„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
2 bætum bætt við ,  14. júní 2005
m
setja inn í öðru veldi merki inn
Ekkert breytingarágrip
m (setja inn í öðru veldi merki inn)
Lína 10: Lína 10:
Nokkrar smáeyjar mynduðust í neðansjávargosunum. Mánuð eftir upphaf gossins opnaðist eldstöð austan við Surtsey og var opin frá desember til janúar 1964. Engin eyja myndaðist en á yfirborðinu mátti sjá hraunkúlur þeytast í loft upp. Árið 1965 mynduðust tvær eyjar, Syrtlingur og Jólnir, sem varð til á jóladag sama ár. Báðar eyjurnar hafa ekki þolað ágang Norður-Atlantshafsins og hafa horfið af yfirborði sjávar.
Nokkrar smáeyjar mynduðust í neðansjávargosunum. Mánuð eftir upphaf gossins opnaðist eldstöð austan við Surtsey og var opin frá desember til janúar 1964. Engin eyja myndaðist en á yfirborðinu mátti sjá hraunkúlur þeytast í loft upp. Árið 1965 mynduðust tvær eyjar, Syrtlingur og Jólnir, sem varð til á jóladag sama ár. Báðar eyjurnar hafa ekki þolað ágang Norður-Atlantshafsins og hafa horfið af yfirborði sjávar.


Surtsey hefur ekki farið varhluta af ágangi sjávar og sést það vel á stærð hennar. Þegar gosinu lauk var stærð Surtseyjar 2,7 km2. 40 árum eftir lok gossins hefur eyjan minnkað um tæpan helming. Eyjan var mæld 1,5 km2 árið 2002. Ætla má að sjávarrofið haldi áfram í 160 ár, þar til að aðeins móbergsstapi verður eftir og mun þá eyjan ef til vill líkjast [[Bjarnarey]].
Surtsey hefur ekki farið varhluta af ágangi sjávar og sést það vel á stærð hennar. Þegar gosinu lauk var stærð Surtseyjar 2,7 km². 40 árum eftir lok gossins hefur eyjan minnkað um tæpan helming. Eyjan var mæld 1,5 km² árið 2002. Ætla má að sjávarrofið haldi áfram í 160 ár, þar til að aðeins móbergsstapi verður eftir og mun þá eyjan ef til vill líkjast [[Bjarnarey]].


Lífríkið er orðið fjölbreytt neðansjávar og er flóran mikil. [[Þörungar]], [[hrúðurkarlar]], [[krossfiskar]] og öll algengustu sjávardýrin hafast fundist við Surtsey. [[Selir]] nota Surtsey sem hvíldarstað og hafa kæpt þar reglulega síðustu ár. Ýmsar tegundir fléttna, mosa og háplantna hafa numið land. [[Fjörukál]] og [[melgresi]] eru elstu landnemarnir. Nýjustu plönturnar eru [[friggjargras]], [[gulmura]] og [[gulvíðir]]. Minnst 8 tegundir varpfugla hafa tekið sér bólfestu í Surtsey. Fyrstir til að verpa voru fýlarnir og var það árið 1970. Teistur hófu svo varp ári seinna. Ýmis konar skordýr hafa fundið sér leið til Surtseyjar, m.a. [[köngulær]], [[fiðrildi]] og [[bjöllur]].
Lífríkið er orðið fjölbreytt neðansjávar og er flóran mikil. [[Þörungar]], [[hrúðurkarlar]], [[krossfiskar]] og öll algengustu sjávardýrin hafast fundist við Surtsey. [[Selir]] nota Surtsey sem hvíldarstað og hafa kæpt þar reglulega síðustu ár. Ýmsar tegundir fléttna, mosa og háplantna hafa numið land. [[Fjörukál]] og [[melgresi]] eru elstu landnemarnir. Nýjustu plönturnar eru [[friggjargras]], [[gulmura]] og [[gulvíðir]]. Minnst 8 tegundir varpfugla hafa tekið sér bólfestu í Surtsey. Fyrstir til að verpa voru fýlarnir og var það árið 1970. Teistur hófu svo varp ári seinna. Ýmis konar skordýr hafa fundið sér leið til Surtseyjar, m.a. [[köngulær]], [[fiðrildi]] og [[bjöllur]].
1.756

breytingar

Leiðsagnarval