11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum var byggð rétt fyrir kristnitöku árið 1000 af sendimönnum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs, sem einnig höfðu það hlutverk að kristna Íslendinga. Kirkjan, sem kölluð var Klemensarkirkja, var byggð úr stafverki sem var algengt byggingarlag á miðöldum. Álitið er að kirkjan hafi staðið í um þrjár aldir á upprunalegu kirkjustæði. Margar kenningar eru uppi um staðsetningu kirkjunnnar en engar leifar hennar hafa fundist. Norðmenn gáfu Vestmannaeyingum eftirmynd stafkirkjunnar í tilefni 1000 ára kristnitökuafmæli Íslendinga og afhenti Noregskonungur hana við hátíðlega athöfn 30. júlí 2000. | Fyrsta kirkjan í Vestmannaeyjum var byggð rétt fyrir kristnitöku árið 1000 af sendimönnum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs, sem einnig höfðu það hlutverk að kristna Íslendinga. Kirkjan, sem kölluð var [[Klemensarkirkja]], var byggð úr stafverki sem var algengt byggingarlag á miðöldum. Álitið er að kirkjan hafi staðið í um þrjár aldir á upprunalegu kirkjustæði. Margar kenningar eru uppi um staðsetningu kirkjunnnar en engar leifar hennar hafa fundist. Norðmenn gáfu Vestmannaeyingum eftirmynd stafkirkjunnar í tilefni 1000 ára kristnitökuafmæli Íslendinga og afhenti Noregskonungur hana við hátíðlega athöfn 30. júlí 2000. | ||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Vorið 1000 sendi Ólafur Tryggvason konungur í Noregi tvo Íslendinga, Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason, til Íslands til að kristna Íslendinga og skipaði svo fyrir að reist skyldi kirkja þar sem þeir kæmu fyrst að landi. Í Kristnisögu segir svo frá: | Vorið 1000 sendi Ólafur Tryggvason konungur í Noregi tvo Íslendinga, Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason, til Íslands til að kristna Íslendinga og skipaði svo fyrir að reist skyldi kirkja þar sem þeir kæmu fyrst að landi. Í Kristnisögu segir svo frá: | ||
Þeir tóku þann sama dag [18. júní, árið 1000] Vestmannaeyjar og lögðu skip sitt við Hörgaeyri. Þar báru þeir föt sín á land og kirkjuvið þann er Ólafur koningur hafði látið höggva og mælt svo fyrir, að kirkjuna skyldi þar reisa, er þeir skytu bryggjum á land. Áður kirkjan var reist var hlutað um hvorum megin vogsins standa skyldi og hlaust fyrir norðan, þar sem áður voru blót og hörgar". (hörgar=guðshús). | Þeir tóku þann sama dag [18. júní, árið 1000] Vestmannaeyjar og lögðu skip sitt við [[Hörgaeyri]]. Þar báru þeir föt sín á land og kirkjuvið þann er Ólafur koningur hafði látið höggva og mælt svo fyrir, að kirkjuna skyldi þar reisa, er þeir skytu bryggjum á land. Áður kirkjan var reist var hlutað um hvorum megin vogsins standa skyldi og hlaust fyrir norðan, þar sem áður voru blót og hörgar". (hörgar=guðshús). | ||
Gissur og Hjalti stigu fyrst á land í Vestmannaeyjum, dvöldust þar í tvo daga til að byggja kirkjuna, og héldu til lands. Líklegt þykir að kirkjan hafi verið reist með samþykki mikilvægra manna í Eyjum, því annars hefði verið erfitt að tryggja að kirkjan fengi að standa í friði, þar sem kristni komst ekki á fyrr en seinna þetta sumar. | Gissur og Hjalti stigu fyrst á land í Vestmannaeyjum, dvöldust þar í tvo daga til að byggja kirkjuna, og héldu til lands. Líklegt þykir að kirkjan hafi verið reist með samþykki mikilvægra manna í Eyjum, því annars hefði verið erfitt að tryggja að kirkjan fengi að standa í friði, þar sem kristni komst ekki á fyrr en seinna þetta sumar. | ||
Lína 12: | Lína 12: | ||
= Endalok Stafkirkjunnar = | = Endalok Stafkirkjunnar = | ||
Sagan segir að á 13. öld voru kirkjur í eyjum orðnar þrjár og prestum var ofviða að halda þeim öllum uppi. Á sama tíma átti sér stað mikil gróðureyðing á þessum slóðum og það ásamt sjávarrofi er talið hafa gengið mjög nærri Klemensarkirkjunni. Telja má víst að búið hafi verið að flytja kirkjuna 1269 og er jafnvel hugsanlegt að hún hafi verið flutt oftar en einu sinni. Einhvern tímann eftir það lagðist hún niður eftir að hafa staðið í tæplega þrjár aldir. | Sagan segir að á 13. öld voru kirkjur í eyjum orðnar þrjár og prestum var ofviða að halda þeim öllum uppi. Á sama tíma átti sér stað mikil gróðureyðing á þessum slóðum og það ásamt sjávarrofi er talið hafa gengið mjög nærri Klemensarkirkjunni. Telja má víst að búið hafi verið að flytja kirkjuna 1269 og er jafnvel hugsanlegt að hún hafi verið flutt oftar en einu sinni. Einhvern tímann eftir það lagðist hún niður eftir að hafa staðið í tæplega þrjár aldir. | ||
= Stafkirkja endurreist í Vestmannaeyjum = | = Stafkirkja endurreist í Vestmannaeyjum = | ||
Fyrir aldamótin fengu nokkrir Vestmannaeyingar þá hugmynd að fá norska ráðamenn til að styrkja þá í byggingu stafkirkju í tilefni af 1000 ára afmæli hinnar upprunalegu kirkju. Norðmenn sýndu hugmyndinni mikinn áhuga og ákváðu að kirkjan yrði gjöf norsku þjóðarinnar til Íslendinga á kristnihátíðinni. Norska þjóðkirkjan ákvað einnig að gefa altarisbrík sem er endurgerð altaristöflu með þjóðardýrlingi Norðmanna, Ólafi helga. Kirkjan var vígð 30. júlí og var Haraldur Noregskonungur viðstaddur athöfnina ásamt eiginkonu sinni, Sonju. | Fyrir aldamótin fengu nokkrir Vestmannaeyingar þá hugmynd að fá norska ráðamenn til að styrkja þá í byggingu stafkirkju í tilefni af 1000 ára afmæli hinnar upprunalegu kirkju. Norðmenn sýndu hugmyndinni mikinn áhuga og ákváðu að kirkjan yrði gjöf norsku þjóðarinnar til Íslendinga á kristnihátíðinni. Norska þjóðkirkjan ákvað einnig að gefa altarisbrík sem er endurgerð altaristöflu með þjóðardýrlingi Norðmanna, Ólafi helga. Kirkjan var vígð 30. júlí og var Haraldur Noregskonungur viðstaddur athöfnina ásamt eiginkonu sinni, Sonju. | ||
Ákveðið var að kirkjan skyldi byggð í Holtalen-stíl, stafkirkjustíl sem algengur var í kringum árið 1000, og standa við Hringskersgarðinn við innsiglinguna inn í Vestmannaeyjahöfn. Upprunalega kirkjan er talin hafa staðið norðan innsiglingarinnar en sú nýja er staðsett sunnan hennar, á landi sem myndaðist í gosinu í Heimaey 1973. Hún er smíðuð af fyrirtækinu Stokk og Stein í Lom og komu norskir | Ákveðið var að kirkjan skyldi byggð í Holtalen-stíl, stafkirkjustíl sem algengur var í kringum árið 1000, og standa við [[Hringskersgarðurinn|Hringskersgarðinn]] við innsiglinguna inn í [[Vestmannaeyjahöfn]]. Upprunalega kirkjan er talin hafa staðið norðan innsiglingarinnar en sú nýja er staðsett sunnan hennar, á landi sem myndaðist í [[Heimaeyjargosið|gosinu í Heimaey]] 1973. Hún er smíðuð af fyrirtækinu Stokk og Stein í Lom og komu norskir smiðir og reistu hana hér. |
breytingar