„Brynjúlfur Jónatansson (Breiðholti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Hann lauk námi í rafvirkjun hjá Haraldi Eiríkssyni og [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólanum]] í Eyjum 1945. <br>
Hann lauk námi í rafvirkjun hjá Haraldi Eiríkssyni og [[Iðnskóli Vestmannaeyja|Iðnskólanum]] í Eyjum 1945. <br>
Brynjólfur sótti skóla hjá Decca Radar í London, námskeið hjá Simrad í Osló og Krupp Atlas í Bremen í Þýskalandi.<br>
Brynjólfur sótti skóla hjá Decca Radar í London, námskeið hjá Simrad í Osló og Krupp Atlas í Bremen í Þýskalandi.<br>
Hann starfaði hjá Johan Rönning 1945-1947.<br>
Hann starfaði hjá Johan Rönning 1945-1947 og einnig við Síldarverksmiðjuna á Djúpavík á Ströndum..<br>
Þeir [[Bogi Jóhannsson (Hlíðarhúsi)|Bogi Jóhannsson]] stofnuðu [[Neisti s/f]]  í Eyjum 1947 og ráku í 49 ár.<br>
Þeir [[Bogi Jóhannsson (Hlíðarhúsi)|Bogi Jóhannsson]] stofnuðu [[Neisti s/f]]  í Eyjum 1947 og ráku í 49 ár.<br>
Brynjúlfur kenndi í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólanum]] um skeið.<br>
Þau Lilja giftu sig 1948, bjuggu í Breiðholti, byggðu [[Hólagata|Hólagötu 39]] og fluttu þangað 1957, bjuggu þar, uns þau fluttust í Kópavog 1999, en 2006 fluttu þau til Eyja og bjuggu að [[Áshamar|Áshamri 5]].<br>
Þau Lilja giftu sig 1948, bjuggu í Breiðholti, byggðu [[Hólagata|Hólagötu 39]] og fluttu þangað 1957, bjuggu þar, uns þau fluttust í Kópavog 1999, en 2006 fluttu þau til Eyja og bjuggu að [[Áshamar|Áshamri 5]].<br>
Lilja lést 2008. Brynjúlfur bjó  í [[Baldurshagi|Baldurshaga]].<br>
Lilja lést 2008. Brynjúlfur bjó  í [[Baldurshagi|Baldurshaga]].<br>

Leiðsagnarval