„Blik 1946. Ársrit/Þáttur nemenda“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Keflavíkurför'''
'''Keflavíkurför'''


Þriðjudaginn 3. júlí 1944 þrömmuðum við Ásta niður ú Steindórsstöð í Reykjavík. Að þessu sinni átti leið okkar að liggja til Keflavíkur.<br>
Þriðjudaginn 3. júlí 1944 þrömmuðum við Ásta niður á Steindórsstöð í Reykjavík. Að þessu sinni átti leið okkar að liggja til Keflavíkur.<br>
Samferðafólkið var af ýmsu tagi, svo sem stórútgerðarmenn, skólakrakkar, fínar frúr, hermenn og skrítnar kerlingar, — fyrir utan okkur Ástu, auðvitað.
Samferðafólkið var af ýmsu tagi, svo sem stórútgerðarmenn, skólakrakkar, fínar frúr, hermenn og skrítnar kerlingar, — fyrir utan okkur Ástu, auðvitað.<br>
Allt gekk slysalaust.<br>
Allt gekk slysalaust. <br>
Á leiðinni var kona nokkur alltaf öðru hvoru að spyrja bifreiðarstjórann, hvar Innri-Njarðvík væri. Bifreiðarstjóranum leiddist rausið í konunni, og hét að síðustu að segja henni; þegar við kæmum að Innri-Njárðvík. En þegar við ókum þar fram hjá, var bifreiðarstjórinn alveg búinn að gleyma loforði sínu. Við Ytri-Njarðvík mundi hann eftir því. Sneri hann þá við og ók í skyndi miklu til Innri-Njarðvíkur, því að þar hélt hann, að konan ætlaði úr.<br>
Á leiðinni var kona nokkur alltaf öðru hvoru að spyrja bifreiðarstjórann, hvar Innri-Njarðvík væri. Bifreiðarstjóranum leiddist rausið í konunni, og hét að síðustu að segja henni, þegar við kæmum að Innri-Njarðvík. En þegar við ókum þar fram hjá, var bifreiðarstjórinn alveg búinn að gleyma loforði sínu. Við Ytri-Njarðvík mundi hann eftir því. Sneri hann þá við og ók í skyndi miklu til Innri-Njarðvíkur, því að þar hélt hann, að konan ætlaði úr.<br>
Þegar þangað kom, tilkynnti hann konunni, að nú værum við í Innnri-Njarðvík.
Þegar þangað kom, tilkynnti hann konunni, að nú værum við í Innnri-Njarðvík.<br>
— „Jæja, — já“, sagði konan, „svo að þetta er Innri-Njarðvík. Systir mín sagði mér, að sér fyndist svo einkar vinalegt hérna, svo að mig langaði bara að sjá,
— „Jæja, — já“, sagði konan, „svo að þetta er Innri-Njarðvík. Systir mín sagði mér, að sér fyndist svo einkar vinalegt hérna, svo að mig langaði bara að sjá,
hvernig hér liti út. Annars ætla ég úr í Ytri-Njarðvík“.<br>
hvernig hér liti út. Annars ætla ég úr í Ytri-Njarðvík.<br>
Ekki er hægt að lýsa uppistandinn, sem varð í bifreiðinni við þessa fregn.<br>
Ekki er hægt að lýsa uppistandinu, sem varð í bifreiðinni við þessa fregn.<br>
Þegar til Keflavíkur kom, var móttökunefnd á staðnum til að taka á mói okkur. Frá dvölinni í Keflavík er önnur saga.<br>
Þegar til Keflavíkur kom, var móttökunefnd á staðnum til að taka á mói okkur. Frá dvölinni í Keflavík er önnur saga.<br>
::Á. H. II. ''bekk''.
::Á. H. II. ''bekk''.

Leiðsagnarval