„Einar Runólfsson (formaður)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 30: Lína 30:
:''banka á hyljung hankar  
:''banka á hyljung hankar  
:''höldurinn frægur öldu.
:''höldurinn frægur öldu.
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
}}
=Frekari umfjöllun=
[[Mynd:Einar Runólfsson.jpg|thumb|200px|''Einar Runólfsson.]]
'''Einar Runólfsson''' skipstjóri fæddist 25. desember 1918 í Garðhúsum á Seyðisfirði og lést 10. mars 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði.<br>
Foreldrar hans voru [[Runólfur Sigfússon]] vélstjóri, skipstjóri, f. 16. febrúar 1893 á Stóru-Breiðuvík í S.-Múl., d. 15. september 1936, og kona hans [[Friðrikka Ingibjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 22. febrúar 1890 á Seyðisfirði, d. 12. mars 1979.
Börn Runólfs og Friðrikku Ingibjargar:<br>
1. [[Oddný Hansína Runólfsdóttir]] matráðskona, f. 21. júní 1916, síðast í Reykjavík,  d. 14. apríl 2005.<br>
2. [[Einar Runólfsson (formaður)|Einar Runólfsson]] vélstjóri, skipstjóri, f. 25. desember 1918, d. 10. mars 2019.<br>
3. [[Sigfríður Runólfsdóttir]], tvíburi, húsfreyja, f. 8. mars 1920, d. 12. nóvember 2017.<br>
4. Hulda Runólfsdóttir, tvíburi, f. 8. mars 1920, d. 1. maí 1920.<br>
5. [[Gústaf Runólfsson]] vélstjóri, f. 26. maí 1922, drukknaði 7. janúar 1950.<br>
6. [[Dagmar Runólfsdóttir]]húsfreyja, f. 4. nóvember 1926. Hún giftist Bandaríkjamanni, fór til Ameríku, bjó í Columbus, Indiana. <br>
7. [[Sævaldur Runólfsson]] stýrimaður, vélstjóri, f. 10. ágúst 1930.<br>
Börn Friðrikku Ingibjargar af fyrra hjónabandi hennar:<br>
8. Friðrik Vigfús Ágústsson, f. 26. mars 1910, d. 17. júlí 1912.<br>
9. Haraldur Ágústsson, f. 14. janúar 1912, d. 29. september 1914.
Einar var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim frá Seyðisfirði til Eyja 1924, bjó með þeim í [[Hlíð]], í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]], síðan í [[Breiðavík|Breiðuvík við Kirkjuveg 82]], og á [[Sæból|Sæbóli við Strandveg 50]]. <br>
Faðir Einars lést 1936.<br>
Eftir það bjó fjölskyldan fyrst á [[Berg|Bergi við Bárustíg]], á [[Völlur|Velli við Kirkjuveg]], [[Vegberg|Vegbergi við Skólaveg]], komin í [[Fagurlyst]] 1940.<br>
Síðar tókst fjölskyldunni að eignast hluta af [[Birtingarholt]]i.<br>
Einar tók vélstjórapróf 1936 og hið minna fiskimannapróf 1939, meira fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1950.<br>
Einar hóf sjómennsku  á unglingsaldri, fyrst háseti með Runólfi föður sínum á Snyg VE 247 1933-1935, þá vélstjóri, en eftir það skipstjóri í 22 ár, fyrst 1940 á Ingólfi (Tanga Ingólfi) VE 216, síðar, bæði vetur og sumar, m.a. á Ísleifi VE 63, Hilmi VE 282 og Sídon VE 155, en hætti sjómennsku vegna heilsufars 1963.<br>
Þá vann hann við netagerð, fyrst í Eyjum, en síðar hjá Marco hf. í Reykjavík.<br> 
Þau Vilborg giftu sig 1941, eignuðust fimm börn, en fyrsta
barn þeirra fæddist andvana. Þau bjuggu í fyrstu í [[Birtingarholt]]i, þá í [[Drífandi|Drífanda]]. Þau keyptu [[Völlur|Völl við Kirkjuveg]] 1943 og áttu hann til 1952, er Útvegsbankinn keypti húsið til flutnings fyrir nýbyggingu sína. Í staðinn keyptu hjónin [[Fífilgata|Fífilgötu 2]] af bankanum. Þar bjuggu þau til ársins 1964, er þau fluttu úr bænum. Þau eignuðust hluta af Digranesvegi 36 í Kópavogi og og bjuggu þar meðan bæði lifðu.<br>
Vilborg lést 2005 og Einar 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði.
I. Kona Einars, (3. maí 1942), var [[Vilborg Einarsdóttir (Velli)|Vilborg Sigríður Einarsdóttir]] frá Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfirði, f. 21. nóvember 1921, d. 18. janúar 2005.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Andvana drengur, f. 14. desember 1941 í Birtingarholti.<br>
2. [[Atli Einarsson]] bankastarfsmaður, sjómaður, trésmiður, f. 21. janúar 1943 í Drífanda. Kona hans [[Rut Óskarsdóttir]].<br>
3. [[Eygló Einarsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 28. febrúar 1944 í Drífanda. Maður hennar [[Smári Guðsteinsson|Hreinn Smári Guðsteinsson]].<br>
4. [[Hlöðver Einarsson]] sjómaður, yfirvélstjóri, f. 11. nóvember 1945 á Velli, d. 25. desember 1986, fórst með Suðurlandinu. Kona hans Kristín Káradóttir.<br>
5. [[Friðbjörg Einarsdóttir]] húsfreyja, vinnur hjá verkalýðssambandinu í Svíþjóð, f. 14. júní 1956. Maður hennar Magnús Geir Einarsson.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 21. mars 2019. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlíð]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar í Langa-Hvammi]]
[[Flokkur: Íbúar í Breiðavík]]
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Sæbóli]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar á Bergi]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Birtingarholti]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar á Velli]]
[[Flokkur: Íbúar á Vegbergi]]
[[Flokkur: Íbúar í Fagurlyst]]
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Fífilgötu]]


== Myndir  ==
== Myndir  ==
Lína 38: Lína 110:


</gallery>
</gallery>
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
}}
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Fífilgötu]]

Leiðsagnarval