„Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1976|Efnisyfirlit Blik 1976]]
[[Blik 1976|Efnisyfirlit 1976]]








== '''Fyrsta lota''' ==
:::::::::<big><big><big>'''Fyrsta lota'''</big></big></big>
<br>
<br>
'''Önnur stefna'''<br>
<br>
<big>'''Önnur stefna'''<br>
Nú þurfti af greindum ástæðum að hefja nýja málsókn eða leggja að fullu niður rófuna. Þeim „var aldrei list sú léð“.<br>
Nú þurfti af greindum ástæðum að hefja nýja málsókn eða leggja að fullu niður rófuna. Þeim „var aldrei list sú léð“.<br>
Bráðlega tók kona mín á móti nýrri stefnu. Héraðsdómslögmaðurinn í klæðum skattstjórans var bara furðu vígreifur og mér var ekkert að vanbúnaði. Töluvert hafði ég þegar lært í málarekstri, þó að sókn mín og vörn bæri meiri keim af blaðamennsku en lögfræðilegri snilld í málflutningi, sagði héraðsdómslögmaðurinn.<br>
Bráðlega tók kona mín á móti nýrri stefnu. Héraðsdómslögmaðurinn í klæðum skattstjórans var bara furðu vígreifur og mér var ekkert að vanbúnaði. Töluvert hafði ég þegar lært í málarekstri, þó að sókn mín og vörn bæri meiri keim af blaðamennsku en lögfræðilegri snilld í málflutningi, sagði héraðsdómslögmaðurinn.<br>
Lína 15: Lína 16:
Þá lagði ég fram þessi skilríki í bæjarþingi Vestmannaeyja:
Þá lagði ég fram þessi skilríki í bæjarþingi Vestmannaeyja:


1. Staðfest afrit af ýmsum köflum úr lögregluþingbók og Dómabók Reykjavíkur.
1. Staðfest afrit af ýmsum köflum úr lögregluþingbók og Dómabók Reykjavíkur.<br>
2. 29. og 30. tölublað Skutuls á Ísafirði, 21. júní 1945, 33. árg.
2. 29. og 30. tölublað Skutuls á Ísafirði, 21. júní 1945, 33. árg.<br>
3. 48. tölubl. Tímans, 29. júní 1945, 29. árg.
3. 48. tölubl. Tímans, 29. júní 1945, 29. árg.<br>
4. Afrit af grein í Tímanum, 1. febr. 1947, 22. tbl.
4. Afrit af grein í Tímanum, 1. febr. 1947, 22. tbl.<br>
5. 61. tbl. Þjóðviljans, 14. árg., 18. marz 1949.
5. 61. tbl. Þjóðviljans, 14. árg., 18. marz 1949.<br>
6. Greinargerð þá, sem hér fer á eftir orðrétt, eins og ég afhenti hana dómaranum:
6. Greinargerð þá, sem hér fer á eftir orðrétt, eins og ég afhenti hana dómaranum:


Lína 31: Lína 32:
„Fjármálaráðuneytið
„Fjármálaráðuneytið


Reykjavík, 11. marz 1950.
::Reykjavík, 11. marz 1950.


Ráðuneytið hefur móttekið bréf yðar dags. 6. marz 1950 varðandi afrit af bréfi, er þér nefnið og á að hafa verið um skattamál yðar. Ekki verður séð í skjalasafni ráðuneytisins eða bréfaskrám þess, að neitt bréf hafi verið ''ritað héðan'' um skattamál yðar.
Ráðuneytið hefur móttekið bréf yðar dags. 6. marz 1950 varðandi afrit af bréfi, er þér nefnið og á að hafa verið um skattamál yðar. Ekki verður séð í skjalasafni ráðuneytisins eða bréfaskrám þess, að neitt bréf hafi verið ''ritað héðan'' um skattamál yðar.


F. h.r.<br>
::F. h.r.<br>
Magnús Gíslason (sign),<br>  
::Magnús Gíslason (sign),<br>  
Kristján Thorlacius (sign).“
::Kristján Thorlacius (sign).“


Staðfest afrit af bréfi þessu legg ég fram í rétt, ef ég sé ástæðu til þess eða það verður véfengt.<br>
Staðfest afrit af bréfi þessu legg ég fram í rétt, ef ég sé ástæðu til þess eða það verður véfengt.<br>
Lína 90: Lína 91:
Þegar mér var send útskrift úr lögregluþingbók Reykjavíkur og Dómabók varðandi þessi mál, fylgdi þessi vísa með á lausu blaði frá skrifstofu sakadómara:<br>
Þegar mér var send útskrift úr lögregluþingbók Reykjavíkur og Dómabók varðandi þessi mál, fylgdi þessi vísa með á lausu blaði frá skrifstofu sakadómara:<br>


Yfir sakadómstól datt,<br>  
:::Yfir sakadómstól datt,<br>  
dómarinn komst í þvingu,<br>  
:::dómarinn komst í þvingu,<br>  
þegar Jóhann sagði ei satt<br>  
:::þegar Jóhann sagði ei satt<br>  
samkvæmt áminningu.
:::samkvæmt áminningu.


Skyldi vísa þessi hafa verið ort, þegar sannleikurinn kom í ljós um innstæðu frk. Meinert í Hambros Bank Ltd.? Finnst dómaranum sjálfum það fjarstæða?<br>
Skyldi vísa þessi hafa verið ort, þegar sannleikurinn kom í ljós um innstæðu frk. Meinert í Hambros Bank Ltd.? Finnst dómaranum sjálfum það fjarstæða?<br>
Þannig reyndist stefnandi hafa farið með ósannindi í réttinum þrátt fyrir áminninguna! Honum mun það fyrirgefið, þar sem um sjálfsvörn og sjálfsbjargarviðleitni var að ræða og ein syndin virðist alltaf bjóða annarri heim.<br>
Þannig reyndist stefnandi hafa farið með ósannindi í réttinum þrátt fyrir áminninguna! Honum mun það fyrirgefið, þar sem um sjálfsvörn og sjálfsbjargarviðleitni var að ræða og ein syndin virðist alltaf bjóða annarri heim.<br>
Þessi mál entu þannig, að eigendur fyrirtækjanna (firma stefnanda), sem sakirnar skullu á, greiddu samtals kr. 13000,00 - þrettán þúsundir - í sektir fyrir gjaldeyrisþjófnaðinn eða þjófnaðarviðleitnina, og jafnframt voru firmu stefnanda látin skila aftur samtals kr. 18.254,45 í ríkissjóð samkv. 69. grein 3. málsgreinar hegningarlaganna. Sú grein fjallar um muni eða ávinning, sem aflað hefur verið með broti. Þessar þúsundir voru hinn ólöglegi ágóði af verðlagsbrotunum í sambandi við gjaldeyrisáætlunina eða gjaldeyrisþjófnaðinn.<br>
Þessi mál entu þannig, að eigendur fyrirtækjanna (firma stefnanda), sem sakirnar skullu á, greiddu samtals kr. 13000,00 - þrettán þúsundir - í sektir fyrir gjaldeyrisþjófnaðinn eða þjófnaðarviðleitnina, og jafnframt voru firmu stefnanda látin skila aftur samtals kr. 18.254,45 í ríkissjóð samkv. 69. grein 3. málsgreinar hegningarlaganna. Sú grein fjallar um muni eða ávinning, sem aflað hefur verið með ''broti''. Þessar þúsundir voru hinn ólöglegi ágóði af verðlagsbrotunum í sambandi við gjaldeyrisáætlunina eða gjaldeyrisþjófnaðinn.<br>
Eins og áður segir er skjalfest og skráð í lögregluþingbók Reykjavíkur, að eigendur fyrirtækis þess, sem sakað er hér um misnotkun á einu og öðru í viðskiptalífinu, ''hafi samráð sín á milli um allar meiri háttar ráðstafanir  í  verzlunarrekstrinum''. Og hvað eru svo meiri háttar ráðstafanir í þessum efnum, ef ekki þær, sem geta kostað eigendurna og fyrirtækin æruskerðingu og tugi þúsunda í sektir, ef illa tekst til eða samráðin geiga? Mundi stefnandi ekki hafa hirt sinn hlut af hinum ólöglega gróða, ef  hann  hefði  ekki  verið dæmdur i ríkissjóð? Einn eigandinn skýrir svo frá í lögreglurétti: „Félögin  (þ. e. fyrirtæki stefnanda) eru sameignarfélög án sérstakrar stjórnar og koma eigendurnir saman við og við til ráðagerða en fundargerðir hafa aldrei verið skrifaðar.“ Þetta er ein sönnunin enn um samráð eigendanna um rekstur nefndra fyrirtækja og ég undirstrika það, ''að stefnandi er þar hvergi undan skilinn''. Hinir eigendurnir virðast ekki vilja vera án  hans  ráða,  enda er  stefnandi kunnur að því að vera bæði ráðhollur og ráðslyngur og hvergi grunaður um græsku! Þess vegna hef ég aldrei sagt eða haldið því fram, að stefnandi hafi nokkru sinni lagt á ráð um faktúrusvik eða gjaldeyrisþjófnað! Ekki heldur hef og nokkru sinni talað það, ''að stefnandi væri talinn'' stærsti eða mesti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins. Ég mótmæli því einbeittlega og eindregið. Hitt hef ég sagt, að stefnandi ''hafi verið sakaður um að vera'' o. s. frv. Vil ég nú færa fyrir þvi nokkrar sannanir.<br>
Eins og áður segir er skjalfest og skráð í lögregluþingbók Reykjavíkur, að eigendur fyrirtækis þess, sem sakað er hér um misnotkun á einu og öðru í viðskiptalífinu, ''hafi samráð sín á milli um allar meiri háttar ráðstafanir  í  verzlunarrekstrinum''. Og hvað eru svo meiri háttar ráðstafanir í þessum efnum, ef ekki þær, sem geta kostað eigendurna og fyrirtækin æruskerðingu og tugi þúsunda í sektir, ef illa tekst til eða samráðin geiga? Mundi stefnandi ekki hafa hirt sinn hlut af hinum ólöglega gróða, ef  hann  hefði  ekki  verið dæmdur i ríkissjóð? Einn eigandinn skýrir svo frá í lögreglurétti: „Félögin  (þ. e. fyrirtæki stefnanda) eru sameignarfélög án sérstakrar stjórnar og koma eigendurnir saman við og við til ráðagerða en fundargerðir hafa aldrei verið skrifaðar.“ Þetta er ein sönnunin enn um samráð eigendanna um rekstur nefndra fyrirtækja og ég undirstrika það, ''að stefnandi er þar hvergi undan skilinn''. Hinir eigendurnir virðast ekki vilja vera án  hans  ráða,  enda er  stefnandi kunnur að því að vera bæði ráðhollur og ráðslyngur og hvergi grunaður um græsku! Þess vegna hef ég aldrei sagt eða haldið því fram, að stefnandi hafi nokkru sinni lagt á ráð um faktúrusvik eða gjaldeyrisþjófnað! Ekki heldur hef og nokkru sinni talað það, ''að stefnandi væri talinn'' stærsti eða mesti faktúrufalsari og gjaldeyrisþjófur landsins. Ég mótmæli því einbeittlega og eindregið. Hitt hef ég sagt, að stefnandi ''hafi verið sakaður um að vera'' o. s. frv. Vil ég nú færa fyrir þvi nokkrar sannanir.<br>
Í blaðinu Skutli, sem út kom á Ísafirði 21. júní 1945, er birt grein um fyrirtæki stefnanda, verðlagsbrot firmans og óleyfilegan innflutning. Þar segir: „Vörur fyrir 280 þúsundir króna fluttar inn í leyfisleysi. Á að fela J. Þ. J. allan innflutning til landsins? Skutull skýrði frá því fyrir nokkru, að komizt hefði upp um stórfelld verðlagsbrot firmans (þ. e. fyrirtækis stefnanda) og óleyfilegan innflutning ...<br>
Í blaðinu Skutli, sem út kom á Ísafirði 21. júní 1945, er birt grein um fyrirtæki stefnanda, verðlagsbrot firmans og óleyfilegan innflutning. Þar segir: „Vörur fyrir 280 þúsundir króna fluttar inn í leyfisleysi. Á að fela J. Þ. J. allan innflutning til landsins? Skutull skýrði frá því fyrir nokkru, að komizt hefði upp um stórfelld verðlagsbrot firmans (þ. e. fyrirtækis stefnanda) og óleyfilegan innflutning ...<br>
Lína 107: Lína 108:
Blandast nokkrum hugur um það, sem les þessa framanrituðu kafla úr Skutulsgreininni, að ritstjóri blaðsins sveigir mjög að stefnanda, þáverandi formanni Nýbyggingarráðs, um það, að eiga sinn þátt í verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda? Hvers vegna spyr ritstjórinn, hvort fela eigi stefnanda innflutning til landsins? Um leið skýrir ritstjórinn frá hinum stórkostlegu innflutnings- og verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda og blaðið leggur á það mikla áherzlu, að stefnandi sé annar aðaleigandi fyrirtækisins. Leikur það á tveim tungum, að í spurningu ritstjóra Skutuls felst ásökun til stefnanda um þátttöku í þeim ''ráðum og samráðum'', sem leitt hafa til hins ólöglega verknaðar? Hvað var annars til fyrirstöðu að fela stefnanda allan innflutning til landsins? ...<br>
Blandast nokkrum hugur um það, sem les þessa framanrituðu kafla úr Skutulsgreininni, að ritstjóri blaðsins sveigir mjög að stefnanda, þáverandi formanni Nýbyggingarráðs, um það, að eiga sinn þátt í verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda? Hvers vegna spyr ritstjórinn, hvort fela eigi stefnanda innflutning til landsins? Um leið skýrir ritstjórinn frá hinum stórkostlegu innflutnings- og verðlagsbrotum fyrirtækis stefnanda og blaðið leggur á það mikla áherzlu, að stefnandi sé annar aðaleigandi fyrirtækisins. Leikur það á tveim tungum, að í spurningu ritstjóra Skutuls felst ásökun til stefnanda um þátttöku í þeim ''ráðum og samráðum'', sem leitt hafa til hins ólöglega verknaðar? Hvað var annars til fyrirstöðu að fela stefnanda allan innflutning til landsins? ...<br>
Mundi ekki stefnandi vilja gera grein fyrir því, hversvegna umrædda „ameriska“ fyrirtækið sendi fyrirtæki stefnanda reikningana í tunnu innan um andlitspúðrið, pelsana, töskurnar og tuðrurnar, en valdi ekki hina venjulegu, viðurkenndu, heiðarlegu leið, sem sé póstinn? Hversu langt er það fjarri sannleikanum, að faktúran í tunnunni hafi verið sönnunargagn fyrir hinu raunverulega innkaupsverði varanna? Hefði vara þessi verið greidd á eðlilegu verði þar vestur frá, hefði ekki þurft til þess nema 140 þúsundir króna í stað 280 þúsunda. Eru svikin og blekkingarnar ekki þjófnaður á íslenzkum gjaldeyri?<br>
Mundi ekki stefnandi vilja gera grein fyrir því, hversvegna umrædda „ameriska“ fyrirtækið sendi fyrirtæki stefnanda reikningana í tunnu innan um andlitspúðrið, pelsana, töskurnar og tuðrurnar, en valdi ekki hina venjulegu, viðurkenndu, heiðarlegu leið, sem sé póstinn? Hversu langt er það fjarri sannleikanum, að faktúran í tunnunni hafi verið sönnunargagn fyrir hinu raunverulega innkaupsverði varanna? Hefði vara þessi verið greidd á eðlilegu verði þar vestur frá, hefði ekki þurft til þess nema 140 þúsundir króna í stað 280 þúsunda. Eru svikin og blekkingarnar ekki þjófnaður á íslenzkum gjaldeyri?<br>
Í 48. tbl. Tímans 1945 er birt grein um þetta sama innflutnings- og gjaldeyrishneyksli fyrirtækis stefnanda. Þar er stefnandi ásakaður og gefið fyllilega í skyn, að hann sé meðsekur. Stefnandi höfðaði meiðyrðamál og fékk Tímann dæmdan í sektir fyrir að segja sannleikann, en samkvæmt refsilöggjöf þjóðarinnar er það líka sektarsök að segja sannleikann, ef hann er ljótur og kemur illa við, ekki sízt mikilsmegandi einstaklinga!<br>
Í 48. tbl. Tímans 1945 er birt grein um þetta sama innflutnings- og gjaldeyrishneyksli fyrirtækis stefnanda. Þar er stefnandi ásakaður og gefið fyllilega í skyn, að hann sé meðsekur. Stefnandi höfðaði meiðyrðamál og fékk Tímann dæmdan í sektir fyrir að segja sannleikann, en samkvæmt ''refsilöggjöf þjóðarinnar er það líka sektarsök að segja sannleikann'', ef hann er ljótur og kemur illa við, ekki sízt mikilsmegandi einstaklinga!<br>
Þetta meiðyrðamál sannar þá fullyrðingu mína, að stefnandi hefur verið sakaður um þátttöku í hneykslismálum þessum ''um gjaldeyrisþjófnað og faktúrufölsun''. Það sannar okkur sýknudómurinn, sem ég gat um. Fyrst ásökun. síðan sýknun. - í þessari grein Tímans standa þessi orð: „Fyrirtækið (þ. e. fyrirtæki stefnanda) hafði áður lagt fram falsaða reikninga til þess að ná hærra innflutningsverði og meiri álagningu á vörur sínar. Það sannaðist einnig, að það hafði flutt inn allt aðrar vörur, en því hafði verið veitt leyfi til af gjaldeyrisyfirvöldum.“
Þetta meiðyrðamál sannar þá fullyrðingu mína, að stefnandi hefur verið sakaður um þátttöku í hneykslismálum þessum ''um gjaldeyrisþjófnað og faktúrufölsun''. Það sannar okkur sýknudómurinn, sem ég gat um. Fyrst ásökun. síðan sýknun. - í þessari grein Tímans standa þessi orð: „Fyrirtækið (þ. e. fyrirtæki stefnanda) hafði áður lagt fram falsaða reikninga til þess að ná hærra innflutningsverði og meiri álagningu á vörur sínar. Það sannaðist einnig, að það hafði flutt inn allt aðrar vörur, en því hafði verið veitt leyfi til af gjaldeyrisyfirvöldum.“




[[Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, IV. hluti|IV. hluti (framhald)]]
[[Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, IV. hluti|IV. hluti]]


[[Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, II. hluti|Til baka]]
[[Blik 1976/Bréf til vinar míns og frænda, II. hluti|Til baka]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval