„Georg Gíslason“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Georg Gíslason''' var fæddur þann 24. ágúst 1895 og bjó lengst af ævi sinnar í [[Stakkagerði]]. Hann var sonur Jóhönnu Árnadóttur Diðrikssonar hreppstjóra og [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]] frá Stakkagerði.
'''Georg Gíslason''' var fæddur þann 24. ágúst 1895 pg lést 27. febrúar 1955. Hann bjó lengst af ævi sinnar í [[Stakkagerði]]. Hann var sonur Jóhönnu Árnadóttur Diðrikssonar hreppstjóra og [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussonar]] frá Stakkagerði.


Árið 1917 hóf Georg verslunarrekstur og verslun sína rak hann þangað til hann lést, þann 27. febrúar 1955. Hann var einn af stofnendum [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og var formaður þess frá stofnun þess til ársins 1932 með nokkrum stuttum hléum, eða alls 17 ár. Hann var sjálfur mikill knattspyrnumaður og keppti m.a. í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu fyrir hönd [[Knattspyrnufélag Vestmannaeyja|Knattspyrnufélags Vestmannaeyja]] árið 1912. Hann stundaði einnig glímu og varð [[Glímumeistari Vestmannaeyja]] árin 1920, 1922 og 1923.
Árið 1917 hóf Georg verslunarrekstur og verslun sína rak hann þangað til hann lést, þann 27. febrúar 1955. Hann var einn af stofnendum [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og var formaður þess frá stofnun þess til ársins 1932 með nokkrum stuttum hléum, eða alls 17 ár. Hann var sjálfur mikill knattspyrnumaður og keppti m.a. í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu fyrir hönd [[Knattspyrnufélag Vestmannaeyja|Knattspyrnufélags Vestmannaeyja]] árið 1912. Hann stundaði einnig glímu og varð [[Glímumeistari Vestmannaeyja]] árin 1920, 1922 og 1923.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval