„Þjóðhátíðin“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 57: Lína 57:


== Þjóðhátíðarlagið ==
== Þjóðhátíðarlagið ==
Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt Þjóðhátíðarlag hverju sinni.
<div class="floatright" style="border: 1px solid #cccccc; background: #eeeeee; padding: 5px; width: 100px;">
Hægt er að nálgast mörg Þjóðhátíðarlögin á MP3 formi á [http://www.dalurinn.is/index2.php?p=200&i=1086&o=1086&s=&cid=1086 Heimasíðu Þjóðhátíðar]
</div>
 
Frá árinu 1933 hefur tíðkast að velja eitt Þjóðhátíðarlag hverju sinni. Þá skrifaði [[Árni úr Eyjum]] ljóðið [[Setjumst hér að sumbli]] og [[Oddgeir Kristjánsson]] bjó til lag því til undirspils. Oddgeir samdi þjóðhátíðarlögin eftir það óslitið þar til að hann féll frá árið 1966, en Árni úr Eyjum, [[Ási í Bæ]] og [[Loftur Guðmundsson]] skiptust á að semja textana. Frá dauða Oddgeirs fram til ársins 1969 voru gömul lög eftir hann notuð sem þjóðhátíðarlög, en síðan þá hafa nýjir menn skipst á að semja lögin. [[Árni Johnsen]] hefur gert fjölmarga texta, og einnig [[Guðjón Weihe]]. [[Ólafur M. Aðalsteinsson]] hefur gert nokkur lög, sem og [[Þorgeir Guðmundsson]], [[Sigurður Óskarsson]] og [[Lýður Ægisson]]. Síðasta áratuginn hafa [[Hreimur Örn Heimisson]], [[Sigurjón Haraldsson]] og fleiri komið að gerð lagana.
 
Lögin hafa vakið misjafnar undirtektir og sitið misjafnlega fast eftir í minningum manna, en sérlega minnisstæð þykja lögin [[Dagur og nótt í dalnum]] (1941), [[Út í Elliðaey]] (1980), [[Þú veist hvað ég meina]] (1997) og [[Lífið er yndislegt]] (2001), en þó eru mörg önnur sem sitja misjafnlega fast í hugum manna, og hefur þar aldur, smekkur og upplifun margt um það að segja.


*'''1933''': [[Setjumst hér að sumbli]]
*'''1933''': [[Setjumst hér að sumbli]]
Lína 118: Lína 124:
** ''Veður á Þjóðhátíð í Eyjum 1974-1991'', e. Trausta Jónsson veðurfræðing, Þjóðhátíðarblaðið 1992.
** ''Veður á Þjóðhátíð í Eyjum 1974-1991'', e. Trausta Jónsson veðurfræðing, Þjóðhátíðarblaðið 1992.
* '''Þjóðólfur''', 26. árgangur, bls. 196. [http://www.timarit.is/?issueID%3D314499&pageSelected%3D5&lang%3D0]
* '''Þjóðólfur''', 26. árgangur, bls. 196. [http://www.timarit.is/?issueID%3D314499&pageSelected%3D5&lang%3D0]
}}
* '''Dalurinn.is''', Saga Þjóðhátíðar. [http://www.dalurinn.is/index2.php?p=200&i=1086&o=1086&s=&cid=1086]}}
1.449

breytingar

Leiðsagnarval