„Blik 1980/Fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Blik}}
[[Mynd:Blik 1980 12.jpg|thumb|200px|[[Sigfús Jörundur Johnsen]] greinarhöfundur.]]
<big>Áhrifamikið brautryðjandastarf.</big>
===Áhrifamikið brautryðjandastarf===
   
   
Það fer varla fram hjá nokkrum, sem les Blik að staðaldri, hve mikill fróðleikur hefur náð að varðveitast frá gleymsku á síðum ritsins um áraskeið. Þar hefur sjávarútvegur Eyjamanna ekki farið varhluta. Ég afréð þess vegna, þegar ég rakst á gamalt viðtal, er ég hafði átt árið 1954, að birta það í Bliki. Það viðtal varðar merkan þátt úr björgunarsögu byggðarlagsins okkar og svo landsins í heild.
Það fer varla fram hjá nokkrum, sem les Blik að staðaldri, hve mikill fróðleikur hefur náð að varðveitast frá gleymsku á síðum ritsins um áraskeið. Þar hefur sjávarútvegur Eyjamanna ekki farið varhluta. Ég afréð þess vegna, þegar ég rakst á gamalt viðtal, er ég hafði átt árið 1954, að birta það í Bliki. Það viðtal varðar merkan þátt úr björgunarsögu byggðarlagsins okkar og svo landsins í heild.
Lína 16: Lína 16:
„Já, það var haustið 1950, sem skipaskoðun ríkisins skrifaði öllum útgerðarmönnum og tjáði þeim, að krafizt yrði, að allir íslenzkir fiskibátar hefðu björgunarbát eða fleka til taks í sjóferðum. - Ég var þá staddur í Reykjavík um haustið og hafði nýlega lesið grein í tímariti um gúmmíbjörgunarbáta. Einnig hafði ég heyrt sagt, að setuliðið hefði selt nokkra slíka báta til manna, sem veiða í vötnum og ám. Ég snéri mér því þegar til Sölunefndar setuliðseigna, sem þá var til húsa í Kveldúlfshúsunum, og náði þar tali af gömlum Vestmannaeyingi, Jóni Magnússyni. Ég spurði hann um björgunarbáta þessa. Hann sagði mér, að þeir hefðu selt nokkra slíka báta til manna, sem stunduðu lax- og silungsveiðar. - Ég sagði honum, að ég hefði hug á að kaupa þannig bát til nota sem björgunartæki á vélbáti mínum. Þá kvaðst Jón hafa þrjá slíka báta til sölu og væri einn þeirra nýr, en tveir notaðir. - Ekki gat ég þá afráðið kaupin, þar sem mig skorti viðurkenningu Skipaskoðunar ríkisins á björgunartæki þessu. Þá lofaðist Jón til þess að geyma nýja bátinn þar til ég hefði fengið viðurkenningu Skipaskoðunarinnar á bátnum. Þó kvaðst hann ekki geta geymt bátinn lengur en í þrjá daga.
„Já, það var haustið 1950, sem skipaskoðun ríkisins skrifaði öllum útgerðarmönnum og tjáði þeim, að krafizt yrði, að allir íslenzkir fiskibátar hefðu björgunarbát eða fleka til taks í sjóferðum. - Ég var þá staddur í Reykjavík um haustið og hafði nýlega lesið grein í tímariti um gúmmíbjörgunarbáta. Einnig hafði ég heyrt sagt, að setuliðið hefði selt nokkra slíka báta til manna, sem veiða í vötnum og ám. Ég snéri mér því þegar til Sölunefndar setuliðseigna, sem þá var til húsa í Kveldúlfshúsunum, og náði þar tali af gömlum Vestmannaeyingi, Jóni Magnússyni. Ég spurði hann um björgunarbáta þessa. Hann sagði mér, að þeir hefðu selt nokkra slíka báta til manna, sem stunduðu lax- og silungsveiðar. - Ég sagði honum, að ég hefði hug á að kaupa þannig bát til nota sem björgunartæki á vélbáti mínum. Þá kvaðst Jón hafa þrjá slíka báta til sölu og væri einn þeirra nýr, en tveir notaðir. - Ekki gat ég þá afráðið kaupin, þar sem mig skorti viðurkenningu Skipaskoðunar ríkisins á björgunartæki þessu. Þá lofaðist Jón til þess að geyma nýja bátinn þar til ég hefði fengið viðurkenningu Skipaskoðunarinnar á bátnum. Þó kvaðst hann ekki geta geymt bátinn lengur en í þrjá daga.


[[Mynd:Blik 1980 13.jpg|thumb|250px|Hjónin [[Ingunn Sæmundsdóttir]] og [[Kjartan Ólafsson]], útgerðarmaður, frá [[Hraun]]i í Vestmannaeyjum]]
Þá snéri ég mér samdægurs til Skipaskoðunar ríkisins og hitti að máli skipaskoðunarstjóra, sem þá var [[Ólafur Sveinsson]]. - Ólafur taldi, að ýmis vandkvæði væru á bátum þessum, svo að þeir kæmu varla til greina með að verða viðurkenndir af Skipaskoðuninni. - Við ræddum nú má1 þetta fram og aftur. Spurði ég hann þá, hvernig björgunartæki hann ætlaðist til að yrðu á þessum mótorbátum, sem þeir með bréfi sínu hefðu gert kröfu til að hefðu björgunarbát eða - fleka innanborðs. - Kvaðst hann gera ráð fyrir, að á vélbátunum yrðu tunnuflekar eða trébátar. Þá spurði ég: Hvar á að koma slíkum bátum eða flekum fyrir á vélbátum, sem ekki eru stærri en rúmar 20 smálestir? - Féllst hann þá á, að trébátur kæmi varla til greina en lét sér til hugar korna, að tunnuflekarnir kæmu þar til greina.
Þá snéri ég mér samdægurs til Skipaskoðunar ríkisins og hitti að máli skipaskoðunarstjóra, sem þá var [[Ólafur Sveinsson]]. - Ólafur taldi, að ýmis vandkvæði væru á bátum þessum, svo að þeir kæmu varla til greina með að verða viðurkenndir af Skipaskoðuninni. - Við ræddum nú má1 þetta fram og aftur. Spurði ég hann þá, hvernig björgunartæki hann ætlaðist til að yrðu á þessum mótorbátum, sem þeir með bréfi sínu hefðu gert kröfu til að hefðu björgunarbát eða - fleka innanborðs. - Kvaðst hann gera ráð fyrir, að á vélbátunum yrðu tunnuflekar eða trébátar. Þá spurði ég: Hvar á að koma slíkum bátum eða flekum fyrir á vélbátum, sem ekki eru stærri en rúmar 20 smálestir? - Féllst hann þá á, að trébátur kæmi varla til greina en lét sér til hugar korna, að tunnuflekarnir kæmu þar til greina.


Lína 36: Lína 37:
Nærstaddir bátar, sem heyrt höfðu neyðarkallið, hröðuðu sér eins og þeir gátu til hjálpar. Fyrst bar að vélbátinn [[Frigg VE]], sem bjargaði áhöfn Veigu úr gúmmíbátnum, en þá höfðu skipverjarnir 6 verið í honum um það bil 40 mínútur.  
Nærstaddir bátar, sem heyrt höfðu neyðarkallið, hröðuðu sér eins og þeir gátu til hjálpar. Fyrst bar að vélbátinn [[Frigg VE]], sem bjargaði áhöfn Veigu úr gúmmíbátnum, en þá höfðu skipverjarnir 6 verið í honum um það bil 40 mínútur.  


[[Mynd:Blik 1980 16.jpg|thumb|250px|V/b Sigurfari VE 138 (47 rúmlestir). Hann var smíðaður í Danmörku árið 1943. Eigendur: Einar Sigurjónsson og Óskar Ólafsson, sem var skipstjóri á bátnum um árabil.]]
Skömmu síðar kom varðskipið Ægir á slysstaðinn. Hann fann björgunarbátinn og tók hann um borð. Ægismenn skiluðu bátnum til Eyja, svo að hann fékk ég aftur enda var hann ótryggður og þess vegna mín eign.
Skömmu síðar kom varðskipið Ægir á slysstaðinn. Hann fann björgunarbátinn og tók hann um borð. Ægismenn skiluðu bátnum til Eyja, svo að hann fékk ég aftur enda var hann ótryggður og þess vegna mín eign.


Lína 47: Lína 49:


[[Sigfús Jörundur Johnsen|S.J.J.]]
[[Sigfús Jörundur Johnsen|S.J.J.]]
{{Blik}}
11.675

breytingar

Leiðsagnarval