„Fuglar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
105 bæti fjarlægð ,  7. maí 2024
lagaði texta
Ekkert breytingarágrip
(lagaði texta)
 
Lína 2: Lína 2:
Óvíða á Íslandi er meira fuglalíf en í Vestmannaeyjum og setur fuglinn mjög mikinn svip á umhverfi og ásýnd eyjanna. Stöðugur kliður úr fuglabjörgunum lætur í eyrum eins og ljúfur og jafn tónn, sem aldrei þagnar. Nánast allar íslenskar tegundir fugla hafa haft einhver kynni af eyjunum. Sumar tegundir dveljast árið um kring og aðrar koma reglulega. Flækingsfuglar koma einnig við þegar vindar bera þá hingað. Mest ber á sjófuglum við Vestmannaeyjar en vað- og spörfuglum hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin, einkum þó á [[Heimaey]].
Óvíða á Íslandi er meira fuglalíf en í Vestmannaeyjum og setur fuglinn mjög mikinn svip á umhverfi og ásýnd eyjanna. Stöðugur kliður úr fuglabjörgunum lætur í eyrum eins og ljúfur og jafn tónn, sem aldrei þagnar. Nánast allar íslenskar tegundir fugla hafa haft einhver kynni af eyjunum. Sumar tegundir dveljast árið um kring og aðrar koma reglulega. Flækingsfuglar koma einnig við þegar vindar bera þá hingað. Mest ber á sjófuglum við Vestmannaeyjar en vað- og spörfuglum hefur fjölgað jafnt og þétt í gegnum árin, einkum þó á [[Heimaey]].


[[Fuglaveiðar]] hafa frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum verið stundaðar til nytja, þó svo að mikilvægi þeirra hafi dvínað mikið hin síðari ár. Þó eru þær ennþá stundaðar af miklum krafti, enda heilsusamleg íþrótt sem gefur góða afurð.
[[Fuglaveiðar]] hafa frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum verið stundaðar til nytja, þó svo að mikilvægi þeirra hafi dvínað mikið hin síðari ár.


== Sjófuglar ==
== Sjófuglar ==

Leiðsagnarval