„Hilmir Högnason (Vatnsdal)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Hilmir var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hilmir var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum|]] 1940, hinu minna vélstjóraprófi í Eyjum 1944, lauk sveinsprófi í rafvirkjun í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] og hjá [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] og var [[Lárus Guðmundsson (Akri)|Lárus Guðmundsson]] meistari hans. Hilmar fékk síðan meistarabréf.<br>
Hann lauk gagnfræðaprófi í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum|]] 1940, hinu minna vélstjóraprófi í Eyjum 1944, lauk sveinsprófi í rafvirkjun í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] og hjá [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] og var [[Lárus Guðmundsson (Akri)|Lárus Guðmundsson]] meistari hans. Hilmar fékk síðan meistarabréf.<br>
Hilmar stundaði sjómennsku um níu ára skeið, m.a. með [[Ásmundur Friðriksson (Löndum)|Ásmundi á Löndum]]  á Sjöstjörnunni og [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefáni yngra í Gerði]] á Halkion. <br>
Hilmir stundaði sjómennsku um níu ára skeið, m.a. með [[Ásmundur Friðriksson (Löndum)|Ásmundi á Löndum]]  á Sjöstjörnunni og [[Stefán Stefánsson (Gerði)|Stefáni yngra í Gerði]] á Halkion. <br>
Hann vann að iðn sinni hjá Haraldi Eiríkssyni, Fiskiðjunni og Sjúkrahúsinu. Eitt ár vann hann hjá Bræðrunum Ormsson í Reykjavík.<br>
Hann vann að iðn sinni hjá Haraldi Eiríkssyni, Fiskiðjunni og Sjúkrahúsinu. Eitt ár vann hann hjá Bræðrunum Ormsson í Reykjavík.<br>
Hilmar sat í stjórn Rafiðnaðarmannafélags Vestmannaeyja um skeið og var prófdómari í sinni iðngrein í mörg ár.<br>   
Hilmar sat í stjórn Rafiðnaðarmannafélags Vestmannaeyja um skeið og var prófdómari í sinni iðngrein í mörg ár.<br>   
Hilmar orti ljóð og gaf út bækurnar:<br>
Hilmar orti ljóð og gaf út bækurnar:<br>
1. Vatnsdals-Hilmi.<br>
1. Vatnsdals-Hilmir.<br>
2. Barnabókina Litla lundapysjan.<br>
2. Barnabókina Litla lundapysjan.<br>
Þau Alda giftu sig 1948, eignuðust átta börn. Þau bjuggu í fyrstu á Heiðarvegi 30, þá  í Vatnsdal, en byggðu hús við Túngötu 22 og bjuggu þar frá 1957-2014.<br>
Þau Alda giftu sig 1948, eignuðust átta börn. Þau bjuggu í fyrstu á Heiðarvegi 30, þá  í Vatnsdal, en byggðu hús við Túngötu 22 og bjuggu þar frá 1957-2014.<br>

Leiðsagnarval