt útfyrir brimgarðinn til þess að fá nógan fisk. Stundum var svo mikið af þorskinum, að það mátti heita að fiskur væri strax kominn á öngulinn um leið og færið var komið í sjóinn. Og það kom fyrir, að á einum degi fengjust tveir til þrír farmar, því stutt var á miðin. <br>
Þegar þessi blessun barst á land, flaug fljótt fiskisagan. Fólk úr nærliggjandi sveitum kom þá oft fram í Sandinn, sem kallað var, og það voru margir fiskar sem þetta fólk flutti með sér heim til sín. Margir áttu vini og ættingja meðal þessa fólks, og það var stundum farið að fækka fiskunum hjá sjómönnunum, þegar farið var heim að kvöldi. Það þótti sjálfsagt að láta engan fara allslausan heim til sín, meðan eitthvað var eftir. Fátæklingum var oft gefið af aflanum, en margir betri bændur borguðu oft í ýmsum varningi. Um peninga var þá varla að tala. <br>
Þegar þessi blessun barst á land, flaug fljótt fiskisagan. Fólk úr nærliggjandi sveitum kom þá oft fram í Sandinn, sem kallað var, og það voru margir fiskar sem þetta fólk flutti með sér heim til sín. Margir áttu vini og ættingja meðal þessa fólks, og það var stundum farið að fækka fiskunum hjá sjómönnunum, þegar farið var heim að kvöldi. Það þótti sjálfsagt að láta engan fara allslausan heim til sín, meðan eitthvað var eftir. Fátæklingum var oft gefið af aflanum, en margir betri bændur borguðu oft í ýmsum varningi. Um peninga var þá varla að tala. <br>
Það var oft gaman að róa út frá Sandinum þó að brimlendingin væri áhættusöm; hún var líka ævintýraleg og stórbrotin. Og ekki veitti af að taka á öllu sínu. Það var oft sagt, þegar mikið var á sig lagt, að það væri eins og að róa brimróðúr. <br>
Það var oft gaman að róa út frá Sandinum þó að brimlendingin væri áhættusöm; hún var líka ævintýraleg og stórbrotin. Og ekki veitti af að taka á öllu sínu. Það var oft sagt, þegar mikið var á sig lagt, að það væri eins og að róa brimróður. <br>
Þegar ég lít nú yfir farinn veg, get ég ekki annað en undrast allar þær miklu framfarir, sem orðið hafa hér á þessum árum, sem liðin eru, og við megum sannarlega þakka guði og góðum mönnum fyrir þetta allt.<br>
Þegar ég lít nú yfir farinn veg, get ég ekki annað en undrast allar þær miklu framfarir, sem orðið hafa hér á þessum árum, sem liðin eru, og við megum sannarlega þakka guði og góðum mönnum fyrir þetta allt.<br>
Það yrði of langt mál að fara að telja upp allar þessar breytingar, en þar sem ég er nú orðinn einn af gamalmennunum, get ég ekki annað en minnzt á muninn á líðan gamla fólksins þá og nú. Það er átakanlegt, að hafa lifað það, þegar gamla fólkið var boðið upp eins og fénaður. Á almennum hreppsfundum voru kölluð upp nöfn þessara útslitnu gamalmenna, sem ekkert áttu til og engir gátu eða töldu sér skylt að sjá um. Sá bóndinn, sem vildi taka þetta fólk fyrir minnst gjald frá hreppnum, var látinn fá það til framfærslu. <br>
Það yrði of langt mál að fara að telja upp allar þessar breytingar, en þar sem ég er nú orðinn einn af gamalmennunum, get ég ekki annað en minnzt á muninn á líðan gamla fólksins þá og nú. Það er átakanlegt, að hafa lifað það, þegar gamla fólkið var boðið upp eins og fénaður. Á almennum hreppsfundum voru kölluð upp nöfn þessara útslitnu gamalmenna, sem ekkert áttu til og engir gátu eða töldu sér skylt að sjá um. Sá bóndinn, sem vildi taka þetta fólk fyrir minnst gjald frá hreppnum, var látinn fá það til framfærslu. <br>

Leiðsagnarval