„Blik 1967/Byggðarsafn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 43: Lína 43:
== ''Bygggðarsafnið opnað almenningi'' ==
== ''Bygggðarsafnið opnað almenningi'' ==


Hinn 12. júlí 1964 verður að teljast merkisdagur í sögu byggðarsafnsstarfsins hér. Þann dag var safnið opnað almenningi á 3. hæð [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðsbyggingarinnar]] við [[Bárustígur|Bárugötu]]. Þetta hefur reynzt Byggðarsafninu mikið happaframtak, og miklar þakkir allra Eyjabúa á Sparisjóðurinn og stjórn hans skilið fyrir þennan velvilja til Byggðarsafnsins og byggðarlagsins.<br>
Hinn 12. júlí 1964 verður að teljast merkisdagur í sögu byggðarsafnsstarfsins hér. Þann dag var safnið opnað almenningi á 3. hæð [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðsbyggingarinnar]] við [[Bárustígur|Bárugötu]]. Þetta hefur reynzt Byggðarsafninu mikið happaframtak, og miklar þakkir allra Eyjabúa á Sparisjóðurinn og stjórn hans skildar fyrir þennan velvilja til Byggðarsafnsins og byggðarlagsins.<br>
Á fyrra ári lét svo stjórn Sparisjóðsins í té alla 3. hæð byggingarinnar Byggðarsafninu til afnota. Byggðarsafnið hefur sjálft staðið straum af þeim kostnaði, er leitt hefur af því að standsetja húsrými þetta, einangra útveggi og margt og margt annað, sem gera hefur þurft þar.<br>
Á fyrra ári lét svo stjórn Sparisjóðsins í té alla 3. hæð byggingarinnar Byggðarsafninu til afnota. Byggðarsafnið hefur sjálft staðið straum af þeim kostnaði, er leitt hefur af því að standsetja húsrými þetta, einangra útveggi og margt og margt annað, sem gera hefur þurft þar.<br>
Og alltaf hefur Byggðarsafninu áskotnazt fé til framkvæmdanna, þó að bæjarsjóður léti aldrei einn eyri af mörkum þessu starfi til stuðnings og framdráttar fyrr en eftir að Byggðarsafnið var opnað almenningi og hugur hans knúði valdamenn til framtaks og dáða. Þá veitti bæjarstjórn Byggðarsafninu framlag kr. 100.000,00. Þess styrks hefur það notið í tvö ár til ómetanlegs stuðnings þessu málefni.
Og alltaf hefur Byggðarsafninu áskotnazt fé til framkvæmdanna, þó að bæjarsjóður léti aldrei einn eyri af mörkum þessu starfi til stuðnings og framdráttar fyrr en eftir að Byggðarsafnið var opnað almenningi og hugur hans knúði valdamenn til framtaks og dáða. Þá veitti bæjarstjórn Byggðarsafninu framlag kr. 100.000,00. Þess styrks hefur það notið í tvö ár til ómetanlegs stuðnings þessu málefni.

Leiðsagnarval