„Blik 1974/Bréf til vinar míns og frænda, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: ==Blik 1974== ==Þorsteinn Þ. Víglundsson== Vestmannaeyjum, í apríl 1974.<br> Kæri vinur og frændi.<br> Það gladdi mig verulega, að þú skyldir hafa ánægju af síðasta br...)
 
Lína 23: Lína 23:


   
   
'''Einn var ég aldrei'''<br>  
 
== '''Einn var ég aldrei'''<br> ==
Einn var ég aldrei, þó að Einar vinur minn yrði þess ekki var í hinni daglegu lífsbaráttu minni við hin heiftúðugu og þröngsýnu öfl í bæjarfélaginu. Hin sýnilegu og áþreifanlegu öfl hér í kaupstaðnum voru mörg mér til stuðnings og hugsjónum mínum, þó að þau létu ekki svo mjög á sér kræla opinberlega. Þó gerðu sum það líka. Og hin voru svo öflug, að barátta andstæðinganna var frá fyrstu tíð vonlaus þeim. En þeir vissu það ekki og hefðu sjálfsagt aldrei trúað því, þó að sjálfur páfinn (eða þá Hitler) hefði sagt þeim það.<br>
Einn var ég aldrei, þó að Einar vinur minn yrði þess ekki var í hinni daglegu lífsbaráttu minni við hin heiftúðugu og þröngsýnu öfl í bæjarfélaginu. Hin sýnilegu og áþreifanlegu öfl hér í kaupstaðnum voru mörg mér til stuðnings og hugsjónum mínum, þó að þau létu ekki svo mjög á sér kræla opinberlega. Þó gerðu sum það líka. Og hin voru svo öflug, að barátta andstæðinganna var frá fyrstu tíð vonlaus þeim. En þeir vissu það ekki og hefðu sjálfsagt aldrei trúað því, þó að sjálfur páfinn (eða þá Hitler) hefði sagt þeim það.<br>
Fyrst og fremst var heimilið mitt hið óvinnandi vígi og verndarstaður. Þess vegna tel ég konuna mína með í baráttu þessari fyrir hugsjónum mínum. Ekki sízt verndaði hún og styrkti sálarlíf mitt og efldi þrótt minn og þor, þó að hún sjálf sé allra manna mest friðelskandi vera.<br>
Fyrst og fremst var heimilið mitt hið óvinnandi vígi og verndarstaður. Þess vegna tel ég konuna mína með í baráttu þessari fyrir hugsjónum mínum. Ekki sízt verndaði hún og styrkti sálarlíf mitt og efldi þrótt minn og þor, þó að hún sjálf sé allra manna mest friðelskandi vera.<br>
Lína 62: Lína 64:
Þannig þróaðist þetta mannlíf í Eyjum á árunum 1907-1930. En þá hófst fjárkreppan mikla með fallandi afurðaverði og sölutregðu á allri framleiðslu. Þá urðu sumir fátækastir, sem ríkastir voru áður, en það er önnur saga.
Þannig þróaðist þetta mannlíf í Eyjum á árunum 1907-1930. En þá hófst fjárkreppan mikla með fallandi afurðaverði og sölutregðu á allri framleiðslu. Þá urðu sumir fátækastir, sem ríkastir voru áður, en það er önnur saga.


'''Áhrif „slæmra“ kennara stórhættuleg'''<br>
== '''Áhrif „slæmra“ kennara stórhættuleg'''<br> ==
 
Og nú sný ég mér að skólamálunum. Til skilningsauka þykist ég hafa búið þig eilítið undir þá frásögn mína. Þessi kafli, sem hér birtist, er ekki lítill þáttur í ævisögu minni, og það er einmitt það, sem þú ætlast til í bréfum þínum.<br>
Og nú sný ég mér að skólamálunum. Til skilningsauka þykist ég hafa búið þig eilítið undir þá frásögn mína. Þessi kafli, sem hér birtist, er ekki lítill þáttur í ævisögu minni, og það er einmitt það, sem þú ætlast til í bréfum þínum.<br>
Ýmsir áhrifamenn, sem komizt höfðu til góðra efna á vel heppnaðri útgerð, lifðu í þeirri sannfæringu, að engin ástæða væri til að loka unglingana inni á skólabekk eftir ferminguna. Heldur ættu þeir að vinna, ekki sízt á vertíð, þegar vinnukraftur var jafnan af skornum skammti, þegar „sá guli“ var vel við. Þarna hafði feðrum og mæðrum heppnazt að komast í nokkrar álnir með sparsemi og elju og happasælum atvinnurekstri. Eins gæti það tekizt hinum upprennandi æskulýð, ef rétt væri að uppeldi hans staðið.<br>
Ýmsir áhrifamenn, sem komizt höfðu til góðra efna á vel heppnaðri útgerð, lifðu í þeirri sannfæringu, að engin ástæða væri til að loka unglingana inni á skólabekk eftir ferminguna. Heldur ættu þeir að vinna, ekki sízt á vertíð, þegar vinnukraftur var jafnan af skornum skammti, þegar „sá guli“ var vel við. Þarna hafði feðrum og mæðrum heppnazt að komast í nokkrar álnir með sparsemi og elju og happasælum atvinnurekstri. Eins gæti það tekizt hinum upprennandi æskulýð, ef rétt væri að uppeldi hans staðið.<br>
Lína 116: Lína 119:




'''Við flytjumst til Eyja'''<br>
 
== '''Við flytjumst til Eyja'''<br> ==
Aðfaranótt 28. september 1927 stigum við hjónin á land hér í Vestmannaeyjum. Sagan endurtekur sig, segja vitrir menn. Að minnsta kosti reyndist ekkert rúm handa okkur í gistihúsinu, enda var það víst ekki til í kaupstaðnum á þeim tímum. Kunningi okkar og sveitungi skaut yfir okkur skjólshúsi. Það var [[Ragnar Benediktsson]] frá Mjóafirði eystra. Í herbergi hans að [[Haukaberg]]i sváfum við fyrstu nóttina í Eyjum. Hann hafði annars fest okkur íbúð í [[Bólstaðarhlíð]] (nr. 39 við [[Heimagata|Heimagötu]]) hjá hinum mætu hjónum þar, frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Ingibjörgu Ólafsdóttur]]og [[Björn Bjarnason|Birni Bjarnasyni]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]]. - Einkennileg er tilviljunin stundum og dul eru tengslin í lífi okkar mannanna. Svo má um þetta segja. Björn hafði verið vélamaður eitt sumar á báti fóstra míns austur á Norðfirði. Þá var ég innan við fermingu. Þarna lágu vegir okkar saman aftur okkur hjónunum til velfarnaðar. Ávallt síðan hefur haldizt hlýlegt samband milli þessara tveggja heimila.
Aðfaranótt 28. september 1927 stigum við hjónin á land hér í Vestmannaeyjum. Sagan endurtekur sig, segja vitrir menn. Að minnsta kosti reyndist ekkert rúm handa okkur í gistihúsinu, enda var það víst ekki til í kaupstaðnum á þeim tímum. Kunningi okkar og sveitungi skaut yfir okkur skjólshúsi. Það var [[Ragnar Benediktsson]] frá Mjóafirði eystra. Í herbergi hans að [[Haukaberg]]i sváfum við fyrstu nóttina í Eyjum. Hann hafði annars fest okkur íbúð í [[Bólstaðarhlíð]] (nr. 39 við [[Heimagata|Heimagötu]]) hjá hinum mætu hjónum þar, frú [[Ingibjörg Ólafsdóttir|Ingibjörgu Ólafsdóttur]]og [[Björn Bjarnason|Birni Bjarnasyni]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]]. - Einkennileg er tilviljunin stundum og dul eru tengslin í lífi okkar mannanna. Svo má um þetta segja. Björn hafði verið vélamaður eitt sumar á báti fóstra míns austur á Norðfirði. Þá var ég innan við fermingu. Þarna lágu vegir okkar saman aftur okkur hjónunum til velfarnaðar. Ávallt síðan hefur haldizt hlýlegt samband milli þessara tveggja heimila.


83

breytingar

Leiðsagnarval