„Blik 1980/Minning feðranna er framhvöt niðjanna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
<big>Þannig hefur íslenzkur andans maður komizt að orði</big>
<big>Þannig hefur íslenzkur andans maður komizt að orði</big>
   
   
Í 28. árgangi Bliks 1971 var minnzt Björgunarfélags Vestmannaeyja og hins gagnmerka brautryðjendastarfs, sem Eyjamenn beittu sér fyrir og inntu af hendi af miklum manndómi og sérlegri fórnfýsi, þegar þeir réðust í það stór
Í 28. árgangi Bliks 1971 var minnzt Björgunarfélags Vestmannaeyja og hins gagnmerka brautryðjendastarfs, sem Eyjamenn beittu sér fyrir og inntu af hendi af miklum manndómi og sérlegri fórnfýsi, þegar þeir réðust í það stórvirki
virki að kaupa björgunar- og varðskip. Tilgangurinn var sá að vernda líf sjómanna sinna og verja fiskimið sín fyrir innlendri sem erlendri ásókn.
að kaupa björgunar- og varðskip. Tilgangurinn var sá að vernda líf sjómanna sinna og verja fiskimið sín fyrir innlendri sem erlendri ásókn.
Björgunarskipið Þór, Vestmannaeyja-Þór, eins og hann var venjulega nefndur utan Eyjanna, keyptu Vestmannaeyingar af danska ríkinu. Það kom til Eyja í marzmánuði 1920.
Björgunarskipið Þór, Vestmannaeyja-Þór, eins og hann var venjulega nefndur utan Eyjanna, keyptu Vestmannaeyingar af danska ríkinu. Það kom til Eyja í marzmánuði 1920.


Næstu 6 árin gerðu síðan Vestmannaeyingar þetta skip út við björgunarstörf og landhelgisgæzlu. Árið 1926 var skipið selt íslenzka ríkinu. Á þessum 6 árum, sem Eyjamenn gerðu skip þetta út, vaknaði skilningur ráðandi manna íslenzku þjóðarinnar á því, hversu landhelgisgæzla við strendur landsins væri aðkallandi nauðsyn. Og þá ekki síður björgunarstörfin. Sá skilningur leiddi til þess, að ríkissjóður lét smíða björgunar- og varðskip erlendis. Jafnframt keypti hann Vestmannaeyja-Þór og stofnaði þar með til allsherjar landhelgisgæzlu og björgunarstarfs. Vestmannaeyja-Þór strandaði á Sölvabakkaskerjum utan við Blönduós í desembermánuði 1929.
Næstu 6 árin gerðu síðan Vestmannaeyingar þetta skip út við björgunarstörf og landhelgisgæzlu. Árið 1926 var skipið selt íslenzka ríkinu. <br>
Á þessum 6 árum, sem Eyjamenn gerðu skip þetta út, vaknaði skilningur ráðandi manna íslenzku þjóðarinnar á því, hversu landhelgisgæzla við strendur landsins væri aðkallandi nauðsyn. Og þá ekki síður björgunarstörfin. Sá skilningur leiddi til þess, að ríkissjóður lét smíða björgunar- og varðskip erlendis. Jafnframt keypti hann Vestmannaeyja-Þór og stofnaði þar með til allsherjar landhelgisgæzlu og björgunarstarfs. <br>
Vestmannaeyja-Þór strandaði á Sölvabakkaskerjum utan við Blönduós í desembermánuði 1929.


Svo liðu 43 ár. Þá frétti Hermann Einarsson ritstjóri Eyjablaðsins Dagskrár, að skrúfunni af Vestmannaeyja-Þór hefðu verið bjargað á land. Þá skrifaði hann í blað sitt á þessa leið: ,,Hvernig væri að bæjarvöldin reyndu að nálgast þennan hlut, sem væntanlega gæti orðið verðugu minnisvarði um það framtak og forustuhlutverk, sem Vestmannaeyingar höfðu í landhelgismálum Íslendinga?"
Svo liðu 43 ár. Þá frétti Hermann Einarsson ritstjóri Eyjablaðsins Dagskrár, að skrúfunni af Vestmannaeyja-Þór hefðu verið bjargað á land. Þá skrifaði hann í blað sitt á þessa leið: ,,Hvernig væri að bæjarvöldin reyndu að nálgast þennan hlut, sem væntanlega gæti orðið verðugu minnisvarði um það framtak og forustuhlutverk, sem Vestmannaeyingar höfðu í landhelgismálum Íslendinga?"

Leiðsagnarval