„Garðar Sigurðsson alþingismaður“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:KG-mannamyndir 16665.jpg|thumb|200px|Garðar.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 16665.jpg|thumb|200px|Garðar.]]


'''Garðar Sigurðsson''' var fæddur í Reykjavík 20. nóvember árið 1933. Hann lést 19. mars 2004. Foreldrar Garðars voru Jóhann Sigurður Hjálmarsson (f. 17. okt. 1900, d. 29. júlí 1981) bifreiðasmiður og Klara Tryggvadóttir (f. 1. okt. 1906).  
'''Garðar Sigurðsson''' var fæddur í Reykjavík 20. nóvember árið 1933. Hann lést 19. mars 2004. Foreldrar Garðars voru Jóhann Sigurður Hjálmarsson (f. 17. okt. 1900, d. 29. júlí 1981) bifreiðasmiður og [[Klara Tryggvadóttir (Faxastíg)|Klara Tryggvadóttir]],  (f. 1. okt. 1906).  


Fyrri kona Garðars var Kristrún Hólmfríður Jónsdóttir (f. 11. maí 1934) húsmóðir. Þau skildu. Síðari kona Garðars var Bergþóra Óskarsdóttir (f. 10. maí 1943) húsmóðir. Börn Garðars og Kristrúnar eru Bjarney Kolbrún (1955), Tryggvi (1958). Dætur Garðars og Bergþóru eru Sigríður (1962), Gerður Klara (1969), Guðný Ósk (1976), Edda (1979).
Fyrri kona Garðars var Kristrún Hólmfríður Jónsdóttir (f. 11. maí 1934) húsmóðir. Þau skildu. Síðari kona Garðars var Bergþóra Óskarsdóttir (f. 10. maí 1943) húsmóðir. Börn Garðars og Kristrúnar eru Bjarney Kolbrún (1955), Tryggvi (1958). Dætur Garðars og Bergþóru eru Sigríður (1962), Gerður Klara (1969), Guðný Ósk (1976), Edda (1979).

Leiðsagnarval