„Blik 1967/Einar Sigurfinnsson, æviágrip, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 54: Lína 54:
Nýtt umhverfi, nýstárlegt landslag. Hafið umlykjandi allt, stundum spegilslétt og aðlaðandi, oft æst og úfið. Nýtt fólk, starfsamt, viðmótsþýtt, greiðvikið, - gott fólk. Ef til vill hefur hafið orkað á sálarlíf alls þorra þess.<br>
Nýtt umhverfi, nýstárlegt landslag. Hafið umlykjandi allt, stundum spegilslétt og aðlaðandi, oft æst og úfið. Nýtt fólk, starfsamt, viðmótsþýtt, greiðvikið, - gott fólk. Ef til vill hefur hafið orkað á sálarlíf alls þorra þess.<br>
Já, hafið, óþrjótandi uppspretta, - en kjark og karlmennsku þarf til, eigi þar gull að grafast úr greipum Ægis.
Já, hafið, óþrjótandi uppspretta, - en kjark og karlmennsku þarf til, eigi þar gull að grafast úr greipum Ægis.
[[Mynd:Blik 1967 116.jpg|thumb|250px|''Feðgar''.<br>
[[Mynd: 1967 b 116.jpg|thumb|250px|''Feðgar''.<br>
''Frá vinstri: Hr. biskupinn yfir Íslandi Sigurbjörn Einarsson, Einar faðir hans Sigurfinnsson, Sigurfinnur Einarsson, verkstjóri og Guðmundur Einarsson, verzlunarmaður''.]]
''Frá vinstri: Hr. biskupinn yfir Íslandi Sigurbjörn Einarsson, Einar faðir hans Sigurfinnsson, Sigurfinnur Einarsson, verkstjóri og Guðmundur Einarsson, verzlunarmaður''.]]
Fyrst settust þau hjón að í húseigninni [[Heiðartún]]i, sem stendur svo sem kunnugt er, suðvestur af íþróttavellinum. Þar leigðu þau húsnæði eitt ár.<br>
Fyrst settust þau hjón að í húseigninni [[Heiðartún]]i, sem stendur svo sem kunnugt er, suðvestur af íþróttavellinum. Þar leigðu þau húsnæði eitt ár.<br>
Lína 126: Lína 126:
Þessi voru börn Kristínar Guðmundsdóttur, móður Einars Sigurfinnssonar, og stjúpa hans Sigurðar Sigurðssonar:
Þessi voru börn Kristínar Guðmundsdóttur, móður Einars Sigurfinnssonar, og stjúpa hans Sigurðar Sigurðssonar:
   
   
[[Mynd:Blik 1967 119.jpg|thumb|400px|''Bræðurnir frá Þórisholti í Mýrdal''.
[[Mynd: 1967 b 119.jpg|thumb|400px|''Bræðurnir frá Þórisholti í Mýrdal''.
''Frá vinstri: Árni Einarsson, Kjartan Einarsson, Páll Einarsson, Gunnlaugur Einarsson, Matthías Einarsson, Einar Einarsson, Geir Einarsson.'']]
''Frá vinstri: Árni Einarsson, Kjartan Einarsson, Páll Einarsson, Gunnlaugur Einarsson, Matthías Einarsson, Einar Einarsson, Geir Einarsson.'']]
#Sigurður, f. 20. okt. 1888, giftur Ingiríði Gestsdóttur frá Flagbjarnarholti í Rangárvallasýslu. Hann lézt 1928. Þau hjón bjuggu í Lágu-Kotey.  
#Sigurður, f. 20. okt. 1888, giftur Ingiríði Gestsdóttur frá Flagbjarnarholti í Rangárvallasýslu. Hann lézt 1928. Þau hjón bjuggu í Lágu-Kotey.  

Leiðsagnarval