„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ýmislegt nýtt skráð, formenn og meistarar.
m (Skákmeistari 2019)
(Ýmislegt nýtt skráð, formenn og meistarar.)
Lína 417: Lína 417:
== Formannatal T.V. ==
== Formannatal T.V. ==
   
   
Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1957, en fyrir þann tíma komu nokkur ár þar sem starfið lagðist alveg niður í nokkur ár í senn.
Félagið hefur starfað óslitið frá árinu 1957, en fyrir þann tíma komu nokkur ár þar sem starfið lagðist alveg niður í nokkur ár í senn. Alls hafa 22 menn gegnt formennsku í félaginu miðað við 2021.
Formannstíð [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta]] frá 2007 til 2013 eða í 6 heil ár er lengsta samfellda formannstíð í sögu félagsins. [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]] gegndi embættinu í rúm 5 ár (frá 1990) og bæði [[Össur Kristinsson]] (frá 1974) og [[Einar B. Guðlaugsson]] (frá 1967) gegndu því í tæp 5 ár. Sá sem hefur gegnt embættinu lengst allra er [[Sigurjón Þorkelsson]] eða í 12 ár samanlagt á fjórum aðskildum tímabilum. Þrír hafa gegnt formennsku tvisvar, þeir [[Arnar Sigurmundsson]], [[Stefán Gíslason]] (samtals 3 ár) og [[Sævar Halldórsson]] (samtals 2 1/2 ár)hafa allir gegnt embættinu tvisvar hver. Meira en hálf öld leið milli þess sem [[Arnar Sigurmundsson]] tók við formennsku í félaginu, hann var fyrst kjörinn 7. október 1962 og svo aftur tæpum 53 árum seinna eða 5. september 2015 og líklega geta fá félög státað af slíkri hliðhollustu.   
Formannstíð [[Karl Gauti Hjaltason|Karls Gauta]] frá 2007 til 2013 eða í 6 heil ár er lengsta samfellda formannstíð í sögu félagsins. Bæði [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]] og [[Arnar Sigurmundsson]] gegndu embættinu í rúm 5 ár (1990 og 2015), en bæði [[Össur Kristinsson]] (frá 1974) og [[Einar B. Guðlaugsson]] (frá 1967) gegndu því í tæp 5 ár. Sá sem hefur gegnt embættinu lengst allra er [[Sigurjón Þorkelsson]] eða í 12 ár samanlagt á fjórum aðskildum tímabilum. Þrír hafa gegnt formennsku tvisvar, þeir [[Arnar Sigurmundsson]] (samtals 8 ár), [[Stefán Gíslason]] (samtals 3 ár) og [[Sævar Halldórsson]] (samtals 2 1/2 ár). Meira en hálf öld leið milli þess sem [[Arnar Sigurmundsson]] tók við formennsku í félaginu, hann var fyrst kjörinn 7. október 1962 og svo aftur tæpum 53 árum seinna eða 5. september 2015 og líklega geta fá félög státað af slíkri hliðhollustu.   
* 29. ágúst 1926 [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]]   
* 29. ágúst 1926 [[Hermann Benediktsson]], [[Godthaab]]   
* 11. október 1936 [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]]  
* 11. október 1936 [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]]  
Lína 445: Lína 445:
* 5. júní 2013 [[Ægir Páll Friðbertsson]]
* 5. júní 2013 [[Ægir Páll Friðbertsson]]
* 5. september 2015 [[Arnar Sigurmundsson]]
* 5. september 2015 [[Arnar Sigurmundsson]]
* 2. febrúar 2021 [[Hallgrímur Steinsson]]


== Heiðursfélagar ==
== Heiðursfélagar ==
Lína 458: Lína 459:
Í [[Víðir|Víði]] segir um Skákþingið 6. mars 1937 "Flokks skákþingi [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] er nú lokið. Teflt var í fyrsta, öðrum og þriðja flokki. Í fyrsta flokki keptu 3 menn og voru tefldar 3 umferðir. Sigurvegari varð  [[Hjálmar Theódórsson]] með 4,5 vinning, næstir honum voru [[Vigfús Ólafsson]] með 3,5 og  [[Karl Sigurhansson]] með 1 vinning."
Í [[Víðir|Víði]] segir um Skákþingið 6. mars 1937 "Flokks skákþingi [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] er nú lokið. Teflt var í fyrsta, öðrum og þriðja flokki. Í fyrsta flokki keptu 3 menn og voru tefldar 3 umferðir. Sigurvegari varð  [[Hjálmar Theódórsson]] með 4,5 vinning, næstir honum voru [[Vigfús Ólafsson]] með 3,5 og  [[Karl Sigurhansson]] með 1 vinning."


Í [[Víðir|Víði]] 2. febrúar 1945 er fjallað um Skákþingið 1944 : "Í haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekkí starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teilft í vetur milli 20 og 30 manns. Hefir félagið notið góðvilja Akóges
Í [[Víðir|Víði]] 2. febrúar 1945 er fjallað um Skákþingið 1944 : "Í haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekkí starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefir félagið notið góðvilja Akóges
hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt i þremur flokkum og öllum, sem eiga hér heima, heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurþór Halldórsson með 1 vinningum af 5 mögullegum. Annar var Angantýr Elíasson með 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson með 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson með 2,5vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann Helgi Benónýsson með 1 vinninga og vann alla. Í 3flokki vann Högni Sigurjónsson með 4 ninningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum Árni Stefánsson, Friðbjörn Benónýssion, Karl Sigurhansson og Vigfús Ólafsson. Nýlega vann Árni í 1 flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. í fyrsta flokki eru efstir Freymóður
hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt i þremur flokkum og öllum, sem eiga hér heima, heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurþór Halldórsson með 1 vinningum af 5 mögullegum. Annar var Angantýr Elíasson með 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson með 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson með 2,5vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann Helgi Benónýsson með 1 vinninga og vann alla. Í 3flokki vann Högni Sigurjónsson með 4 ninningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum Árni Stefánsson, Friðbjörn Benónýssion, Karl Sigurhansson og Vigfús Ólafsson. Nýlega vann Árni í 1 flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. í fyrsta flokki eru efstir Freymóður
Þorsteinsson og Angantýr. Skáklistin er ein besta íþrðtt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með
Þorsteinsson og Angantýr. Skáklistin er ein besta íþrðtt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með
Lína 465: Lína 466:
Í [[Eyjablaðið|Eyjablaðinu]] 30. janúar 1963 er fjallað um Skákþing Vestmannaeyja árið 1962 : "Skákþingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir árið 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Þátttakendur voru 8. Úrslit urðu þau, að skákmeistari Vestmannaeyja varð [[Jón Hermundsson]], [[Heiðarvegur]] 35. Hann hlaut 5,5 vinninga. Annar varð [[Arnar Sigurmundsson]], [[Vestmannabraut]] 25, með 5 vinninga, og þriðji varð [[Karl Ólafsson]], Karl Ólafsson, [[Sólhlíð]] 26, með 4,5 vinning.
Í [[Eyjablaðið|Eyjablaðinu]] 30. janúar 1963 er fjallað um Skákþing Vestmannaeyja árið 1962 : "Skákþingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir árið 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Þátttakendur voru 8. Úrslit urðu þau, að skákmeistari Vestmannaeyja varð [[Jón Hermundsson]], [[Heiðarvegur]] 35. Hann hlaut 5,5 vinninga. Annar varð [[Arnar Sigurmundsson]], [[Vestmannabraut]] 25, með 5 vinninga, og þriðji varð [[Karl Ólafsson]], Karl Ólafsson, [[Sólhlíð]] 26, með 4,5 vinning.


Alls hafa 25 menn borið þennan eftirsótta titil miðað við árið 2019, þegar [[Hallgrímur Steinsson]] vann hann í fyrsta skipti. Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 13 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver.
Alls hafa 25 menn borið þennan eftirsótta titil miðað við árið 2021. Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 15 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver.


Lengstur tími frá því sami maður vann titilinn fyrst og síðan aftur er hjá [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjóni Þorkelssyni]], eða fyrst 1986 og síðast 2018 eða '''32 ár''', næstur kemur [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], (fyrst 1964 og síðast 1979) eða 15 ár) síðan kom tveir sem hafa gert þetta á áratug, þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] (1975 og 1985) og [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]] (2001 og 2011).
Lengstur tími frá því sami maður vann titilinn fyrst og síðan aftur er hjá [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjóni Þorkelssyni]], eða fyrst 1986 og síðast 2021 eða '''35 ár''', næstur kemur [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], (fyrst 1964 og síðast 1979) eða 15 ár) síðan kom tveir sem hafa gert þetta á áratug, þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] (1975 og 1985) og [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]] (2001 og 2011).


Þrír menn hafa unnið titilinn fjórum sinnum í röð, en það eru þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]] 1965-68, [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] 1975-78 og [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] 2008-11.
Þrír menn hafa unnið titilinn fjórum sinnum í röð, en það eru þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]] 1965-68, [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] 1975-78 og [[Björn Ívar Karlsson (yngri)]] 2008-11.
Lína 541: Lína 542:
* 2018 [[Sigurjón Þorkelsson]]
* 2018 [[Sigurjón Þorkelsson]]
* 2019 [[Hallgrímur Steinsson]]
* 2019 [[Hallgrímur Steinsson]]
* 2020 [[Sigurjón Þorkelsson]]
* 2021 [[Sigurjón Þorkelsson]]


== Jólamót TV á jóladag ==
== Jólamót TV á jóladag ==
501

breyting

Leiðsagnarval