„Bernódus Þorkelsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Bernodus Torkelsson.jpg|thumb|200px|''Bernódus Þorkelsson.]]
'''Bernódus Þorkelsson''' fæddist 3. júní 1920 og lést 11. febrúar 1957. Hann bjó á [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi]] 11, [[Borgarhóll|Borgarhóli]].  
'''Bernódus Þorkelsson''' fæddist 3. júní 1920 og lést 11. febrúar 1957. Hann bjó á [[Kirkjuvegur|Kirkjuvegi]] 11, [[Borgarhóll|Borgarhóli]].  


Lína 15: Lína 16:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* Viðbætur við heimildir: Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum  
* Viðbætur við heimildir: Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum }}
}}
=Frekari umfjöllun=
'''Bernódus Þorkelsson''' frá [[Sandprýði]], vélstjóri, skipstjóri fæddist 3. júní 1920 og lést 11. febrúar 1957.
Foreldrar hans voru [[Þorkell Þórðarson (Sandprýði)|Þorkell Þórðarson]] frá Ormskoti í Fljótshlíð, sjómaður, verkamaður, f. 7. desember 1872, d. 14. júlí 1945, og kona hans [[Guðbjörg Jónsdóttir (Sandprýði)|Guðbjörg Jónsdóttir]] frá Tungu í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 3. júlí 1884, d. 10. desember 1951.


[[Flokkur:Formenn]]
Börn Guðbjargar og Þorkels:<br>
1. [[Georg Þorkelsson (Sandprýði)|Georg Þorkelsson]] skipstjóri, f. 4. ágúst 1906 á Gjábakka, d. 28. desember 1983.<br>
2. [[Guðjón Þorkelsson (Sandprýði)|Guðjón Þorkelsson]] skipstjóri, f. 12. september 1907 í Sandprýði, d. 8. desember 1982.<br>
3. [[Þuríður Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Þuríður Þorkelsdóttir]] ræstitæknir, forstöðumaður, f. 14. nóvember 1910 í Sandprýði, d. 3. ágúst 1981.<br>
4. [[Helga Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Helga Þorkelsdóttir]] húsfreyja, f. 11. nóvember 1913 í Sandprýði, síðast í Grindavík, d. 22. september 1980.<br>
5. [[Húnbogi Þorkelsson]] vélvirkjameistari, f. 7. janúar 1916 í Sandprýði, d. 9. apríl 2002.<br>
6. [[Bernódus Þorkelsson]] skipstjóri, f. 3. júní 1920 í Sandprýði, d. 11. febrúar 1957.<br>
7. [[Aðalbjörg Þorkelsdóttir (Sandprýði)|Aðalbjörg Þorkelsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar, f. 5. mars 1924 í Sandprýði, d. 16. september 2010.<br>
Fósturbarn Guðbjargar og Þorkels var<br>
8. [[Helga Árnadóttir Bachmann]] húsfreyja, f. 26. júlí 1931, d. 16. nóvember 1999, en hún var dóttir Þuríðar dóttur þeirra.
 
Bernódus sótti vélstjóranámskeið í Eyjum 1941 og skipstjórnarnámskeið þar 1944.<br>
Hann stundaði sjómennsku, aðallega vélgæslu, frá 15 ára aldri, var  skipstjóri  1954 til dd., m.a. á Hellisey og Hilmi.<br>
Þau Aðalbjörg giftu sig 1941, eignuðust níu börn, en misstu eitt þeira ungt úr berklum. Þau Bernódus bjuggu í [[Stakkholt]]i 1938 við fæðingu Birnu Berg, á [[Haukfell]]i 1939 við fæðingu Þorkels Birgis,  í [[London]] 1940 við fæðingu Elínborgar og enn 1944 við fæðingu Jóhönnu. Þau bjuggu á [[Faxastígur| Faxastíg 11]], nú [[Nýja-Klöpp]],  1946 við fæðingu Birgis.<br>
Þau keyptu [[Borgarhóll|Borgarhól]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg 11]] og bjuggu þar síðan. Þar fæddist Helgi 1949.<br>
Bernódus lést 1957 og Aðalbjörg 2003.
 
I. Kona Bernódusar, (24. apríl 1941), var [[Aðalbjörg Bergmundsdóttir (Borgarhóli)|Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 22. desember 1919 á [[Strönd|Strönd við Miðstræti 9a]], d. 22. desember 2003.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Birna Berg Bernódusdóttir (Nýborg)|Birna Berg Bernódusdóttir]] húsfreyja, bankastarfsmaður í Hafnarfirði, f. 8. september 1938 í [[Stakkholt]]i.<br>
2. Þorkell Birgir Bernódusson, f. 14. nóvember 1939 á  [[Haukfell]]i, d. 1943 úr berklum.<br>
3. [[Elínborg Bernódusdóttir (Borgarhól)|Elínborg Bernódusdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona í Eyjum, f. 4. desember 1940 í [[London]].<br>
4. [[Þóra Birgit Bernódusdóttir]] húsfreyja, verkakona, klinikdama í Eyjum, f. 8. desember 1942 í [[London]], d. 26. janúar 2013.<br>
5. [[Jóhanna Bernódusdóttir (Borgarhól)|Aðalbjörg ''Jóhanna'' Bernódusdóttir]] húsfreyja, útgerðarmaður í Eyjum, f. 28. júní 1944 í [[London]].<br>
6. [[Birgir Bernódusson (Borgarhóli)|Birgir Bernódusson]] stýrimaður, f. 4. apríl 1946 að [[Faxastígur|Faxastíg 11]], fórst með v/b Ver 1. mars 1979.<br>
7. [[Helgi Bernódusson (skrifstofustjóri)|Helgi Bernódusson]] cand. mag. í íslensku og almennum málvísindum, skrifstofustjóri Alþingis, f. 6. ágúst 1949 á [[Borgarhóll|Borgarhól]].<br>
8. [[Jón Bernódusson (verkfræðingur)|Jón Einarsson Bernódusson]] skipaverkfræðingur, forstöðumaður skipasviðs Siglingamálastofnunar, f. 18. febrúar 1952 á Sjúkrahúsinu.<br>
9. [[Þuríður Bernódusdóttir (Borgarhól)|Þuríður Bernódusdóttir]] húsfreyja, þjónustufulltrúi, f. 13. nóvember 1954 á Sjúkrahúsinu.<br> 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Sandprýði]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkholti]]
[[Flokkur: Íbúar á Haukfelli]]
[[Flokkur: Íbúar í London ]]
[[Flokkur: Íbúar  á Borgarhól]]
[[Flokkur: Íbúar á Þorvaldseyri]]
[[Flokkur: Íbúar  við Miðstræti]]
[[Flokkur: Íbúar  við Sjómannasund]]
[[Flokkur: Íbúar  við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar  við Hvítingaveg]]
[[Flokkur: Íbúar  við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar  við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Borgarhól]]

Leiðsagnarval