„Herjólfsdalur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Herjólfsdalur''' er líklega þekktasti dalur Vestmannaeyja. Hann stendur norð-vestarlega á [[Heimaey]] og er umlukinn fjöllum norðan- og austanmegin — [[Dalfjall]] og [[Moldi]]. Í dalnum eru mörg þekkt kennileiti svo sem [[Saltaberg]], [[Fjósaklettur]], [[Kaplagjóta]] og [[Torfmýri]]. Á toppi Dalfjalls að vestanverðu stendur [[Blátindur]], en [[Fiskhellanef]] stendur hæst á [[Moldi|Molda]] vestan megin, rétt ofan við [[Fiskhellar|Fiskhella]]. Syðst í Herjólfsdal má finna [[Hundraðmannahellir|Hundraðmannahelli]] og vestast er [[Mormónapollur]] rétt suður af Kaplagjótu. Í miðjum dalnum má finna Tjörnina, sem er tengdur við vatnslind.  
'''Herjólfsdalur''' er líklega þekktasti dalur Vestmannaeyja. Hann stendur norð-vestarlega á [[Heimaey]] og er umlukinn fjöllum norðan- og austanmegin — [[Dalfjall]] og [[Moldi]]. Í dalnum eru mörg þekkt kennileiti svo sem [[Saltaberg]], [[Fjósaklettur]], [[Kaplagjóta]] og [[Torfmýri]]. Á toppi Dalfjalls að vestanverðu stendur [[Blátindur]], en [[Fiskhellanef]] stendur hæst á [[Moldi|Molda]] vestan megin, rétt ofan við [[Fiskhellar|Fiskhella]]. Syðst í Herjólfsdal má finna [[Hundraðmannahellir|Hundraðmannahelli]] og vestast er [[Mormónapollur]] rétt suður af Kaplagjótu. Í miðjum dalnum má finna Tjörnina, sem er tengdur við vatnslind.  
Í mörgum gömlum heimildum er dalurinn kallaður '''Dalver'''.


== Bær Herjólfs ==
== Bær Herjólfs ==
1.449

breytingar

Leiðsagnarval