„Vélbátaútgerð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
[[Mynd:Höfningamla.jpg|thumb|200px|Vélbátar farnir að kræla á sér í höfninni.]] Þó að þessi fyrsta tilraun í Eyjum hafi misheppnast, lögðu menn ekki árar í bát.  Í september, árið 1905, komu tveir vélbátar til Eyja.  [[Sigurður Sigurfinnsson]], hreppstjóri og formaður á [[Heiði]], sigldi hingað báti sem fékk nafnið [[Knörr VE-73]].
[[Mynd:Höfningamla.jpg|thumb|200px|Vélbátar farnir að kræla á sér í höfninni.]] Þó að þessi fyrsta tilraun í Eyjum hafi misheppnast, lögðu menn ekki árar í bát.  Í september, árið 1905, komu tveir vélbátar til Eyja.  [[Sigurður Sigurfinnsson]], hreppstjóri og formaður á [[Heiði]], sigldi hingað báti sem fékk nafnið [[Knörr VE-73]].
Sigurður fór um sumarið til Noregs og keypti þar 14 tonna seglbát, smíðaðan úr eik og furu.  Hann sigldi honum til Frederikshavn í Danmörku og lét setja í hann átta hestafla Dan-vél.  Síðan sigldi hann bátnum frá Danmörku til Íslands og þótti það mikið afrek.
Sigurður fór um sumarið til Noregs og keypti þar 14 tonna seglbát, smíðaðan úr eik og furu.  Hann sigldi honum til Frederikshavn í Danmörku og lét setja í hann átta hestafla Dan-vél.  Síðan sigldi hann bátnum frá Danmörku til Íslands og þótti það mikið afrek.
Eigendur að Knerrinum með Sigurði voru fjórir.  [[Árni Filippusson]] í [[Ásgarður|Ásgarði]], [[Einar Jónsson frá Garðhúsum|Einar Jónsson]] [[Garðhús]]um, [[Lyder Höjdal]] [[Þingvellir|Þingvöllum]] og [[Magnús Þórðarson]] í [[Sjólyst]].
Eigendur að Knerrinum með Sigurði voru fjórir.  [[Árni Filippusson]] í [[Ásgarður (við Heimagötu)|Ásgarði]], [[Einar Jónsson frá Garðhúsum|Einar Jónsson]] [[Garðhús]]um, [[Lyder Höjdal]] [[Þingvellir|Þingvöllum]] og [[Magnús Þórðarson]] í [[Sjólyst]].
Í ljós kom að vélin var of lítil fyrir jafnstórt skip og Knörrinn var.  Hann náði ekki sama gangi og áraskipin og væri eitthvað að veðri, var vélaraflið ekki nóg til að andæfa á línunni.  Þá var báturinn of djúpristur fyrir dýpið í höfninni.  Um haustið var Knörr notaður til flutninga milli lands og Eyja, bæði upp í Landeyjasand og til Stokkseyrar og þótti gífurleg framför frá því sem verið hafði.
Í ljós kom að vélin var of lítil fyrir jafnstórt skip og Knörrinn var.  Hann náði ekki sama gangi og áraskipin og væri eitthvað að veðri, var vélaraflið ekki nóg til að andæfa á línunni.  Þá var báturinn of djúpristur fyrir dýpið í höfninni.  Um haustið var Knörr notaður til flutninga milli lands og Eyja, bæði upp í Landeyjasand og til Stokkseyrar og þótti gífurleg framför frá því sem verið hafði.


11.675

breytingar

Leiðsagnarval