„Vestmannaeyjahöfn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
tengdi mynd við
m (Myndir)
(tengdi mynd við)
Lína 26: Lína 26:


=== Hafnargarðar ===
=== Hafnargarðar ===
[[Mynd:Vedgard.jpg|thumb|right|250px|Gerð hafnargarðanna]]
Árið 1914 var hafist handa um gerð syðri hafnargarðsins og var verkinu vart lokið fyrr en 1920. Veitti garðurinn mun betra skjól í innri höfninni en áður var, og var hafnarfestunum komið fyrir þar. Lágu þær frá austri til vesturs. Átti hver bátur sitt legufæri sem tengt var hafnarfestunum og var millibil milli festinga hvers báts haft það langt að ekki var hætta á að bátarnir rækjust saman. Höfnin var þó enn mjög grunn, en hinir smærri bátar flutu þá ávallt við legufæri sín en þeir stærri tóku niðri um fjöru og var því reynt að hafa þá þar sem mest dýpi var.
Árið 1914 var hafist handa um gerð syðri hafnargarðsins og var verkinu vart lokið fyrr en 1920. Veitti garðurinn mun betra skjól í innri höfninni en áður var, og var hafnarfestunum komið fyrir þar. Lágu þær frá austri til vesturs. Átti hver bátur sitt legufæri sem tengt var hafnarfestunum og var millibil milli festinga hvers báts haft það langt að ekki var hætta á að bátarnir rækjust saman. Höfnin var þó enn mjög grunn, en hinir smærri bátar flutu þá ávallt við legufæri sín en þeir stærri tóku niðri um fjöru og var því reynt að hafa þá þar sem mest dýpi var.


Leiðsagnarval