„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir III.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br>
Þegar hér er komið þessum málum, var enginn í Eyjum, sem kunni að leika á orgelið. Þá var að velja ungan mann til þess að læra á það, og ráða hann síðan organista við Landakirkju. - Séra Brynjólfi Jónssyni var það brátt ljóst, að enginn ungur maður í Eyjum var ákjósanlegri til þessa náms og starfs en Sigfús Árnason, einn af meðhjálparasonunum á Vilborgarstöðum, sökum meðfæddra hæfileika, prúðmennsku og mennilegrar framkomu og þokka, sem hæfði bezt slíkri þjónustu í þágu kirkjunnar og kristilegra athafna.<br>


[[Mynd:Blik 1967 16 1.jpg|thumb|200px|Sigfús Árnason organisti, (í næturvarðarbúningi 1917).]]
[[Mynd:Blik 1967 16 1.jpg|thumb|200px|''Sigfús Árnason organisti, (í næturvarðarbúningi 1917)''.]]
[[Mynd:Blik 1967 16 2.jpg|thumb|200px|[[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd|Vestri-Löndum]].]]
[[Mynd:Blik 1967 16 2.jpg|thumb|200px|''[[Jónína K.N. Brynjólfsdóttir]] húsfreyja á [[Lönd|Vestri-Löndum]]''.]]
Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík. En ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ. á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br>
Haustið 1878 mun Sigfús hafa hafið hljómlistarnámið í Reykjavík, en ekki komizt svo langt á þeirri braut, að hann þá þegar treysti sér til þess að spila í Landakirkju. Þetta haust mun Sigfús hafa keypt sér stórt og vandað orgel, sem hann kom með heim til Eyja fyrir jólin þ.á. Þá gat hann æft og þjálfað sig heima í listinni.<br>
Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br>
Loks vorið 1879 afréð Sigfús Árnason að láta til skarar skríða og hefja orgelspilið í kirkjunni. Á hvítasunnudag það ár lék hann í fyrsta sinn á orgelið undir sálmasöngnum. Hafði hann þá æft nokkurn söngflokk, sem söng við guðsþjónustu þann dag og þótti takast vel og giftusamlega. Safnaðarfólkið dáði þá þegar þetta starf og þessa nýjung og lauk miklu lofsorði á þetta framtak hins vinsæla prests og sálusorgara og svo organistann sinn, sem þá var á 23. aldursárinu.<br>
Orgel þetta, sem nú er geymt í Byggðarsafni Vestmannaeyja, var notað í Landakirkju fram á árið 1896. Þá þótti það ekki lengur fullnægja þeim kröfum, sem gerðar voru þá um kirkjuorgel. Leigðu þá ráðandi menn kirkjunnar orgel organistans.<br>
Orgel þetta, sem nú er geymt í Byggðarsafni Vestmannaeyja, var notað í Landakirkju fram á árið 1896. Þá þótti það ekki lengur fullnægja þeim kröfum, sem gerðar voru þá um kirkjuorgel. Leigðu þá ráðandi menn kirkjunnar orgel organistans.<br>
Lína 38: Lína 38:


Leyfisbréf þetta kostaði kr. 33,66. Það voru töluverðir peningar í þá daga.<br>
Leyfisbréf þetta kostaði kr. 33,66. Það voru töluverðir peningar í þá daga.<br>
Svo var þá efnt til dýrðlegrar brúðkaupsveizlu að Ofanleiti. Brúðurin lét vinkonu sína, frú Aagaard sýslumannsfrú að Uppsölum, skauta sér, áður en hún gekk til vígslunnar. Það var 10. júní 1882, sem séra Brynjólfur sóknarprestur að Ofanleiti gifti Jónínu dóttur sína og organistann sinn, Sigfús Árnason. Þau þóttu sérstaklega glæsileg hjón, sem framtíðin brosti við, og myndirnar hér af þeim bera þess nokkurt vitni.<br>
Svo var þá efnt til dýrðlegrar brúðkaupsveizlu að Ofanleiti. Brúðurin lét vinkonu sína, frú Aagaard sýslumannsfrú að [[Uppsalir|Uppsölum]], skauta sér, áður en hún gekk til vígslunnar. Það var 10. júní 1882, sem séra Brynjólfur sóknarprestur að Ofanleiti gifti Jónínu dóttur sína og organistann sinn, Sigfús Árnason. Þau þóttu sérstaklega glæsileg hjón, sem framtíðin brosti við, og myndirnar hér af þeim bera þess nokkurt vitni.<br>
Hjónin [[Sveinn Þórðarson (beykir)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (beykiskona)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti Jóhann Jörgen á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni Sigríði Árnadóttur frá Oddstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br>
Hjónin [[Sveinn Þórðarson (beykir)|Sveinn Þórðarson]], beykir og mormóni, og [[Helga Árnadóttir (beykiskona)|Helga Árnadóttir]] bjuggu um árabil í tómthúsinu [[Lönd|Vestri-Löndum]]. Árið 1878 fluttu hjón þessi burt úr Eyjum og alla leiðina vestur til Utah í Ameríku, mormónanýlendunnar nafnkunnu. Við brottför þeirra úr Eyjum keypti Jóhann Jörgen á Vilborgarstöðum, þá 31 árs að aldri, Vestri-Lönd og hugðist hefja búskap þar með unnustu sinni Sigríði Árnadóttur frá Oddstöðum. Þó leigði hann tómthúsið fyrst um sinn óvandabundnu fólki eða næstu 2-3 árin.<br>
Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.
Þegar Sigfús Árnason, hálfbróðir Jóhanns Jörgens, gifti sig, fékk hann inni í Vestri-Löndum, tók á leigu tómthúsið.


[[Mynd:Blik 1967 19.jpg|thumb|250px|Tómthúsið [[Lönd|Vestri-Lönd]]. Íbúðarhús hjónanna Sigfúsar Árnasonar, organista, og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur. Myndin er tekin af málverki, sem sýnir suðurhlið hússins. Í vesturenda hússins hafði Sigfús póstafgreiðsluna (1896-1904). Gengið var þar inn um dyr á skúrnum til vinstri. - [[Brynjólfur Sigfússon]] seldi Vestri Lönd 1908 hjónunum [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og [[Elin Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]]. Söluverðið var kr. 2.120.00. Við undirskrift kaupsamnings greiddu hjónin kr. 1.120,00 og kr. 1.000,00 nokkrum mánuðum síðar. Húsið var brunatryggt í Nye danske Forsikrings selskab í Kaupmannahöfn fyrir kr. 2.000,00.  Árlegt iðgjald kr. 21,00 - Íbúðarhús þetta reif Friðrik Svipmundsson 1909, er hann hóf að byggja íbúðarhús sitt [[Lönd|Stóru-Lönd]], sem enn stendur þar]].
[[Mynd:Blik 1967 19.jpg|thumb|250px|''Tómthúsið [[Lönd|Vestri-Lönd]]. Íbúðarhús hjónanna Sigfúsar Árnasonar, organista, og frú Jónínu K. N. Brynjólfsdóttur. Myndin er tekin af málverki, sem sýnir suðurhlið hússins. Í vesturenda hússins hafði Sigfús póstafgreiðsluna (1896-1904). Gengið var þar inn um dyr á skúrnum til vinstri. - [[Brynjólfur Sigfússon]] seldi Vestri Lönd 1908 hjónunum [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og [[Elin Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elínu Þorsteinsdóttur]]. Söluverðið var kr. 2.120.00. Við undirskrift kaupsamnings greiddu hjónin kr. 1.120,00 og kr. 1.000,00 nokkrum mánuðum síðar. Húsið var brunatryggt í Nye Danske Forsikrings Selskab í Kaupmannahöfn fyrir kr. 2.000,00.  Árlegt iðgjald kr. 21,00 - Íbúðarhús þetta reif Friðrik Svipmundsson 1909, er hann hóf að byggja íbúðarhús sitt [[Lönd|Stóru-Lönd]], sem enn stendur þar.'']]  
Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með ,,hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði.” Kaupsamningurinn er dagsettur 19. febr. 1886. Við samningsgjörðina greiddu þau hjón í peningum 150 krónur og eftirstöðvarnar skyldu þau greiða á næstu 7 árum eða 50 krónur á ári. En vetrarvertíðin 1886 gaf Sigfúsi Árnasyni mikið í aðra hönd, og svo hlutu þau hjón dálítinn arf eftir séra Brynjólf, föður Jónínu húsfreyju, svo að þau greiddu eftirstöðvar kaupverðsins í apríllokin þá um vorið (1886).<br>
Árið 1886 varð það að ráði, að Jóhann Jörgen seldi hjónunum Sigfúsi og Jónínu Vestri-Lönd. Söluverðið var 500 krónur með ,,hjáliggjandi útihúsum og umgirtum kálgarði.” Kaupsamningurinn er dagsettur 19. febr. 1886. Við samningsgjörðina greiddu þau hjón í peningum 150 krónur og eftirstöðvarnar skyldu þau greiða á næstu 7 árum eða 50 krónur á ári. En vetrarvertíðin 1886 gaf Sigfúsi Árnasyni mikið í aðra hönd, og svo hlutu þau hjón dálítinn arf eftir séra Brynjólf, föður Jónínu húsfreyju, svo að þau greiddu eftirstöðvar kaupverðsins í apríllokin þá um vorið (1886).<br>


Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br>
Þegar á fyrsta búskapar- og hjúskaparári sínu á Vestri-Löndum héldu hjónin Sigfús og Jónína þrjú hjú, vinnumann og tvær vinnukonur.<br>
Árið eftir giftinguna fæddist ungu hjónunum fyrsta barnið. Það var einkarefnilegt stúlkubarn, sem var skírt [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir|Ragnheiður Stefanía]]. Allt lék í lyndi fyrir þeim og hamingjan brosti við þeim.<br>
Árið eftir giftinguna fæddist ungu hjónunum fyrsta barnið. Það var einkar efnilegt stúlkubarn, sem var skírt [[Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir|Ragnheiður Stefanía]]. Allt lék í lyndi fyrir þeim og hamingjan brosti við þeim.<br>
Þessi mætu hjón bjuggu á Vestri-Löndum athafnasömu lífi. Þau ráku útgerð, ræktuðu land og gerðu að túni og höfðu nokkurn kvikfénað. Sjálfur var Sigfús Árnason formaður framan af athafnaárunum.<br>
Þessi mætu hjón bjuggu á Vestri-Löndum athafnasömu lífi. Þau ráku útgerð, ræktuðu land og gerðu að túni og höfðu nokkurn kvikfénað. Sjálfur var Sigfús Árnason formaður framan af athafnaárunum.<br>
Árið 1891, 8. marz, undirritaði Aagaard sýslumaður þeim hjónum til handa byggingarbréf fyrir jörðinni [[Oddsstaðir eystri|Eystri-Oddstöðum]]. Þau nytjuðu síðan nokkurn hluta þeirrar jarðar og hlunnindi hennar, enda þótt þau byggju framvegis á Vestri-Löndum. Að öðru leyti leigðu þau Eystri-Oddstaði frá sér.<br>
Árið 1891, 8. marz, undirritaði Aagaard sýslumaður þeim hjónum til handa byggingarbréf fyrir jörðinni [[Oddsstaðir eystri|Eystri-OddSstöðum]]. Þau nytjuðu síðan nokkurn hluta þeirrar jarðar og hlunnindi hennar, enda þótt þau byggju framvegis á Vestri-Löndum. Að öðru leyti leigðu þau Eystri-OddSstaði frá sér.<br>
Ekki er ófróðlegt upptak þessa byggingarbréfs fyrir okkur, sem fjær stöndum öllum jarðarafnotum hér í Eyjum. Fyrstu ákvæði byggingarbréfsins hljóða þannig:
Ekki er ófróðlegt upptak þessa byggingarbréfs fyrir okkur, sem fjær stöndum öllum jarðarafnotum hér í Eyjum. Fyrstu ákvæði byggingarbréfsins hljóða þannig:
„Michael Marius Ludovico Aagaard umboðsmaður yfir þjóðjörðum á Vestmannaeyjum og sýslumaður sama staðar gjörir kunnugt: að ég byggi Sigfúsi Árnasyni þjóðjörðina Eystri-Oddstaði, sem fóðrar 1 kú og 1 hest, auk hlunninda, til að mynda hagagöngu í Ellerey (á að vera Elliðaey) fyrir 15 og á Heimaey fyrir 12 fjár, einnig fuglatekju á báðum þessum stöðum og í Stórhöfða, Hellisey og Súlnaskeri móts við þá, er þar eiga hlut í til ábúðar og leiguliðanota frá næstkomandi fardögum með þessum skilmálum:
„Michael Marius Ludovico Aagaard umboðsmaður yfir þjóðjörðum á Vestmannaeyjum og sýslumaður sama staðar gjörir kunnugt: að ég byggi Sigfúsi Árnasyni þjóðjörðina Eystri-Oddstaði, sem fóðrar 1 kú og 1 hest, auk hlunninda, til að mynda hagagöngu í Ellerey (á að vera Elliðaey) fyrir 15 og á Heimaey fyrir 12 fjár, einnig fuglatekju á báðum þessum stöðum og í Stórhöfða, Hellisey og Súlnaskeri móts við þá, er þar eiga hlut í til ábúðar og leiguliðanota frá næstkomandi fardögum með þessum skilmálum:
Lína 55: Lína 55:
Hann skal gjalda hvert ár fyrir lok júnímánaðar í ákveðna landskuld af jörðinni 170 fiska í peningum eftir meðalverði allra meðalverða í þeirri verðlagsskrá, sem ræður á réttum gjalddaga.<br>
Hann skal gjalda hvert ár fyrir lok júnímánaðar í ákveðna landskuld af jörðinni 170 fiska í peningum eftir meðalverði allra meðalverða í þeirri verðlagsskrá, sem ræður á réttum gjalddaga.<br>
Alls er byggingarbréf þetta í 13 greinum og sannar okkur, hversu smáar voru jarðir hér á Heimaey og fleyttu fram litlum bústofni. Allar  voru þær jafnar að stærð, en margur bóndinn jók bústofn sinn á jörðunum með aukinni ræktun lands.<br>
Alls er byggingarbréf þetta í 13 greinum og sannar okkur, hversu smáar voru jarðir hér á Heimaey og fleyttu fram litlum bústofni. Allar  voru þær jafnar að stærð, en margur bóndinn jók bústofn sinn á jörðunum með aukinni ræktun lands.<br>
Öll haust, eftir að Sigfús Árnason gerðist organisti við Landakirkju, æfði hann kirkjukórinn af áhuga og samvizkusemi. Oftast æfði hann kórinn í sjálfri kirkjunni. En síðar fékk hann til afnota barnaskólahúsið [[Dvergasteinn|Dvergastein]] ([[Heimagata]] 7). Þau afnot hans af barnaskólahúsinu hefjast með bréfi, sem organistinn skrifaði sýslumanni haustið 1888. Leyfi ég mér að birta. það bréf hér lesendum mínum til fróðleiks og glöggvunar á áhuga organistans og skyldurækni við kirkju sína og kirkjusöng.<br>
Öll haust, eftir að Sigfús Árnason gerðist organisti við Landakirkju, æfði hann kirkjukórinn af áhuga og samvizkusemi. Oftast æfði hann kórinn í sjálfri kirkjunni. En síðar fékk hann til afnota barnaskólahúsið [[Dvergasteinn|Dvergastein]] ([[Heimagata|Heimagötu]] 7). Þau afnot hans af barnaskólahúsinu hefjast með bréfi, sem organistinn skrifaði sýslumanni haustið 1888. Leyfi ég mér að birta það bréf hér lesendum mínum til fróðleiks og glöggvunar á áhuga organistans og skyldurækni við kirkju sína og kirkjusöng.<br>
:„Hér með leyfi ég mér að biðja hina heiðruðu sýslunefnd Vestmannaeyja að ljá mér til söngkennslu kennslustofu Barnaskólans tvisvar í viku til byrjunar næstkomandi vetrarvertíðar.<br>
:„Hér með leyfi ég mér að biðja hina heiðruðu sýslunefnd Vestmannaeyja að ljá mér til söngkennslu kennslustofu Barnaskólans tvisvar í viku til byrjunar næstkomandi vetrarvertíðar.<br>
:Eins og nefndinni er kunnugt, eru í hinni nýjustu sálmabók vorri fjöldamörg lög (60-70), sem eru að öllu leyti ókunn, og er því stór þörf á að kenna þessi lög. En af því hentugt húsrúm er hvergi til að fá, þá sný ég mér til hinnar heiðruðu nefndar í þessu efni, og vona ég að nefndin verði við þessari beiðni minni. Ég skal taka það fram, að ég mun haga kennslustundum mínum þannig, að þær ekki komi í bága við aðra þá, sem brúka ofannefnt herbergi skólans.<br>
:Eins og nefndinni er kunnugt, eru í hinni nýjustu sálmabók vorri fjöldamörg lög (60-70), sem eru að öllu leyti ókunn, og er því stór þörf á að kenna þessi lög. En af því hentugt húsrúm er hvergi til að fá, þá sný ég mér til hinnar heiðruðu nefndar í þessu efni, og vona ég að nefndin verði við þessari beiðni minni. Ég skal taka það fram, að ég mun haga kennslustundum mínum þannig, að þær ekki komi í bága við aðra þá, sem brúka ofannefnt herbergi skólans.<br>
Lína 69: Lína 69:


== Söngfélag Vestmannaeyja ==
== Söngfélag Vestmannaeyja ==
* Hér birtist þáttur um sögu [[Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja|Söngfélag Vestmannaeyja]].
* Hér birtist þáttur um sögu [[Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja|Söngfélags Vestmannaeyja]].


== Skilnaður og breytingar ==
== Skilnaður og breytingar ==
Lína 76: Lína 76:
Síðari hluta vetrar 1904 var presturinn, séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Gudmundsen]] að [[Ofanleiti]], kvaddur að Vestri-Löndum til þess að tala milli hjónanna og koma á sættum. Það tókst ekki. Alls ekkert verður hér sagt um það, hvað á milli bar eða hvað olli óhamingju þessari. En vist er um það, að í maímánuði 1904 gengur eiginmaðurinn á fund sýslumanns og biður hann að kveðja þau hjónin á tal við sig og reyna að koma á sættum milli þeirra. Sýslumaðurinn, [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnús Jónsson]], varð við þessari beiðni eiginmannsins á Vestri-Löndum. <br>
Síðari hluta vetrar 1904 var presturinn, séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Gudmundsen]] að [[Ofanleiti]], kvaddur að Vestri-Löndum til þess að tala milli hjónanna og koma á sættum. Það tókst ekki. Alls ekkert verður hér sagt um það, hvað á milli bar eða hvað olli óhamingju þessari. En vist er um það, að í maímánuði 1904 gengur eiginmaðurinn á fund sýslumanns og biður hann að kveðja þau hjónin á tal við sig og reyna að koma á sættum milli þeirra. Sýslumaðurinn, [[Magnús Jónsson (sýslumaður)|Magnús Jónsson]], varð við þessari beiðni eiginmannsins á Vestri-Löndum. <br>
Þegar á sáttafundinn kom, var ekki við það komandi hjá eiginkonunni, að hún gengi til sátta við eiginmann sinn. Hún krafðist skilnaðar. Ástæður bar hún fram fyrir kröfu þessari, en þær verða ekki greindar hér. Loks gat frúin á það fallizt, að skilnaður þeirra hjóna yrði aðeins að borði og sæng fyrst um sinn og svo færu jafnframt fram fjárskipti milli þeirra.<br>
Þegar á sáttafundinn kom, var ekki við það komandi hjá eiginkonunni, að hún gengi til sátta við eiginmann sinn. Hún krafðist skilnaðar. Ástæður bar hún fram fyrir kröfu þessari, en þær verða ekki greindar hér. Loks gat frúin á það fallizt, að skilnaður þeirra hjóna yrði aðeins að borði og sæng fyrst um sinn og svo færu jafnframt fram fjárskipti milli þeirra.<br>
Með bréfi dagsettu 1. júní 1904, undirritað af Júlíusi Havsteen amtmanni Suður- og Vesturamtsins, var hjónunum gefið leyfi til skilnaðar að borði og sæng með „venjulegri réttarverkun“ og þeim skilmálum, sem þau hafa komið sér saman um frammi fyrir sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu, sem sé að öllu fjárfélagi þeirra skuli vera slitið. Konan Jónína Brynjólfsdóttir eignast allar eigur búsins, þar með talin húseignin Vestri-Lönd og 6 hundruð og 78 álnir að nýju mati í jörðinni Álftarhól í Austur-Landeyjum og yfirleitt allar eigur búsins samkvæmt lista frá eiginmanni yfir þær, sem hann sýndi fram við hina „verzlegu sáttatilraun“, og ennfremur allar þær ótilfærðar eignir, gegn því að hún greiði eiginmanni sínum, Sigfúsi Árnasyni, 900 krónur í peningum.“... „Skuldir þær, sem hvíla á búinu, tekur konan að sér, eðlilega með samþykki skuldheimtumanna“.<br>  
Með bréfi dagsettu 1. júní 1904, undirritað af Júlíusi Havsteen amtmanni Suður- og Vesturamtsins, var hjónunum gefið leyfi til skilnaðar að borði og sæng með „venjulegri réttarverkun“ og þeim skilmálum, sem þau hafa komið sér saman um frammi fyrir sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu, sem sé að öllu fjárfélagi þeirra skuli vera slitið. Konan Jónína Brynjólfsdóttir eignast allar eigur búsins, þar með talin húseignin Vestri-Lönd og 6 hundruð og 78 álnir að nýju mati í jörðinni Álftarhól í Austur-Landeyjum og yfirleitt allar eigur búsins samkvæmt lista frá eiginmanni yfir þær, sem hann sýndi fram við hina „verzlegu sáttatilraun“, og ennfremur allar þær ótilfærðar eignir, gegn því að hún greiði eiginmanni sínum, Sigfúsi Árnasyni, 900 krónur í peningum.“... „Skuldir þær, sem hvíla á búinu, tekur konan að sér, eðlilega með samþykki skuldheimtumanna.<br>  
... Greindur drengur 11 ára, Leifur, dvelur hjá móður sinni. Hvorugu hjónanna er heimilt að giftast aftur að hinu lifandi, fyrr en þau hafa öðlazt leyfisbréf til algjörs hjónaskilnaðar.<br>
... Greindur drengur 11 ára, Leifur, dvelur hjá móður sinni. Hvorugu hjónanna er heimilt að giftast aftur að hinu lifandi, fyrr en þau hafa öðlazt leyfisbréf til algjörs hjónaskilnaðar.<br>
::Suðuramtið í Reykjavík, 1. júní 1904.
::Suðuramtið í Reykjavík, 1. júní 1904.
Lína 91: Lína 91:
:36 pund hey hjá Hrútafélaginu.
:36 pund hey hjá Hrútafélaginu.
:15 krónur hjá Sigurði hreppstjóra.  
:15 krónur hjá Sigurði hreppstjóra.  
:Lýsiskútur hjá Ástgeir í Litlabæ.  
:Lýsiskútur hjá Ástgeiri í Litlabæ.  
:Aukaskuld nam kr. 13,18 við héraðslækninn Þorstein Jónsson.
:Aukaskuld nam kr. 13,18 við héraðslækninn Þorstein Jónsson.


Lína 98: Lína 98:


Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi:
Börn hjónanna á Vestri-Löndum voru þessi:
[[Mynd:Blik 1967 32.jpg|thumb|250px|Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjólfur og Árni.<br>
[[Mynd:Blik 1967 32.jpg|thumb|250px|''Systkinin frá Vestri-Löndum. Standandi frá vinstri: Brynjólfur og Árni''.<br>
Sitjandi: Leifur og Ragnheiður.]]
''Sitjandi: Leifur og Ragnheiður''.]]
#[[Ragnheiður Stefanía|Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], f. 7. júlí 1883.
#[[Ragnheiður Stefanía|Ragnheiður Stefanía Sigfúsdóttir]], f. 7. júlí 1883.
#[[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfur]], f. 1. marz 1885.  
#[[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfur]], f. 1. marz 1885.  
Lína 111: Lína 111:


Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum.
Þegar Sigfús Árnason hvarf úr sveitarfélaginu, voru dagar Söngfélags Vestmannaeyja þar með taldir. Slokknað hafði á menningarvita í Vestmannaeyjum.
Enn þá var þó söngkórinn hans [[Jón Á. Kristjánsson|Jóns Á. Kristjánssonar]] við lýði og það lýsti af honum endur og eins. (Sjá grein um hann hér á öðrum stað í ritinu).<br>
Ennþá var þó söngkórinn hans [[Jón Á. Kristjánsson|Jóns Á. Kristjánssonar]] við lýði og það lýsti af honum endur og eins. (Sjá grein um hann hér á öðrum stað í ritinu).<br>
Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br>
Og nú færðist smám saman líf í söng og tónlistarstörf Brynjólfs Sigfússonar á Löndum, hins unga tónlistarmanns, sem forsjónin hafði ætlað það hlutverk að feta í fótspor föður síns, halda fram með hið gagnmerka menningarstarf hans í söng- og tónlistarmálum Vestmannaeyinga.<br>


Lína 117: Lína 117:
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir hafði um árabil þjáðst af brjóstveiki. Sumarið 1906 veiktist hún alvarlega og var flutt í sjúkrahús í Reykjavik. Hún var lögð inn á „St. Josefs Hospital“ í Reykjavík 23. ágúst um sumarið. Þar lá hún 85 daga.<br>
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir hafði um árabil þjáðst af brjóstveiki. Sumarið 1906 veiktist hún alvarlega og var flutt í sjúkrahús í Reykjavik. Hún var lögð inn á „St. Josefs Hospital“ í Reykjavík 23. ágúst um sumarið. Þar lá hún 85 daga.<br>
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir lézt í Reykjavík 16. nóv. 1906. Svo var ráð fyrir gert, að lík hennar yrði sent heim til Vestmannaeyja og jarðsett þar.
Jónína K. N. Brynjólfsdóttir lézt í Reykjavík 16. nóv. 1906. Svo var ráð fyrir gert, að lík hennar yrði sent heim til Vestmannaeyja og jarðsett þar.
Þess  vegna var smíðuð járnkistan, sem nefnd er í útfararreikningnum hér á eftir. En þegar til kom, neitaði Aasberg skipstjóri á póstskipinu Lauru að flytja kistu Jónínu sáluðu til Eyja. Það gerðu fleiri skipstjórar, sem áttu leið til Eyja á þessum tímum. Jónína Brynjólfsdóttir var því jarðsett í Reykjavík. Ragnheiður dóttir hennar fylgdi móður sinni til grafar, því að hún var stödd þar, þegar móðirin andaðist. Árni sonur þeirra hjóna var við nám í Kaupmannahöfn. Bræðurnir Brynjólfur og Leifur urðu að gera sér það að góðu að sitja heima á Löndum sökum samgönguleysis. <br>
Þess  vegna var smíðuð járnkistan, sem nefnd er í útfararreikningnum hér á eftir. En þegar til kom, neitaði Aasberg skipstjóri á póstskipinu Lauru að flytja kistu Jónínu sálugu til Eyja. Það gerðu fleiri skipstjórar, sem áttu leið til Eyja á þessum tímum. Jónína Brynjólfsdóttir var því jarðsett í Reykjavík. Ragnheiður dóttir hennar fylgdi móður sinni til grafar, því að hún var stödd þar, þegar móðirin andaðist. Árni sonur þeirra hjóna var við nám í Kaupmannahöfn. Bræðurnir Brynjólfur og Leifur urðu að gera sér það að góðu að sitja heima á Löndum sökum samgönguleysis. <br>
Hinn 11. desember eða um það bil þrem vikum eftir jarðarförina skrifaði Brynjólfur á Löndum föður sínum til Winnipeg og sagði honum fréttina um fráfall móðurinnar. Daufir eru og dapurlegir dagarnir hjá okkur systkinunum heima á Löndum, tjáði sonurinn föður sínum. „Okkar hjartkæra móðir er fallin frá og faðirinn vestur í Ameríku. Já, við erum búin að missa okkar hjartkæru, heittelskandi móður. Þar er skarð fyrir skildi.“ ... Og jólin 1906 komu til systkinanna á Löndum eins og annarra. Aldrei söknuðu þau hinnar ástríku móður sinnar sem þá. Þar urðu í rauninni engin jól. Allt var svo nátengt móðurinni, ástríki hennar og umönnun, líka jólafagnaðurinn. <br>
Hinn 11. desember eða um það bil þrem vikum eftir jarðarförina skrifaði Brynjólfur á Löndum föður sínum til Winnipeg og sagði honum fréttina um fráfall móðurinnar. Daufir eru og dapurlegir dagarnir hjá okkur systkinunum heima á Löndum, tjáði sonurinn föður sínum. „Okkar hjartkæra móðir er fallin frá og faðirinn vestur í Ameríku. Já, við erum búin að missa okkar hjartkæru, heittelskandi móður. Þar er skarð fyrir skildi.“ ... Og jólin 1906 komu til systkinanna á Löndum eins og annarra. Aldrei söknuðu þau hinnar ástríku móður sinnar sem þá. Þar urðu í rauninni engin jól. Allt var svo nátengt móðurinni, ástríki hennar og umönnun, líka jólafagnaðurinn. <br>


Eftir nýárið 1907 skrifar faðirinn fyrsta bréf sitt heim til barnanna, eftir að hafa frétt andlát konu sinnar. Hann skrifar: „Hin sæla framliðna móðir ykkar var mér einnig jafn hjartkær eins og hún hafði nokkru sinni verið, áður en nokkuð ósætti átti sér stað okkar á milli. Öllu þessu hafði ég gleymt og útrýmt úr huga mínum fyrir löngu.“ Ekki kemur mér til hugar að efast um það, að Sigfús Árnason sagði þetta satt. Hann elskaði konuna sín og börnin sín umfram allt. Ýmsar persónulegar heimildir hafa sannfært mig um það. Einnig eftir að hann neyddist til að hverfa frá þeim öllum.<br>
Eftir nýárið 1907 skrifar faðirinn fyrsta bréf sitt heim til barnanna, eftir að hafa frétt andlát konu sinnar. Hann skrifar: „Hin sæla framliðna móðir ykkar var mér einnig jafn hjartkær eins og hún hafði nokkru sinni verið, áður en nokkuð ósætti átti sér stað okkar á milli. Öllu þessu hafði ég gleymt og útrýmt úr huga mínum fyrir löngu.“ Ekki kemur mér til hugar að efast um það, að Sigfús Árnason sagði þetta satt. Hann elskaði konuna sín og börnin sín umfram allt. Ýmsar persónulegar heimildir hafa sannfært mig um það. Einnig eftir að hann neyddist til að hverfa frá þeim öllum.<br>
Þetta allt er átakanleg harmsaga sem gerðist, getur gerzt og gerist e.t.v. daglega. Saga þessi er afleiðing af gildri orsök. Og orsökin er sú, að okkar mæti gáfumaður og menningarviti Eyjafólksins á sínum tíma, gleymdi að gæta hamingjueplisins í hendi sér. Hann glopraði því frá sér. Óhamingjan sótti hann heim. Þetta skildi Sigfús Árnason nú, atvinnu- og umkomulaus vestur í Ameríku, sá það brátt eftir að ógæfan dundi yfir. Nú mátti hann muna fífil sinn fegri. Nú þráði hann ekkert frekar en að komast heim til barnanna sinna og styrkja þau og aðstoða. En allar leiðir voru honum bannaðar sökum atvinnuleysis og fjárskorts, sem af honum hlauzt. Á árunum 1908-1910 lætur hann börnin lítið af sér vita. Það undrast þau. Sú þögn kom ekki af góðu. Hann var peningalaus af því að atvinnuleysi og krepputímar þar vestra hömluðu því, að hann gæti selt íbúðarhús það, sem hann átti í Winnipeg. Jón bróðir hans, verzlunarmaður í Reykjavík, lánaði Leifi Sigfússyni námsfé með þeirri von, að úr rættist fyrir föður hans, svo að hann gæti staðið við orð sín við drenginn, þ. e. að styrkja hann til langskólanáms.<br>
Þetta allt er átakanleg harmsaga sem gerðist, getur gerzt og gerist e.t.v. daglega. Saga þessi er afleiðing af gildri orsök. Og orsökin er sú, að okkar mæti gáfumaður og menningarviti Eyjafólksins á sínum tíma, gleymdi að gæta hamingjueplisins í hendi sér. Hann glopraði því frá sér. Óhamingjan sótti hann heim. Þetta skildi Sigfús Árnason nú, atvinnu- og umkomulaus vestur í Ameríku, sá það brátt eftir að ógæfan dundi yfir. Nú mátti hann muna fífil sinn fegri. Nú þráði hann ekkert frekar en að komast heim til barnanna sinna og styrkja þau og aðstoða. En allar leiðir voru honum bannaðar sökum atvinnuleysis og fjárskorts, sem af honum hlauzt. Á árunum 1908-1910 lætur hann börnin lítið af sér vita. Það undrast þau. Sú þögn kom ekki af góðu. Hann var peningalaus af því að atvinnuleysi og krepputímar þar vestra hömluðu því, að hann gæti selt íbúðarhús það, sem hann átti í Winnipeg. Jón bróðir hans, verzlunarmaður í Reykjavík, lánaði Leifi Sigfússyni námsfé með þeirri von, að úr rættist fyrir föður hans, svo að hann gæti staðið við orð sín við drenginn, þ.e. að styrkja hann til langskólanáms.<br>
[[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]], fyrrverandi verzlunarstjóri við [[Tanginn|Juliushaab-verzlunina, Tangaverzlunina]], orti ljóð eftir Jónínu húsfreyju á Vestri-Löndum. Ég leyfi mér að birta það hér. Verzlunarstjórinn þekkti vel heimilið á Löndum og gat því „trútt um talað“. Hann þekkti það vel, meðan allt lék í lyndi fyrir hinum mætu hjónum. Hann kynntist því líka og þekkti, eftir að óhamingjan dundi yfir, harmsagan byrjaði og fékk hinn dapurlega endi.<br>
[[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]], fyrrverandi verzlunarstjóri við [[Tanginn|Juliushaab-verzlunina, Tangaverzlunina]], orti ljóð eftir Jónínu húsfreyju á Vestri-Löndum. Ég leyfi mér að birta það hér. Verzlunarstjórinn þekkti vel heimilið á Löndum og gat því „trútt um talað“. Hann þekkti það vel, meðan allt lék í lyndi fyrir hinum mætu hjónum. Hann kynntist því líka og þekkti, eftir að óhamingjan dundi yfir, harmsagan byrjaði og fékk hinn dapurlega endi.<br>
Ljóðið veitir einnig athugulum lesendum nokkra hugmynd um hina göfugu hugsun höfundarins og einlæga trú.
Ljóðið veitir einnig athugulum lesendum nokkra hugmynd um hina göfugu hugsun höfundarins og einlæga trú.

Leiðsagnarval