„Pálmi Ingimundarson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(flokkur)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Sambýliskona og síðar eiginkona Pálma var [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir]]. Fyrir átti hún þrjár dætur (Sigurveigu, Jónu og Pálínu) með Gunnari Ingimundarsyni, eldri hálfbróður Pálma. <br><br>Börn Pálma og Sveinfríðar voru 5, öll fædd í Vestmannaeyjum:
Sambýliskona og síðar eiginkona Pálma var [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir]]. Fyrir átti hún þrjár dætur (Sigurveigu, Jónu og Pálínu) með Gunnari Ingimundarsyni, eldri hálfbróður Pálma. <br><br>Börn Pálma og Sveinfríðar voru 5, öll fædd í Vestmannaeyjum:
<br>1. Alda Særós Pálmadóttir, f. 25.9.1924, gift Phillips, húsmóðir í Dayton, Ohio, d. þar 7.1.1981.
<br>Börn þeirra:<br>
<br>2. Ólafur Bertel Pálmason, f. 21.5.1929, bjó í Reykjavík, d. 12.10.1997.
1. [[Alda Særós Pálmadóttir]] húsfreyja í Reykjavík og í Dayton í Ohio-fylki í Bandaríkjunum, f. 25. september 1924, d. 7. janúar 1981. Hún bar þar nafnið Mrs Thomas Calvin Philips. <br>
<br>3. Eygló Bára Pálmadóttir, f. 7.1.1931, húsmóðir á Höfða í Eyrarsveit, síðar í Reykjavík, d. 21.10.2012.
2. [[Ólafur Bertel Pálmason]] sjómaður og verkamaður, f. 21. maí 1929, d. 12. október 1997.<br>
<br>4. Þórunn Kristín Pálmadóttir, f. 26.11.1932, húsmóðir á Grundarfirði og í Reykjavík, d. 22.10.1977.
3. [[Eygló Bára Pálmadóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 7. janúar 1931, d. 21. október 2012.<br>
<br>5. Jóhanna Ragna Pálmadóttir, f. 16.2.1935, húsmóðir á Grundarfirði, d. 23.12.1990.
4. [[Þórunn Kristín Pálmadóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 26. nóvember 1932, d. 22. október 1977.<br>
 
5. [[Jóhanna Ragna Pálmadóttir]] húsfreyja, síðast í Eyrarsveit, f. 16. febrúar 1935, d. 23. desember 1990.
Pálmi tók þátt í endurreisn [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] árið 1936.
Pálmi tók þátt í endurreisn [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] árið 1936.


Leiðsagnarval