„Blik 1969/Úr sögu sjávarútvegsins“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Úr sögu sjávarútvegsins</center> </big></big></big></big>




==Úr sögu sjávarútvegsins==
Af langri reynzlu veit ég, að margir lesendur Bliks hafa ánægju af að lesa og hugleiða með mér ýmis atriði sögulegs efnis.  <br>
Af langri reynzlu veit ég, að margir lesendur Bliks hafa ánægju af að lesa og hugleiða með mér ýmis atriði sögulegs efnis.  <br>
Nú langar mig til að hugleiða með lesendum Bliks ýmsa kafli úr sögu íslenzka sjávarútvegsins og birta svo að lokum grein um útgerð frá  
Nú langar mig til að hugleiða með lesendum Bliks ýmsa kafli úr sögu íslenzka sjávarútvegsins og birta svo að lokum grein um útgerð frá  
Lína 13: Lína 15:
Kaflar þessir, sem fjalla um atriði úr sögu sjávarútvegsins, verða hér 10 alls og greina fyrirsagnirnar efni þeirra að miklu leyti.
Kaflar þessir, sem fjalla um atriði úr sögu sjávarútvegsins, verða hér 10 alls og greina fyrirsagnirnar efni þeirra að miklu leyti.


'''I. Fæðuöflun á Landnámsöld'''<br>
 
<big><big> <center>I. Fæðuöflun á Landnámsöld</center> </big></big>
 
 
Svo hefur jafnan verið talið, að í lok Landnámsaldar (930) eða um það bil 60 árum eftir að landið tók að byggjast, hafi um 25 þúsundir manna búið í landinu. Þess var naumast að vænta, að allur þessi mannfjöldi gæti frá fyrstu tíð framfleytt sér og sínum á landbúnaði  
Svo hefur jafnan verið talið, að í lok Landnámsaldar (930) eða um það bil 60 árum eftir að landið tók að byggjast, hafi um 25 þúsundir manna búið í landinu. Þess var naumast að vænta, að allur þessi mannfjöldi gæti frá fyrstu tíð framfleytt sér og sínum á landbúnaði  
einvörðungu á gjörsamlega óyrktu landi. Bar þar margt til. <br>
einvörðungu á gjörsamlega óyrktu landi. Bar þar margt til. <br>
Lína 30: Lína 35:
landareignum Borgar og útjörðum bóndans þar. Meginið af mat þessum var etið vindþurrkað og fiskurinn hertur og barinn. <br>
landareignum Borgar og útjörðum bóndans þar. Meginið af mat þessum var etið vindþurrkað og fiskurinn hertur og barinn. <br>
Mikil líkindi eru til þess, að Íslendingar á Landnámsöld hafi nærzt á mjólkurmat af skornum skammti sökum skorts á ræktuðu landi. Þess er heldur hvergi getið, að Skallagrímur bóndi hafi kunnað þá list „að bera skarn á hóla“ eins og Njáll bóndi á Bergþórshvoli 110—130 árum síðar. <br>
Mikil líkindi eru til þess, að Íslendingar á Landnámsöld hafi nærzt á mjólkurmat af skornum skammti sökum skorts á ræktuðu landi. Þess er heldur hvergi getið, að Skallagrímur bóndi hafi kunnað þá list „að bera skarn á hóla“ eins og Njáll bóndi á Bergþórshvoli 110—130 árum síðar. <br>
Skemmtileg og listræn er frásögnin í Egilssögu um þessa fæðuöflun Skallagríms Kveldúlfssonar. Þar segir svo: „Skallagrímur var iðjumaður mikill. Hann hafði með sér jafnan margt manna, lét sækja mjög föng þau, er fyrir voru og til atvinnu mönnum voru, því að þá fyrst höfðu þeir fátt kvikfjár, hjá því sem þurfti til fjölmennis þess, sem var. En það sem var kvikfjárins, þá gekk öllum vetrum sjálfala í skógum.  
Skemmtileg og listræn er frásögnin í Egilssögu um þessa fæðuöflun Skallagríms Kveldúlfssonar. Þar segir svo: „Skalla-Grímur var iðjumaður mikill. Hann hafði með sér jafnan margt manna, lét sækja mjög föng þau, er fyrir voru og til atvinnu mönnum voru, því að þá fyrst höfðu þeir fátt kvikfjár, hjá því sem þurfti til fjölmennis þess, sem var. En það sem var kvikfjárins, þá gekk öllum vetrum sjálfala í skógum.  
SkallaGrímur var skipasmiður mikill, en rekavið skorti eigi vestur fyrir Mýrar. Hann lét gera bú á Álftanesi og átti þar bú annað, lét þaðan sækja útróðra og selveiðar og  
Skalla-Grímur var skipasmiður mikill, en rekavið skorti eigi vestur fyrir Mýrar. Hann lét gera bú á Álftanesi og átti þar bú annað, lét þaðan sækja útróðra og selveiðar og  
eggver, og þá voru gnóg föng þau öll, svo rekavið að láta að sér flytja. Hvalkomur voru þá og miklar og skjóta mátti sem vildi. Allt var þar þá kyrrt í veiðistöð, er það var óvant manni. It þriðja bú átti hann við sjóinn á vestan verðum Mýrum. Var þar enn betur komið að sitja fyrir rekum, og þar lét hann hafa sæði og kalla að Ökrum. Eyjar lágu þar úti fyrir, er hvalur fannst í, og kölluðu þeir Hvalseyjar. <br>
eggver, og þá voru gnóg föng þau öll, svo rekavið að láta að sér flytja. Hvalkomur voru þá og miklar og skjóta mátti sem vildi. Allt var þar þá kyrrt í veiðistöð, er það var óvant manni. It þriðja bú átti hann við sjóinn á vestan verðum Mýrum. Var þar enn betur komið að sitja fyrir rekum, og þar lét hann hafa sæði og kalla að Ökrum. Eyjar lágu þar úti fyrir, er hvalur fannst í, og kölluðu þeir Hvalseyjar. <br>
Skallagrímur hafði og menn sína uppi við laxárnar til veiða ...“ „... En er fram gekk (þ.e. fjölgaði) mjög kvikfé Skallagrímss, þá gekk féð upp til fjalla allt á sumrum. Hann fann mikinn mun á, að það fé varð betra og feitara, er á heiðum gekk ... “<br>
Skalla-Grímur hafði og menn sína uppi við laxárnar til veiða ...“ „... En er fram gekk (þ.e. fjölgaði) mjög kvikfé Skalla-Grímss, þá gekk féð upp til fjalla allt á sumrum. Hann fann mikinn mun á, að það fé varð betra og feitara, er á heiðum gekk ... “<br>
Já, svona var þetta hjá frumbýlingnum á Borg, Skallagrími bónda Kveldúlfssyni. Með svipuðum hætti hefur lífsbaráttan verið háð um allt landið á fyrstu áratugum búsetunnar í landinu. Landbúnaðurinn hefur naumast verið undirstaða atvinnulífsins á Íslandi fyrr en um og eftir lok Landnámsaldar (930). <br>
Já, svona var þetta hjá frumbýlingnum á Borg, Skallagrími bónda Kveldúlfssyni. Með svipuðum hætti hefur lífsbaráttan verið háð um allt landið á fyrstu áratugum búsetunnar í landinu. Landbúnaðurinn hefur naumast verið undirstaða atvinnulífsins á Íslandi fyrr en um og eftir lok Landnámsaldar (930). <br>
Þar sem ekki varð náð til sjávar til fiskveiða, seladráps eða hvalfanga, svo sem í fjallasveitum eða uppsveitum, þá hafa menn lagt sig því meir eftir veiði í ám og vötnum.
Þar sem ekki varð náð til sjávar til fiskveiða, seladráps eða hvalfanga, svo sem í fjallasveitum eða uppsveitum, þá hafa menn lagt sig því meir eftir veiði í ám og vötnum.


'''II. Þar sem Rán „heyir heimsins langa stríð“'''<br>
 
<big><big> <center>II. Þar sem Rán „heyir heimsins langa stríð“</center> </big></big>
 
 
Ekki var hin hafnlausa og hættulega sandströnd Suður-Íslands girnileg til útróðra, þó að þaðan muni snemma hafa hafizt sjósókn. Matfangaskortur hefur auðvitað átt sinn ríkasta þátt í því. Og bændur þar um allar sveitir sáu brátt sitt óvænna um fæðuöflunina úr sjónum nema vinna saman, láta hönd styðja hönd, leggja afl við afl í lífsbaráttunni upp á líf og dauða. <br>
Ekki var hin hafnlausa og hættulega sandströnd Suður-Íslands girnileg til útróðra, þó að þaðan muni snemma hafa hafizt sjósókn. Matfangaskortur hefur auðvitað átt sinn ríkasta þátt í því. Og bændur þar um allar sveitir sáu brátt sitt óvænna um fæðuöflunina úr sjónum nema vinna saman, láta hönd styðja hönd, leggja afl við afl í lífsbaráttunni upp á líf og dauða. <br>
Ekki var langt liðið á Landnámsöld, er bændur á sunnanverðu landinu, í suðursveitum landsins, uppgötvuðu litla hafnarvoginn í  
Ekki var langt liðið á Landnámsöld, er bændur á sunnanverðu landinu, í suðursveitum landsins, uppgötvuðu litla hafnarvoginn í  
Lína 44: Lína 52:
„ ... Þær liggja fyrir Eyjasandi, og áður var þar veiðistöð og engra manna veturseta ...“ ''Áður'' þýðir hér tíminn fyrir 930, þ.e. Landnámsöldin, því að Herjólfur Bárðarson mun ekki hafa byggt sér bæ í Eyjum fyrr en við lok þess tímabils, sem venjulega er kallað Landnámsöld í sögu þjóðarinnar.
„ ... Þær liggja fyrir Eyjasandi, og áður var þar veiðistöð og engra manna veturseta ...“ ''Áður'' þýðir hér tíminn fyrir 930, þ.e. Landnámsöldin, því að Herjólfur Bárðarson mun ekki hafa byggt sér bæ í Eyjum fyrr en við lok þess tímabils, sem venjulega er kallað Landnámsöld í sögu þjóðarinnar.


'''III. Landbúnaðarþjóðfélag'''<br>
 
<big><big> <center>III. Landbúnaðarþjóðfélag</center> </big></big>
 
 
Þannig byggði þá íslenzka frumþjóðfélagið afkomu sína að mjög miklu leyti á veiðiskap fyrstu áratugina, meðan það var að myndast og mótast. <br>
Þannig byggði þá íslenzka frumþjóðfélagið afkomu sína að mjög miklu leyti á veiðiskap fyrstu áratugina, meðan það var að myndast og mótast. <br>
Með auknum sauðfjárfjölda landsmanna og annarri kvikfjárrækt breyttist íslenzka  
Með auknum sauðfjárfjölda landsmanna og annarri kvikfjárrækt breyttist íslenzka  
Lína 66: Lína 77:
Á landbúnaðaröldinni var hinn litli og fábreytti útflutningur þjóðarinnar svo að segja einvörðungu landbúnaðarvörur, svo sem ull, vaðmál, skinn og húðir. Prjónles var þá ekki til, því að prjóniðjan var þá ekki „fundin upp“. Prjónlesið varð því seinna útflutningsvara íslenzku þjóðarinnar, svo sem peysur, sokkar, vettlingar o.s.frv.
Á landbúnaðaröldinni var hinn litli og fábreytti útflutningur þjóðarinnar svo að segja einvörðungu landbúnaðarvörur, svo sem ull, vaðmál, skinn og húðir. Prjónles var þá ekki til, því að prjóniðjan var þá ekki „fundin upp“. Prjónlesið varð því seinna útflutningsvara íslenzku þjóðarinnar, svo sem peysur, sokkar, vettlingar o.s.frv.


'''IV. Íslenzka fiskveiðaþjóðfélagið'''<br>
 
<big><big> <center>IV. Íslenzka fiskveiðaþjóðfélagið</center> </big></big>
 
 
Ýmsir mætir fræðimenn okkar, svo sem Dr. Þorkell Jóhannesson, telja aðdragandann að gjörbreytingunni í atvinnuháttum þjóðarinnar verða á 14. öldinni. Þá breyttist  
Ýmsir mætir fræðimenn okkar, svo sem Dr. Þorkell Jóhannesson, telja aðdragandann að gjörbreytingunni í atvinnuháttum þjóðarinnar verða á 14. öldinni. Þá breyttist  
íslenzka þjóðfélagið smám saman úr einlitu eða einhæfu landbúnaðarþjóðfélagi í sjávarútvegs- eða fiskveiðaþjóðfélag, — öðrum þræði að minnsta kosti. Fiskveiðar verða þá annar meginþáttur atvinnulífsins og annar aðalhyrningarsteinn afkomunnar eða þjóðarbúsins. <br>
íslenzka þjóðfélagið smám saman úr einlitu eða einhæfu landbúnaðarþjóðfélagi í sjávarútvegs- eða fiskveiðaþjóðfélag, — öðrum þræði að minnsta kosti. Fiskveiðar verða þá annar meginþáttur atvinnulífsins og annar aðalhyrningarsteinn afkomunnar eða þjóðarbúsins. <br>
Lína 76: Lína 90:
Freista vil ég þess að skýra það í sem fæstum orðum.
Freista vil ég þess að skýra það í sem fæstum orðum.


'''V. Mikil er sú náttúra og áhrifarík. Skreiðin skipti sköpum'''<br>
 
<big><big> <center>V. Mikil er sú náttúra og áhrifarík. Skreiðin skipti sköpum</center> </big></big>
 
 
„Mikil er náttúran í Eyjum, sagði frúin, hugtekin og heillandi. Það hafði hún séð með eigin augum, er hún leit á landslagið í kring um sig. Og líklega hefur hún reynt þetta sjálf í sérlegri merkingu, blessuð eiginkonan. <br>
„Mikil er náttúran í Eyjum, sagði frúin, hugtekin og heillandi. Það hafði hún séð með eigin augum, er hún leit á landslagið í kring um sig. Og líklega hefur hún reynt þetta sjálf í sérlegri merkingu, blessuð eiginkonan. <br>
Og mikil er „náttúran“ í hafinu kring um Eyjarnar, þegar líður fram á útmánuðina. Þá er mér ríkust í huga náttúra „þess gula“, þegar hann flykkist „heim að landi ísa“
Og mikil er „náttúran“ í hafinu kring um Eyjarnar, þegar líður fram á útmánuðina. Þá er mér ríkust í huga náttúra „þess gula“, þegar hann flykkist „heim að landi ísa“
Lína 84: Lína 101:
Svo sem kunnugt er, áttu Norðmenn og eiga víðáttumikla skóga, sem gáfu þeim ríkulega timbur eða efnivið í skip og báta. Fyrir okkar landnámstíð voru  
Svo sem kunnugt er, áttu Norðmenn og eiga víðáttumikla skóga, sem gáfu þeim ríkulega timbur eða efnivið í skip og báta. Fyrir okkar landnámstíð voru  
báta- og skipasmíðar í Noregi komnar á hátt stig og ekki veigalítill þáttur í atvinnulífinu þar. Þegar á miðaldir leið, höfðu þeir lært að smíða þilfarsskútur, sem bæði voru notaðar til fiskveiða og flutninga. <br>
báta- og skipasmíðar í Noregi komnar á hátt stig og ekki veigalítill þáttur í atvinnulífinu þar. Þegar á miðaldir leið, höfðu þeir lært að smíða þilfarsskútur, sem bæði voru notaðar til fiskveiða og flutninga. <br>
Náttúra „þess gula“  olli því að norskir fiskimenn, sem lengi voru jafnframt bændur og búaliðar eða vinnumenn, „mokuðu upp„ þorskinum, þegar á veturna leið og hertu hann í stórum stíl. Þegar svo á vorin leið eða sumrin, hlóðu þeir skútur sínar skreið og sigldu með framleiðsluna suður til Björgvinjar, sem þegar á 12. öld var orðin miðstöð skreiðarverzlunarinnar í Evrópu og þar með öllum heiminum. Á öðrum sviðum var Björgvin þá orðin ein allra mesta verzlunarborgin í allri Evrópu.  <br>
Náttúra „þess gula“  olli því að norskir fiskimenn, sem lengi voru jafnframt bændur og búaliðar eða vinnumenn, „mokuðu upp“ þorskinum, þegar á veturna leið og hertu hann í stórum stíl. Þegar svo á vorin leið eða sumrin, hlóðu þeir skútur sínar skreið og sigldu með framleiðsluna suður til Björgvinjar, sem þegar á 12. öld var orðin miðstöð skreiðarverzlunarinnar í Evrópu og þar með öllum heiminum. Á öðrum sviðum var Björgvin þá orðin ein allra mesta verzlunarborgin í allri Evrópu.  <br>
Útlendur maður, sem var á ferð í Björgvin um árið 1200, lét á sínum tíma í ljós hrifningu sína yfir athafna- og verzlunarlífinu í borginni. — Hér eru miklar birgðir af öllu, segir hann, — skreiðarbirgðir svo miklar, að hann kveðst engan mælikvarða eiga á það. Í Björgvin er látlaus umferð skipa, segir hann, og menn komnir alls staðar að, frá Íslandi, Grænlandi, Englandi og Þýzkalandi. Þarna hitti hann Dani og Svía og Gotlendinga o.fl. þjóða menn. Í Björgvin fæst hunang í ríkum mæli, segir hann, hveiti, góð klæði, silfur o.fl. „Hér er nóg af öllu.“ Þannig endar þessi útlendi Björgvinjargestur skrif sín um dýrðina í stærstu verzlunarborg Norðurlanda á þessu tímaskeiði. (Sjá Noregskonungasögu Dr. Asbj. Överås). <br>
Útlendur maður, sem var á ferð í Björgvin um árið 1200, lét á sínum tíma í ljós hrifningu sína yfir athafna- og verzlunarlífinu í borginni. — Hér eru miklar birgðir af öllu, segir hann, — skreiðarbirgðir svo miklar, að hann kveðst engan mælikvarða eiga á það. Í Björgvin er látlaus umferð skipa, segir hann, og menn komnir alls staðar að, frá Íslandi, Grænlandi, Englandi og Þýzkalandi. Þarna hitti hann Dani og Svía og Gotlendinga o.fl. þjóða menn. Í Björgvin fæst hunang í ríkum mæli, segir hann, hveiti, góð klæði, silfur o.fl. „Hér er nóg af öllu.“ Þannig endar þessi útlendi Björgvinjargestur skrif sín um dýrðina í stærstu verzlunarborg Norðurlanda á þessu tímaskeiði. (Sjá Noregskonungasögu Dr. Asbj. Överås). <br>
Inn í Voginn í Björgvin og að löngu bryggjunni þar komu norsku skreiðarskúturnar í tugatali fermdar hinum dýra farmi, sem svo var seldur og honum dreift suður um alla Erópu, til Þýzkalands, Frakklands, Eystrasaltslandanna, og Englands. Þarna myndaðist í skreiðarverzluninni einhver harðvítugasta samkeppni, sem sögur fara af í verzlunarsögu allrar Evrópu. Hún átti sér fyrst og fremst stað milli enskra kaupsýslumanna og kaupmanna Hansasambandsins þýzka. Það eru engar ýkjur, þó að fullyrt sé, að keppinautarnir hafi borizt svo að segja á banaspjót í þeirri  
Inn í Voginn í Björgvin og að löngu bryggjunni þar komu norsku skreiðarskúturnar í tugatali fermdar hinum dýra farmi, sem svo var seldur og honum dreift suður um alla Erópu, til Þýzkalands, Frakklands, Eystrasaltslandanna, og Englands. Þarna myndaðist í skreiðarverzluninni einhver harðvítugasta samkeppni, sem sögur fara af í verzlunarsögu allrar Evrópu. Hún átti sér fyrst og fremst stað milli enskra kaupsýslumanna og kaupmanna Hansasambandsins þýzka. Það eru engar ýkjur, þó að fullyrt sé, að keppinautarnir hafi borizt svo að segja á banaspjót í þeirri  
verzlunarsamkeppni. Og það gerðu þeir síðar hér á landi. <br>
verzlunarsamkeppni. Og það gerðu þeir síðar hér á landi. <br>
Á öndverðri 14. öld höfðu þýzku Hansakaupmennirnir borið algjöran sigur úr býtum í samkeppninni um skreiðina. Englendingarnir urðu að hörfa frá Björgvin til annarra „skreiðarstöðva“, svo sem til Íslands. Einnig þar reyndu  
Á öndverðri 14. öld höfðu þýzku Hansakaupmennirnir borið algjöran sigur úr býtum í samkeppninni um skreiðina. Englendingarnir urðu að hörfa frá Björgvin til annarra „skreiðarstöðva“, svo sem til Íslands. Einnig þar reyndu  
Hansasambandskaupmennirnir að bægja Englendingunum burt frá skreiðakaupum. Sumstaðar tókst þeim það hér á landi, annars staðar ekki, svo sem í Vestmannaeyjum.< <br>
Hansasambandskaupmennirnir að bægja Englendingunum burt frá skreiðakaupum. Sumstaðar tókst þeim það hér á landi, annars staðar ekki, svo sem í Vestmannaeyjum. <br>
Áhrif þessarar gífurlegu og harðvítugu samkeppni um skreiðina og aðra verzlun yfirleitt, olli tímamótum í íslenzku þjóðlífi. Nýtt tímabil atvinnusögu okkar gekk í garð, sjávarútvegstímabilið. <br>
Áhrif þessarar gífurlegu og harðvítugu samkeppni um skreiðina og aðra verzlun yfirleitt, olli tímamótum í íslenzku þjóðlífi. Nýtt tímabil atvinnusögu okkar gekk í garð, sjávarútvegstímabilið. <br>
Samkeppnin um skreiðina olli geipilegri verðhækkun á henni. <br>
Samkeppnin um skreiðina olli geipilegri verðhækkun á henni. <br>
Lína 105: Lína 122:
Meðan umboðsmenn konungsvaldsins létu viðskipti Íslendinga og erlendu kaupmannanna afskiptalaus, fór yfirleitt vel á með landsmönnum og erlendu kaupsýslumönnunum, því að báðir aðilar sáu sér hag í viðskiptunum. Fyrir 1400 voru afskipti valdsmannanna af viðskiptum landsmanna við útlendingana lítil eða engin, svona á frumstigi. Þess vegna eru miklar líkur til þess, að óspektirnar í Vestmannaeyjum 1397 hafi verið á milli þýzkra kaupmanna annars vegar og enskra hins vegar. Þar mun þá hafa verið rifizt og ribbaldazt um skreið Eyjaskeggja. <br>
Meðan umboðsmenn konungsvaldsins létu viðskipti Íslendinga og erlendu kaupmannanna afskiptalaus, fór yfirleitt vel á með landsmönnum og erlendu kaupsýslumönnunum, því að báðir aðilar sáu sér hag í viðskiptunum. Fyrir 1400 voru afskipti valdsmannanna af viðskiptum landsmanna við útlendingana lítil eða engin, svona á frumstigi. Þess vegna eru miklar líkur til þess, að óspektirnar í Vestmannaeyjum 1397 hafi verið á milli þýzkra kaupmanna annars vegar og enskra hins vegar. Þar mun þá hafa verið rifizt og ribbaldazt um skreið Eyjaskeggja. <br>


'''VI. Sjávarútvegstímabil Íslandssögunnar hefst í Vestmannaeyjum'''<br>
 
<big><big> <center>VI. Sjávarútvegstímabil Íslandssögunnar hefst í Vestmannaeyjum</center> </big></big>
 
 
Ef við gætum miðað þetta tímabil Íslandssögunnar, sjávarútvegstímabilið, við eitthvert sérstakt ártal, yrði það helzt árið 1413. Þá gerðist atburður í Vestmannaeyjum, sem markaði spor í atvinnusöguna í heild og þjóðhagssöguna. <br>
Ef við gætum miðað þetta tímabil Íslandssögunnar, sjávarútvegstímabilið, við eitthvert sérstakt ártal, yrði það helzt árið 1413. Þá gerðist atburður í Vestmannaeyjum, sem markaði spor í atvinnusöguna í heild og þjóðhagssöguna. <br>
Í Nýja annál segir svo við árið 1413: <br>
Í Nýja annál segir svo við árið 1413: <br>

Leiðsagnarval