501
breyting
m (Skákmeistari 2019) |
(Ýmislegt nýtt skráð, formenn og meistarar.) |
||
Lína 417: | Lína 417: | ||
== Formannatal T.V. == | == Formannatal T.V. == | ||
Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1957, en fyrir þann tíma komu nokkur ár þar sem starfið lagðist alveg niður í nokkur ár í senn. | Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1957, en fyrir þann tíma komu nokkur ár þar sem starfið lagðist alveg niður í nokkur ár í senn. Alls hafa 22 menn gegnt formennsku í félaginu miðað við 2021. | ||
Formannstíð [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta]] frá 2007 til 2013 eða í 6 heil ár er lengsta samfellda formannstíð í sögu félagsins. [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]] | Formannstíð [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta]] frá 2007 til 2013 eða í 6 heil ár er lengsta samfellda formannstíð í sögu félagsins. Bæði [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]] og [[Arnar Sigurmundsson]] gegndu embættinu í rúm 5 ár (1990 og 2015), en bæði [[Össur Kristinsson]] (frá 1974) og [[Einar B. Guðlaugsson]] (frá 1967) gegndu því í tæp 5 ár. Sá sem hefur gegnt embættinu lengst allra er [[Sigurjón Þorkelsson]] eða í 12 ár samanlagt á fjórum aðskildum tímabilum. Þrír hafa gegnt formennsku tvisvar, þeir [[Arnar Sigurmundsson]] (samtals 8 ár), [[Stefán Gíslason]] (samtals 3 ár) og [[Sævar Halldórsson]] (samtals 2 1/2 ár). Meira en hálf öld leið milli þess sem [[Arnar Sigurmundsson]] tók við formennsku í félaginu, hann var fyrst kjörinn 7. október 1962 og svo aftur tæpum 53 árum seinna eða 5. september 2015 og líklega geta fá félög státað af slíkri hliðhollustu. | ||
* 29. ágúst 1926 [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]] | * 29. ágúst 1926 [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]] | ||
* 11. október 1936 [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] | * 11. október 1936 [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] | ||
Lína 445: | Lína 445: | ||
* 5. júní 2013 [[Ægir Páll Friðbertsson]] | * 5. júní 2013 [[Ægir Páll Friðbertsson]] | ||
* 5. september 2015 [[Arnar Sigurmundsson]] | * 5. september 2015 [[Arnar Sigurmundsson]] | ||
* 2. febrúar 2021 [[Hallgrímur Steinsson]] | |||
== Heiðursfélagar == | == Heiðursfélagar == | ||
Lína 458: | Lína 459: | ||
Í [[Víðir|Víði]] segir um Skákþingið 6. mars 1937 "Flokks skákþingi [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] er nú lokið. Teflt var í fyrsta, öðrum og þriðja flokki. Í fyrsta flokki keptu 3 menn og voru tefldar 3 umferðir. Sigurvegari varð [[Hjálmar Theódórsson]] með 4,5 vinning, næstir honum voru [[Vigfús Ólafsson]] með 3,5 og [[Karl Sigurhansson]] með 1 vinning." | Í [[Víðir|Víði]] segir um Skákþingið 6. mars 1937 "Flokks skákþingi [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] er nú lokið. Teflt var í fyrsta, öðrum og þriðja flokki. Í fyrsta flokki keptu 3 menn og voru tefldar 3 umferðir. Sigurvegari varð [[Hjálmar Theódórsson]] með 4,5 vinning, næstir honum voru [[Vigfús Ólafsson]] með 3,5 og [[Karl Sigurhansson]] með 1 vinning." | ||
Í [[Víðir|Víði]] 2. febrúar 1945 er fjallað um Skákþingið 1944 : "Í haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekkí starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa | Í [[Víðir|Víði]] 2. febrúar 1945 er fjallað um Skákþingið 1944 : "Í haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekkí starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefir félagið notið góðvilja Akóges | ||
hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt i þremur flokkum og öllum, sem eiga hér heima, heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurþór Halldórsson með 1 vinningum af 5 mögullegum. Annar var Angantýr Elíasson með 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson með 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson með 2,5vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann Helgi Benónýsson með 1 vinninga og vann alla. Í 3flokki vann Högni Sigurjónsson með 4 ninningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum Árni Stefánsson, Friðbjörn Benónýssion, Karl Sigurhansson og Vigfús Ólafsson. Nýlega vann Árni í 1 flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. í fyrsta flokki eru efstir Freymóður | hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt i þremur flokkum og öllum, sem eiga hér heima, heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurþór Halldórsson með 1 vinningum af 5 mögullegum. Annar var Angantýr Elíasson með 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson með 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson með 2,5vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann Helgi Benónýsson með 1 vinninga og vann alla. Í 3flokki vann Högni Sigurjónsson með 4 ninningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum Árni Stefánsson, Friðbjörn Benónýssion, Karl Sigurhansson og Vigfús Ólafsson. Nýlega vann Árni í 1 flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. í fyrsta flokki eru efstir Freymóður | ||
Þorsteinsson og Angantýr. Skáklistin er ein besta íþrðtt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með | Þorsteinsson og Angantýr. Skáklistin er ein besta íþrðtt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með | ||
Lína 465: | Lína 466: | ||
Í [[Eyjablaðið|Eyjablaðinu]] 30. janúar 1963 er fjallað um Skákþing Vestmannaeyja árið 1962 : "Skákþingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir árið 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Þátttakendur voru 8. Úrslit urðu þau, að skákmeistari Vestmannaeyja varð [[Jón Hermundsson]], [[Heiðarvegur]] 35. Hann hlaut 5,5 vinninga. Annar varð [[Arnar Sigurmundsson]], [[Vestmannabraut]] 25, með 5 vinninga, og þriðji varð [[Karl Ólafsson]], Karl Ólafsson, [[Sólhlíð]] 26, með 4,5 vinning. | Í [[Eyjablaðið|Eyjablaðinu]] 30. janúar 1963 er fjallað um Skákþing Vestmannaeyja árið 1962 : "Skákþingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir árið 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Þátttakendur voru 8. Úrslit urðu þau, að skákmeistari Vestmannaeyja varð [[Jón Hermundsson]], [[Heiðarvegur]] 35. Hann hlaut 5,5 vinninga. Annar varð [[Arnar Sigurmundsson]], [[Vestmannabraut]] 25, með 5 vinninga, og þriðji varð [[Karl Ólafsson]], Karl Ólafsson, [[Sólhlíð]] 26, með 4,5 vinning. | ||
Alls hafa 25 menn borið þennan eftirsótta titil miðað við árið | Alls hafa 25 menn borið þennan eftirsótta titil miðað við árið 2021. Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 15 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver. | ||
Lengstur tími frá því sami maður vann titilinn fyrst og síðan aftur er hjá [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjóni Þorkelssyni]], eða fyrst 1986 og síðast | Lengstur tími frá því sami maður vann titilinn fyrst og síðan aftur er hjá [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjóni Þorkelssyni]], eða fyrst 1986 og síðast 2021 eða '''35 ár''', næstur kemur [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], (fyrst 1964 og síðast 1979) eða 15 ár) síðan kom tveir sem hafa gert þetta á áratug, þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] (1975 og 1985) og [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]] (2001 og 2011). | ||
Þrír menn hafa unnið titilinn fjórum sinnum í röð, en það eru þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]] 1965-68, [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] 1975-78 og [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] 2008-11. | Þrír menn hafa unnið titilinn fjórum sinnum í röð, en það eru þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]] 1965-68, [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] 1975-78 og [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] 2008-11. | ||
Lína 541: | Lína 542: | ||
* 2018 [[Sigurjón Þorkelsson]] | * 2018 [[Sigurjón Þorkelsson]] | ||
* 2019 [[Hallgrímur Steinsson]] | * 2019 [[Hallgrímur Steinsson]] | ||
* 2020 [[Sigurjón Þorkelsson]] | |||
* 2021 [[Sigurjón Þorkelsson]] | |||
== Jólamót TV á jóladag == | == Jólamót TV á jóladag == |
breyting