„Ísfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37: Lína 37:


== Frá byltingu til eldgoss ==
== Frá byltingu til eldgoss ==
Þegar Tómas Guðjónsson hætti formennsku tóku nýir tímar við í Ísfélaginu. Á aðalfundi félagsins þetta ár gengu útgerðarmenn tíu báta við félagið  og lögðu fram 150 þúsund króna hlutafé á hvern bát. Ný stjórn var kjörin í kjölfarið og tók Magnús Bergsson við sem stjórnarformaður.
Þegar Tómas Guðjónsson hætti formennsku tóku nýir tímar við í Ísfélaginu. Á aðalfundi félagsins árið 1956 gengu útgerðarmenn tíu báta við félagið  og lögðu fram 150 þúsund króna hlutafé á hvern bát. Ný stjórn var kjörin í kjölfarið og tók Magnús Bergsson við sem stjórnarformaður. Með nýjum straumum í félaginu var hafist handa við nýbyggingar og endurnýjun á tækjum og vélum. Árið 1958 keypti Ísfélagið sína fyrstu flökunarvél. Stór verbúð var tekin í notkun árið 1965. Með þessum stórhuguðu framkvæmdum og endurbótum veittist Ísfélaginu stóraukið hráefni til vinnslu og fjárhagurinn fór brátt batnandi. Með Björn Guðmundsson við stjórnvalinn frá 1959 margfölduðust tekjur Ísfélagsins, t.d. voru rekstrarreikningar fyrir árið 1955 tæpar 13 milljónir en árið 1970 voru þeir um 180 milljónir.  


== Ísfélagið í eldgosinu ==
== Ísfélagið í eldgosinu ==
11.675

breytingar

Leiðsagnarval