„Helgafell (hús)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Tvö hús bera nafnið '''Helgafell''' í Vestmannaeyjum, og eru þau nefnd eftir eldfjallinu [[Helgafell]].
== Helgafell við Kirkjuveg 21 ==
Húsið '''Helgafell''', stundum kallað ''Brynjólfsbúð'', stendur við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 21. Um árabil var þar verslun [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]], kaupmanns og organista. Nú er þar skemmtistaður að nafni Lundinn.
Húsið '''Helgafell''', stundum kallað ''Brynjólfsbúð'', stendur við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 21. Um árabil var þar verslun [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]], kaupmanns og organista. Nú er þar skemmtistaður að nafni Lundinn.
== Helgafell á Helgafellsöxl ==
Húsið '''Helgafell''' stendur utan byggðar. Það var reist árið 1936 og stendur við jaðar [[Helgafell|Helgafells]].


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
1.449

breytingar

Leiðsagnarval