„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 46: Lína 46:
  | 41=[[Mynd:Guðni Hermansen1.jpg|thumb|300px]]
  | 41=[[Mynd:Guðni Hermansen1.jpg|thumb|300px]]
  | 42=[[Mynd:Grænahlíð.JPG|thumb|300px]]
  | 42=[[Mynd:Grænahlíð.JPG|thumb|300px]]
  | 43=[[Mynd:Oddgeir Kristjánsson.jpg|thumb|100px]]
  | 43=[[Mynd:Þorsteinn Víglundsson.jpg|thumb|100px]]
  | 44=[[Mynd:Binni2.jpg|thumb|300px]]
  | 44=[[Mynd:Binni2.jpg|thumb|300px]]
  | 45=[[Mynd:Skansinn2.jpg|thumb|300px]]
  | 45=[[Mynd:Skansinn2.jpg|thumb|300px]]
Lína 244: Lína 244:
<big>'''[[Grænahlíð|Lesa meira]]'''</big>  
<big>'''[[Grænahlíð|Lesa meira]]'''</big>  


  | 43=[[Oddgeir Kristjánsson]] fæddist í Vestmannaeyjum 16. nóvember árið 1911 og lést 18. febrúar 1966, aðeins 54 ára að aldri. Kona hans var Svava Guðjónsdóttir. Oddgeir samdi þegar á unga aldri lög sem hafa verið vinsæl með þjóðinni, en mörg laga hans voru fyrst kynnt á Þjóðhátíð Vestmannaeyja.  
  | 43=[[Þorsteinn Víglundsson|Þorsteinn Þórður Víglundsson]] fæddist 19. október árið 1899 að Melum í Mjóafirði og lést 3. september 1984. Foreldrar hans voru Jónína Guðrún Þorsteinsdóttir og Víglundur Þorgrímsson. Á barnsaldri var hann tekinn í fóstur að Hóli í Norðfirði til hjónanna Stefaníu Guðjónsdóttur og Vigfúsar Sigurðssonar. Eftir nám í Barnaskóla Norðfjarðar lá leiðin í Búnaðarskólann á Hvanneyri og varð hann búfræðingur, tvítugur að aldri. Þorsteinn stundaði nám í Noregi árin 1921-1923 í lýðháskóla nálægt Björgvin, Noregi og ári seinna lauk hann lokaprófi í nokkrum greinum í menntaskóla á Suður-Mæri. Eftir heimkomuna fór Þorsteinn í Kennaraskóla Íslands og tók hann lokapróf þar árið 1927. Strax um haustið 1927 flutti hann til Vestmannaeyja ásamt konu sinni, Ingigerði Jóhannsdóttur, en þá voru þau nýgift.


<big>'''[[Oddgeir Kristjánsson|Lesa meira]]'''</big>
<big>'''[[Þorsteinn Víglundsson|Lesa meira]]'''</big>


  | 44=Benóný Friðriksson var fæddur 7. janúar 1904 og hann lést 12. maí 1972. Benóný var betur þekktur sem Binni í Gröf og var hann landsfrægur aflamaður. Hann fæddist í Vestmannaeyjum og var sonur formannsins Friðriks Benónýssonar og Oddnýjar Benediktsdóttur. Eiginkona Binna var Sigríður Katrín Sigurðardóttir og áttu þau saman 7 börn.  
  | 44=Benóný Friðriksson var fæddur 7. janúar 1904 og hann lést 12. maí 1972. Benóný var betur þekktur sem Binni í Gröf og var hann landsfrægur aflamaður. Hann fæddist í Vestmannaeyjum og var sonur formannsins Friðriks Benónýssonar og Oddnýjar Benediktsdóttur. Eiginkona Binna var Sigríður Katrín Sigurðardóttir og áttu þau saman 7 börn.  

Leiðsagnarval