„Blik 1965/Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum, 5. kafli, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




=Saga barnafræðslunnar=
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
=í Vestmannaeyjum=
 
 
<big><big><big><big><big><center>''Saga barnafræðslunnar''</center>
<center>''í Vestmannaeyjum''</center></big></big></big>
 
 
<center>5. kafli, 1914-1920 </center></big></big>
<center>(síðari hluti)</center>
 


==5. kafli 1914-1920==
:(síðari hluti)
<br>
<br>
<big>Björn skólastjóri átti við margháttaða erfiðleika að etja þau ár, er hann starfaði í Eyjum. Áður hefi ég drepið á eldsneytisskortinn af völdum heimsstyrjaldarinnar. Hér er annað dæmi: <br>
<big>Björn skólastjóri átti við margháttaða erfiðleika að etja þau ár, er hann starfaði í Eyjum. Áður hefi ég drepið á eldsneytisskortinn af völdum heimsstyrjaldarinnar. Hér er annað dæmi: <br>
Haustið 1916 gengu hér í bæ mislingar, svo að fjölmargir veiktust. Tók þá sýslumaður skólahúsið (Heimagata 3) með valdi og gerði það að sóttvarnarhúsi. Var það nokkrum dögum áður en skólinn skyldi hefjast. <br>
Haustið 1916 gengu hér í bæ mislingar, svo að fjölmargir veiktust. Tók þá sýslumaður skólahúsið (Heimagata 3) með valdi og gerði það að sóttvarnarhúsi. Var það nokkrum dögum áður en skólinn skyldi hefjast. <br>
Lína 50: Lína 54:
Þetta mál var síðan tekið til ítarlegrar athugunar og haft samráð við aðstandendur barnanna, og þá einnig um fræðslu þeirra barna, sem ekki voru skólaskyld. Um haustið samþykkti síðan skólanefnd að fjölga deildum í barnaskólanum og ráða aukakennara til þess að kenna yngstu börnunum. Þannig voru mótaðar 9 bekkjardeildir alls við barnaskóla Vestmannaeyja haustið 1918. Kennt skyldi daglega allan veturinn 1918—1919 í þrem efstu deildunum (7., 8. og 9 bekk), en annan hvorn dag í 6 neðri deildunum. <br>
Þetta mál var síðan tekið til ítarlegrar athugunar og haft samráð við aðstandendur barnanna, og þá einnig um fræðslu þeirra barna, sem ekki voru skólaskyld. Um haustið samþykkti síðan skólanefnd að fjölga deildum í barnaskólanum og ráða aukakennara til þess að kenna yngstu börnunum. Þannig voru mótaðar 9 bekkjardeildir alls við barnaskóla Vestmannaeyja haustið 1918. Kennt skyldi daglega allan veturinn 1918—1919 í þrem efstu deildunum (7., 8. og 9 bekk), en annan hvorn dag í 6 neðri deildunum. <br>
Sérstakur kennari var ráðinn til þess að kenna í stöfunardeildunum um veturinn, ungfrú [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] frá Hólmum í Austur-Landeyjum. Jafnframt skyldi hún kenna handavinnu í efstu bekkjum skólans. <br>
Sérstakur kennari var ráðinn til þess að kenna í stöfunardeildunum um veturinn, ungfrú [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] frá Hólmum í Austur-Landeyjum. Jafnframt skyldi hún kenna handavinnu í efstu bekkjum skólans. <br>
Skólagjald fyrir óskólaskyldu börnin, 8 og 9 ára nemendurna, var afráðið kr. 5.00 á mánuði, alls kr. 30.00 yfir veturinn. <br>
Skólagjald fyrir óskólaskyldu börnin, 8 og 9 ára nemendurna, var afráðið kr. 5,00 á mánuði, alls kr. 30,00 yfir veturinn. <br>
Flest þau ár, sem Björn H. Jónsson hafði til þessa starfað í Eyjum, reyndi hann að starfrækja þar unglingaskóla fram að jólum a.m.k. Sú tilraun hans tókst sæmilega, þegar eldsneytisskorturinn hamlaði ekki. Barnaskólinn lagði unglingaskólanum til húsnæði, ljós og hita, líklega ókeypis með öllu. <br>
Flest þau ár, sem Björn H. Jónsson hafði til þessa starfað í Eyjum, reyndi hann að starfrækja þar unglingaskóla fram að jólum a.m.k. Sú tilraun hans tókst sæmilega, þegar eldsneytisskorturinn hamlaði ekki. Barnaskólinn lagði unglingaskólanum til húsnæði, ljós og hita, líklega ókeypis með öllu. <br>
Haustið 1918 leit vel út með eldsneyti, enda styrjöldin á enda kljáð. Vildi þá skólastjóri koma nýrri skipan á unglingafræðsluna og fella hana í fastara mót. Samdi hann þá uppkast að reglugerð fyrir unglingaskólann. Skólanefnd tjáði sig mjög fylgjandi málinu og studdi skólastjóra í starfinu af festu og drengskap. Í september um haustið undirritaði skólanefnd reglugerðaruppkastið og var það síðan sent stjórnarráðinu til staðfestingar. Þar dagaði það uppi, — fékkst ekki staðfest. Ástæðurnar eru mér ekki fyllilega ljósar, en grun hef ég um það, að ákvæðin í uppkastinu um vissar árlegar tekjur skólans, starfrækslustyrk, hafi verið óákveðin og losaraleg, enda ekki á valdi skólastjóra eða skólanefndar að ákvarða skólanum fast árlegt framlag úr hreppssjóði. <br>
Haustið 1918 leit vel út með eldsneyti, enda styrjöldin á enda kljáð. Vildi þá skólastjóri koma nýrri skipan á unglingafræðsluna og fella hana í fastara mót. Samdi hann þá uppkast að reglugerð fyrir unglingaskólann. Skólanefnd tjáði sig mjög fylgjandi málinu og studdi skólastjóra í starfinu af festu og drengskap. Í september um haustið undirritaði skólanefnd reglugerðaruppkastið og var það síðan sent stjórnarráðinu til staðfestingar. Þar dagaði það uppi, — fékkst ekki staðfest. Ástæðurnar eru mér ekki fyllilega ljósar, en grun hef ég um það, að ákvæðin í uppkastinu um vissar árlegar tekjur skólans, starfrækslustyrk, hafi verið óákveðin og losaraleg, enda ekki á valdi skólastjóra eða skólanefndar að ákvarða skólanum fast árlegt framlag úr hreppssjóði. <br>
Lína 210: Lína 214:
[[Guðný Jónsdóttir frá Galtafelli]] í Hrunamannahreppi, 1915—1916. <br>
[[Guðný Jónsdóttir frá Galtafelli]] í Hrunamannahreppi, 1915—1916. <br>
[[Guðjón Guðjónsson kennari|Guðjón Guðjónsson]], fyrrv. skólastj. í Hafnarf. o.v. 1916—1917. <br>
[[Guðjón Guðjónsson kennari|Guðjón Guðjónsson]], fyrrv. skólastj. í Hafnarf. o.v. 1916—1917. <br>
Dýrfinna Gunnarsdóttir frá Hólmum í A.-Landeyjum 1914—1920. <br>
Dýrfinna Gunnarsdóttir frá Hólmum í A.- Landeyjum 1914—1920. <br>
Sigurbjörn Sveinsson, rithöfundur, 1919—1920.  <br>
Sigurbjörn Sveinsson, rithöfundur, 1919—1920.  <br>
Páll Bjarnason, síðar skólastjóri í Eyjum, 1919—1920. <br>
Páll Bjarnason, síðar skólastjóri í Eyjum, 1919—1920. <br>
Lína 247: Lína 251:
{|{{Prettytable}}
{|{{Prettytable}}
|-
|-
|Skólaár|| 1. b.|| 2. b.|| 3. b.|| 4. b.|| 5. b.|| 6. b.|| 7. b.|| 8. b.|| 9. b.|| Nem. Alls|| Kennsluvikur|| Skóli hófst||
|Skólaár|| 1. b.|| 2. b.|| 3. b.|| 4. b.|| 5. b.|| 6. b.|| 7. b.|| 8. b.|| 9. b.|| Nem. alls|| Kennsluvikur|| Skóli hófst||


Skólaslit
Skólaslit
Lína 266: Lína 270:


Hvað olli því, að Björn H. Jónsson, skólastjóri, hinn mæti skólamaður, sagði lausri stöðu sinni og hvarf úr Eyjum þegar að loknu starfi vorið 1920? <br>
Hvað olli því, að Björn H. Jónsson, skólastjóri, hinn mæti skólamaður, sagði lausri stöðu sinni og hvarf úr Eyjum þegar að loknu starfi vorið 1920? <br>
Á vertíð 1917 kom út í Vestmannaeyjum dálítill bæklingum, þar sem höfundar var ekki getið né útgefanda. Bæklingur þessi var skrifaður til hnjóðs og níðs vissum mönnum í Eyjum. Menn veltu vöngum yfir útgáfu þessari og athæfi því að gefa út nafnlaust níð í bókarformi um meðborgara sína. Hvílíkur ókindarskapur. Bæklingurinn hét Á krossgötum.<br>
Á vertíð 1917 kom út í Vestmannaeyjum dálítill bæklingur, þar sem höfundar var ekki getið né útgefanda. Bæklingur þessi var skrifaður til hnjóðs og níðs vissum mönnum í Eyjum. Menn veltu vöngum yfir útgáfu þessari og athæfi því að gefa út nafnlaust níð í bókarformi um meðborgara sína. Hvílíkur ókindarskapur. Bæklingurinn hét Á krossgötum.<br>
Þegar leið á veturinn, eða 5. apríl, var borið fréttablað um bæinn. Börnin hrópuðu: Nýjar fréttir, nýjar fréttir. Björn hefur skrifað bæklinginn, sjálfur skólastjórinn okkar. Fólk flykktist til og keypti blaðið. Þar stóð skrifað skýrum orðum um bækling þennan:<br>
Þegar leið á veturinn, eða 5. apríl, var borið fréttablað um bæinn. Börnin hrópuðu: Nýjar fréttir, nýjar fréttir. Björn hefur skrifað bæklinginn, sjálfur skólastjórinn okkar. Fólk flykktist til og keypti blaðið. Þar stóð skrifað skýrum orðum um bækling þennan:<br>
„... ekki er nafn höfundarins eða höfundanna sjáanlegt, né heldur „forleggjarans“, allt er þetta með nokkurri leynd, alls staðar sama prúðmennskan og lítillætið og óeigingirnin, því að enginn vill eiga ritið ... En ritið sver sig í ættina til þeirra heiðursmanna, er gefið hafa tóninn bak við tjöldin ... <br>
„... ekki er nafn höfundarins eða höfundanna sjáanlegt, né heldur „forleggjarans“, allt er þetta með nokkurri leynd, alls staðar sama prúðmennskan og lítillætið og óeigingirnin, því að enginn vill eiga ritið ... En ritið sver sig í ættina til þeirra heiðursmanna, er gefið hafa tóninn bak við tjöldin ... <br>

Leiðsagnarval