„Blik 1936, 1. tbl. /Sumardagur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


Skammt í burtu sé ég bæinn Borg, þar sem hinn frægi landnámsmaður Skalla-Grímur Kveldúlfsson nam land og byggði bæ. Fyrir ofan bæinn er borgin, sem bærinn dregur nafn af. Á Borg er gamalt prestssetur.
Skammt í burtu sé ég bæinn Borg, þar sem hinn frægi landnámsmaður Skalla-Grímur Kveldúlfsson nam land og byggði bæ. Fyrir ofan bæinn er borgin, sem bærinn dregur nafn af. Á Borg er gamalt prestssetur.
Hugurinn hvarflar að Hvíta. Hún er mjög vatnsmikil, og falla í hana margar ár. Mest þeirra er Norðurá, sem rennur í hana að vestan, og kemur norðan af Holtavörðuheiði. Eftir að Norðurá er fallin í Hvítá, er hún skipgeng, en svo miklar grynningar og sandbleytur eru í firðinum, að sæta verður sjávarföllum til að komast upp í ósinn.  Um fjöru eru eyrar
Hugurinn hvarflar að Hvíta. Hún er mjög vatnsmikil, og falla í hana margar ár. Mest þeirra er Norðurá, sem rennur í hana að vestan, og kemur norðan af Holtavörðuheiði. Eftir að Norðurá er fallin í Hvítá, er hún skipgeng, en svo miklar grynningar og sandbleytur eru í firðinum, að sæta verður sjávarföllum til að komast upp í ósinn.  Um fjöru eru eyrar víðs vegar upp úr Borgarfirði, og næstum hægt að ganga yfir hann á stórstraumsfjöru, og er ef til vill ekki langt þess að bíða, að Hvítá fylli hann upp og geri hann að góðu og frjósömu landi. Í Hvíta er geysi mikil laxveiði eins og í firðinum, og stundum fást 70 - 80 laxar í einni umvitjun, og er það ekki lítill fengur, þegar pundið af honum kostar á aðra krónu. Norðurá er vel skipgeng neðan til upp að Stafholti í Stafholtstungum.
 
Mikill munur er flóðs og fjöru, svo flóðs gætir meir en mílu upp í Hvítá. Við Hvítá var kaupstaður hjá Hvítárvöllum, og þangað voru miklar siglingar.
 
''S. E. F.'' (15 ára).
533

breytingar

Leiðsagnarval