„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Þann 16. júlí 1627 réðust um 300 sjóræningjar frá Algeirsborg á Vestmannaeyjar. Vestmannaeyingar höfðu komið sér upp vörnum við höfnina en sjóræningjarnir sigldu fram hjá höfninni, suður eftir eynni og gengu þeir á land á ''[[Ræningjatangi|Ræningjatanga]]'' og komu þannig Eyjamönnum í opna skjöldu. Sjóræningjarnir dvöldu 3 daga í Vestmannaeyjum. Þeir handtóku fólk, bundu á fótum og höndum og geymdu í dönsku verslunarhúsum, drápu þá sem veittu mótspyrnu eða þóttu ekki söluvænir og eltu uppi flóttafólk sem flúið hafði til fjalla. Alls námu Tyrkjaránsmenn 242 Vestmannaeyinga á brott og seldu hæstbjóðenda í Algeirsborg. Þeir drápu um 36 manns og um 200 manns tókst að fela sig. Vestmannaeyingar földu sig á ýmsum stöðum, meðal annars í [[Hundraðmannahellir|Hundraðmannahelli]] og [[Fiskhellar|Fiskhellum]].
Þann 16. júlí 1627 réðust um 300 sjóræningjar frá Algeirsborg á Vestmannaeyjar. Vestmannaeyingar höfðu komið sér upp vörnum við höfnina en sjóræningjarnir sigldu fram hjá höfninni, suður eftir eynni og gengu þeir á land á ''[[Ræningjatangi|Ræningjatanga]]'' og komu þannig Eyjamönnum í opna skjöldu. Sjóræningjarnir dvöldu 3 daga í Vestmannaeyjum, með aðsetur í [[Lyngfellisdalur|Lyngfellisdal]]. Þeir handtóku fólk, bundu á fótum og höndum og geymdu í dönsku verslunarhúsum, drápu þá sem veittu mótspyrnu eða þóttu ekki söluvænir og eltu uppi flóttafólk sem flúið hafði til fjalla. Alls námu Tyrkjaránsmenn 242 Vestmannaeyinga á brott og seldu hæstbjóðenda á uppboði í Algeirsborg. Þeir drápu um 36 manns og um 200 manns tókst að fela sig. Vestmannaeyingar földu sig á ýmsum stöðum, meðal annars í [[Hundraðmannahellir|Hundraðmannahelli]] og [[Fiskhellar|Fiskhellum]].


== Aðdragandi og sögulegt umhverfi Tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum ==
== Aðdragandi og sögulegt umhverfi Tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum ==
Lína 14: Lína 14:
Það nafn sem við notum yfir Tyrkina er því samheiti yfir menn frá þessu gríðarstóra svæði. Ekki er vitað um uppruna sjóræningjana, svo þeir gætu hafa verið frá öllu Ottóman-heimsveldinu.
Það nafn sem við notum yfir Tyrkina er því samheiti yfir menn frá þessu gríðarstóra svæði. Ekki er vitað um uppruna sjóræningjana, svo þeir gætu hafa verið frá öllu Ottóman-heimsveldinu.


Algeng störf þræla í Algeirsborg voru til dæmis burðarmenn fyrir kaupmenn, kynþrælar (þá gjarnan í kvennabúrum), hestasveinarog ræðarar í galley-skipum þar sem voru allt að 300 þrælar hlekkjaðir við árar á þremur hæðum og látnir róa á vöktum.
Algeng störf þræla í Algeirsborg voru til dæmis burðarmenn fyrir kaupmenn, kynþrælar (þá gjarnan í kvennabúrum), hestasveinar og ræðarar í galley-skipum þar sem voru allt að 300 þrælar hlekkjaðir við árar á þremur hæðum og látnir róa á vöktum, en þetta var vinsælt fyrirkomulag þar sem að þetta þótti ódýr lausn og öllu einfaldari en notkun segla.
 
Það verður þó að skoða þetta þrælahald með hliðsjón af því að um 1627 var þríhyrningsverslunin í bernsku sinni. Bretar, Frakkar, Hollendingar og margar aðrar þjóðir stunduðu þrælahald í stórum stíl til þess að halda uppi nýlendum sínum. Munurinn var kannski helst sá að Tyrkirnir stunduðu ekki bara þrælahald, heldur einnig ''þrælasöfnun'' — á meðan að hinar þjóðirnar forðuðust að óhreinka hendur sínar (og mannorð) við slíkt, og keyptu mestan part sinna þræla frá Tyrkjum og öðrum þjóðum sem áttu lönd að strandlínu Afríku.


== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
1.449

breytingar

Leiðsagnarval