„Blik 1965/Söfnin í Eyjum, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1965/Söfnin í Eyjum, III. hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




=<big>Söfnin í Eyjum</big>=
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
::(III. hluti)
 
<br>
 
<br>
<big><big><big><big><big><center>Söfnin í Eyjum</center></big></big></big></big></big>
<big><big>''B. Ýmsir munir í Byggðarsafninu''</big>
<center>(3. hluti)</center>
 
 
<big><big><center>''B. Ýmsir munir í Byggðarsafninu''</center></big>
 


Þó að getið hafi verið annars staðar ýmissa muna í Byggðarsafni Vestmannaeyja, óska ég að biðja Blik að geyma sem flestar þær greinargerðir fyrir mig. Ef til vill þekkja engir það betur en við, sem reynt höfum eftir mætti að safna saman gömlum Eyjablöðum, hvað af þeim verður eftir lestur. Blik mun geymast víðast hvar síðari kynslóðum. <br>
Þó að getið hafi verið annars staðar ýmissa muna í Byggðarsafni Vestmannaeyja, óska ég að biðja Blik að geyma sem flestar þær greinargerðir fyrir mig. Ef til vill þekkja engir það betur en við, sem reynt höfum eftir mætti að safna saman gömlum Eyjablöðum, hvað af þeim verður eftir lestur. Blik mun geymast víðast hvar síðari kynslóðum. <br>
Lína 15: Lína 19:
Ég vísa til ævisögu [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]], sem birtist í [[Blik 1963|Bliki 1963]]. Þar er þess getið, að prestur hafi leikið á hljóðfæri á heimili sínu að Ofanleiti. Það hljóðfæri var harmónika og líklega langspil. Sterkan hug hafði prestur á því, að Landakirkja eignaðist orgel, þó að enginn Vestmannaeyingur þá kynni að leika á slíkt hljóðfæri. Ég hef rekizt á bréf frá séra Brynjólfi Jónssyni, sem hann skrifar landsyfirvöldunum. Í bréfi þessu sækir hann um kr. 100,00 úr landssjóði til þess að kaupa orgel í Landakirkju. Þetta var árið 1877. Prestur hafði safnað hjá almenningi í Eyjum kr. 30,00 í þessu skyni. Honum fannst sanngjarnt, að landsjóður greiddi hinn hluta andvirðisins, þar sem kirkjan með öllu og öllu var landssjóðseign. Ekki er mér kunnugt um, hvaða svar prestur fékk, en í blöðum kvað vera frá því greint frá þessum tíma, að Bryde kaupmaður (það mun þá vera [[N. N. Bryde]], sem rak Garðsverzlun til 1879, en þá lézt hann) hafi gefið Landakirkju orgelið.  
Ég vísa til ævisögu [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]], sem birtist í [[Blik 1963|Bliki 1963]]. Þar er þess getið, að prestur hafi leikið á hljóðfæri á heimili sínu að Ofanleiti. Það hljóðfæri var harmónika og líklega langspil. Sterkan hug hafði prestur á því, að Landakirkja eignaðist orgel, þó að enginn Vestmannaeyingur þá kynni að leika á slíkt hljóðfæri. Ég hef rekizt á bréf frá séra Brynjólfi Jónssyni, sem hann skrifar landsyfirvöldunum. Í bréfi þessu sækir hann um kr. 100,00 úr landssjóði til þess að kaupa orgel í Landakirkju. Þetta var árið 1877. Prestur hafði safnað hjá almenningi í Eyjum kr. 30,00 í þessu skyni. Honum fannst sanngjarnt, að landsjóður greiddi hinn hluta andvirðisins, þar sem kirkjan með öllu og öllu var landssjóðseign. Ekki er mér kunnugt um, hvaða svar prestur fékk, en í blöðum kvað vera frá því greint frá þessum tíma, að Bryde kaupmaður (það mun þá vera [[N. N. Bryde]], sem rak Garðsverzlun til 1879, en þá lézt hann) hafi gefið Landakirkju orgelið.  


[[Mynd: 1965 b 242.jpg|ctr|400px]]
<center> [[Mynd: 1965 b 242 A.jpg|ctr|400px]]</center>
 


''Fyrsta orgelið, sem keypt var í Landakirkju (1877)<br>
<center>''Fyrsta orgelið, sem keypt var í Landakirkju (1877)<br>
''og jafnframt hið fyrsta í Vestmannaeyjum.''
''og jafnframt hið fyrsta í Vestmannaeyjum.''</center>


Þá var eftir að „skapa“ organistan. [[Sigfús Árnason|Sigfús]], sonur hjónanna á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], [[Árni Einarsson|Árna hreppsstjóra Einarssonar]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmanns]], var sendur til Reykjavíkur til að læra að leika á hljóðfærið. Ekki hef ég fundið sannanir fyrir því, en ég ímynda mér það þó, að safnféð, kr. 30,00, hafi Sigfús fengið í styrk til námsins. <br>
 
Þá var eftir að „skapa“ organistann. [[Sigfús Árnason|Sigfús]], sonur hjónanna á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], [[Árni Einarsson|Árna hreppsstjóra Einarssonar]] og [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmanns]], var sendur til Reykjavíkur til að læra að leika á hljóðfærið. Ekki hef ég fundið sannanir fyrir því, en ég ímynda mér það þó, að safnféð, kr. 30,00, hafi Sigfús fengið í styrk til námsins. <br>
Þegar hann kom frá náminu í Reykjavík, keypti hann sér stórt orgel og hljóðmikið. Þegar farið var að nota orgelið, sem Bryde gaf, leika á það í Landakirkju, kom í ljós, að það revndist of lítið og veikhljóða. Orgelleikurinn naut sín ekki af þessum sökum. Ekki löngu seinna var afráðið að selja orgelið og leigja heldur orgel Sigfúsar Árnasonar, organista, handa kirkjunni. Sigfús Árnason lék síðan á sitt orgel í Landakirkju um árabil og bar úr býtum í leigu fyrir það kr. 20,00 árlega. Síðan var gjöf Bryde seld. Ekki veit
Þegar hann kom frá náminu í Reykjavík, keypti hann sér stórt orgel og hljóðmikið. Þegar farið var að nota orgelið, sem Bryde gaf, leika á það í Landakirkju, kom í ljós, að það revndist of lítið og veikhljóða. Orgelleikurinn naut sín ekki af þessum sökum. Ekki löngu seinna var afráðið að selja orgelið og leigja heldur orgel Sigfúsar Árnasonar, organista, handa kirkjunni. Sigfús Árnason lék síðan á sitt orgel í Landakirkju um árabil og bar úr býtum í leigu fyrir það kr. 20,00 árlega. Síðan var gjöf Bryde seld. Ekki veit
ég, hvenær það var flutt burt úr Vestmannaeyjum, en við í Byggðarsafnsnefnd fundum það hjá konu einni suður á Grímsstaðaholti í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Konan var þá sextug og hafði átt það í 48 ár, eða fengið það að gjöf frá föður sínum, er hún var 12 ára. Segja má með sanni, að orgelið kostaði okkur töluverða upphæð. En okkur fannst Eyjafólki sómi að því að eiga hljóðfærið í Byggðarsafni Vestmannaeyja og þess vegna keyptum við það. <br>
ég, hvenær það var flutt burt úr Vestmannaeyjum, en við í Byggðarsafnsnefnd fundum það hjá konu einni suður á Grímsstaðaholti í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Konan var þá sextug og hafði átt það í 48 ár, eða fengið það að gjöf frá föður sínum, er hún var 12 ára. Segja má með sanni, að orgelið kostaði okkur töluverða upphæð. En okkur fannst Eyjafólki sómi að því að eiga hljóðfærið í Byggðarsafni Vestmannaeyja og þess vegna keyptum við það. <br>


[[Mynd: 1965 b 243.jpg|ctr|400px]]
 
<center>[[Mynd: 1965 b 243.jpg|ctr|400px]]</center>
 
 
<center>''Ýmsir munir.''  </center>
 


Í neðra horninu til vinstri sést á myndastyttu af konu. Stytta þessi var á framstafni undir bugspjóti á franskri skútu, sem strandaði hér við Eyjar á síðustu öld. Styttan var tákn þess verndardýrlings, er halda skyldi verndarhendi yfir skipi og skipshöfn að katólskum hugsunarhætti. Stytta þessi var lengi geymd í [[Jómsborg]], út við glugga þar, og hrelldi myrkfælna, er skyggja tók. Waagfjörðsfjölskyldan hér gaf Safninu styttuna. <br>
Í neðra horninu til vinstri sést á myndastyttu af konu. Stytta þessi var á framstafni undir bugspjóti á franskri skútu, sem strandaði hér við Eyjar á síðustu öld. Styttan var tákn þess verndardýrlings, er halda skyldi verndarhendi yfir skipi og skipshöfn að katólskum hugsunarhætti. Stytta þessi var lengi geymd í [[Jómsborg]], út við glugga þar, og hrelldi myrkfælna, er skyggja tók. Waagfjörðsfjölskyldan hér gaf Safninu styttuna. <br>
Lína 43: Lína 54:
1.—3. ''Dagmar, 1903, Vestmannaeyjar''. Þessi spjöld eru sérlega haglega skorin af [[Jón Pétursson í Þorlaugargerði|Jóni bónda Péturssyni]] í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]. Dagmar hét vetrarvertíðarskip, sem Jón bóndi var formaður á. (Sjá [[Blik 1961]], bls. 197). <br>
1.—3. ''Dagmar, 1903, Vestmannaeyjar''. Þessi spjöld eru sérlega haglega skorin af [[Jón Pétursson í Þorlaugargerði|Jóni bónda Péturssyni]] í [[Þorlaugargerði|Þórlaugargerði]]. Dagmar hét vetrarvertíðarskip, sem Jón bóndi var formaður á. (Sjá [[Blik 1961]], bls. 197). <br>
4. ''Friðþjófur''. Nafnspjaldið er af vorróðrabát, sem [[Friðrik Svipmundsson]], útvegsmaður og skipstjóri á [[Lönd]]um, átti fyrir og um síðustu aldamót. Síðar bar vélbátur hans sama nafn. [[Engilbert Gíslason]], málarameistari, skar út þetta nafnspjald um aldamótin. Nokkru síðar hvarf hann til Kaupmannahafnar til þess að nema málaraiðn. Þá tók hann spjaldið með sér að ósk Friðriks og lét leggja stafina gulli í Höfn. Þannig eru þeir enn. <br>
4. ''Friðþjófur''. Nafnspjaldið er af vorróðrabát, sem [[Friðrik Svipmundsson]], útvegsmaður og skipstjóri á [[Lönd]]um, átti fyrir og um síðustu aldamót. Síðar bar vélbátur hans sama nafn. [[Engilbert Gíslason]], málarameistari, skar út þetta nafnspjald um aldamótin. Nokkru síðar hvarf hann til Kaupmannahafnar til þess að nema málaraiðn. Þá tók hann spjaldið með sér að ósk Friðriks og lét leggja stafina gulli í Höfn. Þannig eru þeir enn. <br>
5. ''Björg''. Svo hét sexæringur áttróinn, sem [[Ingimundur Jónsson]] bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]] átti og var formaður á um árabil. Synir hans, [[Jón Ingimundarson í Mandal|Jón í Mandal]] og [[Kristján Ingimundarson|Kristján]] í [[Klöpp]], erfðu Björgu, og varð Kristján formaður á bátnum. Kristján Ingimundarson var að koma að úr fyrsta útdráttarróðri sínum í löngu formannsstarfi, er hann og skipshöfn hans bjargaði fimm  mönnum  af  sexæringnum [[Hannibal, áraskip|Hannibali]], er honum hlekktist á, honum hvolfdi, á [[Leiðin]]ni 9. febr. 1895. Tveir menn drukknuðu. Annar þeirra var [[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri Jónsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]]. <br>
5. ''Björg''. Svo hét sexæringur áttróinn, sem [[Ingimundur Jónsson]] bóndi á [[Gjábakki|Gjábakka]] átti og var formaður á um árabil. Synir hans, [[Jón Ingimundarson í Mandal|Jón í Mandal]] og [[Kristján Ingimundarson|Kristján]] í [[Klöpp]], erfðu Björgu, og varð Kristján formaður á bátnum. Kristján Ingimundarson var að koma að úr fyrsta útdráttarróðri sínum í löngu formannsstarfi, er hann og skipshöfn hans bjargaði fimm  mönnum  af  sexæringnum [[Hannibal, áraskip|Hannibali]], er honum hlekktist á, honum hvolfdi, á [[Leið|Leiðin]]ni 9. febr. 1895. Tveir menn drukknuðu. Annar þeirra var [[Lárus Jónsson|Lárus hreppstjóri Jónsson]] á [[Búastaðir|Búastöðum]]. <br>
6. ''Bergþóra'' var áraskip, sem [[Ágúst Gíslason]] í [[Valhöll]] var formaður á. Einnig var hér vélbátur, sem hét þessu nafni. Hann fórst 1908. <br>
6. ''Bergþóra'' var áraskip, sem [[Ágúst Gíslason]] í [[Valhöll]] var formaður á. Einnig var hér vélbátur, sem hét þessu nafni. Hann fórst 1908. <br>
7. ''Austri'' var vélbátur [[Helgi Guðmundsson í Dalbæ|Helga Guðmundssonar]] í [[Dalbær|Dalbæ]]. <br>
7. ''Austri'' var vélbátur [[Helgi Guðmundsson í Dalbæ|Helga Guðmundssonar]] í [[Dalbær|Dalbæ]]. <br>
Lína 67: Lína 78:
Einnig sést á enda svartfuglasnöru. Greflana og snöruna hefur [[Ólafur Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]] smíðað handa safninu. Ofan við nafnspjaldið af Fortúnu, er ''ræði'' af sexæringi — járnþollur að aftan, hvalbeinsálag og svo tréþollur að framan.  <br>
Einnig sést á enda svartfuglasnöru. Greflana og snöruna hefur [[Ólafur Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]] smíðað handa safninu. Ofan við nafnspjaldið af Fortúnu, er ''ræði'' af sexæringi — járnþollur að aftan, hvalbeinsálag og svo tréþollur að framan.  <br>


[[Mynd: 1965 b 246.jpg|ctr|500px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 246.jpg|ctr|500px]]</center>
 
 
<big><center>FISKGARÐARNIR</center></big>
 


:::::FISKGARÐARNIR
''Fiskigarðar, eins og þeir litu út og voru notaðir í Vestmannaeyjum frá því á miðöldum og fram á síðustu öld. Fiskbyrgið á miðri mynd og kasar-reiturinn bak við það (Kristinn Ástgeirsson gerði líkanið).
''Fiskigarðar, eins og þeir litu út og voru notaðir í Vestmannaeyjum frá því á miðöldum og fram á síðustu öld. Fiskbyrgið á miðri mynd og kasar-reiturinn bak við það (Kristinn Ástgeirsson gerði líkanið).


Lína 88: Lína 102:
Yfir dyrunum á fiskbyrgjunum voru rifbein úr hval (hvíta strikið yfir dyrunum á byrginu, sjá myndina) og svo hurð á lömum fyrir. <br>
Yfir dyrunum á fiskbyrgjunum voru rifbein úr hval (hvíta strikið yfir dyrunum á byrginu, sjá myndina) og svo hurð á lömum fyrir. <br>


<BIG>''Skotvopn</big>
 
<BIG><center>''Skotvopn</center></big>
 
 
<center>[[Mynd: 1965 b 249 A.jpg|ctr|400px]]  </center>
 


Riffilinn lengst til vinstri átti Jónatan, hafði eignazt hann fyrir Stórhöfða. Ekki vitum við, hve gamall hann er, en víst er um það, að Jónatan hafði eignazt hann fyrir aldamót. Hann átti rifilinn t.d., þegar [[Einar Sigurfinnsson]], hinn góðkunni borgari hér á níræðis aldri, var snúningadrengur hjá Jónatan austur í Mýrdal. <br>
Riffilinn lengst til vinstri átti Jónatan, hafði eignazt hann fyrir Stórhöfða. Ekki vitum við, hve gamall hann er, en víst er um það, að Jónatan hafði eignazt hann fyrir aldamót. Hann átti rifilinn t.d., þegar [[Einar Sigurfinnsson]], hinn góðkunni borgari hér á níræðis aldri, var snúningadrengur hjá Jónatan austur í Mýrdal. <br>
Lína 104: Lína 123:




=Safnhús í Eyjum=
<big><big><big><center>Safnhús í Eyjum</center></big></big></big>
 


Allir Eyjabúar eru nú á einu máli um það, að bæjarfélaginu sé mikil nauðsyn á að eignast safnhúsbyggingu, sem öðrum þræði geti fullnægt þörfum Eyjabúa um fullkomin afnot hins myndarlega bókasafns þeirra og svo náttúru- og byggðarsafns að öðru leyti. Þetta byggingarmál er meira en metnaðarmál bæjarbúa, það er menningarleg nauðsyn, sem mundi festa fólk hér í bænum og auka aðstreymi fólks að bænum. Þetta er sálfræðilegt atriði. Það er ekki einungis fjárhagsvonin, sem áhrif hefur á búsetu fólks í landinu. Það verðum við öll að skilja, ef við viljum vöxt þessa bæjarfélags og viðgang.
Allir Eyjabúar eru nú á einu máli um það, að bæjarfélaginu sé mikil nauðsyn á að eignast safnhúsbyggingu, sem öðrum þræði geti fullnægt þörfum Eyjabúa um fullkomin afnot hins myndarlega bókasafns þeirra og svo náttúru- og byggðarsafns að öðru leyti. Þetta byggingarmál er meira en metnaðarmál bæjarbúa, það er menningarleg nauðsyn, sem mundi festa fólk hér í bænum og auka aðstreymi fólks að bænum. Þetta er sálfræðilegt atriði. Það er ekki einungis fjárhagsvonin, sem áhrif hefur á búsetu fólks í landinu. Það verðum við öll að skilja, ef við viljum vöxt þessa bæjarfélags og viðgang.

Leiðsagnarval