„Blik 1950/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum, tuttugu ára, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 41: Lína 41:
Í fundargjörð skólanefndar 14. júní þ.á. stendur skrifað: „Þá var upplýst í nefndinni samkvæmt áætlun skólastjóranna,  að  sökum  fjölgunar skólaskyldra    barna,  myndi Barnaskólinn  þurfa  sjálfur að halda á öllu því húsnæði, sem fyrir hendi er í skólahúsinu, og yrði þar af leiðandi ekki hægt að ætla Gagnfræðaskólanum þar húsnæði næsta vetur.“ <br>
Í fundargjörð skólanefndar 14. júní þ.á. stendur skrifað: „Þá var upplýst í nefndinni samkvæmt áætlun skólastjóranna,  að  sökum  fjölgunar skólaskyldra    barna,  myndi Barnaskólinn  þurfa  sjálfur að halda á öllu því húsnæði, sem fyrir hendi er í skólahúsinu, og yrði þar af leiðandi ekki hægt að ætla Gagnfræðaskólanum þar húsnæði næsta vetur.“ <br>
Þá var leitað fyrir sér um húsnæði í bænum handa skólanum. Tvö hús komu til greina, Skálholt nr. 43 við Urðaveg, nú elliheimili, og Breiðablik, hús Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja, áður íbúðarhús Gísla J. Johnsens  kaupmanns. <br>
Þá var leitað fyrir sér um húsnæði í bænum handa skólanum. Tvö hús komu til greina, Skálholt nr. 43 við Urðaveg, nú elliheimili, og Breiðablik, hús Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja, áður íbúðarhús Gísla J. Johnsens  kaupmanns. <br>
[[Mynd: 1950, bls. 15.jpg|left|thumb|400px|''Breiðablik, leiguhús skólans síðan 1934.''<br>
[[Mynd: 1950, bls. 15.jpg|left|thumb|400px|''Breiðablik, leiguhús skólans síðan 1934.''<br>
''Ljósm.: Kjartan Guðmundsson.'']]
''Ljósm.: [[Kjartan Guðmundsson]].'']]
 
Á fundi skólanefndar 23. ágúst 1934 lá fyrir bréf frá Iðnaðarmannafélagi Vestmannaeyja, þar sem félagið gerir skólanefnd tilboð um leigu á húsnæði fyrir Gagnfræðaskólann í húsi sínu Breiðabliki, alla stofuhæð hússins ásamt tveim kjallaraherbergjum fyrir handavinnu pilta. Ársleiga kr. 3000.00, með hita og ræstingu. Tilboði þessu var tekið (1934). <br>
Á fundi skólanefndar 23. ágúst 1934 lá fyrir bréf frá Iðnaðarmannafélagi Vestmannaeyja, þar sem félagið gerir skólanefnd tilboð um leigu á húsnæði fyrir Gagnfræðaskólann í húsi sínu Breiðabliki, alla stofuhæð hússins ásamt tveim kjallaraherbergjum fyrir handavinnu pilta. Ársleiga kr. 3000.00, með hita og ræstingu. Tilboði þessu var tekið (1934). <br>
Eftir að 3. bekkur hafði fest rætur í skólanum, þurfti enn aukið húsnæði. Var reynt að fá það á efri hæð Breiðabliks. <br>
Eftir að 3. bekkur hafði fest rætur í skólanum, þurfti enn aukið húsnæði. Var reynt að fá það á efri hæð Breiðabliks. <br>
Lína 61: Lína 59:
ávallt fyrir hendi. <br>
ávallt fyrir hendi. <br>
Lið nr. 1 og 2 var fullnægt um haustið, en annað látið ógert og er það svo ennþá. Hreinlætistæki eru þar engin fyrir nemendur og salerni verri en engin eða ónothæf. <br>
Lið nr. 1 og 2 var fullnægt um haustið, en annað látið ógert og er það svo ennþá. Hreinlætistæki eru þar engin fyrir nemendur og salerni verri en engin eða ónothæf. <br>
Húsið Breiðablik mun vera byggt árið 1908. Það er járnklætt timburhús. Útidyr gegn vestri. Þá er komið inn í gang með 3,15x2 m gólffleti. Vængjahurð skilur gang þennan frá þröngum stigagangi þar inn af og liggja þaðan stigar upp á efri hæð, miðhæð og niður í kjallara. Stiginn upp á hæðina er pallstigi við austurvegg. Á neðri hæð, stofuhæð, eru tvær kennslustofur, sín til hvorrar handar. Suðurstofan er að gólffleti 9.35x4,92m². Hæð undir loft 3,1 m. Norðurstofan er minni eða 7,70x3,5 m.<br>
Húsið Breiðablik mun vera byggt árið 1908. Það er járnklætt timburhús. Útidyr gegn vestri. Þá er komið inn í gang með 3,15x2 m gólffleti. Vængjahurð skilur gang þennan frá þröngum stigagangi þar inn af og liggja þaðan stigar upp á efri hæð, miðhæð og niður í kjallara. Stiginn upp á hæðina er pallstigi við austurvegg. Á neðri hæð, stofuhæð, eru tvær kennslustofur, sín til hvorrar handar. Suðurstofan er að gólffleti 9.35x4,92m². <br>
Hæð undir loft 3,1 m. Norðurstofan er minni eða 7,70x3,5 m.<br>
Þegar upp á efri hæð er komið, tekur við gangur þvert um húsið að vesturvegg. Gólfflötur hans er 5,46x2,05 m. Sunnan við ganginn er kennslustofa jafnstór suðurstofu á neðri hæð. <br>  
Þegar upp á efri hæð er komið, tekur við gangur þvert um húsið að vesturvegg. Gólfflötur hans er 5,46x2,05 m. Sunnan við ganginn er kennslustofa jafnstór suðurstofu á neðri hæð. <br>  
Að  norðanverðu  við  ganginn í norðvesturhorni hússins er kennarastofan 3,7x3,57 m að gólffleti, og austar við
Að  norðanverðu  við  ganginn í norðvesturhorni hússins er kennarastofan 3,7x3,57 m að gólffleti, og austar við
Lína 71: Lína 70:
Þegar skólinn tók til starfa að Breiðabliki fékk  hann þegar til afnota tvær samliggjandi stofur í kjallara hússins, suðurhluta,    fyrir  verknám, smíðar pilta í skólanum. Gólfflötur    þessa  húsnæðis    er 4,85x4,77 m og 4,85x4,18m. <br>  
Þegar skólinn tók til starfa að Breiðabliki fékk  hann þegar til afnota tvær samliggjandi stofur í kjallara hússins, suðurhluta,    fyrir  verknám, smíðar pilta í skólanum. Gólfflötur    þessa  húsnæðis    er 4,85x4,77 m og 4,85x4,18m. <br>  
[[Mynd: 1950, bls. 18.jpg|thumb|400px|''Í smíðastofu skólans. ''<br>
[[Mynd: 1950, bls. 18.jpg|thumb|400px|''Í smíðastofu skólans. ''<br>
''Frá vinstri: Lýður Brynjólfsson, kennari, Sveinn Scheving, Stefán Runólfsson (sagar með vélsög).''<br>
''Frá vinstri: [[Lýður Brynjólfsson]], kennari, [[Sveinn Scheving]], [[Stefán Runólfsson]] (sagar með vélsög).''<br>
''Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
''Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
Á fundi skólanefndar 23. jan. 1940 stendur skrifað: „Skólanefndin samþykkir að koma á smíðakennslu við barnaskólann með því að fá kennslustofu hjá Gagnfræðaskólanum og afnot að jöfnu af áhöldum hans, og felur hún skólastjórunum að koma sér saman um nánara fyrirkomulag.“  <br>
Á fundi skólanefndar 23. jan. 1940 stendur skrifað: „Skólanefndin samþykkir að koma á smíðakennslu við barnaskólann með því að fá kennslustofu hjá Gagnfræðaskólanum og afnot að jöfnu af áhöldum hans, og felur hún skólastjórunum að koma sér saman um nánara fyrirkomulag.“  <br>
Lína 85: Lína 84:


''Húsið Goðasteinn, þar sem netjagerð skólans og''<br>
''Húsið Goðasteinn, þar sem netjagerð skólans og''<br>
''vísir að vélaverkstæði er starfrækt. - Ljósm.: Jóhann Þorsteinsson.''
''vísir að vélaverkstæði er starfrækt. - Ljósm.: [[Jóhann Þorsteinsson]].''


Eftir að undirritaður hafði komið upp íbúðarhúsi sínu, Goðasteini, 1947, þótti kleift að auka verknám skólans, með því að í kjallara hússins var fyrirhugað húsnæði fyrir slíkt verknám. Tvö undanfarin ár hefur skólinn starfrækt þar netjagerð.  
Eftir að undirritaður hafði komið upp íbúðarhúsi sínu, Goðasteini, 1947, þótti kleift að auka verknám skólans, með því að í kjallara hússins var fyrirhugað húsnæði fyrir slíkt verknám. Tvö undanfarin ár hefur skólinn starfrækt þar netjagerð.  
[[Mynd: 1950, bls. 61.jpg|thumb|400px|''Netin riðin. Þorsteinn Rynólfsson til vinstri, Guðjón Magnússon, kennari til hægri. - Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
[[Mynd: 1950, bls. 61.jpg|thumb|400px|''Netin riðin. [[Þorsteinn Runólfsson]] til vinstri, [[Guðjón Magnússon]], kennari til hægri. - Ljósm.: [[Ingólfur Guðjónsson]].'']]
[[Mynd: 1950, bls. 19.jpg|thumb|400px|''Þorskanet felld. - Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
[[Mynd: 1950, bls. 19.jpg|thumb|400px|''Þorskanet felld. - Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
Þar læra piltarnir að ríða hluta úr botnvörpum og dragnótum, bæta net, hnýta hnúta og stanga kaðla. Einnig hafa þeir borið við að fella þorskanet. Þá hefur skólinn eignazt litla mótorvél og myndað vísi að vélaverkstæði við hlið netjagerðarinnar. S.l. vetur lærðu piltar þar hreinsun og meðferð véla. Kennslan var bæði verkleg og fræðileg. Vonir standa til, að þetta starf, þessi verklega kennsla, aukist með bættri aðstöðu, þegar skólinn hefur eignazt sitt eigið hús, þar sem gert er ráð fyrir margháttuðu verknámsstarfi til eflingar atvinnulífi bæjarfélagsins. Von er það og nokkur vissa, að þá megi hugur æskulýðsins leita til framleiðslustarfanna og hönd hans leggjast þar á plóginn.<br>
Þar læra piltarnir að ríða hluta úr botnvörpum og dragnótum, bæta net, hnýta hnúta og stanga kaðla. Einnig hafa þeir borið við að fella þorskanet. Þá hefur skólinn eignazt litla mótorvél og myndað vísi að vélaverkstæði við hlið netjagerðarinnar. S.l. vetur lærðu piltar þar hreinsun og meðferð véla. Kennslan var bæði verkleg og fræðileg. Vonir standa til, að þetta starf, þessi verklega kennsla, aukist með bættri aðstöðu, þegar skólinn hefur eignazt sitt eigið hús, þar sem gert er ráð fyrir margháttuðu verknámsstarfi til eflingar atvinnulífi bæjarfélagsins. Von er það og nokkur vissa, að þá megi hugur æskulýðsins leita til framleiðslustarfanna og hönd hans leggjast þar á plóginn.<br>

Leiðsagnarval