„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
3 bætum bætt við ,  3. júní 2005
ekkert breytingarágrip
m (Surtseyjargosið færð á Surtsey)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
== Surtseyjargosið ==
== Surtseyjargosið ==
Gosið hófst með miklum krafti. Strax fyrsta daginn, 14. nóvember 1963, var gosmökkurinn kominn upp í 6 km hæð. Þetta fyrsta neðansjávareldgos á sögulegum tíma, hér við land, hófst á 65 faðma dýpi 3 sjómílum vestur af [[Geirfuglasker]]i. Strax við upphaf gossins urðu vísindamenn spenntir og fyrsta gosdaginn sveimuðu flugvélar og bátar um svæðið. Voru þar á ferðinni farþega-, her og rannsóknarflugvélar.
Gosið hófst með miklum krafti. Strax fyrsta daginn, 14. nóvember 1963, var gosmökkurinn kominn upp í 6 km hæð. Þetta fyrsta neðansjávareldgos á sögulegum tíma, hér við land, hófst á 65 faðma dýpi 3 sjómílum vestur af [[Geirfuglasker]]i. Strax við upphaf gossins urðu vísindamenn spenntir og fyrsta gosdaginn sveimuðu flugvélar og bátar um svæðið. Voru þar á ferðinni farþega-, her og rannsóknarflugvélar.
Tveimur dögum fyrir sjáanlegt upphaf gossins fannst brennisteinsfnykur austur á Vík í Mýrdal. Tengdu þeir frekar lyktina við hugsanlegt gos úr jökli en neðansjávareldgos. Nokkrir smáskjálftar höfðu mælst í nánd við verðandi gossvæði en á Íslandi eru stöðugar jarðhræringar, svo mælingamenn sáu ekkert varhugavert við framvindu mála suður af Heimaey. Ekkert annað var frábrugðið venjulegum vetrardegi þarna um slóðir. Fiskibátarnir sigldu um svæðið, fuglarnir steyptu sér í sjóinn og veðrið var kalt en milt.
Tveimur dögum fyrir sjáanlegt upphaf gossins fannst brennisteinsfnykur austur á Vík í Mýrdal. Tengdu þeir frekar lyktina við hugsanlegt gos úr jökli en neðansjávareldgos. Nokkrir smáskjálftar höfðu mælst í nánd við verðandi gossvæði en á Íslandi eru stöðugar jarðhræringar, svo mælingamenn sáu ekkert varhugavert við framvindu mála suður af Heimaey. Ekkert annað var frábrugðið venjulegum vetrardegi þarna um slóðir. Fiskibátarnir sigldu um svæðið, fuglarnir steyptu sér í sjóinn og veðrið var kalt en milt.
Vísindamenn voru hræddir um að sprenging gæti orðið í gosinu. Ef að ný sprunga opnaðist þá myndi sjór falla í sprunguna og gífurleg sprenging yrði. Bátar voru því varaðir við að fara of nærri vegna hættunnar.
Vísindamenn voru hræddir um að sprenging gæti orðið í gosinu. Ef að ný sprunga opnaðist þá myndi sjór falla í sprunguna og gífurleg sprenging yrði. Bátar voru því varaðir við að fara of nærri vegna hættunnar.
Annan dag gossins myndaðist eyjan. Eyja þessi var þá einungis vikurhaugur. Eyjuna kölluðu vísindamenn Séstey, en sumir kölluðu hana Séstei sökum hversu illa sást í hana vegna gosmökks. Eyjan stækkaði jafnt og þétt út gostímann en háði jafnframt baráttu um tilvist sína við veðuröflin og bárur hafsins.  
Annan dag gossins myndaðist eyjan. Eyja þessi var þá einungis vikurhaugur. Eyjuna kölluðu vísindamenn Séstey, en sumir kölluðu hana Séstei sökum hversu illa sást í hana vegna gosmökks. Eyjan stækkaði jafnt og þétt út gostímann en háði jafnframt baráttu um tilvist sína við veðuröflin og bárur hafsins.  
Aðal hraungígur Surtseyjar er Surtur. Hraunrennsli í eynni var mjög stöðugt. Örfá hlé urðu á rennslinu og í þeim hléum myndaði sjórinn hamra Surtseyjar. Nokkrar spungur opnuðust á eynni á næstu árum. Þann 19. ágúst 1966 opnaðist síðasta spungan og var hún 200 m löng. Síðast sást til hraunrennsli í Surtsey 5. júní 1967.  
Aðal hraungígur Surtseyjar er Surtur. Hraunrennsli í eynni var mjög stöðugt. Örfá hlé urðu á rennslinu og í þeim hléum myndaði sjórinn hamra Surtseyjar. Nokkrar spungur opnuðust á eynni á næstu árum. Þann 19. ágúst 1966 opnaðist síðasta spungan og var hún 200 m löng. Síðast sást til hraunrennsli í Surtsey 5. júní 1967.  


11.675

breytingar

Leiðsagnarval