„Landakirkja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
762 bætum bætt við ,  21. júlí 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 35: Lína 35:
=== Nýtt safnaðarheimili árið 2005 ===
=== Nýtt safnaðarheimili árið 2005 ===
Viðbygging við safnaðarheimili Landakirkju var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn. Stækkunin var kærkomin viðbót fyrir starf Landakirkju. Í viðbyggingunni eru skrifstofur fyrir presta og góð fundaraðstaða ásamt eldhúsi og hagnýtum eiginleikum.  
Viðbygging við safnaðarheimili Landakirkju var vígt árið 2005 við hátíðlega athöfn. Stækkunin var kærkomin viðbót fyrir starf Landakirkju. Í viðbyggingunni eru skrifstofur fyrir presta og góð fundaraðstaða ásamt eldhúsi og hagnýtum eiginleikum.  
== Kirkjufiskur ==
Fótgeti konungs í Vestmannaeyjum, báðir prestarnir og Vestmannaeyingar samþykktu sérstakan skatt il Landakirkju, hinn 11. október árið 1606.
Í samþykktinni var tekið fram, að leggja skuli einn fisk til Landakirkju í hverjum útróðri um vertíðina, er einn fiskur fáist í hlut af hverju skipi, sem sæki sjóinn frá Eyjum. Þessi löggilti kirkjufiskur nam árlega í meðalári 200-300 fiskum. Þá fékk Landakirkja gjafadisk á nafndögum kirkjunnar, 5-20 fiska frá hverjum bónda, venjulega þriðja hvert ár og frá tómthúsmönnum 2-5 fiska. Frá skipstjórum og sjómönnum á kaupskipum bárust einnig oft gjafir.
Skattur þessi var talinn sem lögmál í Vestmannaeyjum, en lagðist fyrst af 1. janúar 1879.


== Góðir gripir ==
== Góðir gripir ==
943

breytingar

Leiðsagnarval