„Blik 1967/Söngfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lagfæringar, settir tenglar.
Ekkert breytingarágrip
 
(Lagfæringar, settir tenglar.)
Lína 51: Lína 51:
#[[Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]].
#[[Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]].
#[[Arngrímur Sveinbjörnsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].
#[[Arngrímur Sveinbjörnsson]] bóndi á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].
#[[Sveinn P. Scheving]] bóndi á [[Steinstaðir|Steinstöðum]].
#[[Sveinn P. Scheving]] bóndi á [[Steinsstaðir|Steinstöðum]].
#[[Sigurður Sigurðsson]] formaður í ''Frydendal''.
#[[Sigurður Sigurðsson]] formaður í [[Frydendal]].
#[[Guðjón Guðjónsson]] frá [[Sjólyst]].
#[[Guðjón Guðjónsson]] frá [[Sjólyst]].
#[[Árni Ingimundarson]] formaður.
#[[Árni Ingimundarson]] formaður.
#[[Ingvar Árnason]], sjómaður, frá [[Hólshús]]i.
#[[Ingvar Árnason]], sjómaður, frá [[Hólshús]]i.
#[[Lárus Halldórsson]] á [[Völlur|Velli]].
#[[Lárus Halldórsson]] á [[Völlur|Velli]].
#[[Árni Filippusson]], fyrrv. barnakennari, verzlunarm. hjá Bryde.
#[[Árni Filippusson]], fyrrv. barnakennari, verzlunarm. hjá [[J. P. T.Bryde]].
#[[Ólafur Ólafsson]] frá [[London]].
#[[Ólafur Ólafsson]] frá [[London]].
#[[Pétur Lárusson]] hreppstjóra [[Lárus Jónsson|Jónssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].
#[[Pétur Lárusson]] hreppstjóra [[Lárus Jónsson|Jónssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].
Lína 65: Lína 65:
#[[Stefán Gíslason]] útgerðarm. í [[Ás]]i.
#[[Stefán Gíslason]] útgerðarm. í [[Ás]]i.
#[[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] frá [[Brautarholt]]i.
#[[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jón Jónsson]] frá [[Brautarholt]]i.
#[[Jóhannes Hannesson]] hafnsögumanns Jónssonar frá [[Miðhús]]um.
#[[Jóhannes Hannesson]] hafnsögumanns [[Hannes Jónsson|Jónssonar]] frá [[Miðhús]]um.
#[[Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um.
#[[Magnús Guðmundsson]] á [[Vesturhús]]um.
#[[Sigurbjörn Björnsson]], síðar múrarameistari á [[Ekra|Ekru]] við [[Urðavegur|Urðaveg]].
#[[Sigurbjörn Björnsson]], síðar múrarameistari á [[Ekra|Ekru]] við [[Urðavegur|Urðaveg]].
#[[Sigurjón Kristjánsson]] í Klöpp.
#[[Sigurjón Kristjánsson]] í Klöpp.
#[[Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um.
#[[Eiríkur Hjálmarsson]] kennari á [[Vegamót]]um.
#[[Þórarinn Gíslason]], verzlunarmanns Engilbertssonar (Þór. á Lundi).
#[[Þórarinn Gíslason]], verzlunarmanns Engilbertssonar (Þórarinn á Lundi).
#[[Árni Sigurðsson]] í [[Dalur|Dal]] við Kirkjuveg. (Dalur eldri, byggður 1901).
#[[Árni Sigurðsson]] í [[Dalur|Dal]] við Kirkjuveg. (Dalur eldri, byggður 1901).
#[[Kristján Sæmundsson]].
#[[Kristján Sæmundsson]].
#[[Jón Ingimundarson]] frá Gjábakka, síðar kenndur við [[Mandalur|Mandal]].
#[[Jón Ingimundarson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], síðar kenndur við [[Mandalur|Mandal]].
#[[Jóel Eyjólfsson]] frá Kirkjubæ, síðar kenndur við [[Sælundur|Sælund]].
#[[Jóel Eyjólfsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], síðar kenndur við [[Sælundur|Sælund]].
#[[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni Sigfússon]], sonur söngstjórans.
#[[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni Sigfússon]], sonur söngstjórans.
#[[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] frá [[Grund]] við Kirkjuveg.
#[[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] frá [[Grund]] við Kirkjuveg.
Lína 83: Lína 83:
Á þessu tímaskeiði báru öll íbúðarhús í Vestmannaeyjum eitthvert heiti.<br>
Á þessu tímaskeiði báru öll íbúðarhús í Vestmannaeyjum eitthvert heiti.<br>
Hér eru skráðir þeir menn, sem fyrr eða síðar voru í karlakór Söngfélagsins á þeim 10 árum, sem hann var við lýði.<br>
Hér eru skráðir þeir menn, sem fyrr eða síðar voru í karlakór Söngfélagsins á þeim 10 árum, sem hann var við lýði.<br>
Þetta eru 35 nöfn. Þau tíu ár, sem Söngfélag Vestmannaeyja var starfandi, voru 24 karlar í því, þá flestir voru þar. Um tíma voru félagsmenn aðeins 18 en lengst af 20. Talan dálítið hvarflandi frá ári til árs eins og gengur. Ötulustu söngfélagarnir og mestu hjálparhellur söngstjórans voru þeir Eiríkur Hjálmarsson, Árni Filippusson og Sveinn P. Scheving. Eiríkur var ritari félagsins og Árni gjáldkeri fyrstu árin. Þegar Árni Filippusson fluttist til Hafnarfjarðar árið 1897, var Þórarinn Gíslason kosinn gjaldkeri Söngfélagsins.<br>
Þetta eru 35 nöfn. Þau tíu ár, sem Söngfélag Vestmannaeyja var starfandi, voru 24 karlar í því, þá flestir voru þar. Um tíma voru félagsmenn aðeins 18 en lengst af 20. Talan dálítið hvarflandi frá ári til árs eins og gengur. Ötulustu söngfélagarnir og mestu hjálparhellur söngstjórans voru þeir Eiríkur Hjálmarsson, Árni Filippusson og Sveinn P. Scheving. Eiríkur var ritari félagsins og Árni gjaldkeri fyrstu árin. Þegar Árni Filippusson fluttist til Hafnarfjarðar árið 1897, var Þórarinn Gíslason kosinn gjaldkeri Söngfélagsins.<br>
Þegar Söngfélagið hafði starfað 2-3 ár tók að bera á óstundvísi félagsmanna á söngæfingar. Sumir vanræktu þá félagið gjörsamlega. Þá voru kosnir sérstakir trúnaðarmenn til þess að hvetja félagsmenn til stundvísi og ástundunar og fylgjast með því, að þeir ræktu skyldur sínar við félagsskapinn. Þessir „vökumenn“ voru lengst af Kristján Ingimundarson frá Gjábakka (Klöpp) fyrstu árin og síðar Sveinn P. Scheving og svo enn síðar Guðlaugur Vigfússon og Arngrímur Hannesson og Pétur Lárusson.<br>
Þegar Söngfélagið hafði starfað 2-3 ár tók að bera á óstundvísi félagsmanna á söngæfingar. Sumir vanræktu þá félagið gjörsamlega. Þá voru kosnir sérstakir trúnaðarmenn til þess að hvetja félagsmenn til stundvísi og ástundunar og fylgjast með því, að þeir ræktu skyldur sínar við félagsskapinn. Þessir „vökumenn“ voru lengst af Kristján Ingimundarson frá Gjábakka (Klöpp) fyrstu árin og síðar Sveinn P. Scheving og svo enn síðar Guðlaugur Vigfússon og Arngrímur Sveinbjörnsson. Síðast Jóhannes Hannesson og Pétur Lárusson.<br>
Þegar Árni Filippusson fluttist til Eyja aftur (1900), gerðist hann strax söngfélagi á ný, og kaus Sigfús söngstjóri hann aðstoðarmann sinn við söngstjórnina og starfið í heild. Fyrir var í því trúnaðarstarfi Eiríkur kennari Hjálmarsson, eftir að hann hvarf frá ritarastörfum. Þeim störfum gegndi eftir hann Árni Sigurðsson og síðast Þorsteinn Jónsson frá Hrauni (frá Laufási).
Þegar Árni Filippusson fluttist til Eyja aftur (1900), gerðist hann strax söngfélagi á ný, og kaus Sigfús söngstjóri hann aðstoðarmann sinn við söngstjórnina og starfið í heild. Fyrir var í því trúnaðarstarfi Eiríkur kennari Hjálmarsson, eftir að hann hvarf frá ritarastörfum. Þeim störfum gegndi eftir hann Árni Sigurðsson og síðast Þorsteinn Jónsson frá Hrauni (frá Laufási).
Sigfús Árnason vann kappsamlega að því að æfa söngfélagið haustið 1894 og hafði því margar söngæfingar það haust. Enda æfði hann þá hvorki meira eða minna en 18 lög.<br>
Sigfús Árnason vann kappsamlega að því að æfa söngfélagið haustið 1894 og hafði því margar söngæfingar það haust. Enda æfði hann þá hvorki meira eða minna en 18 lög.<br>


Þann 6. jan. 1895 hélt Söngfélag Vestmannaeyja fyrsta opinbera samsönginn fyrir Eyjabúa, og svo aftur 13. s. m. Þessir samsöngvar tókust vel, spáðu góðu um framtíðina og efldu áhuga og kjark kórfélaganna. Nú skildu þeir og svo allir Eyjabúar, hvílíkt menningarstarf hér var af hendi innt.<br>
Þann 6. jan. 1895 hélt Söngfélag Vestmannaeyja fyrsta opinbera samsönginn fyrir Eyjabúa, og svo aftur 13. s. m. Þessir samsöngvar tókust vel, spáðu góðu um framtíðina og efldu áhuga og kjark kórfélaganna. Nú skildu þeir og svo allir Eyjabúar, hvílíkt menningarstarf hér var af hendi innt.<br>
Enn söngkórinn fyrir almenning 23. marz 1895. Eftir það skyggði í álinn fyrir Söngfélaginu, því að söngstjórinn veiktist um þessar mundir og lá rúmfastur í nokkrar vikur. Þá reyndust söngfélagarnir hans honum sannir vinir og færðu honum peningagjöf til þess að létta framfærslu heimilisins að Vestri-Löndum, meðan veikindin steðjuðu að og rýrðu efnahag hins fórnfúsa velgjörðarmanns byggðarlagsins. Sumir Eyjabúar urðu einnig til þess að færa kórnum peningagjafir, og létu þeir þannig í ljós ánægju sína og þakklæti til þessa listræna starfs, sem þegar varpaði ljóma listar og menningar yfir byggðarlagið og gat því orðstír í nálægum sveitum. T. d. gaf Þorsteinn Jónsson, héraðs1æknir, Söngfélaginu 20 krónur eftir samsöng fyrir almenning. Það voru ekki litlir peningar þá, þegar tímakaupið var innan við 20 aurar.<br>
Enn söng kórinn fyrir almenning 23. marz 1895. Eftir það skyggði í álinn fyrir Söngfélaginu, því að söngstjórinn veiktist um þessar mundir og lá rúmfastur í nokkrar vikur. Þá reyndust söngfélagarnir hans honum sannir vinir og færðu honum peningagjöf til þess að létta framfærslu heimilisins að Vestri-Löndum, meðan veikindin steðjuðu að og rýrðu efnahag hins fórnfúsa velgjörðarmanns byggðarlagsins. Sumir Eyjabúar urðu einnig til þess að færa kórnum peningagjafir, og létu þeir þannig í ljós ánægju sína og þakklæti til þessa listræna starfs, sem þegar varpaði ljóma listar og menningar yfir byggðarlagið og gat því orðstír í nálægum sveitum. T. d. gaf [[Þorsteinn Jónsson héraðs1æknir]], Söngfélaginu 20 krónur eftir samsöng fyrir almenning. Það voru ekki litlir peningar þá, þegar tímakaupið var innan við 20 aurar.<br>
Annars tók Sigfús Árnason að sér kennslustarfið og söngstjórnina án aura launa. Ástin á sönglistinni og hinn fórnnfúsi vilji voru aðaleigindi hans.
Annars tók Sigfús Árnason að sér kennslustarfið og söngstjórnina án allra launa. Ástin á sönglistinni og hinn fórnnfúsi vilji voru aðaleigindi hans.
Árið 1895 æfði söngfélagið aðeins 7 lög sökum veikinda söngstjórans. Upp úr áramótunum 1895-1896, eða 3. jan., hélt Söngfélagið 4. samsönginn fyrir almenning. Fleira hamlaði starfsemi Söngfélagsins um þær mundir en veikindi söngstjórans. T. d. átti það í erfiðleikum með að fá lánað hús til að æfa sönginn í. Tvö hús komu að vísu til greina, Þinghúsið og Goodtemplarahúsið, en bæði voru þau mikið notuð þá til fundahalda, og einmitt þau kvöld, sem bezt hentaði kórfélögunum til æfinga.<br>
Árið 1895 æfði söngfélagið aðeins 7 lög sökum veikinda söngstjórans. Upp úr áramótunum 1895-1896, eða 3. jan., hélt Söngfélagið 4. samsönginn fyrir almenning. Fleira hamlaði starfsemi Söngfélagsins um þær mundir en veikindi söngstjórans. T. d. átti það í erfiðleikum með að fá lánað hús til að æfa sönginn í. Tvö hús komu að vísu til greina, [[Þinghúsið]] og [[Góðtemplarahúsið|Goodtemplarahúsið]], en bæði voru þau mikið notuð þá til fundahalda, og einmitt þau kvöld, sem bezt hentaði kórfélögunum til æfinga.<br>
Á vetrarvertíð og á sumrum reyndist ógjörningur að ná saman kórfélögunum til söngæfinga sökum anna eða fjarlægrar dvalar. T. d. stunduðu nær helmingur söngfélaganna kaupavinnu á Austfjörðum sumarið 1895 og komu ekki heim fyrr en síðari hluta októbermánaðar.<br>
Á vetrarvertíð og á sumrum reyndist ógjörningur að ná saman kórfélögunum til söngæfinga sökum anna eða fjarlægrar dvalar. T. d. stunduðu nær helmingur söngfélaganna kaupavinnu á Austfjörðum sumarið 1895 og komu ekki heim fyrr en síðari hluta októbermánaðar.<br>


Haustið 1896 voru söngæfingar Söngfélagsins afráðnar einu sinni í viku hverri. Þinghús sýslunnar var tekið á leigu til þeirra nota. Eftir þær haustæfingar hélt kórinn þrjá samsöngva fyrir almenning, 29. desember 1896 og 3. og 16. janúar 1897. Og síðasta samsönginn það ár hélt hann svo 12. marz. Inngangseyrir var þá 15 aurar fyrir börn og 20 aurar fyrir fullorðna. En samsöngurinn 16. jan. var haldinn til þess að skemmta börnum og fátæklingum og þessvegna ókeypis aðgangur, enda léði St. Bára nr. 2 þá fundarhús sitt Söngfélaginu leigulaust.
Haustið 1896 voru söngæfingar Söngfélagsins afráðnar einu sinni í viku hverri. Þinghús sýslunnar var tekið á leigu til þeirra nota. Eftir þær haustæfingar hélt kórinn þrjá samsöngva fyrir almenning, 29. desember 1896 og 3. og 16. janúar 1897. Og síðasta samsönginn það ár hélt hann svo 12. marz. Inngangseyrir var þá 15 aurar fyrir börn og 20 aurar fyrir fullorðna. En samsöngurinn 16. jan. var haldinn til þess að skemmta börnum og fátæklingum og þessvegna ókeypis aðgangur, enda léði [[stúkan Bára nr. 2|St. Bára nr. 2]] þá fundarhús sitt Söngfélaginu leigulaust.
Árið 1896 gerðist Magnús Jónsson sýslumaður í Vestmannaeyjum. Ekki hafði hann lengi dvalizt þar, er hann lærði að meta starf og gildi Söngfélagsins og söngstjóra þess í byggðarlaginu. Eftir það lánaði hann Söngfélaginu þinghús sýslunnar til afnota endurgjaldslaust.<br>
Árið 1896 gerðist [[Magnús Jónsson sýslumaður]] í Vestmannaeyjum. Ekki hafði hann lengi dvalizt þar, er hann lærði að meta starf og gildi Söngfélagsins og söngstjóra þess í byggðarlaginu. Eftir það lánaði hann Söngfélaginu þinghús sýslunnar til afnota endurgjaldslaust.<br>


Þann 21. febr. 1897 efndu kórfélagarnir til innbyrðis skemmtisamkomu fyrir fjölskyldur sínar, konur og börn, og buðu þangað velgerðarmönnum Söngfélagsins. Félaginu hafði þá safnast nokkurt fé fyrir hina almennu samsöngva. Þessu fé vörðu nú kórfélagarnir til þess að greiða kostnað af þessari innbyrðis-skemmtun.
Þann 21. febr. 1897 efndu kórfélagarnir til innbyrðis skemmtisamkomu fyrir fjölskyldur sínar, konur og börn, og buðu þangað velgerðarmönnum Söngfélagsins. Félaginu hafði þá safnazt nokkurt fé fyrir hina almennu samsöngva. Þessu fé vörðu nú kórfélagarnir til þess að greiða kostnað af þessari innbyrðis-skemmtun.
Í október 1897 voru söngfélagarnir 18 að tölu. Þá hafði Árni Filippusson, síðar í Ásgarði hér, flutzt til Hafnarfjarðar eins og áður segir.
Í október 1897 voru söngfélagarnir 18 að tölu. Þá hafði Árni Filippusson, síðar í [[Ásgarður|Ásgarði]] hér, flutzt til Hafnarfjarðar eins og áður segir.
   
   
Var það mikill skaði kórnum að missa hann, svo nýtur söngfélagi sem hann var, og vel að sér í söng, eftir því sem þá gerðist. Hann hafði verið gjaldkeri Söngfélagsins frá upphafi og önnur hönd söngstjórans. Þegar hann hvarf burt úr sýslunni, gerðist Þórarinn Gíslason, sonur Gísla verzlunarstjóra Engilbertssonar, gjaldkeri Söngfélagsins og var það síðan, þar til það lagðist niður.
Var það mikill skaði kórnum að missa hann, svo nýtur söngfélagi sem hann var, og vel að sér í söng, eftir því sem þá gerðist. Hann hafði verið gjaldkeri Söngfélagsins frá upphafi og önnur hönd söngstjórans. Þegar hann hvarf burt úr sýslunni, gerðist Þórarinn Gíslason, sonur Gísla verzlunarstjóra Engilbertssonar, gjaldkeri Söngfélagsins og var það síðan, þar til það lagðist niður.
Lína 111: Lína 111:
Í jan. 1899 (3. og 19.) hélt það samsöng fyrir börn og fátæklinga í sveitarfélaginu. Síðan var haldið fram með reglubundnar söngæfingar til 15. febr., en þá hófust vertíðarannir.<br>
Í jan. 1899 (3. og 19.) hélt það samsöng fyrir börn og fátæklinga í sveitarfélaginu. Síðan var haldið fram með reglubundnar söngæfingar til 15. febr., en þá hófust vertíðarannir.<br>
Haustið 1899 voru söngfélagarnir 24 að tölu. Í desember þ. á. hélt félagið tvívegis samsöng fyrir almenning.<br>
Haustið 1899 voru söngfélagarnir 24 að tölu. Í desember þ. á. hélt félagið tvívegis samsöng fyrir almenning.<br>
Þann 4. febr. árið 1900 auglýsti Söngfélagið samsöng fyrir almenning í Landakirkju. Skyldi ágóðinn af samsöng þessum renna í ,,Ekknasjóð hrapaðra og drukknaðra í Vestmannaeyjum.Af samsöng þessum varð ekkert sökum of lítillar þátttöku almennings. Helzt leit svo út sem almenningur vildi mótmæla því að kirkjan væri notuð til slíkra hluta og keypti sig þess vegna ekki inn á samsönginn. Keyptir voru aðgöngumiðar fyrir kr. 4,70 og gáfu greiðendur það fé í Ekknasjóðinn, enda þótt ekkert yrði af samsöngnum.<br>
Þann 4. febr. árið 1900 auglýsti Söngfélagið samsöng fyrir almenning í Landakirkju. Skyldi ágóðinn af samsöng þessum renna í „Ekknasjóð hrapaðra og drukknaðra í Vestmannaeyjum”. Af samsöng þessum varð ekkert sökum of lítillar þátttöku almennings. Helzt leit svo út sem almenningur vildi mótmæla því að kirkjan væri notuð til slíkra hluta og keypti sig þess vegna ekki inn á samsönginn. Keyptir voru aðgöngumiðar fyrir kr. 4,70 og gáfu greiðendur það fé í Ekknasjóðinn, enda þótt ekkert yrði af samsöngnum.<br>
Eftir þetta virðist dofna mjög yfir Söngfélaginu. Þó efndi félagið til samsöngs í [[Kumbaldi|Kumbalda]] 20. jan. 1901, og var þá þéttsetið hús.<br>
Eftir þetta virðist dofna mjög yfir Söngfélaginu. Þó efndi félagið til samsöngs í [[Kumbaldi|Kumbalda]] 20. jan. 1901, og var þá þéttsetið hús.<br>
Þetta ár sagði Árni Filippusson sig úr Söngfélaginu sökum anna. Þar með missti félagið einn sinn allra bezta mann. Þó hélt félagið uppi söngæfingum að einhverju leyti haustið 1901 og efndi tvívegis til samsöngs fyrir almenning í janúar 1902.
Þetta ár sagði Árni Filippusson sig úr Söngfélaginu sökum anna. Þar með missti félagið einn sinn allra bezta mann. Þó hélt félagið uppi söngæfingum að einhverju leyti haustið 1901 og efndi tvívegis til samsöngs fyrir almenning í janúar 1902.
Lína 120: Lína 120:
Áformað var á fundi þessum að reyna að halda uppi söngæfingum og söngkennslu með félagsmönnum eins og öll undanfarin haust.<br>
Áformað var á fundi þessum að reyna að halda uppi söngæfingum og söngkennslu með félagsmönnum eins og öll undanfarin haust.<br>
Á fundi þessum var vakið máls á því nýmæli, að konur yrðu fengnar
Á fundi þessum var vakið máls á því nýmæli, að konur yrðu fengnar
til þess að ganga í Söngfélagið. Var gjörður að þeirri hugmynd góður rómur. Auðvitað var það deyfð og drungi í félagsskapnum, sem olli því, að nú væri reynandi að fá blessaðar konurnar eða stúlkurnar til þess að hressa upp á félagsandann og glæða á ný áhugann fyrir sönglistinni, sem sé breyta karlakórnum í blandaðan kór. En til þessa kom þó aldrei, því að um þetta bil breyttist allt viðhorf söngstjórans um framtíð hans í Vestmannaeyjum.
til þess að ganga í Söngfélagið. Var gjörður að þeirri hugmynd góður rómur. Auðvitað var það deyfð og drungi í félagsskapnum, sem olli því, að nú væri reynandi að fá blessaðar konurnar eða stúlkurnar til þess að hressa upp á félagsandann og glæða á ný áhugann fyrir sönglistinni, sem sé breyta karlakórnum í blandaðan kór. En til þessa kom þó aldrei, því að um þetta bil breyttist allt viðhorf söngstjórans um framtíð hans í Vestmannaeyjum.<br>
 
Sönglög þau, sem Söngfélag Vestmannaeyja æfði og söng, voru þessi.
Sönglög þau, sem Söngfélag Vestmannaeyja æfði og söng, voru þessi.


Lína 135: Lína 134:
#Heyrið vella á heiðum hveri.  
#Heyrið vella á heiðum hveri.  
#Velkominn yfir Íslands sæ, vor öðling hár!
#Velkominn yfir Íslands sæ, vor öðling hár!
. guð vors lands, og lands vors guð!
, guð vors lands, og lands vors guð!
#Buldi við brestur og brotnaði þekjan.
#Buldi við brestur og brotnaði þekjan.
#Heyrið morgunsöng á sænum.  
#Heyrið morgunsöng á sænum.  
#Ólafur réið með björgum fram. 15. Norðrum sjó fer sigling glæst.  
#Ólafur reið með björgum fram.  
#Norðrum sjó fer sigling glæst.  
#Hvergang bögernes blade de glyndse.
#Hvergang bögernes blade de glyndse.
#Barnakennarinn (Hlýðið krakkar, haldið frið).
#Barnakennarinn (Hlýðið krakkar, haldið frið).
#Víðbláins veldi, vorsins morgunblær!
#Víðbláins veldi, vorsins morgunblær!<br>
 


Árið 1895:
Árið 1895:
Lína 151: Lína 152:
#Nú gjörðist glatt á hjalla.
#Nú gjörðist glatt á hjalla.
#Þú litli fugl, sem langt um haf.
#Þú litli fugl, sem langt um haf.


Árið 1896:
Árið 1896:
Lína 156: Lína 158:
#Fram, fram, fram, fram á brautir bjartar.
#Fram, fram, fram, fram á brautir bjartar.
#Norður við heimskaut í svalköldum sævi.
#Norður við heimskaut í svalköldum sævi.
#Með virðing, ást og hreinumhug.
#Með virðing, ást og hreinum hug.
#Elsku þá ég undrast, drottinn minn.
#Elsku þá ég undrast, drottinn minn.
#Sem duni þrumur, drynji flóð.  
#Sem duni þrumur, drynji flóð.  
Lína 166: Lína 168:
#Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur?
#Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur?
   
   
Árið 1897:
Árið 1897:
#Svíf þú nú sæta, söngsins englamál.
#Svíf þú nú sæta, söngsins englamál.
Lína 171: Lína 174:
#Ísland, þig elskum vér alla vora daga.
#Ísland, þig elskum vér alla vora daga.
#Hnígur, hnígur heldimm nótt á moldu.
#Hnígur, hnígur heldimm nótt á moldu.
#Heiðbláan fjólan mín fríða.  
#Heiðbláa fjólan mín fríða.  
#Gnoð úr hafi skrautleg skreið.  
#Gnoð úr hafi skrautleg skreið.  
#Þar sem að fyrst stóð vagga vor.  
#Þar sem að fyrst stóð vagga vor.  
Lína 177: Lína 180:
#Er ógnar oddahríðin.
#Er ógnar oddahríðin.
#Ásta, hér er yndislegt að dreyma!
#Ásta, hér er yndislegt að dreyma!


Árið 1898:
Árið 1898:
Lína 182: Lína 186:
#Þér risajöklar reifðir blítt.
#Þér risajöklar reifðir blítt.
#Við hafið ég sat fram á sævarbergsstall.
#Við hafið ég sat fram á sævarbergsstall.
#Það skeið, sem mönnum mark að er.
#Það skeið, sem mönnum markað er.
#Yfir fornum frægðarströndum.  
#Yfir fornum frægðarströndum.  
#Nú vil vi begynne en domere dans.
#Nú vil vi begynne en domeredans.
#Þú álfu vorrar yngst land!  
#Þú álfu vorrar yngst land!  
#Ó, fögur er vor fósturjörð.  
#Ó, fögur er vor fósturjörð.  
#Vængjum vildi' ég berast.
#Vængjum vildi' ég berast.


Árið 1899:
Árið 1899:

Leiðsagnarval