„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ýmislegt smálegt
(Víðir 1945)
(Ýmislegt smálegt)
Lína 3: Lína 3:
== Stofnun félagsins ==
== Stofnun félagsins ==
    
    
Stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja var haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926, en um þetta segir í Skeggja 4. september 1926: "Taflfélag var stofnað hér s.l. sunnudag. Meðlimir eru þegar orðnir allmargir."  Stjórn félagsins skipa þeir: [[Hermann Benediktsson|Hermann]] formaður, bæjarstjóri [[Kristinn Ólafsson]], [[Reynir|Reyni]], ritari [[Magnús Bergsson]], [[Tunga|Tungu]], gjaldkeri, og geta þeir sem vilja gerast meðlimir félagsins snúið sér til þeirra."
Stofnfundur Taflfélags Vestmannaeyja var haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926, en um þetta segir í '''Skeggja''' 4. september 1926: "Taflfélag var stofnað hér s.l. sunnudag. Meðlimir eru þegar orðnir allmargir."  Stjórn félagsins skipa þeir: [[Hermann Benediktsson|Hermann]] formaður, bæjarstjóri [[Kristinn Ólafsson]], [[Reynir|Reyni]], ritari [[Magnús Bergsson]], [[Tunga|Tungu]], gjaldkeri, og geta þeir sem vilja gerast meðlimir félagsins snúið sér til þeirra."
Stofnendur félagsins voru níu einstaklingar:  
Stofnendur félagsins voru níu einstaklingar:  
* [[Sigurður Sveinsson (Sveinsstöðum)|Sigurður Sveinsson]], [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]]  
* [[Sigurður Sveinsson (Sveinsstöðum)|Sigurður Sveinsson]], [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]]  
Lína 47: Lína 47:
Stóð skákin frá laugardagskvöldi til kl. 10 á sunnudagsmorgni og unnu Reykvíkingar með 4,5 v á móti 3,5 v.,, en tvær skákir voru óútkljáðar.
Stóð skákin frá laugardagskvöldi til kl. 10 á sunnudagsmorgni og unnu Reykvíkingar með 4,5 v á móti 3,5 v.,, en tvær skákir voru óútkljáðar.


Í Víði 1. desember 1928 birtiast svohljóðandi grein skrifuð af Skákvini undir fyrirsögninni Talffjelag Vestmannaeyja: "Fyrir tveim árum stofnuðu nokkrir áhugasamir menn fjelag, er þeir nefndu Taflfjelag Vestmannaeyja. Skáklistin hefur lengi verið iðkuð hjer á landi og nú á síðari árum hefur áhuginn fyrír
Í '''Víði''' 1. desember 1928 birtiast svohljóðandi grein skrifuð af Skákvini undir fyrirsögninni Talffjelag Vestmannaeyja: "Fyrir tveim árum stofnuðu nokkrir áhugasamir menn fjelag, er þeir nefndu Taflfjelag Vestmannaeyja. Skáklistin hefur lengi verið iðkuð hjer á landi og nú á síðari árum hefur áhuginn fyrír
þessari göfugu íþrótt aukist mikið. — Mun það ekki síst að þakka þeirri nýbreytni, að íslendingar tóku að keppa við aðrar þjóðir í íþrótt þessari og gátu sjer góðan orðstír, með því að sigra Norðmenn. Áhuginn breiddist út um land, og þá var það, að T. V. var stofnað. Óx fjelagi þessu brátt fiskur um hrygg og eftir örstuttan tíma taldi það yfir 30 meðlimi. Síðan hefur meðlimatalan raunar ekki hækkað að mun, en áhuginn hefur haldist, þrátt fyrir
þessari göfugu íþrótt aukist mikið. — Mun það ekki síst að þakka þeirri nýbreytni, að íslendingar tóku að keppa við aðrar þjóðir í íþrótt þessari og gátu sjer góðan orðstír, með því að sigra Norðmenn. Áhuginn breiddist út um land, og þá var það, að T. V. var stofnað. Óx fjelagi þessu brátt fiskur um hrygg og eftir örstuttan tíma taldi það yfir 30 meðlimi. Síðan hefur meðlimatalan raunar ekki hækkað að mun, en áhuginn hefur haldist, þrátt fyrir
ýmsa örðugleika, sem alltaf verða á vegi fámennra og fátækra fjelaga. Taflæfingar hafa verið af skornum skammti, en kappskákir hafa verið háðar árlega. Auk þess hefur T. V. tvisvar teflt símakappskák við Reykvíkinga og einu sinni við Hafnarfjörð. Það er alltaf metnaðarmál fyrir hvern bæ að vinna, og mætti halda, að Vestmannaeyingar hefðu fylgst vel með og haft áhuga fyrir þessu.
ýmsa örðugleika, sem alltaf verða á vegi fámennra og fátækra fjelaga. Taflæfingar hafa verið af skornum skammti, en kappskákir hafa verið háðar árlega. Auk þess hefur T. V. tvisvar teflt símakappskák við Reykvíkinga og einu sinni við Hafnarfjörð. Það er alltaf metnaðarmál fyrir hvern bæ að vinna, og mætti halda, að Vestmannaeyingar hefðu fylgst vel með og haft áhuga fyrir þessu.
Lína 61: Lína 61:
Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.
Upp úr þessu virðist svo sem starf félagsins hafi dalað og margar ástæður sagðar fyrir því, m.a. húsnæðisvandamál, kreppan, útbreiðsla bridge íþróttarinnar, flutningur félagsmanna (Stórhöfðabræðra) upp á land og fleira.


Svo segir í Víði 22. september 1934 undir fyrirsögninni Taflfélag: "... Veðrið er einnig farið að versna svo ekki er hægt að eyða frístundum sínum, — kvöldunum — úti. En hvað á þá að gera til þess að láta tímann líða? Það getur reyndar verið álitamál hvað helst á að gera, en ég er viss um að hverjum einasta manni, sem kann að tefla, þykir tíminn líða fljótast og skemmtir sér best við að sitja og tefla við félaga sína og skáka, máta —, og tapa. En; Nú vill svo illa til, að hér er ekki til neitt taflfélag núna, sem má þó þykja skömm, því að í næstum hverju einasta kauptúni, hvað þá kaupsttöðum á landinu, er til taflfélag og í þeim stytta menn sér hinar ömurlegu kveldstundir að haustinu til. Til þess að reyna að bæta úr þessu hafa nokkrir taflmenn hér tekið sig saman um að reyna að koma upp taflfélagi, en ef þetta á að takast verða allir þeir, sem hafa skemmtun af umræddu, að vera samtaka um að koma og stofna hér félag, sem getur starfað í allt haust, — án þess að vera alltaf með öndina í hálsinum. Þeir, sem ætla sér að vera með í þessu tilvonandi félagi ættu því sem fyrst að gefa sig fram við [[Karl Sigurhansson]], sem allir þekkja og vita hvar er að hitta."  Undir þetta er ritað Z.
Svo segir í '''Víði''' 22. september 1934 undir fyrirsögninni Taflfélag: "... Veðrið er einnig farið að versna svo ekki er hægt að eyða frístundum sínum, — kvöldunum — úti. En hvað á þá að gera til þess að láta tímann líða? Það getur reyndar verið álitamál hvað helst á að gera, en ég er viss um að hverjum einasta manni, sem kann að tefla, þykir tíminn líða fljótast og skemmtir sér best við að sitja og tefla við félaga sína og skáka, máta —, og tapa. En; Nú vill svo illa til, að hér er ekki til neitt taflfélag núna, sem má þó þykja skömm, því að í næstum hverju einasta kauptúni, hvað þá kaupsttöðum á landinu, er til taflfélag og í þeim stytta menn sér hinar ömurlegu kveldstundir að haustinu til. Til þess að reyna að bæta úr þessu hafa nokkrir taflmenn hér tekið sig saman um að reyna að koma upp taflfélagi, en ef þetta á að takast verða allir þeir, sem hafa skemmtun af umræddu, að vera samtaka um að koma og stofna hér félag, sem getur starfað í allt haust, — án þess að vera alltaf með öndina í hálsinum. Þeir, sem ætla sér að vera með í þessu tilvonandi félagi ættu því sem fyrst að gefa sig fram við [[Karl Sigurhansson]], sem allir þekkja og vita hvar er að hitta."  Undir þetta er ritað Z.


Sem sagt, þá varð fimm til sex ára hlé á starfsemi félagins frá 1930 og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september, sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að [[Hótel Berg]] fyrir það fólk sem áhuga hefði á skáklist.
Sem sagt, þá varð fimm til sex ára hlé á starfsemi félagins frá 1930 og það var ekki fyrr en 1936, hinn 3. september, sem félagið virðist lifna við að nýju, þegar boðað er til fundar að [[Hótel Berg]] fyrir það fólk sem áhuga hefði á skáklist.
Lína 68: Lína 68:


Hinn 3. september 1936 er haldinn fundur á Hótel Berg "fyrir það fólk er áhuga hefði fyrir skáklist" eins og segir í fundargerðinni. Á fundinn mættu 10 manns og 8 af þeim ákváðu að vera með "og virtust fundarmenn aðallega hallast að því að Taflfélag Vestmannaeyja, sem búið var að liggja niðri og ekkert hafði starfað frá 1930 yrði lífgað við" eins og stendur í fundargerðinni. Ákveðið var að undirbúa fund og var til þess kosin nefnd sem skyldi finna húsnæði fyrir "taflfundi" og auglýsa síðan fundarhöld.  Í undirbúningsnefndina voru kosnir þeir [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]], [[Pálmi Ingimundarson]] og [[Gísli Finnsson]]. Á fundinum voru einnig mættir þeir [[Hjálmar Theódórsson]], [[Gunnar Magnússon]], [[Anton Jóhannsson]], [[Jónas Lúðvíksson]] og [[Karl Jónsson]].  
Hinn 3. september 1936 er haldinn fundur á Hótel Berg "fyrir það fólk er áhuga hefði fyrir skáklist" eins og segir í fundargerðinni. Á fundinn mættu 10 manns og 8 af þeim ákváðu að vera með "og virtust fundarmenn aðallega hallast að því að Taflfélag Vestmannaeyja, sem búið var að liggja niðri og ekkert hafði starfað frá 1930 yrði lífgað við" eins og stendur í fundargerðinni. Ákveðið var að undirbúa fund og var til þess kosin nefnd sem skyldi finna húsnæði fyrir "taflfundi" og auglýsa síðan fundarhöld.  Í undirbúningsnefndina voru kosnir þeir [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]], [[Pálmi Ingimundarson]] og [[Gísli Finnsson]]. Á fundinum voru einnig mættir þeir [[Hjálmar Theódórsson]], [[Gunnar Magnússon]], [[Anton Jóhannsson]], [[Jónas Lúðvíksson]] og [[Karl Jónsson]].  
Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] kosinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn [[Hjálmar Theódórsson]] ritari og [[Gísli Finnsson]] gjaldkeri. Segir í frétt í Víði 27. febrúar 1937 um endurreisn félagsins haustið 1936, '''"sem búið er að liggja niðri og ekkert hafði starfað síðan árið 1930"'''.
Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] kosinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn [[Hjálmar Theódórsson]] ritari og [[Gísli Finnsson]] gjaldkeri. Segir í frétt í '''Víði''' 27. febrúar 1937 um endurreisn félagsins haustið 1936, '''"sem búið er að liggja niðri og ekkert hafði starfað síðan árið 1930"'''.


Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá t.d. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend.  Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta.  Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands.  Heiðursfélagi var kosinn [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].  Sunnudaginn 15. nóvember 1936 tefldi [[Hjálmar Theódórsson]] frá Húsavík samtímaskák við 13 menn úr Taflfélagi Vestmannaeyja og vann 9 en tapaði 4 skákum.
Taflfélagið var lífgað við á aðalfundinum haustið 1936 og þá voru líka ýmis framfaramál á dagskrá t.d. var samþykkt að senda Skákfélagi Keflavíkur áskorun í keppni og koma á bréfaskákum við önnur skákfélög inn- og útlend.  Þá var bókað um að fengist hafi innflutningsleyfi á skákritum fyrir allt að 100 krónur og gilti leyfið til áramóta.  Loks var samþykkt að sækja um í Skáksamband Íslands.  Heiðursfélagi var kosinn [[Sigurbjörn Sveinsson]], [[Sólberg|Sólbergi]].  Sunnudaginn 15. nóvember 1936 tefldi [[Hjálmar Theódórsson]] frá Húsavík samtímaskák við 13 menn úr Taflfélagi Vestmannaeyja og vann 9 en tapaði 4 skákum.
Lína 97: Lína 97:
Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að í apríl árið 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann '''Ludvik Engels''', sem staddur var í Reykjavík, hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór var honum haldið kveðjusamsæti á Hótel Berg, 23. apríl 1937. Engels var leystur út með gjöfum, þ.m.t. var honum gefin leirstytta af íslenskum sjómanni og þakkarskjal "... fyrir hingað komu hans í þágu skáklistarinnar ... ". [[Loftur Guðmundsson]], rithöfundur, flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.
Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að í apríl árið 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann '''Ludvik Engels''', sem staddur var í Reykjavík, hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór var honum haldið kveðjusamsæti á Hótel Berg, 23. apríl 1937. Engels var leystur út með gjöfum, þ.m.t. var honum gefin leirstytta af íslenskum sjómanni og þakkarskjal "... fyrir hingað komu hans í þágu skáklistarinnar ... ". [[Loftur Guðmundsson]], rithöfundur, flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.


Þegar Engels var hér birtist eftirfarandi frétt í Víði 16. apríl 1937: "Luðvig Engels, skáksnillingurinn þýski dvelur hér um tíma og teflir við skákmenn hér og leiðbeinir þeim. Nýverið tefldi hann við bestu menn þeirra á átta borðum. Frammistaða Vestmannaeyinganna mátti kallast góð, þar sem taflfélag hefir ekki verið starfandi í 5-6 ár og lítið verið teflt. Þeir fengu 3,5 vinning, alveg eins og Reykvíkingar fengu er L. E tefldi við þá á jafn mörgum borðum. Væntanlega dvelur L. Engels hér í nokkra daga enn og munu taflfélagar vafalaust hafa gott af því."
Þegar Engels var hér birtist eftirfarandi frétt í '''Víði''' 16. apríl 1937: "Luðvig Engels, skáksnillingurinn þýski dvelur hér um tíma og teflir við skákmenn hér og leiðbeinir þeim. Nýverið tefldi hann við bestu menn þeirra á átta borðum. Frammistaða Vestmannaeyinganna mátti kallast góð, þar sem taflfélag hefir ekki verið starfandi í 5-6 ár og lítið verið teflt. Þeir fengu 3,5 vinning, alveg eins og Reykvíkingar fengu er L. E tefldi við þá á jafn mörgum borðum. Væntanlega dvelur L. Engels hér í nokkra daga enn og munu taflfélagar vafalaust hafa gott af því."


Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.


Í Víði 15. maí 1937 skrifar [[Hjálmar Theódórsson]] kveðju- og hvatningarræðu til skákmanna undir fyrirsögninni Skák ! skák!<span> </span>: "Eina spilið sem ekkert er komið undir keppni er skákin!. Báðir teflendur standa jafnvel að vígi í byrjun. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir byrjendum að athuga vel við hvern þeir eru að leika og sömuleiðis að sjá hvers vegna mótteflandinn leikur þessum leik en eigi öðrum. Á því má best læra skák, auk þess að æfa hana vel, því án æfingar verður enginn góður taflmaður. Sannast þar að enginn verður óbarinn biskup. Skáktaflið táknar tvo herflokka, sem eru jafnsterkir og jafnir að vígi, og reynir hver herflokkurinn fyrir sitt leyti að ná kóngi óvinahersins á vald sitt. Bardaganum er þannig háttað, að sinn maðurinn stjórnar hreyfingum hvers herflokks, og flytja þeir menn sína á víxl, frá einum reit til annars, eftir því sem gangur þeirra mælir fyrir. Herkænska og hugvit teflenda hefur því gott tækifæri tii þess að sýna sig. Þar sem ég er nú á förum héðan úr Vestmannaeyjum, þá vil ég nota tækifærið og þakka öllum meðlimum Taflfélags Vestmannaeyja fyrir samstarfið, og óska þeim alls góðs á sviði skáklistarinnar í náinni framtíð. Með skákkveðju. Hjálmar Theódórsson."
Í '''Víði''' 15. maí 1937 skrifar [[Hjálmar Theódórsson]] kveðju- og hvatningarræðu til skákmanna undir fyrirsögninni Skák ! skák!<span> </span>: "Eina spilið sem ekkert er komið undir keppni er skákin!. Báðir teflendur standa jafnvel að vígi í byrjun. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir byrjendum að athuga vel við hvern þeir eru að leika og sömuleiðis að sjá hvers vegna mótteflandinn leikur þessum leik en eigi öðrum. Á því má best læra skák, auk þess að æfa hana vel, því án æfingar verður enginn góður taflmaður. Sannast þar að enginn verður óbarinn biskup. Skáktaflið táknar tvo herflokka, sem eru jafnsterkir og jafnir að vígi, og reynir hver herflokkurinn fyrir sitt leyti að ná kóngi óvinahersins á vald sitt. Bardaganum er þannig háttað, að sinn maðurinn stjórnar hreyfingum hvers herflokks, og flytja þeir menn sína á víxl, frá einum reit til annars, eftir því sem gangur þeirra mælir fyrir. Herkænska og hugvit teflenda hefur því gott tækifæri tii þess að sýna sig. Þar sem ég er nú á förum héðan úr Vestmannaeyjum, þá vil ég nota tækifærið og þakka öllum meðlimum Taflfélags Vestmannaeyja fyrir samstarfið, og óska þeim alls góðs á sviði skáklistarinnar í náinni framtíð. Með skákkveðju. Hjálmar Theódórsson."


== Í lok stríðsins ==
== Í lok stríðsins ==
Lína 110: Lína 110:
Skömmu eftir fundinn 1944 er byrjað að heyja kappskákir milli austur- og vesturbæjar og er þá teflt á 10 borðum, en ekki er getið um úrslit.  Þá er byrjað að skipta mönnum í flokka, í fyrsta flokki eru 9 menn, þá er í öðrum flokki A og B sveit með 8 menn og í þriðja flokki eru 6 menn.  Þarna er að myndast sterkur kjarni góðra skákmanna og úr þessum kjarna verður til eitt sterkasta lið, sem Eyjamenn hafa eignast um áraraðir.
Skömmu eftir fundinn 1944 er byrjað að heyja kappskákir milli austur- og vesturbæjar og er þá teflt á 10 borðum, en ekki er getið um úrslit.  Þá er byrjað að skipta mönnum í flokka, í fyrsta flokki eru 9 menn, þá er í öðrum flokki A og B sveit með 8 menn og í þriðja flokki eru 6 menn.  Þarna er að myndast sterkur kjarni góðra skákmanna og úr þessum kjarna verður til eitt sterkasta lið, sem Eyjamenn hafa eignast um áraraðir.


Í Víði 2. febrúar 1945 birtist eftirfarandi frétt um Skákþing Vestmannaeyja: "I haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekki starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefur félagið notið góðvilja Akóges hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt í þremur flokkum pg öllum, sem eiga hér heima heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann  [[Sigurþór Halldórsson]] með 4 vinningum af 5 mögulegum. Annar var  [[Angantýr Elíasson]] með 3,5 vinning. Í B. flokki vann  [[Vigfús Ólafsson]] með 4 vinningum og vann alla. Annar var  [[Karl Sigurhansson]] með 2,5 vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann  [[Helgi Benónýsson]] með 4 vinningum og vann alla. Í 3. flokki vann  [[Högni Sigurjónsson]] með 4 vinningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum [[Árni Stefánsson]], [[Friðbjörn Benónýsson]], [[Karl Sigurhansson]] og [[Vigfús Ólafsson]]. Nýlega vann Árni í 1flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. Í fyrsta flokki eru efstir  [[Freimóður Þorsteinsson]] og [[Angantýr Elíasson|Angantýr]]. Skáklistin er ein besta íþrótt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með skáklíf Eyjanna og reyna að auka hróður þeirra í þessari fögru, en vandlærðu íþrótt."
Í '''Víði''' 2. febrúar 1945 birtist eftirfarandi frétt um Skákþing Vestmannaeyja: "I haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekki starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefur félagið notið góðvilja Akóges hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt í þremur flokkum pg öllum, sem eiga hér heima heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann  [[Sigurþór Halldórsson]] með 4 vinningum af 5 mögulegum. Annar var  [[Angantýr Elíasson]] með 3,5 vinning. Í B. flokki vann  [[Vigfús Ólafsson]] með 4 vinningum og vann alla. Annar var  [[Karl Sigurhansson]] með 2,5 vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann  [[Helgi Benónýsson]] með 4 vinningum og vann alla. Í 3. flokki vann  [[Högni Sigurjónsson]] með 4 vinningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum [[Árni Stefánsson]], [[Friðbjörn Benónýsson]], [[Karl Sigurhansson]] og [[Vigfús Ólafsson]]. Nýlega vann Árni í 1flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. Í fyrsta flokki eru efstir  [[Freimóður Þorsteinsson]] og [[Angantýr Elíasson|Angantýr]]. Skáklistin er ein besta íþrótt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með skáklíf Eyjanna og reyna að auka hróður þeirra í þessari fögru, en vandlærðu íþrótt."


Hinn 2. júní 1945 fer héðan fríður flokkur skákmanna til að keppa við skákmenn á Suðvesturlandinu. Sagt var frá þessari frægðarför í Víði 22. júní 1945, en umfjöllunin lauk með þessum orðum: "Þessi glæsilega ferð Taflfélags Vestmannaeyja gefur ótvírætt til kynna að skáklíf stendur hér nú með meiri blóma en oft áður og er það vel. Skákin er þroskandi íþrótt, sem flestir ættu að iðka sér til þroska og afþreyingar. Megi skáklíf Eyjanna blómgast um ókomin ár."  Farið var með m/b Gísla Johnsen VE 100 og lagt af stað kl. 7 um morguninn til Stokkseyrar og var komið þangað kl. 12 á hádegi.  Daginn eftir var keppt við sameinað lið Selfoss og Stokkseyrar og unnu Eyjamenn með 3,5 á móti 2,5 vinningum.  Um kvöldið var haldið til Reykjavíkur og 4. júní keppt við Taflfélag Hafnarfjarðar og fóru leikar 4:4.  Hinn 5. júní var teflt við vistmenn á Vífilsstöðum og þar vannst sigur með 5,5 vinningum gegn 2,5. Þann 6. júní var teflt við Taflfélag Keflavíkur og vann TV með 9 vinningum á móti 4 og loks var sest hinn 7. júní á móti liði Reykvíkinga og gert jafntefli 4-4.  Árangurinn var því stórkostlegur, en liðið var skipað eftirtöldum<span> </span>:  
Hinn 2. júní 1945 fer héðan fríður flokkur skákmanna til að keppa við skákmenn á Suðvesturlandinu. Sagt var frá þessari frægðarför í '''Víði''' 22. júní 1945, en umfjöllunin lauk með þessum orðum: "Þessi glæsilega ferð Taflfélags Vestmannaeyja gefur ótvírætt til kynna að skáklíf stendur hér nú með meiri blóma en oft áður og er það vel. Skákin er þroskandi íþrótt, sem flestir ættu að iðka sér til þroska og afþreyingar. Megi skáklíf Eyjanna blómgast um ókomin ár."  Farið var með m/b Gísla Johnsen VE 100 og lagt af stað kl. 7 um morguninn til Stokkseyrar og var komið þangað kl. 12 á hádegi.  Daginn eftir var keppt við sameinað lið Selfoss og Stokkseyrar og unnu Eyjamenn með 3,5 á móti 2,5 vinningum.  Um kvöldið var haldið til Reykjavíkur og 4. júní keppt við Taflfélag Hafnarfjarðar og fóru leikar 4:4.  Hinn 5. júní var teflt við vistmenn á Vífilsstöðum og þar vannst sigur með 5,5 vinningum gegn 2,5. Þann 6. júní var teflt við Taflfélag Keflavíkur og vann TV með 9 vinningum á móti 4 og loks var sest hinn 7. júní á móti liði Reykvíkinga og gert jafntefli 4-4.  Árangurinn var því stórkostlegur, en liðið var skipað eftirtöldum<span> </span>:  
* 1 borð [[Vigfús Ólafsson]]
* 1 borð [[Vigfús Ólafsson]]
* 2 borð [[Friðbjörn Benónýsson]]  
* 2 borð [[Friðbjörn Benónýsson]]  
Lína 154: Lína 154:
Símskák fór fram á milli Taflfélaganna í Vestmannaeyjum og Akranesi 11. janúar 1959 og unnu Eyjamenn með 7,5 vinningum gegn 3,5.  Þeir sem tefldu fyrir TV voru þeir [[Árni Stefánsson]] (1) (þáv. skákmeistari), [[Vigfús Ólafsson]] (0,5) [[Karl Sigurhansson]] (0,5) [[Jón Hermundsson]] [[Gísli Stefánsson]] (1)[[Gústaf Finnbogason]] (0,5) (þáv. formaður) [[Ríkharð Þorgeirsson]] (1) [[Arnar Sigurmundsson]] [[Björn Ívar Karlsson (eldri)]] (1) [[Guðmundur Stefánsson]] (1) og [[Borgþór Árnason]].
Símskák fór fram á milli Taflfélaganna í Vestmannaeyjum og Akranesi 11. janúar 1959 og unnu Eyjamenn með 7,5 vinningum gegn 3,5.  Þeir sem tefldu fyrir TV voru þeir [[Árni Stefánsson]] (1) (þáv. skákmeistari), [[Vigfús Ólafsson]] (0,5) [[Karl Sigurhansson]] (0,5) [[Jón Hermundsson]] [[Gísli Stefánsson]] (1)[[Gústaf Finnbogason]] (0,5) (þáv. formaður) [[Ríkharð Þorgeirsson]] (1) [[Arnar Sigurmundsson]] [[Björn Ívar Karlsson (eldri)]] (1) [[Guðmundur Stefánsson]] (1) og [[Borgþór Árnason]].


Frá starfi Taflfélagsins segir í Fylki 1. desember 1961 að félagið hafi hafið starfsemi sína í [[Breiðablik|Breiðabliki]], 6. október með '''Haustmóti''' og hafi þátttakendur verið 20 og tefldar 8 umferðir.  Efstu menn voru þeir [[Gísli Stefánsson]] 7 vinninga, [[Jón Hermundsson]] 6,5 vinninga [[Gústaf Finnbogason]] 5 vinninga og [[Bjarni Helgason]] með 5 vinninga. Skákþingið hófst 3. desember, en handhafi bikarsins var þá [[Karl Ólafsson]].
Frá starfi Taflfélagsins segir í '''Fylki''' 1. desember 1961 að félagið hafi hafið starfsemi sína í [[Breiðablik|Breiðabliki]], 6. október með '''Haustmóti''' og hafi þátttakendur verið 20 og tefldar 8 umferðir.  Efstu menn voru þeir [[Gísli Stefánsson]] 7 vinninga, [[Jón Hermundsson]] 6,5 vinninga [[Gústaf Finnbogason]] 5 vinninga og [[Bjarni Helgason]] með 5 vinninga. Skákþingið hófst 3. desember, en handhafi bikarsins var þá [[Karl Ólafsson]].


Unglingaverðlaun 1963 [[Einar Óttó Högnason]].
Unglingaverðlaun 1963 [[Einar Óttó Högnason]].
Lína 162: Lína 162:
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.


Sem hugmynd um starfið í félaginu segir svo í auglýsingu um starfsemi Taflfélagsins 1971 í Framsóknarblaðinu 12. nóv. 1971<span> </span>: "TAFL: Unglingar, sem áhuga hafa á manntafli, eru velkomnir í klúbbinn "Lærið að tefla" í Félagsheimilinu laugard. 13. nóv. kl. 2 — 4 og eftirleiðis á laugardögum á sama tíma. Góðir skákmenn frá Taflfélagi Vestmannaeyja leiðbeina."
Sem hugmynd um starfið í félaginu segir svo í auglýsingu um starfsemi Taflfélagsins 1971 í '''Framsóknarblaðinu''' 12. nóv. 1971<span> </span>: "TAFL: Unglingar, sem áhuga hafa á manntafli, eru velkomnir í klúbbinn "Lærið að tefla" í Félagsheimilinu laugard. 13. nóv. kl. 2 — 4 og eftirleiðis á laugardögum á sama tíma. Góðir skákmenn frá Taflfélagi Vestmannaeyja leiðbeina."


'''Grein Helga Ólafssonar''' um skáklífið í Eyjum á þessum tíma sem birtist í skákblaðinu í Vestmannaeyjum 2008:
'''Grein Helga Ólafssonar''' um skáklífið í Eyjum á þessum tíma sem birtist í skákblaðinu í Vestmannaeyjum 2008:
Lína 177: Lína 177:
== Starfið eftir gos ==
== Starfið eftir gos ==


Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu, tefldu og töpuðu<span> </span>: "Nýlega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.
Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í '''Morgunlaðinu''' 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu, tefldu og töpuðu<span> </span>: "Nýlega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.


Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Lína 188: Lína 188:
Í lok mars 1977 stóð félagið fyrir klukkufjöltefli við tékkneska skákmeistarann '''dr. Alster''' á 10 borðum. Alster tapaði einni skák fyrir [[Björn Ívar Karlsson (eldri)|Birni Ívari Karlssyni]].
Í lok mars 1977 stóð félagið fyrir klukkufjöltefli við tékkneska skákmeistarann '''dr. Alster''' á 10 borðum. Alster tapaði einni skák fyrir [[Björn Ívar Karlsson (eldri)|Birni Ívari Karlssyni]].


Í Tímanum 11. mars 1978 segir frá styrk sem félagið fékk af þjóðhátíðargjöf Norðmanna svo<span> </span>: "Þriðja úthlutun fór fram í janúar 1978. 25 umsóknir bárust og var 2,4 milljónum úthlutað í styrki sem ætlaðir eru til að styrkja hópferðir 283 manna og þá fengu<span> </span>: ... Taflfélag Vestmannaeyja (auk 9 annarra félaga og samtaka) ...".
Í '''Tímanum''' 11. mars 1978 segir frá styrk sem félagið fékk af þjóðhátíðargjöf Norðmanna svo<span> </span>: "Þriðja úthlutun fór fram í janúar 1978. 25 umsóknir bárust og var 2,4 milljónum úthlutað í styrki sem ætlaðir eru til að styrkja hópferðir 283 manna og þá fengu<span> </span>: ... Taflfélag Vestmannaeyja (auk 9 annarra félaga og samtaka) ...".


== Húsnæðismál 1957-1982 ==
== Húsnæðismál 1957-1982 ==
Lína 205: Lína 205:
== Níundi áratugurinn ==
== Níundi áratugurinn ==


Hér á eftir að koma eitthvað meira. Starf félagsins var oft mjög öflugt á þessum árum. Margir félagar voru mjög öflugir í starfi félagsins á þessum tíma, aðrir fluttu upp á land eða hættu skákiðkun en ávallt komu aðrir inn. Í grein í Dagblaðinu Vísi hinn 25. maí 1983 er fyrirsögnin: '''Mikið skáklíf í Eyjum'''. Síðan segir svo frá: Öflugt skáklíf hefur verið í Vestmannaeyjum í vetur. Unglingastarf hefur verið áberandi gott og virðist svo sem fjölmargir skákmenn séu að vaxa úr grasi í Eyjum. Um hvítasunnuhelgina efndi Skákfélag Vestmannaeyja til kaffisamsætis þar sem afhent voru verðlaun fyrir skákmót vetrarins. Sigurvegari í öllum helstu mótum fullorðinna var Guðmundur Búason kaupfélagsstjóri. Hann varð skákmeistari Vestmannaeyja, einnig hraðskákmeistari og hann vann ennfremur Metabo-mótið sem háð var nú um hvítasunnuna. Helstu keppinautar Guðmundar voru þeir Kári Sólmundarson og Óli A. Vilhjálmsson. Leifur G. Hafsteinson var efnilegasti unglingurinn sem Eyjamenn eiga í skákinni í dag.
Hér á eftir að koma eitthvað meira. Starf félagsins var oft mjög öflugt á þessum árum. Margir félagar voru mjög öflugir í starfi félagsins á þessum tíma, aðrir fluttu upp á land eða hættu skákiðkun en ávallt komu aðrir inn. Í grein í '''Dagblaðinu Vísi''' hinn 25. maí 1983 er fyrirsögnin: '''Mikið skáklíf í Eyjum'''. Síðan segir svo frá: Öflugt skáklíf hefur verið í Vestmannaeyjum í vetur. Unglingastarf hefur verið áberandi gott og virðist svo sem fjölmargir skákmenn séu að vaxa úr grasi í Eyjum. Um hvítasunnuhelgina efndi Skákfélag Vestmannaeyja til kaffisamsætis þar sem afhent voru verðlaun fyrir skákmót vetrarins. Sigurvegari í öllum helstu mótum fullorðinna var Guðmundur Búason kaupfélagsstjóri. Hann varð skákmeistari Vestmannaeyja, einnig hraðskákmeistari og hann vann ennfremur Metabo-mótið sem háð var nú um hvítasunnuna. Helstu keppinautar Guðmundar voru þeir Kári Sólmundarson og Óli A. Vilhjálmsson. Leifur G. Hafsteinson var efnilegasti unglingurinn sem Eyjamenn eiga í skákinni í dag.


== Tíundi áratugurinn ==
== Tíundi áratugurinn ==
Lína 271: Lína 271:
* 2008 '''Íslandsmót unglingasveita''', 22. nóvember, 3 sæti, Sveit Taflfélags Vestmannaeyja: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].
* 2008 '''Íslandsmót unglingasveita''', 22. nóvember, 3 sæti, Sveit Taflfélags Vestmannaeyja: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]].
* 2008 '''Íslandsmet í þátttöku á stúlknaskákmóti í Eyjum''', Slegið var Íslandsmet í þátttöku á stúlknamóti í Vestmannaeyjum 2. desember. Til leiks mættu 65 stúlkur og konur og tefldu sér til ánægju (eldra met 49). Sigurvegari var [[Thelma Lind Halldórsdóttir|Thelma Halldórsdóttir]].
* 2008 '''Íslandsmet í þátttöku á stúlknaskákmóti í Eyjum''', Slegið var Íslandsmet í þátttöku á stúlknamóti í Vestmannaeyjum 2. desember. Til leiks mættu 65 stúlkur og konur og tefldu sér til ánægju (eldra met 49). Sigurvegari var [[Thelma Lind Halldórsdóttir|Thelma Halldórsdóttir]].
* 2008 '''Heimsókn forseta Skáksambandsins til Eyja''', 11-12. desember kom Björn Þorfinnsson forseti SÍ ásamt Davíð Kjartanssyni skákkennara til Eyja til kennslu og skoðunar. Hér er grein sem Björn skrifaði af því tilefni.  
* 2008 '''Heimsókn forseta Skáksambandsins til Eyja''', 11-12. desember kom Björn Þorfinnsson forseti SÍ ásamt Davíð Kjartanssyni skákkennara til Eyja til kennslu og skoðunar.Hér er grein sem Björn skrifaði af því tilefni.
Grein eftir '''Björn Þorfinnsson''' forseta SÍ:
 
„Næst verðum við lengur“ voru orð Davíðs Kjartanssonar, kennara við Skákskóla Íslands þegar við stigum upp í flugvélina á leiðinni heim eftir velheppnaða tveggja daga heimsókn til Vestmannaeyja.  Heimamenn tala um Skákeyjuna og hafa fulla ástæðu til enda er skákstarfið þar í miklum blóma og umgjörðin sem að tekist hefur að skapa  er til stakrar fyrirmyndar.
„Næst verðum við lengur“ voru orð Davíðs Kjartanssonar, kennara við Skákskóla Íslands þegar við stigum upp í flugvélina á leiðinni heim eftir velheppnaða tveggja daga heimsókn til Vestmannaeyja.  Heimamenn tala um Skákeyjuna og hafa fulla ástæðu til enda er skákstarfið þar í miklum blóma og umgjörðin sem að tekist hefur að skapa  er til stakrar fyrirmyndar.
Taflfélag Vestmannaeyja heldur uppi afar öflugu starfi með æfingum fyrir alla aldurshópa og fjölbreyttum mótum.  Starf sem einkennist af hugsjón og ástríðu og hefur skilað af sér tveimur Íslandsmeisturum í barnaflokki og tveimur Íslandsmeistaratitlum  í sveitakeppni  barnaskóla síðustu ár.  Ég hef dáðst að þessum árangri í fjarlægð en loksins núna skil ég að hann er enginn tilviljun.  
Taflfélag Vestmannaeyja heldur uppi afar öflugu starfi með æfingum fyrir alla aldurshópa og fjölbreyttum mótum.  Starf sem einkennist af hugsjón og ástríðu og hefur skilað af sér tveimur Íslandsmeisturum í barnaflokki og tveimur Íslandsmeistaratitlum  í sveitakeppni  barnaskóla síðustu ár.  Ég hef dáðst að þessum árangri í fjarlægð en loksins núna skil ég að hann er enginn tilviljun.  
494

breytingar

Leiðsagnarval