„Blik 1961/Gömul bréf eru góð heimildarrit“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1961 ÁRNI ÁRNASON ==Gömul bréf eru góð heimildarrit== <br> [[Mynd: 1961, bls. 13.jpg|thumb|400px|''Hjónin á Búas...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Eftirfarandi bréf er skrifað af [[Lárus Jónsson|Lárusi Jónssyni]] hreppstjóra á [[Búastaðir|Búastöðum]] og [[Kristín Gísladóttir á Búastöðum|Kristínu]] konu hans til dóttur þeirra [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu]], síðar búandi á [[Grund]] hér í bæ, konu [[Árni Árnason (Grund)|Árna Árnasonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árni Árnason fór vestur til Utah árið 1891, en Jóhanna árið eftir ásamt nokkurra mánaða gamalli dóttur þeirra, [[Ástrós Árnadóttir|Ástrósu]]. Eru til mörg bréf um ferðir þeirra og afkomu vestra, sem munu verða birt í riti þessu, er aðstæður leyfa. <br>
Eftirfarandi bréf er skrifað af [[Lárus Jónsson|Lárusi Jónssyni]] hreppstjóra á [[Búastaðir|Búastöðum]] og [[Kristín Gísladóttir á Búastöðum|Kristínu]] konu hans til dóttur þeirra [[Jóhanna Lárusdóttir|Jóhönnu]], síðar búandi á [[Grund]] hér í bæ, konu [[Árni Árnason (Grund)|Árna Árnasonar]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árni Árnason fór vestur til Utah árið 1891, en Jóhanna árið eftir ásamt nokkurra mánaða gamalli dóttur þeirra, [[Ástrós Árnadóttir|Ástrósu]]. Eru til mörg bréf um ferðir þeirra og afkomu vestra, sem munu verða birt í riti þessu, er aðstæður leyfa. <br>
Ástæðurnar fyrir afturkomu þeirra hjóna, Árna og Jóhönnu, hingað til Eyja var sú, að systir hans, bróðir og móðir tóku öll mormónatrú. Systurnar hétu [[Jóhanna Árnadóttir|Jóhanna]], [[Ingveldur Árnadóttir|Ingveldur]] og [[Hildur Árnadóttir|Hildur]]. Bróðirinn [[Eyvindur Árnason|Eyvindur]]. Móðirin [[Vigdís Jónsdóttir]]. Seinni maður hennar var [[Jón Eyvindsson]] mormónatrúboði. Þau hvöttu öll mjög hjónin Árna og Jóhönnu til að taka mormónatrú, en það vildu þau ekki. Leiddi þetta til þess, að þeim fannst óbærilegt að vera lengur vestra. Þau hurfu þess vegna heim til Eyja alfarin árið 1898, síðari hluta sumars. <br>
Ástæðurnar fyrir afturkomu þeirra hjóna, Árna og Jóhönnu, hingað til Eyja var sú, að systir hans, bróðir og móðir tóku öll mormónatrú. Systurnar hétu [[Jóhanna Árnadóttir|Jóhanna]], [[Ingveldur Árnadóttir|Ingveldur]] og [[Hildur Árnadóttir|Hildur]]. Bróðirinn [[Eyvindur Árnason|Eyvindur]]. Móðirin [[Vigdís Jónsdóttir]]. Seinni maður hennar var [[Jón Eyvindsson]] mormónatrúboði. Þau hvöttu öll mjög hjónin Árna og Jóhönnu til að taka mormónatrú, en það vildu þau ekki. Leiddi þetta til þess, að þeim fannst óbærilegt að vera lengur vestra. Þau hurfu þess vegna heim til Eyja alfarin árið 1898, síðari hluta sumars. <br>
Hin dóttir Lárusar og Kristínar á Búastöðum hét [[Steinvör Lárusdóttir|Steinvör]]. Hún giftist [[Einar Bjarnason frá Dölum|Einari Bjarnasyni]] frá [[Dalir|Dölum]] hér í Eyjum. Einar var móðurbróðir [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónssonar]] í [[Höfn]], bróðir [[Guðjón Tómasson í Sjólyst|Guðjóns]] í [[Sjólyst]]. Einar fór einnig á undan konu sinni til Ameríku, en hún fór á eftir næsta ár ásamt tveim börnum þeirra. Einar Bjarnason og Steinvör Lárusdóttir létust bæði vestra án þess að sjá Ísland aftur. <br>
Hin dóttir Lárusar og Kristínar á Búastöðum hét [[Steinvör Lárusdóttir|Steinvör]]. Hún giftist [[Einar Bjarnason frá Dölum|Einari Bjarnasyni]] frá [[Dalir|Dölum]] hér í Eyjum. Einar var móðurbróðir [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónssonar]] í [[Höfn]], bróðir [[Guðjón Bjarnason í Sjólyst|Guðjóns]] í [[Sjólyst]]. Einar fór einnig á undan konu sinni til Ameríku, en hún fór á eftir næsta ár ásamt tveim börnum þeirra. Einar Bjarnason og Steinvör Lárusdóttir létust bæði vestra án þess að sjá Ísland aftur. <br>
Læt ég svo hér koma nokkrar skýringar við efni bréfsins. <br>
Læt ég svo hér koma nokkrar skýringar við efni bréfsins. <br>
Í bréfinu getur Ingimundar í [[Draumbær|Draumbæ]]. Hann var faðir [[Sæmundur Ingimundarson|Sæmundar]], er síðar getur, föður [[Kristmundur Sæmundsson|Kristmundar]], sem nú býr í Draumbæ.
Í bréfinu getur Ingimundar í [[Draumbær|Draumbæ]]. Hann var faðir [[Sæmundur Ingimundarson|Sæmundar]], er síðar getur, föður [[Kristmundur Sæmundsson|Kristmundar]], sem nú býr í Draumbæ.
Lína 26: Lína 26:
[[Gísli Lárusson|Gísli]], bróðir Jóhönnu, er Gísli Lárusson í Stakkagerði, gullsmiður, útgerðarmaður og bóndi m.m., kvæntur [[Jóhanna Árnadóttir|Jóhönnu Árnadóttur]] [[Árni Diðriksson|Diðrikss.]], hreppstjóra. <br>
[[Gísli Lárusson|Gísli]], bróðir Jóhönnu, er Gísli Lárusson í Stakkagerði, gullsmiður, útgerðarmaður og bóndi m.m., kvæntur [[Jóhanna Árnadóttir|Jóhönnu Árnadóttur]] [[Árni Diðriksson|Diðrikss.]], hreppstjóra. <br>
Sýslumaðurinn, sem um getur, er [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón Magnússon]], síðar ráðherra. Hann var sýslumaður hér 1891—1896. <br>
Sýslumaðurinn, sem um getur, er [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón Magnússon]], síðar ráðherra. Hann var sýslumaður hér 1891—1896. <br>
Litla Rós er Ástrós dóttir Árna og Jóhönnu. Hún var fædd í Eyjum en lézt í Spanish Fork 1894, rúmlega þriggja ára gömul. Telpurnar á [[Vesturhús]]um eru þær [[Magnússína Eyjólfsdóttir]] [[Eyjólfur Jónsson|Jónssonar]] og konu hans [[Valgerður Eiríksdóttir á Vesturhúsum|Valgerðar Eiríksdóttur]], en Steina, er [[Steinunn Oddsdóttir]]  [[Oddur Árnason|Árnasonar]]. Systir Odds var [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður]] í Vertshúsinu ([[Frydendal]]), móðir þeirra Johnsensbræðra. Faðir Odds og Sigríðar var [[Árni Þórarinsson bóndi|Árni bóndi Þórarinsson]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Hann var frá Hofi í Öræfum. Kona hans var Þuríður (leiðr. [[Steinunn Oddsdóttir á Oddsstöðum|(Steinunn) Oddsdóttir]]. <br>
Litla Rós er Ástrós dóttir Árna og Jóhönnu. Hún var fædd í Eyjum en lézt í Spanish Fork 1894, rúmlega þriggja ára gömul. Telpurnar á [[Vesturhús]]um eru þær [[Magnússína Eyjólfsdóttir]] [[Eyjólfur Jónsson|Jónssonar]] og konu hans [[Valgerður Eiríksdóttir á Vesturhúsum|Valgerðar Eiríksdóttur]], en Steina, er [[Steinunn Oddsdóttir Árnasonar|Steinunn Oddsdóttir]]  [[Oddur Árnason|Árnasonar]]. Systir Odds var [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|Sigríður]] í Vertshúsinu ([[Frydendal]]), móðir þeirra Johnsensbræðra. Faðir Odds og Sigríðar var [[Árni Þórarinsson bóndi|Árni bóndi Þórarinsson]] á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]]. Hann var frá Hofi í Öræfum. Kona hans var Þuríður (leiðr. [[Steinunn Oddsdóttir|Steinunn) Oddsdóttir]]). <br>
Stína litla er Kristín dóttir Steinvarar Lárusdóttur og Einars Bjanasonar, frá Dölum, sem flutt voru vestur um þessar mundir. <br>
Stína litla er Kristín dóttir Steinvarar Lárusdóttur og Einars Bjanasonar, frá Dölum, sem flutt voru vestur um þessar mundir. <br>
Sigurður Árnason var Mýrdælingur, sem vestur fór um 1876. Hann var kvæntur Önnu Gísladóttur úr Landbroti. Þau áttu marga syni. Þau hjón, Sigurður og Anna voru mjög hjálpleg vesturförunum héðan og úr Mýrdalnum, þegar vestur kom. Lárus mun hafa þekkt Sigurð áður, því að hann var frá Giljum í Mýrdal, en þangað giftist systir Lárusar. <br>
Sigurður Árnason var Mýrdælingur, sem vestur fór um 1876. Hann var kvæntur Önnu Gísladóttur úr Landbroti. Þau áttu marga syni. Þau hjón, Sigurður og Anna voru mjög hjálpleg vesturförunum héðan og úr Mýrdalnum, þegar vestur kom. Lárus mun hafa þekkt Sigurð áður, því að hann var frá Giljum í Mýrdal, en þangað giftist systir Lárusar. <br>
Lína 58: Lína 58:
Kveðjum við þig svo öll, foreldrar þínir og systkin, og felum þig og elsku litlu Rós góðum Guði um tíma og eilífð óskandi þess, að við mættum fá góð bréf frá ykkur næst, og óskum ykkur góðrar líðunar til lífs og sálar. <br>
Kveðjum við þig svo öll, foreldrar þínir og systkin, og felum þig og elsku litlu Rós góðum Guði um tíma og eilífð óskandi þess, að við mættum fá góð bréf frá ykkur næst, og óskum ykkur góðrar líðunar til lífs og sálar. <br>
Þínir til dauðans heitt elskandi foreldrar.
Þínir til dauðans heitt elskandi foreldrar.
:::::::::::::::Lárus Jónsson og<br>
:::::::::::::::''Lárus Jónsson og<br>
:::::::::::::::Kristín Gísladóttir.
:::::::::::::::''Kristín Gísladóttir.
   
   


Leiðsagnarval